Morgunblaðið - 08.02.1978, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRUAR 1978
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Vogar,
Vatnsleysuströnd
Umboðsmaður óskast, til að annast
dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblað-
ið í Vogunum.
Upplýsingar hjá umboðsmanni i Hábæ
eða afgreiðslunni í Reykjavík, sími
10100
Keflavík —
Bílaverkstæði
Góður réttinga- og viðgerðamaður óskast.
Upplýsingar isíma 92-1081 kl. 13 —19
virka daga.
Glit h/f
óskar að ráða duglegan starfsmann til
framleiðslustarfa sem fyrst. Upplýsingar
hjá verksmiðjustjóra.
G/ith/f,
Höfðabakka 9,
sími 854 1 1.
Vélabókhald
Ósk um að ráða nú þegar vanan starfskraft
til færzlu á vélabókhaldi. Háls dags starf
kemur til greina. Upplýsingar gefur Krist-
ínn Valtýsson, skrifstofustjóri.
Bifreiðar & Landbúnaðarvélar hí.
SuOnrlandshraul 14 - llrykjavík - Sími .'IIIIUNI
Breiðholt
Óskum eftir manneskju til að annast
mötuneyti nemenda við Fjölbrautaskól-
ann í Breiðholti.
Upplýsingar á skrifstofu skólans, kl
9 — 1 6 daglega, simi 75600.
Nemendaráð.
Sendimaður óskast
til starfa allan daginn fyrir fjármála-,
félagsmála- og dómsmálaráðuneyti. Æski-
legt er að hann hafi réttindi til aksturs
létts bifhjóls. Lágmarksaldur 1 5 ára. Um-
sóknir sendist fjármálaráðuneyti fyrir 15.
febrúar n.k
Fjármá/aráðuneytið, 3. febrúar 1978.
| raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Laxveiðiá
Tilboð óskast í Dunká í Dalasýslu. Leigu-
timinn frá 20. júni til 31 ágúst 1 978 2
stangir á dag Réttur áskilinn til að taka
hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
Tilboð sendist fyrir 15. mars 1978 til
Gests Sigurjónssonar Dunk í Dalasýslu er
gefur allar nánari upplýsingar.
Fundur
Dómarafélag Reykjavíkur og Lögmanna-
félag íslands boðar til sameiginlegs fund-
ar í Leifsbúð, Hótel Loftleiðum miðvikud.
8. þ.m. kl. 9. Fundarefni: Nýtt frumvarp
til laga um gjaldþrotaskipti. Frummæl-
endur Þór Vilhjálmsson hæstaréttardóm-
ari og Stefán Már Stefánsson prófessor
Hvítabandskonur
halda þorrablót i Skíðaskálanum þriðju-
daginn 14. febrúar 1978. Konur fjöl-
mennið og takið með ykkur gestí. Þátt-
taka tilkynnist fyrir föstudagskvöld. í síma
17193 Knstín, 42781 Sigrún, 13189
Daqmar oq 1 4868 Guðný. , ,
y M Nefndin.
húsnæöi öskast
Óska eftir 400—1200
ferm. húsnæði strax eða
fljótiega. Tilboð sendist
augld. Mbl. merkt: „X—
768".
Lagerhúsnæði óskast
í maí til júlí fyrir þrifalega vöru. Stærð
200 — 300 fm Tilboð sendist Mbl
merkt: „Lager — 0914"
Höfum til sölu
kommóður og skápa af ýmsum gerðum,
ennfremur borð af mismunandi stærðum,
húsgögn þessi sem eru úr harðviði eru í
góðu ástandi og hentug fyrir sumarbú-
staði. Ennfremur rúmdýnur, kæliskápa,
þvottavélar og þurrkarar og stálskrifborð
hentug fyrir vinnustaði.
Sala varna/iðseigna.
Vestmannaeyjar — Vestmannaeyjar
Aðalfundur
Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Vestmannaeyjum heldur
aðalfund í samkomuhúsinu laugardaginn 12. febrúar kl. 4
e.h.
Dagskrá.
Venjuleg aðalfundarstörf
Stjórnin.
Sjálfstæðisfélag
Vestur-Skaft.
Fundur verður haldinn að Eyrarlandi laugardaginn 1 1. febrúar
kl. 14.
Dagskrá:
1 Lokaákvörðun um skipan framboðslista fyrir n.k. Alþingis-
kosningar.
2. Onnur mál.
Eggert Haukdal mætir á fundinum.
Stjórnin.
Endurskoðun
varnar-
samningsins
Heimdallur heldur fund um efnið:
ertdurskoðun varnarsamn-
ingsins mánudaginn 1 3. febrúar
kl. 20.30 i Sjálfstæðishúsinu Valhöll.
Framsögumenn á fundinum verða þau
dr. Gunnar Thoroddsen iðnaðarráð-
herra og Ragnhildur Helgadóttir al-
þingismaður.
Að loknum framsöguræðum eru frjáls-
ar umræður. Allt sjálfstæðisfólk vel-
komið
Heimdallur.
Tæknifræðingar —
Allsherjaratkvæðagreiðsla
Kjaradeild Tæknifræðinga boðar til
félagsfundar miðvikudag 15. febr. 1978
að Hótel Esju kl 20.30
Dagskrá:
1 . Samnmgamál annarra en stofumanna.
2. Staðan í samningum stofumanna.
3. Allsherjaratkvæðagreiðsla um heimild
til verkfallsboðunar hjá tæknifræðingum
starfandi á verkfræðistofum.
Atkvæðagreiðslan heldur síðan áfram á
skrifstofu félagsins fimmtudag 16. og
föstudag 17. febr. 1978 og lýkur þann
dag kl 1 7 00
Stjórn Tæknifræð inga fé/agsins.
Kópavogur Kópavogur
Fulltrúaráð
Sjálfstæðisfélaganna
í Kópavogi
Heldur fund fimmtudagmn 9. febrúar kl. 20.30 að Hamra-
borg 1,3. hæð
Fundarefni:
1. Prófkjörsmál.
2. Val frambjóðenda til prófkjörs vegna bæjarstjórnarkosning-
ahna í Kópavogi
3. Önnur mál. Stjórnin.
Sauðárkrókur —
Bæjarmálaráð
Bæjarmálaráð Sjálfstæðisflokksins heldur fund í Sæborg,
miðvikudaginn 8. febrúar kl. 20.30.
Dagskrá.
Bæjarmálefni.
Mætið vel.
Stjórnin.
óskast keypt
Ljósprentunarvél óskast
Tilboð sendist Mbl. merkt: „L — 41 23".