Morgunblaðið - 08.02.1978, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 08.02.1978, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRUAR 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vogar, Vatnsleysuströnd Umboðsmaður óskast, til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblað- ið í Vogunum. Upplýsingar hjá umboðsmanni i Hábæ eða afgreiðslunni í Reykjavík, sími 10100. '^tgmMá^ Keflavík — Bílaverkstæði Góður réttinga- og viðgerðamaður óskast. Upplýsingar í síma 92-1081 kl 13 —19 virka daga. Glith/f óskar að ráða duglegan starfsmann til framleiðslustarfa sem fyrst. Upplýsingar hjá verksmiðjustjóra. Glith/f, Höfðabakka9, sími 8541 1. Vélabókhald Óskum að ráða nú þegar vanan starfskraft til færzlu á vélabókhaldi. Háls dags starf kemur til greina. Upplýsingar gefur Krist- inn Valtýsson, skrifstofustjóri. Bifreiðar & LandbúnaOarvélar hí. lí^Ea Breiðholt Óskum eftir manneskju til að annast mötuneyti nemenda við Fjölbrautaskól- ann í Breiðholti. Upplýsingar á skrifstofu skólans, kl. 9 — 1 6 daglega, sími 75600. Nemendaráð. Sendimaður óskast til starfa allan daginn fyrir fjármála-, félagsmála- og dómsmálaráðuneyti. Æski- legt er að hann hafi réttindi til aksturs létts bifhjóls. Lágmarksaldur 15 ára. Um- sóknir sendist fjármálaráðuneyti fyrir 15. febrúar n.k. Fjármálaráðuneytið, 3. febrúar 1978. raðauglýsingar raðauglýsingar — raðauglýsingar tilboö — útboö Laxveiðiá Tilboð óskast í Dunká í Dalasýslu. Leigu- tíminn frá 20. júni til 31 . ágúst 1 978. 2 stangir á dag. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboð sendist fyrir 15. mars 1978 til Gests Sigurjónssonar Dunk í Dalasýslu er gefur allar nánari upplýsingar. fundir — mannfagnaöir . Fundur Dómarafélag Reykjavíkur og Lögmanna- félag íslands boðar til sameiginlegs fund- ar í Leifsbúð, Hótel Loftleiðum miðvikud 8. þ.m. kl. 9. Fundarefni: Nýtt frumvarp til laga um gjaldþrotaskipti. Frummæl- endur Þór Vilhjálmsson hæstaréttardóm- ari og Stefán Már Stefánsson prófessor. Hvítabandskonur halda þorrablót i Skiðaskálanum þriðju- daginn 14. febrúar 1978. Konur fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. Þátt- taka tilkynnist fyrir föstudagskvöld. í síma 17193 Krístín, 42 781 Sígrún, 13189 Daqmar oq 1 4868 Guðný. - , ,. Nefndin. Tæknifræðingar — Allsherjaratkvæðagreiðsla Kjaradeild Tæknifræðinga boðar til félagsfundar miðvikudag 15. febr. 1978 að Hótel Esju kl. 20.30. Dagskrá: 1. Samningamál annarra en stofumanna. 2. Staðan i samningum stofumanna. 3 Allsherjaratkvæðagreiðsla um heimild til verkfallsboðunar hjá tæknifræðingum starfandi á verkfræðistofum. Atkvæðagreiðslan heldur síðan áfram á skrifstofu félagsins fimmtudag 16. og föstudag 17. febr. 1978 og lýkur þann dag kl 17.00 Stjórn Tæknifræðingafélagsins. húsnæöi óskast Óska eftir 400—1200 ferm. húsnæði strax eða fljótlega. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „X— 768". Lagerhúsnæði óskast í maí til júlí fyrir þrifalega vöru. Stærð 200 — 300 fm. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Lager — 0914". til sölu Höfum til sölu kommóður og skápa af ýmsum gerðum, ennfremur borð af mismunandi stærðum, húsgögn þessi sem eru úr harðviði eru í góðu ástandi og hentug fyrir sumarbú- staði. Ennfremur rúmdýnur, kæliskápa, þvottavélar og þurrkarar og stálskrifborð hentug fyrir vinnustaði. Sala varnaliðseigna. Kópavogur Kópavogur Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi Heldur (und fimmtudaginn 9 febrúar kl. 20 30 að Hamra- borg 1,3. hæð. Fundarefni: 1. Prófkjörsmál 2. Val frambjóðenda til prófkjörs vegna bæjarstjórnarkosning- shna i Kópavogi. 3 Önnur mál Stjórnin. Vestmannaeyjar — Vestmannaeyjar Aðalfundur Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna i Vestmannaeyjum heldur aðalfund i samkomuhúsinu laugardaginn 12. febrúar kl 4 e.h Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Stjórnin. Sjálfstæðisfélag Vestur Skaft. Fundur verður haldinn að Eyrarlandi laugardaginn 1 1. febrúar kl. 14. Dagskrá: 1. Lokaákvörðun um skipan framboðslísta fyrir n.k. Alþingis- kosningar. 2. Onnur mál. Eggert Haukdal mætir á fundinum Stjórnin. Endurskoðun varnar- samningsins Heimdallur heldur fund um efnið: endurskoðun varnarsamn- ingsins mánudaginn 13. febrúar kl 20.30 i Sjálfstæðishúsinu Valhöll. Framsögumenn á fundinum verða þau dr. Gunnar Thoroddsen iðnaðarráð- herra og Ragnhildur Helgadóttir al- þingismaður. Að loknum framsöguræðum eru frjáls- ar umræður. Allt sjálfstæðisfólk vel- komið. Heimdallur. Sauðárkrókur — Bæjarmálaráð Bæjarmálaráð Sjálfstæðisflokksins heldur fund i Sæborg, miðvikudaginn 8. febrúar kl. 20.30. Dagskrá: Bæjarmálefni Mætið vel Stjórnin. óskast keypt Ljósprentunarvél óskast Tilboð sendist Mbl. merkt: „L — 4123'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.