Morgunblaðið - 28.02.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.02.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRUAR 1978 ■ SÍMAR jO 28810 car rental 24460 GEYSIR BORGARTUNI 24 LOFTLEIDIR C 2 11 90 2 11 38 Hópferðabílar 8—50 farþega Kjartan Ingimarsson Sími 86155, 32716 Útvarp Reykjavlk ÞRIÐJUDIkGUR 28. febrúar MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðrún Ásmundsdóttir les „Litla húsið í Stóru- Skógum", sögu eftir Láru Ingalls Wilder (2). Tilkvnningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Aður fyrr á árunum kl. 10.25: Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Arthur Grumiaux og Dinor- ah Varsi leika „Draum barns“, tónverk fvrir fiðlu og píanó cftir Eugéne Ysaye./ Mary Louise og Pauline Boehm leika Grande Sonate Svnphonique, tónverk fvrir tvö píanó eftir Ignaz Morsch- eles./ Pierre Penassou og Jacqueline Robin leika Són- ötu fvrir selló og píanó eftir Franeis Paulenc. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilk.vnningar. SIÐDEGIÐ 12.25 V'eðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Málefni aldraðra og sjúkrá: — lokaþáttur. Umsjónarmaður: Ólafur Geirsson. 15.00 Miðdegistónieikar Nýja fílharmónfusveitin í Lundúnum leikur forleik að óperunni „Mignon" eftir Thomas; Richard Bonynge stj. Placido Domingo og Katia Riceiarelli syngja atriði úr óperum eftir Verdi og Zand- onai. Tékkneska fílharmóníusveit- in leikur „Vatnadrauginn", sinfónískt Ijóð op. 107 eftir Dvorák; Zdenék Chalabala stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Litli barnatíminn Finnborg Scheving sér um tfmann. 17.50 Áð tafli Jón Þ. Þór flytur skákþátt. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Rannsóknir í verkfræði- og raunvísindadeild Háskóla tslands Örn Helgason dósent fjallar um hagnýtar geislamæling- . ar. ÞRIÐJUDAGUR 28. febrúar 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Áuglýsingar og dagskrá 20.30 Bílar og mcnn (L) Franskur fræðslumynda- þáttur um sögu bifreiða. 3. þáttur. Strfð og friður (1914—1918) I ágúst 1914 réð franski herinn yfir 200 vélknúnum farartækjum. Tveimur árum sfðar áttu vörubflar drjúgan þátt í, að sigur vannst við Verdun, og árið 1918 ollu Renault skrið- öldinni. Hlutverk bifreiða vex með hverju ári. Þýðandi Ragna Ragnars. Þulur Eiður Guðnason. 21.20 Sjónhending Eriendar mvndir og mál- efni. Umsjónarmaður Bogi Ágústsson. 21.45 Scrpico (L) Bandarfskur sakamálaflokk- ur. Sveitastrákurinn. Þýðandi Jón Thor Haraids- son. drekar þáttaskilum í styrj- 22.35 Dagskrárlok. V J 20.00 Píanókonsert op. 2 eftir Ánton Arensky Maria Littajer leikur með Sinfóníuhljómsveitinni í Berlfn; Jörg Faerber stjórn- ar. 20.30 Utvarpssagan: „Pílagrím- urinn“ eftir Pár Lagerkvist Gunnar Stefánsson les þýð- ingu sína (4). 21.00 Kvöldvaka a. Einsöngur: Garðar Cortes svngur íslenzk lög Krystyna Cortes leikur á pfanó. b. Minningar frá mennta- skólaárum Séra Jón Skagan fl.vtur ann- an hluta frásögu sinnar. c. Góugleði á Hala í Suður- sveit Steinþór bóndi Þórðarson flytur ýmislegt úr fórum sín- um f bundnu og óbundnu máli. d. Kórsöngur: Karlakór KFUM syngur Söngstjóri: Jón Halldórsson. 22.20 Lestur Passíusálma Gunnlaugur Stefánsson guð- fræðinemi les 30. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Harmónikulög Giinter Platzek og Harald Ende leika með féiögum sín- 23.00 A hljóðbergi Danska skáldkonan Elsa Gress les tvo kafla úr nýrri skáldsögu sinni, „Salamand- er“ Negrahátíð á Manhattan og Arekstrar í Vín. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Að loknum fréttum og auglýs- ingum í kvöld verður sýndur i sjónvarpi þriðji þáttur franska fræðslumyndaflokksins um bíla og menn. Þátturinn í kvöld nefnist „Stríð og friður" og fjallar um timabilið 1914 til 1918. Hér að ofan má sjá einn þeirra bíla sem fram komu á þessum árum, „Trefle Citroen". Síðast á dagskrá sjónvarps í kvöld er bandariski sakamála- myndaflokkurinn „Serpico“ og verður þriðji þátturinn sýndur í kvöld. Nefnist hann „Sveita- strákurinn" og er 50 mínútna langur. Negrahátíð og árekstrar Klukkan 23.00 í kvöld er að venju „Á hljóð- bergi“ í útvarpi. í þættin- um í kvöld mun danska skáldkonan Elsa Gress lesa úr nýútkominni bók Elsa Gress sinni „Salamander“ kafl- ana „Negrahátíð á Man- hattan" og „Árekstrar í Vín“. Elsa Gress fæddist árið 1919. Hún hefur þýtt mikið af amerískum nú- tímabókmenntum, en auk þess hefur hún skrif- að nokkrar bækur, þar á meðal skáldsögurnar „Mellemspil“ (1947), „Concertino“ (1955) og „Jorden er ingen stjerne" (1956). Þá hefur Gress sent frá sér erindaflokkinn „Mine mange hjemme“ (1965), en hún hefur haldið marga fyrirlestra og skrifað margar ritgerðir um menningarmál. Enn- fremur má nefna bókina „Fuglefri og fremmed“ en fyrir hana hlaut hún verðlaun gagnrýnenda 1971, og barnabókina „Lurens toner“ (1968). „Á hljóðbergi“ er tæp- lega hálfrar klukku- stund^r langur þáttur og er að venju í umsjá Björns Th. Björnssonar. ER RQ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.