Morgunblaðið - 08.02.1978, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 08.02.1978, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRUAR 1978 Smejkal átti erfitt með að sætta sig við jafntefli gegn Jóni Þriðja umferð Reykjavíkurskákmótsins var skemmti- leg umferð, þótt ekki byði hún upp á sömu spennu og þær tvær fyrstu. Ungu íslendingarnir áttu misjafnan dag. Þeir Helgi Ólafsson og Margeir Pétursson fengu heldur slæma útreið af höndum Larsens og Brownes, en Jón L. Árnason gaf sig hvergi gegn Smejkal og varð tékkneski stórmeistarinn að sætta sig við jafnteflið. Þriðja umferð Larsen — Helgi Ólafss. I—0 Hort — Friðrik H—M Qgaard — Kuzmin 0—1 Browne — Margeir 1—0 Jón L. Smejkal xA—lA Miles — Polugaevsky Vi—XA Lombardy — Guðmundur Biðskák Hvftt Jón L. Arnason Svart Smejkal. Júgóslavnesk vörn. 1. e4 — g6, 2. d4 — Bg7, 3. Rc3 — d6, 4. f4 — Rc6 (algengara er 4. — Rf6) 5. Be3 — Rf6, 6. h3 — e5, 7. dce5 (Algengast er 7. fxe5 — dxe5, 8. d5 — Re7. 9. Rf3 — 0-0) — dexe5, 8. Dxd8 — RRxd8, ¦ wm wsm 'wm 111 w& m9 WS H§ |p W WW m m W Wm Wkhí Élw.l 4B WB. É*l *É11 é WmÁ WM P1 ^ 1 H& ww, í m ® B AH H S w is wm m i H hann tangarhald á c5 og a5.) — Ra4. 8Það er merkilegt, hvað þessi riddari stendur vel þarna.) 15. Be3 — 0-0, 16. Bd4 — Bd7, 17. Rd2 — f5! (Hafi svarta staðan ekki verið jöfn má fullyrða að svo er nú. Hvit- ur má greinilega ekki drepa með framhjáhlaupi á f6, Bxf6 og svartur stendur betur.) 18. f4 — Hc8,19. Hcl — Be8,20. h4 — h6, 21. h5 — Hc6, (Báðir keppendur treysta nú stöðu sína með leikjum innan virkis- múra. Ahorfendur sáu fyrir sér villtan bardaga, þar sem brotist var i gegn af dirfsku. En eftir- tekjan reyndist oftast lítil hjá þeim, sem hugrakkið hafði.( 22. Rc3 — Dc8, 23. He3 — Bd8, 24. Bf3 — Hf7, 25. Dd2. Hér sömdu keppendur um jafntefli. Hvor- ugur vill taka áhættu, enda ekki ástæða til. Sanngjörn úr- slit f góðri skák. L. Jó. m ms& 'ww, 9. Rb5! — Re6, 10. f5 (Fijótt á litið virðist hvítur vinna nokkur peð, en með næsta leik sínum heldur svartur í horf- inu.) — a6, 11. fre6 — axb5, 12. Bxb5 — Ke7! 13. exf7 (Bc5 — Kce6, 14. Bc4 — Kd7, 15. 0-0-0 — Kc6 og svartur stendur bet- ur.) 13. — Rxe4, 14. Rf3 — Rb6, 15. Be2 — Rxf7, 16. 0-0 — B,e6, 17. Rxg5 — Rxg5, 18. Bxg5 — Kd7, 19. Hadl — Kc8, 20. a3 — Ha5, 21. Hd2 — e4 (svartur stendur aðeins betur, en með nákvæmri taflmennsku tekst Jóni að halda jafntefli.) 22. Bf6 — Bh6, 23. Bxh8 — Bxd2, 24. Bd4 — Hf5, 25. Hdl — e3, 26. Bg4 (Hvítur vinnur nu skipta- mun, en frípeðið og biskupa- parið tryggja svörtum frum- kvæðið og Jón verður að láta skiptamuninn fljótlega aftur.) 26. — h5, 27. Bxf5 — Bxf5, 28. Kfl — Bxc2, 29. Ke2 — Bxdl, 30. Kxdl — Kd7, 31. Ke2. (ef svartur leikur Ke6, 32. Bxe3 — Bxe3, 33. Kxe3 og staðan er jafntefli. Það er biskupaenda- taflið líka þótt Jón verði að tefla nákvæmt.) 31 — Bcl, 32. Kdl — e2, 33. Kxe2 — Ke6, 34. a4 — Kd5, 35. Kd3 — c5, 36. Bg7 — c4, 37. Kc3 — Be3, 38. Kb4 — Bf2, 39. Bf6 — Bg3, 40. Kd5 — Bf2, 41. Kb4 — Be3, 42. Kb5 Bgl 43. Kb4 — Bc5, 44. Kb5 — Ba7, 45. Kb4 — Bb6, 46. Kb5 — Bc5, 47. Bg7 — Ba7, 48. Bf6 — Bf2, 49. Kb4 — Bgl, 50. Kb5 — Ba7, 51. Kb4 — Be3, 52. Kb5, hér bauð Jón jafntefli sem. Smejkal hafnaði og setti skák- ina í bið. Þegar því var Iokið, sá hann sig um hönd og bauð jafn- tefli sem Jón þáði. S.BJ. Lokastaðan Jón — Smejkal. Hvitt: W. Hort. Svart: F. Ölafsson. . Sikileyjarvörn. 1. e4, — c5, 2. Rf3 — e6, 3. d3. (Hort velur hér frekar hægfara leik, algengara er d4 og mun hvassara.) — b6, 4. g3 — Bb7, 5. Bg2 — Rc6, 6. 0-0 (Guðmund- ur Agústsson skákmeistari beit- ir gjarnan þessari uppbyggingu gegn Sikileyjarvörn með góð- Um árangri.) — Rf6, 7. Hel — Be7, 8. c3 — d5, 9. e5 — Rd7, 10. d4 — b5! (Svartur hyggst ná völdum á c4, sem er mikilvægur reitur i hvitu herbúðunum. Framhald skákarinnar snýst um valdabaráttu á miðborð- inu.( 11. dxc5 — Rxc5, 12. R04 — e6, 13. Rxc6. (Hvítur skiptir upp mönnum sem geta ógnað peðinu á e5.) — Bxc6, 14. b4. (i fljótu bragði finnst manni þessi Ieikur óeðlilegur, þar sem hann eftirlætur svörtum endanlega öll yfirráð á c4, en í staðinn fær VIII. 19/8 Miles tefldi enska leikinn gegn Polugaevsky og beitti af- brigði, sem Korchnoj kom með Leif Ögaard misreiknaði sig illa f skákinni gegn Kuzmin og tapaði fyrir vikið. fyrstur manna. Miles tefldi fyrstu 20 leikina á einni mín- útu, en til þeirra notaði Polu- gaevsky drjúgan tíma. Miles þekkir þetta afbrigði mjög vel, því hann hefur teflt það á mót- um að undanförnu. Hann kom þó ekki að tómum kofanum hjá Polugaevsky og undir lokir tóku þeir það ráð að þráleika í jafntefli. Hvftt: Anthony Miles. Svart: Lev Polugaevsky. I. c4 — Rf6, 2. Rc3 — e6, 3. e4 — c5, 4. e5 — Rg8, 5. Rf3 — Rc6, 6. d4 — cxd4, 7. Rxd4 — Rxe5, 8. Rd — b5, — a6, 9. Rd6+ — Bcd6, 10. Dxd6 — f6, II. Be3 — Re7, 12. Bb6 — Rf5, 13. Bxd8 — Rxd6, 14. Bc7 — Ke7, 15. c5 — Re8, 16. Bb6 — d5, 17. cxd6 — Rxd6, 18. 0-0-0 — Re — f7, 19. g3 — Bd7, 20. Bh3 — Hh-c8, 21. Hh-el — e5, 22. Bg2 — Bc6, 23. Bh3 — Bd7, 24. Bg2 — Bc6, 25. Bh3. Jafn- tefli. A«|Jlili WW W§, WmkWB WMM'MB é aW lUin IUUHNUIU Skák Skýringar: Gunnar Gunnarsson Leifur Jósteinsson Sævar Bjarnason Eftirfarandi staða kom upp eftir 19 leik Helga á móti Lar- sen, sem hafði hvítt. Fljött á litið virðist sem 19. — Rxe4 vinni peð, en Larsen sá við því. r/QAi 20. Dxe4 — Bf5, 21. Dh4 — Bxbl, 22. Bh6 — f5, 23. Bxg7 — Kxg7, 24. Df6 — Kg8, 25. Db2 — Be4, 26. Rf6 — Kf8, 27, Rxh7 — Kg8, 28. Rf6 — Kf8, 29. Rxe8 — Kxe8, 30. Dh8 — Kd7, 31. Dg7. Svartur gaf. Þessi var staðan í skák Walt- er Browne og Margeirs eftir 14. leik svarts: I é-WB WMAWWk jji......''mw 4mm //lr 15. h4 — h5, 16. g4 — kg7, 17. gxh5 — Hh8, 18. Dg4 — Bxg5, 19. Dxg5 — Dd8, 20. Dxd8 — Hhxd8, 21. Bg5 — Hd7, 22. Bf6+ — Kh6, 23. hxg6 — fxg6, 24. Kh2 — Bf3, 25. Hgl — Bh5, 26. Hg5 — Hg8, 27. Ha-gl — Hf7, 28. f4 — Rc6, 29. Hxh5 og nú gafst Margeir upp. Eftirfarandi staða kom upp í skák þeirra Ögaard — Kuzmin eftir 33. leik svarts: Það var erfið ákvörðun fyrir tékkneska stórmeistarann Smejkal að sætta sig við jafntefli gegn Jóni L. Arnasyni. Smejkal setti skákina f bið, en sfðan snerist honum hugur og hann bauð Jóni jafnteflið. Milli skákmannanna sést Guðmundur Arnlaugsson, aðaldómari mótsins. Ljósm. Mbl. RAX. Hvítur lék 34. Be5 (Ekki 34. Bxa3 vegna 34 ... zbe4 og svart- ur nnur) 34 ... Hg8, 35. Bd6 — Kd8, 36. Be5 — Rd7, 37. h5 — Be4, 38. Kf4 — Bxg6, 39. hxg6 — Hxg6, 40. Hd6 — a5, 41. Hd2 — Hh6, 42. Bc3 — Hh4, 43. Kf3 — Hb4, 44. Ke2 — Hxb3, 45. Bxa5 — Ke7, 46. Hc2 — Hb2, 47. Kd3 — a2, 48. Gefið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.