Morgunblaðið - 08.02.1978, Blaðsíða 6
6
; MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRUAR 1978
í DAG er miðvikudagur 8
febrúar. ÖSKUDAGUR. 39
dagur ársins 1978 Árdegis-
flóð i Reykjavik kl 06 50 og
siðdegisflóð kl. 19.13 Sólar-
upprás i Reykjavik kl 09 47
og sólarlag kl. 1 7.38. Á Akur-
eyri er sólarupprás kl. 09.42
og sólarlag kl. 1 7.1 3. Sólin er
í hádegisstað í Reykjavik kl
13.42 og tunglið í suðri kl
14 29 (íslandsalmanakið)
ORÐ DAGSINS á Akureyri
simi 96-21840
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband í Dómkirkjunni
Jófrfður A. Halldórsdóttir
og Sigurður Jónsson.
Heimili þeirra er að Rauða-
læk 55, Rvík. (LJÖSM.ST.
Gunnars Ingimars).
En Jesús sagði við þá:
Sannlega segi ég yður, að
þér sem hafið fylgt mér,
munið i endurfæðingunni.
þá er mannssonurinn sezt
í hásæti dýrðar sinnar.
einnig sitja í tólf hásætum
og dæma þær tólf ætt-
kvislir ísraels. (Matt. 19.
28 )
I KEFLAVÍKURKIRKJU
hafa verið gefin saman í
hjónaband Lára Björk Sig-
urðardóttir og Richard
Perry Daves. Heimili
þeirra er að Þverholti 6,
Keflavík. (Ljósm.st. SUÐ-
URNESJA).
LARÉTT: 1. umKjardir, 5. forfeður,
6. slá, 9. narrar, II. sling, 12. skel,
13. snemma, 14. ekki út, 18. sérhlj.
17. sefaði.
LÓÐRÉTT: 1. þrefaðir, 2. slá, 3.
ekki glansandi, 4. korn, 7. fiskur, 8.
jarða, 10. lil, 13. kindina, 15. ðlíkir,
16. ekki.
LAUSN A SÍÐUSTU:
LARfcTT: 1. járn. 5. rá. 7. man. 9.
ÓT. 10. skarpa, 12. TA, 13. ask, 14.
Al), 15. refsa. 17. laða.
LÓÐRÉTT: 2. árna. 3. rá. 4. amsturs.
6. staka. 8. aka. 9. óps, II. rausa, 14.
afl. 16. að.
BLÖO OG TlfVIARIT
TÍMARITIÐ „Gangleri“,
síðara hefti 51. árgangs, er
komið út. Meðal efnis eru
greinarnar: Sálfræði og
heimspeki Plotinusar, eftir
dr. Erlend Haraldsson, sál-
fræðing; Hvað er esóter-
ismi?, eftir Sigvalda
Hjálmarsson; Molar úr
fræðum Hungs,. eftir
Sverri Bjarnason, og
Kundalíni, eftir Geir
Ágústsson. Þá er þýdd
grein eftir Alvan W.
Watts, er nefnist Veruleiki
endurfæðinganna; grein
eftir atómvísindamanninn
dr. Fritjof Capra, sem
byggð er á bók hans — The
Tao of Physics- og nefnd er
Búddhismi i eðlisfræði nú-
tímans. Af öðru efni má
nefna tvær greinar eftir
Daniel Goleman: — Um
dáleiðslu og — Leyndar-
dómurinn um mesta dá-
vald okkar tíma —, þar
sem sagt er frá Milton Er-
ickson. Ýmislegt fleira efni
er í ritinu.
Gangleri er gefinn út af
Guðspekifélagi Islands í
2300 eintökum.
| lyiessun ~|
HALLGRlMSKIRKJA.
Föstumessa í kvöld kl. 8.30.
A föstunni verða kvöld-
bænir og lestur Passíu-
sálma kl. 8.15 siðd. A
mánudögum, þriðjudögum,
fimmtudögum og föstudög-
um. Séra Ragnar Fjalar
T o r*i 1 ccnn
FRlKIRKJAN Reykjavik.
Föstumessa í kvöld kl. 8.30.
Séra Þorsteinn Björnsson.
LANGHOLTSPRESTA-
KALL. Föstumessa í kvöld
kl. 8.30. Séra Árelíus Níels-
son.
LAUGARNESKIRKJA.
Helgistund á föstu i kvöld
kl. 8.30. Altarisganga.
Sóknarprestur.
iFPIÉ't ItH 1
KVENFÉLAGIÐ Hringur-
inn heldur fund í kvöld kl.
8.30 að Ásvallagötu 1. Gest-
ur fundarins verður Kon-
ráð Adolpsson forstöðu-
maður fyrir Dale Carnegie.
KVENNADEILD Flug-
björgunarsveitarinnar
heldur aðalfund í kvöld kl.
8.30.
MÆÐRAFÉLAGIÐ.
Skemmtifundur, sem
verða átti 25. febrúar næst-
komandi hefur verið færð-
ur fram til 18. febrúar n.k.
í HAFNARFIRÐI. — A
laugardaginn hófst á veg-
um KFUM og KFUK þar í
bæ kristniboðsvika með
kvöldsamkomum að Hverf-
isgötu 15. í kvöld verða
ræðumenn Margrét Hró-
bjartsdóttir og sr. Frank
M. Halldórsson. Söngur
verður undir stjórn Mar-
grétar.
BUSTAÐASÓKN. Félags-
starf aldraðra. — I dag
verður Hinrik Bjarnason
gestur og sýnir hann kvik-
mynd.
FÉL. ísl. námsmanna i
Ósló og nágrenni
(F.I.S.N.) heldur þorra-
blót á laugardaginn 25.
febr. í Fáksheimilinu kl. 8
síðd.
| AHEIT OG GJAFIR 1
Áheit og gjafir til Stranda-
kirkju afhent Mbl.:
N.N. 1.000.-,
G. V.Þ. 1.000.-, B.J.
1.000.-, J.G. 1.000.-, N.N.
1.000.—, Jenný 1.000.—,
H. K. Berg 500.-, N.N.
5000.-, N.B. 1.000.-, G.S.
I. 000.-, B.J. 10.000.-, N.N.
1.000.-, Alla 1.000.-, N.N.
1.300.-, N.N. 2.000.-, N.N.
2.000.-, G.Ó. 1.000.-, Þ.E.
10.000.-, L.A. 5.000.-, E.V.
10.000.-, S.J. 5.000.-, Ó.M.
9.000.-, G.T. 2.000.-, D.S.
200.-, A.L.A. 1.000.-, S.Ö.
5.000.-, I.B.G. 1.000.-,
Ebba 500.-, H.Ö. 1.000.-,
N.N. 5.000.-, N.N. 2.500.-,
G.O.S. 500.-, Ásgeir 500.—,
G.J. 2.000.-, D.S. 200.-,
A.L.A. 1.000.-, S.Ó.
5.000.-, I.B.G. 1.000.-.
VEfíUR
ENN ERU ekki fyrirsjéan-
legar breytingar á veðr-
inu, sogðu veðurfræSing-
ar í gærmorgun, er veSur
spðrinngangurinn hljóS-
aSi: Hiti breytist litið. Var
þá hiti yfir frostmark á
láglendi um land allt. Hér
í Reykjavík var gola, súld
og 3ja stiga hiti. VeSur-
hæð var hvergi yfir 6
vindstig, en það var ein
mitt á Stórhöfða I Vest-
mannaeyjum. Á Akureyri
var vindur hægur, skýjað
og sami hiti og hér i bæn-
um. Uppi i Borgarfirði var
4ra stiga hiti, svo og i
Æðey. Á Hjaltabakka og
VopnafirSi var minnstur
hiti á láglendi í gærmorg-
un, 1 stig. Á Sauðárkröki
var léttskýjað og hiti 2
stig. sömuleiðis var 2ja
stiga hiti á Raufarhöfn,
Eyvindará og austur á
Dalatanga. en þar var
slydda. Á Höfn var hitinn
4 stig, þrjú á Kirkjubæjar-
klaustri. en mestur hiti i
morgun var 5 stig, t.d. á
Þingvöllum. í fyrrinótt var
mikil rigning i Vest-
mannaeyjum, mældist
næturúrkoman 30 mm.
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband Marfa Gréta ÖI-
afsdóttir og Erlingur Viðar
Sverrisson. Heimili þeirra
er að Hólavegi 20, Sauðár-
króki. (IRIS, Hafnarfirði).
DALANA 3. ft*brúar til 9. febrúar að báðum dÖKum
meðtöldum er kvöld- nætur- helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík sem hér segir: 1 LYFJABÍIÐINNl
IÐIiNNL Auk þess er GARÐS APÓTEK opið til kl. 22 öll
kvölri vaktvikunnar nema sunnudan.
— LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum o«
beliíido«um. en hægt er að ná sambandi við lækni á
OONOl DKILD LANDSPlTANANS alla virka da«a kl
2«—21 ok á lauKardÖKum frá kl. 14 —16 sími 21230.
OönKudeild er lokuð á helKÍdögum. A virkum dÖKum kl.
8—17 er hæst að ná sambandi við lækni í síma LÆKNA-
FÉLAOS RKYKJAVlKl'R 11510, en því aðeins að ekki
náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka da«a til klukkan
K á morgni o« frá klukkan 17 á föstudÖKum til klukkan 8
árd. á mánudÖKum er LÆKNAVAKT f síma 21230.
Nánari upplvsingar um Ivfjabúðir o« læknaþjónustu
eru Kefnar íSlMSVARA 18888.
0N/EMISAD(»EKDIR fvrir fullorðna Kt*íín mænusótt
fara fram f HKILSCVKRNDARSTÖÐ RKYKJAVlKCK
á mánudÖKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sérónæm-
isskírteini.
SÓFN
SJÚKRAHÚS
hkiMsokna rtIma k
BorKarspftalinn: Mánu-
da«a — föstudaKa kl. 18.30—19.30, lauKarriaKa — sunnu-
da«a kl. 13.30—14.30 o« 18.30—19. Grensásdelld: kl.
18.30—19.30 alla riaga oj? kl. 13—17 laugardaK ok sunnu-
da«. lieilsuverndarstöðin: kl. 15—16 ok kl. 18.30—19.30.
Ilvftabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. lauKard.
— sunnuri. á sama tíma o« kl. 15—16. ilafnarbúðlr:
Heimsóknartfminn kl. 14 — 17 o« kl. 19—20. — FæðinK-
arheimili Keykjavfkur: Alla da«a kl. 15.30—16.30.
Kleppsspítali: Alla da«a kl. 15—16 o« 18.30—19.30
Flókadeild: Alla dai>a kl. 15.30—17. — KópavoKshælið:
Kftir umtali o« kl. 15—17 á helgidÖKum. — Landakots-
spftalinn. Ileimsóknartími: Alla daga kl. 15—16 ok kl.
19—19.30. Barnadeildin. heimsóknartfmi: kl. 14—18.
alla da«a. CijörKæzludeild: Heimsóknartími eftir sam-
komulaKÍ. Landspftalinn: Alla da«a kl. 15—16 oj-
19—19.30. FæðinKardeild: kl. 15—16 ojí 19.30—20.
Barnaspftali llrinKSÍns kl. 15—16 alla da«a. — Sólvang-
ur: Mánud. — lauKard. kl. 15—16 o« 19.30—20. Vffils-
staðir: DaKle«a kl. 15.15—16.15 o« kl. 19.30 til 20.
HJALPARSTÖÐ D\’RA (í Dýraspítalanum) við Fáks-
völlinn f Vfðidal. Opin alla virka daga kl. 14—19.
Síminn er 76620. Eftir lokun er svarað f sima 26221 eða
16597.
* LANDSBÖKASAFN ISLANDS
Safnahúsinu við
llverfisfíötu. Lestrarsalir eru opnir virka da«a kl. 9—19
nema lauKardaKa kl. 9—16.
Ctlánssaiur (vefína heimlána) er opinn virka daKa kl.
13—16 nema lauKardaKa kl. 10—12.
BORCiARBÖKASAFN RKYKJAVlKl R
ADALSAFN — CTLANSDEILD. Þinnholtsstræti 29 a.
sfmar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun
skiptiborðs 12308, f útlánsdeild safnsins. Mánud. —
föstud. kl. 9—22. Iauj?ard. kl. 9—16. LOKAD A SCNNC-
DÖCiCM. ADALSAFN — LKSTRARSALCR. Þinfíholts-
sfræti 27. sfmar aðalsafns. Kftir kl. 17 s. 27029. Opnunar-
tfmar 1. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22.
Iau«ard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14 — 18. FARANDBÖKA-
SÖFN — Aff;reiðsla í Þinfíholtsstræti 29 a. símar aðal-
safns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum og
stofnunum. SÖLHKIMASAFN — Sólheimum 27. sfmi
36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. Iauf;ard. kl. 13—16.
BÖKIN HKIM — Sólhtimum 27. sími 83780. Mánud. —
föstud. kl. 10—12 — Bóka- ojí talbókaþjónusta við
fatlaða ok sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla-
fíötu 16. sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. .
BÖKASAFN LACCiARNESSSKÖLA — Skólabókasafn
sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud.
«8 fimmtud. kl. 13—17. BCSTAÐASAFN — Bústaða-
kirkju sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard.
kl. 13—16.
KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga. Launardafía
og sunnuda«a kl. 14 — 22 og þriðjudaga — föstudaga kl.
16—22. Aðgangur pg sýningarskrá eru ókeypis.
BÖKSASAFN KÖPAOCiS í Félagsheimilinu opið mánu-
daga til föstudaga kl. 14—21.
AMKRlSKA BOKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl.
13—19.
NATTCRCCiRIPASAFNID er opið sunbud.. þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
AsCiRlMSSAFN. Bergstaðastr. 74. er opið sunnudaga.
þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 síðd. Aðgang-
urókeypis.
S/KDYRASAFNID er opið alla daga kl. 10—19.
LISTASAFN Kinars Jónssonar er opið sunnudaga og
miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd.
TÆKNIBÖKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudaga
til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
ÞVSKA BÖKASAFNIÐ, Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga
og föstudaga frá kl. 16—19.
ARBÆJARSAFN er lokað yflr veturinn. Kirkjan og
bærinn eru sýnd eftir pöntun, símí 84412. klukkan
9 —10 árd. á virkum dögum.
HÖCiCjMyNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún
er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4
síðd.
„RAN á götu. Seint f f.vrra-
kvöld var stúlka á leið heim
til sín og gekk hún suður
Tjarnargötuna. Þegar hún var
kominn á móts við bústað for-
sætisráðherra, kemur maður
aftan að henni og hrifsar
tösku sem stúlkan hélt á f
hendi sinni. Hankinn slitnaði
af töskunni, svo ræninginn náði fengnum. Stúlkan réðst
samstundis á manninn og var nærri búin að skella
honum niður í götuna, en ránsmanninum tókst að
komast undan. Stúlkan sá árásarmanninn ógreinilega
en dimmt var og slyddudrífa. Var lögreglunni þegar
tilkynnt um ofbeldið. en hún hafði ekki fundið ráns-
manninn. I töskunni semránsmaðurinn náði voru um 40
krónur f peningum, gullúr og fleiri verðmæti.“
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNCSTA
-------- borgarstofnana svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borg*
arbúar telja sig þurfa að fá aðst<»ð borgarstarfsmanna.
ást er...
■ • • að færa henni fisk-
inn úr veiðitúrnum.