Morgunblaðið - 18.03.1978, Blaðsíða 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. MARZ 1978
MORö-JKi- <
Wff/no '
GRANt göslari
Ég or viss um að þér líki vol við
mömmu og pahba — þau eru
ekki í hænum!
Ilann hefur ótrúleK tök á dýrunum!
Ég íinn ekki eins mikið til
einmanakenndar síðan farið
var að sálgreina starfsfólkið
hér!
BRIDGE
Gengishagnaður
skattskyldur?
„Eins og alþjóð mun kunnugt
var ýmsum íslenzkum aðilum
heimilt samkvæmt regluferð nr.
418 frá 30.11 77 útgefinni af
viðskiptamálaráðuneytinu að
stofna reikninga í erlendum gjald-
eyri við Landsbankann og Útvegs-
bankann. Tilgangurinn með þessu
nýmæli var sá að laða inn í
bankana gjaldeyri, sem reynslan
hafði sýnt að fólk annað hvort
eyddi erlendis, geymdi heima hjá
sér í seðlum eða hafði á reikning-
um erlendis, þrátt fyrir ströng
lagaleg fyrirmæli um innskilunar-
skyldu í fslenzkan gjaldeyris-
banka.
Þrátt fyriir lög og reglugerðir
virtust menn lítt sólgnir í að flytja
fé sitt heim vegna óðaverðbólgu
þeirrar sem hér hefur geisað og
verðrýrnunar íslenzku krónunnar.
Segja verður eins og er að
viðskiptamálaráðuneytið hafi hér
gert vel og raunar hefði þessi
hugmynd þurft að komast miklu
fyrr til framkvæmda hér. Þó er
ekki allt -gull sem glóir og
varasamar gildrur leynast enn
fyrir því fólki sem vill flytja fé sitt
heim á gjaldeyrisreikningana. Á
ég þar við skattlagningu á gengis-
mun eins og hann verður frá
innleggsdegi fram til áramóta og
síðan frá áramótum til næstu
áramóta á innstæðuupphæðum.
. Venja mun hafa verið að skatt-
skylda svonefndan „gengishagnað"
hjá fyrirtækjum, sem hafa verzlað
mikið og fengið greitt í erlendum
gjaldeyri. Gengishagnaður telst
það vera sem erlend gjaldeyris-
upphæð hækkar um t.d. á einu ári
í íslenzkum krónum. Tökum t.d.
mann sem eignaðist 10.000 v-þýsk
mörk þann 18. marz 1977 á gengi
kr. 79.911, sem þá gilti fyrir hvert
mark. Ef hann tekur þessa upp-
hæð út í dag á gengi 124.062 fyrir
markið þá fengi hann íslenzkar
krónur 1.240.620 og yrði þá skatt-
skyldur hagnaður hans af þessari
gjaldeyrisinnstæðu ísl. kr.
441.510,- Þessi upphæð gæti hins
vegar hækkað opinbera skatta
mannsins um 200.000 — til 250.000
krónur. Hins vegar var hér hvorki
um eignaaukningu að ræða né
tekjur í venjulegum skilningi þess
orðs, heldur verðfall á íslenzku
krónunni.
Það verður því að teljast afar
vafasamt hvort heppilegt er fyrir
fólk að eiga innstæður á gjald-
eyrisreikningunum, nema skýrar
yfirlýsingar komi frá ríkisvaldinu
Umsjón: P6II Bergsson
Þegar hendi norðurs kom upp, f
spilinu hér að neðan, hugsaði suð-
ur með sjálfum sér, að hann hefði
oft þurft að spila lakari loka-
samning. Tæplega 50% vinnings-
Ifkur gerðu gameið reyndar sjálf-
sagt.
Suður gaf, allir á hættu.
Norður
S. AG6
H. A93
T. 972
L. 10862
Austur
S. 10984
H. 5
T. A10853
L. DG9
Suður
S. KD5
H. DG1086
T. G4
L. AK4
Suður var sagnhafi í fjórum
hjörtum og vestur spilaði út tígul-
kóng. Attan kom frá austri og
vestur spilaði þvi tíguldrottningu
og síðan þriðja tíglinum. Suður
trompaði og spiiaði hjartadrottn-
ingu. Vestur lagði kónginn auðvit-
að ekki á og suður svínaði. Næsta
slag fékk sagnhafi á hjartaníuna í
borði og legan kom í ljós. Sigur-
líkurnar minnkuðu anzi mikið við
þetta en ekki var öll nótt úti.
„DjöflabragÓið“ svokallaða gat
hugsanlega bjargað samningnum.
Þegar sagnhafi hafði tekið
spaðaslagina þrjá og ás og kóng i
laufi voru þrjú spil á hendi.
Vestur
S. 732
H. K742
T. KD3
L. 753
Vestur S. — H. K7 Norður S. — H. A T. — T. 108 Austur S. 10 H. —
T. — L. 7 Suður S. — H. G10 T. — L. 4 T. 10 L. D
Austur fékk næsta slag á la
drottningu og þá gafst vestur upp.
Sama var hverju austur spilaði.
Trompslagur varnarinnar hvarf
eins og dögg fyrir sólu.
MAÐURINN A BEKKNUM Jóhanna Kristjónsdóttir íslenzkaði
3
reglumennlrnir í æ meiri erfið-
leikuin ineð að halda for\itiuim
veKÍarendum í hafilegri fjar-
la gð og hann heyrði áfjátt tal
fólksins f>rir enda gangsins.
Maigret rey ndi að virða
manninn látna fyrir sér ef vera
k>nni að hann ga-ti þannig
skilið eitthxað í fari hans sem
heindi honinn á hrautir til
skilnings og uppljóstrunar
málinu. Ilann sá andlit manns-
ins sem líklega var milli
fertugs og fjiirfíii og fimm ára.
Og það sem einkcnndi andlitið
var undrunin. Jafnvel í dauðan-
um \ar andlitið eitt stórt
spurningarmerki.
Ilann hafði ckki skilið hvað
var að gerast. Ilann hafði dáið
án þess að skilja það. l>að var
þessi einkennilegi undurnar-
s\ipur á likinu sem hafði svo
lurðuieg áhrif á viðstadda að
cinn mannanna fór að hlagja
möðiirsýkislegum hlátri.
liit hans vorti snyrtileg.
Ilann var kladdur diikkum
jakkafiitum og Ijósiiin frakka.
en á fótunum hafði hann
Ijóshrúna skó sem stungu í stúf
við þennan grámxglulega dag.
\ð skónum frátiildum var
hann svo hversdagslegur að
varla nokkur hefði veitt honum
athygli hvorki úti á giitu né á
kaffihúsinu á giitunni. Og þó
sagði liigregliimaðurinn sem
hafði fimdið hanni
— Mér finnst ég hafi séð
hann áður.
— Ilvar?
— Ja. það get ég hreint ekki
munað. en ég hef séð þetta
andlit fyrr. Þér vitið hvernig
það er. Maður sér sama andlitið
dag eftir dag og tekur ekki
eftir þ\ í sem slíku ...
Neveau tók í sania streng.
— Mér kemur þetta andlit
líka kiinnuglega fjrir sjónir.
Kannski hefur hann unnið hér
í Inerfinu.
Það sagðl á hinn hóginn
ekkert til um það Inaða erindi
Louis Thoiiret liafði átt í
þessum iindirgangi sem virtist
engan tilgang Itafa hvað þá
heldur útgang. Maigret sneri
sér að Santoni. af því að Itann
hafði \erið i'< insum deildum og
i' þessti hverfi \oru ýmsir
sérkennilegir aðilar sem \irt-
iist hafa gildar ástteður til að
lcita einveru. Liigreglan þekkir
þetta fólk. Olt tir þarna um að
raðti kynferðish'ga sjúkt fólk
og nuirgt af þ\ í þekktir horgar
ar sem reyndu að fá sviilun
fyrir sjúklegitr hvatir sínar
með því itð leita á þessar slóðir.
Ln Santoni hristi hiifuðið.
— Nei. Itaiin hef ég aldrei
séð.
Maigret gaf fyrirma-li um að
mennirnir i\ kju störíum síntim
og því na st skyldi líkið sent til
Kriifningiirstofnuniirinnar.
\ ið Santoni sitgði hann.
— Við vcrðum itð fitra og
finna fjiilskylduna ef einhver
er.
— Ilrfði þettii verið kltikku-
stund seinna hefði hiinn senni-
lega ekki fiirið þangitð sjálfur.
en þar sem hann hafði nú
hílinn á inestu griistim og
\fgna þess itð cinlncrra hluta
vegna \ar for\itni Itans \iikin.
sítgði hiiniii
— Til Juisy!
Þeir námu staðar einu sinni
á leiðinni og fengu sér i>l við
Imrhorðið án þess að tylla sér
niður. Síðitn var stefnan sett á
.1 iiisx og þegar þeir kontu til
járnhrautarstiiðvariniiiir tirðu
þcir itð spyrja að ininnsta kosti
fimm ittanns áður en nokkur
gat \ísitð þeim til Rue dts
l’etipliers.
— Það er þarna út frá. En
þér verðið að fara yður hiegt.
því að niifnin eru hvert iiðru lík
svo að inaöur gettir verið að
flækjast þarna og villast lengi.
Giiturnar Itáru iill trjáaniifn.
Rue des (henes... Rue des
llctrc. Kitnnski myndi þetta
einn góðiin veðurdag li'ta út
eins og skrúögaröur en núna
\irtust þessi nýju steinsteypu-
hús iill cins. litlir kassar. aílir
eins.
Þeir sáu inn um gluggana að
húsma'öur voru að hyrja að