Morgunblaðið - 18.03.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.03.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. MARZ 1978 SÍMAR 28810 24460 bílaleigan GEYSIR BORGARTUNI 24 m car rental LOFTLEIDIfí C 2 11 90 2 11 38 mHADSTEN H0JSKOLE 8370 Hadsten. Milh Árósa Randers. 16. vikna sumarnámskcið 9/4—30/7. Mörjí valfög t.d. undir- búningur til umsóknar í löisrcRlu. hjúkrun, barnaiíæzlu <>k umönn- un. Atvinnuskipti <>K atvinnu- þckkinK o.fl. Einni« lcstrar- <>k rcikninKsnámskeið. 45 valgreinar. Biðjió um skólaskýrslu. Forsander Erik Kalusen. sími (06) 98 01 99. liojskole rotklins: Sumarskóli ma! — sept. (eftv. ágúst) Vetrarskóli nóv — apríl. Stundatafla send tlf. 04*84 1308(8 12) Poul Bredsdorff MYNDAMÓTA Adalstræti 6 sími 25810 70 þúsund- um stolið BROTIZT var inn í Fossvojjsskóla í fyrrinótt og stolið 70 þúsund krónum úr skrifstofu skólans. Auk þess voru nokkrar skemmdir unnar á húsnæði skólans. Vegna rannsóknar málsins var piltur handtekinn í gær og leikur grunur á því að hann hafi framið innbrot- ið. Útvarp ReykjavíK L4UG4RD4GUR 18. marz MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. MorKunleikfimi ki. 7.15 ok 8.50. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og Rirustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Tilkynningar kl. 9.00. Létt Iök milli atriða. Óskaiög sjúklinga ki. 9.15: Asa Jóhannesdóttir kynnir. Barnatími kl. 11.10: Sigrún Björnsdóttir stjórnar tímanum og heigar hann. Þorsteini skáldi Erlings- syni og verkum hans. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfrcgnir. Fréttir. Tilkvnningar. Tónlcikar. SÍÐDEGIÐ 13.30 Vikan framundan. Ólafur Gaukur kynnir dag- skrá útvarps og sjónvarps. 15.00 Miðdegistónleikar. Mariellc Nordmann og franskur strengjakvartett leika Kvintett fyrir hörpu og strengi eftir Ernst Iloff- mann. Mary Louise Boehm. Kees Kooper og Sinfóníu- hljómsveitin í Westfalen leika Konsert fyrir píanó. fiðlu ok strengjasveit eftir Johann Peter Pixis: Sieg- fried Landau stjórnar. 15.10 íslenzkt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. flytur þáttinn. lfi.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Enskukennsla (On We Go). Leiðheinandi: Bjarni Gunnarsson. 17.30 Framhaldsleikrit barna ok ungiinga: „Davíð Copperfield" eftir Charles Dickens. Anthony Brown bjó tii útvarpsflutnings. (Aður útv. 1964). Þýðandi OK leikstjóri: Ævar R. Kvar- an. — Þriðji þáttur. Per- sónur ok leikendur: Davíð/ GísH Alfreðsson, Ekill/ Valdimar HelKason. Davíð 18. mars 1978 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 17.15 SkiðaæfinKar (L) Þýskur myndaflokkur. 5. þáttur. Þýðandi Eiríkur Haraldsson. 18.15 On We Go Enskukennsla. 18.30 Saltkrákan (L) Sænskur myndaflokkur. Þýðandi Hinrik Bjarna- son. 19.00 Enska knattspvrnan (L) Illé 20.00 Fréttir ok veður 20.25 AuKlýsinKar ok daK" skrá 20.30 MenntaskóJar mætast (L) lindanúrslit. Verslunar- skóli íslands keppir við Menntaskóiann við Sund- in. Á milli spurninKa leikur Arnaidur Arnarson á K<t- V___________________________ ar. EinnÍK er samleikur á tvo KÍtara ok flautu. Dómari Guðmundur Gunn- arsson. Stjórn upptöku TaKe Ammendrup. 20.50 Dave Allen lætur móð- an mása (L) Breskur skemmtiþáttur. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 21.35 Einmana hjarta (L) (The Heart Is a Lonely Hunter) Handarísk híó- mynd (rá árinu 1968. Aðal- hlutverk Alan Arkin ok Sondra Locke. John SinKer er daufdumh- ur. Hann annast um van- Kefinn heyrnleysinKja. sem Kerist brotleKur við Iök ok er sendur á Kcðveikrahæli. SinKer reynir að hefja nýtt líf tii þess að sÍKrast á einmanaleikanum ok flyst til annarrar borKar. sem er nær hælinu. Þýðandi Óskar InKÍmars- son. 23.35 DaKskrárlok --------------------------- ynKri/ Ævar R. Kvaran ynKri. Betsy frænka/ HeÍKa Valtýsdóttir. Ilerra Dick/ Jónas Jónasson, Herra Murdstone/ Baldvin Hall- dórsson. UnKfrú Murd- stone/ SÍKrún Björnsdóttir, Uria Ileep/ ErlinKur Gísla- son. 18.00 Tónleikar. TilkynninK' ar. 18.45 VeðurfreKnir. DaKskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynninKar. 19.35 Henrik Ibsen — 150 ára minninK- Þorsteinn Ö. Stephensen fyrrverandi leiklistarstjóri útvarpsins flytur erindi um skáldið. 20.00 Hljómskálamúsik. Guð- mundur Gilsson kynnir. 20.40 Ljóðaþáttur. Jóhann Hjálmarsson hefur umsjón með höndum. 21.00 EinsönKur: Leontyne Price synKur Iök úr sönK- leikjum ok iinnur vinsæl Iök. André Previn er undir- leikari ok stjórnandi hljóm- sveitarinnar. sem leikur með. 21.35 Teboð. „Ilinir Kömlu. KÓðu daKar". — SÍKiuar B. Ilauksson ra“ðir við nokkra skemmti- krafta frá árunum eftir stríð. 22.20 Lestur Passíusálma. Kjartan Jónsson Kuðfræði- nertii les 46. sálm. 22.30 VeðurfreKnir. Fréttir. 22.45 DanslöK- 23.50 Fréttir. DaKskrárlok. Barnatími útvarpsins er á dagskrá kl. 11.10 í dag og er Sigrún Björnsdóttir umsjónarmaður hans. Þátturinn verður að þessu sinni helgaður Þorsteini Erlingssyni . skáldi og verkum hans. Skemmtiþáttur Dave Allens er á dagskrá kl. 20.50 og lætur hann móðan mása í þrjá stundarfjórðunga. Á myndinni er hann kominn í gervi konungs og á hann eflaust eftir að vekja kátínu manna á einhvern veg með því atriði. Skemmtikraftar í tebodi „HINIR gömlu góðu dagar“ er yfirskriftin yfir teboði Sigmars B. Haukssonar er hann heldur í útvarpi kl. 21:35 í kvöld. Fær hann til viðræðu við sig tvo skemmtikrafta frá árunum eftir stríð, þá Alfreð Clau- sen söngvara og Braga Hlíðberg harmónikuleik- ara. — Við ræðum um árin strax eftir stríð eða 1948—‘53, sagði Sigmar og segja þeir félagar frá skemmtanalífinu á þessum árum. Þá var mikið fjör og margir skemmtistaðir, t.d. Gúttó, Iðnó, Hótel Borg, Tjarnarkaffi og fleiri og þá var líka mikið um það að heimatilbúið efni væri á boðstólum, revíur og fleira gamanefni. Meðal annars hefur það verið vegna þess, að leikarar höfðu ekki svo mikla vinnu, þeir voru meira notaðir á skemmti- stöðunum en nú er. Ásamt rabbinu við þá verður brugðið upp nokkr- um brotum af efni frá þessum tíma og við lítum einnig á gamlar auglýsing- ar frá skemmtistöðunum. Sigmar sagði að það hefði áreiðanlega verið erf- iðara að vera skemmti- kraftur á þessum árum, þeir hefðu verið á ferð úti um land á sumrin og ekki hefðu aðstæður verið eins góðar og nú, þar sem væru vel útbúin félagsheimili. Þá sagðist hann einnig halda að skemmtanalífinu hefði farið að vissu leyti aftur og ef borið væri saman ástandið eins og það er nú og fyrir 20—25 árum væri það mjög gamla tímanum í vil. — Ég held að það væri verðugt verkefni fyrir þá ungu væntanlegu borgar- fulltrúa okkar að athuga þetta ástand og vita hvort ekki er hægt að gera Reykjavík að meira lifandi borg en nú er, því án efa má á einhvern hátt gæða hana meira lífi, sagði Sigmar B. Hauksson að lokum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.