Morgunblaðið - 18.03.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.03.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. MARZ 1978 í DAG er laugardagur 18. marz, 77. dagur ársins 1978. — 22. vika vetrar. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 01.14 og síödegisflóö kl. 13.58. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 07.37 og sólarlag kl. 19.37. Á Akureyri er sólarupprás kl. 07.22 og sólarlag kl. 19.21. Sólin er í hádegistaö í Reykjavík kl. 13.36 og tungliö í suöri kl. 21.11 (islandsalmanakið) Morguninn eftir sagöi Móse við lýðinn: Þér hafið drýgt stóra synd, en nú vil ég fara upp til Drottins, má vera að ég fái friöpægt fyrir synd yðar. Síðan sneri Móse aftur til Drottins og mælti: Æ, petta fólk hefir drýgt stóra synd og gert sér Guö af gulli. (II. Móse. 32, 30—32). ORD 1)A(;SI\S - Roykja- vík sínii 10000. — Ákur- oyri sími 00-21810. I.ÁKETTi 1. íorfoður úr hófi 7. kýs 0. fannaniark 10. loiftur 12. tvrir oins 12. háó 1 i. vorkfaTÍ 15. land 17. tranar. I.OllRÉTTi — 2. jiiró. 2. hurt frá 1. háma í sitc 0. vinna 8. hókstaíur 0. u.vója 11. hlóósuKah 11. dýr 10. írumeíni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU I.ÁUKTT: - 1. snót 5. ól 7. afl 9. S\ 10. nróska 12. hó 12. pój 1 1. KA 15. Nirói 17. rióa. I. ODRUTT: - 2. nóló 2. ól I. hmhont 0. svall 8. fró 9. skó II. spaói 1 I. orr 10. ió. | TOÉTTIR 1 IIVÍTABANDAKONUR halda kökubasar í dag, laugardag, kl. 2 síðd. að Hallveigarstöðum. ELDLILJUR halda köku- og blómabasar í dag, laugardag, í Félagsheimili stúdenta við Hringbraut. Þeir sem vilja gefa kökur á basarinn eru vinsamlegast beðnir að koma þeim þangað milli kl. 10—12 árdegis í dag. ÍSLENZK róttarvernd heldur kökubasar á morgun, sunnirdag, í Miðbæjarskólanum og hefst -hann kl. 2 síðd. Velunnurum félagsins er bent á að koma þarf með kökurnar í Miðbáejarskól- ann í dag, laugardag. | FRÁ HÖFNINNI | í FYRRADAG fór Urriðafoss frá Reykjavík- urhöfn á ströndina. Jiikulfell fór einnig í fyrra- dag og Rangá fór þá á ströndina. í gær for Úðafoss áleiðis, til útlanda. í dag verður allmikil skipa- umferð í Reykjavíkurhöfn, en þá er Múlafoss væntanlegur að utan. Ilofsjiikull er væntanlegur af ströndinni. Þá fer Dettifoss í dag áleiðis til útlanda og Ljósafoss er svo væntanlegur | iviessuo | messur DÓMKIRKJAN Barna- samkoma kl. 10.30 árdegis í dag, laugardag, í Vestur- bæjarskólanum við Öldu- götu. Séra Þórir Stephen- sen. VEÐUR VEOURSTOFAN spádi í gærmorgun að kólna myndí i veöri aófararnótt laugardags. í gærmorgun var SSA-3 hér í Reykjavík meö úrkomu í grennd og 3ja stiga hita. í Búðardal var 2ja stiga hiti, en á Horni var frost tvö stig. Hiti var tvö stig á Þór- oddsstöóum og á Sauóár- króki, en á Akureyri var N-2, skýjað og frostið 4 stig. Mest var frostið í gærmorgun á Staðarhóli og Eyvindará, 5 stig, en Þar hafði Það farið niður í 10 stig í fyrrinótt. Á Vopnafirði var frost 4 stig, á Dalatanga 2 stig, en eitt á Höfn. A Stórhöfða var S-4 og Þar var mestur hiti á landinu í gærmorgun, — fjögur stig. Á fimmtudag- inn mældist sólskin hér í Reykjavík í hálfa aðra klukkustund. Sverrir Hermannsson: 99 „íslenzk tunga á í vðk að verjast Sérstaklega talað mál: framburður og framsögn Vopnafirði var frost 4 stig, á Dalatanga 2 stig, en eitt á Höfn. A Stórhöfða var S-4 og Þar var mestur hiti á landinu í gærmorgun, — fjögur stig. Á fimmtudag- inn mældist sólskin hér í Reykjavík í hálfa aðra klukkustund. Og til að hjálpa peim, sem eru farnir að ryðga verulega í móðurmálinu, notum við að sjálfsögðu enskan skýríngartexta! ARNAD MEILLA í BÚSTAÐAKIRKJU voru gefin saman í hjónaband Steinunn Þorsteinsdóttir og Grétar Kjartansson. Heimili þeirra er að Lang- holtsvegi 82, Rvík. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Langholts- kirkju Þórunn Jóna Kristjánsdóttir og Valdi- mar Guðmundsson. Heimili þeirra er að Langagerði 6, Rvík. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars.) í DÓMKIRKJUNNI hafa verið gefin saman í hjóna- band Rut Friðriksdóttir og Guðmundur B. Guðmunds- son. Heimili þeirra er að Efstasundi 79, Rvík. (Stúdíó Guðmundar). DAÍ.ANA 17. marz til 23. marz. að báAum döriíum meðtöldum. rr kvöld-. na*tur og helgarþjúnuista apútckanna í Revkjavík sem hér segir« í GARÐ AI’ÓTEKI. - En ’auk þoss or LYFJABuÐIN IÐIINN opin til kl. 22 alia daga vaktvikunnar nema sunnudag. — I. KKNASTOFL'R eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er ad ná sambandi virt lækni á tiÖNGI DEILD LANDSPlTANANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14 —10 sími 21230. Oöngudeild er lokurt á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt art ná sambandi virt lækni í sfma LÆKNA- FfcLAGS REYKJAVlKl R 11510. en því artelns art ekki náist I heimilislækni. Fftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 á morgni og frá kiukkan 17 á fösfudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplvsingar um iyfjahúrtir og læknaþjónustu eru gefnar I SlMSVARA 18888. O.VF'iVllSAÐfjFyRÐIR fvrír fullorrtna gegn mænusrttt fara fram I HEILSI VFRNDARSTÖÐ REYKJAVlKl R á mánudögum kl. 16,30—17.30. Frtlk hafi meðsérrtnæm- isskfrteini. C I i l I/ D A U I I C HEIItfSOKNA RTlMAR uJ U IV nnrl U O Borgarspítalinn: Mánu- daga — föstudaga M. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—1». Grensásdeild: kl. V8.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstörtin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandirt: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — siinnud. á sama tfma og kl. 15—16. Hafnarbúrtlr: Heímsrtknartfminn kl. 14—17 og kl. 19—20. —Færting- árheimiii Revkjavíkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspífali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30 L'lókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Krtpavogshælirt: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakots- spftalinn. Heimsrtknartfmi: Alla daga kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Harnadeildin. heimsóknartími: kl. 14—18. aila daga. (jjörgæzludeild: lleimsóknartími eftir sam-* komulagi. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. F'ærtingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspítali llringsins kl. 15—16 alla daga. — Srtlvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífils- sfartir: Dagleg’a kl. 15.15—16.15 ogkl. 19.30 til 20. SÖFN LANDSBÓK ASAFN ISLANDS Safnahúsinu virt Hverfisgöfu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 9—16. Ltlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. BORÓARBÓKASAFN REYKJA VlKl’R. AÐALSAFN — ( TLANSDEILD. Þingholtsstrætl 29 a. símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborrts 12308. í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNIJ- Döíil’M. AÐALSAFN — LESTRARSALl/R, Þingholts- stræti 27. sfmar artalsafns. FJftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tfmar 1. sept. — 31. maf. Mánud. — föstud. kl. 9—22. launarfl. kl. 9—18, sunnuú. kl. M—18. FAKANDBÖKA- SÖF'N — Afgreirtsla i Þingholtsstræti 29 a. símar artal- safns. Bókakassar lánartir I skipum. heiisuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAF'N — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. — föstud. ki. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Srtlheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — fösfud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjrtnusta virt fatlarta og sjrtndapra. HOF'SVALLASAF'N — Hofsvalla- giilu 16, sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16_19. BÓKASAF’N LAUGARNESSSKÓLA — Skrtlabrtkasafn sími 32975. Opirt til almennra útlána fvrir hörn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BLSTAÐASAF'N — Bústarta- kirkju sími 36270. Mánud. — fiistud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nrma mánudaga. Laugardaga og sunnudaga kl. 11-22 og þrirtjudaga - föstudaga kl. Ifi—22. Artgangur og sýningarskrá eru ókeypis. BOKSASAF'N KÓPAOÍiS í F'élagsheimilinu opirt mánu- daga til föstudaga ki. 14—21. AMF,'RlSKA BÓKASAF'NfÐ er opirt alla virka daga kl. 13—19. NATTI HIKíPIPASAF’NIÐ er opirt sunnud., þrirtjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASÍiRlMSSAF'N, Bergstartastr. 74. er opirt sunnudaga, þrírtjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 sírtd. Artgang- ur rtkevpis. S/EDYRASAF'NIÐ er opirt alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opirt sunnudaga og mirtvikudaga kl. 1.30—4 sírtd. TÆKNIBÓKASAF'NIÐ. Skipholti 37. er opirt mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞVSKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlfrt 23, er opirt þrirtjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ARBÆJARSAF'N er lokart yfir veturinn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun. símí 84412. klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖ(iGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar virt Sigtún er opirt þrirtjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 sírtd. BILANAVAKT ar alla virka daga frá kl. 17 sírtdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarart allan srtlarhringinn. Síminn er 27311. Tekirt er virt tilkvnningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum örtrum sem borg- arbúar telja sig þurfa art fá artstort borgarstarfsmanna. „ÞINGVALLAFRIÐUNIN. í frumv. ríkisstjórnarinnar um fridun Þingvalla er fariö fram á aö friöa ekki aöeins hinn forna Þingstaö viö Öxará heldur og allstórt svæöi af Þingvallasveit- inni. Mun hiö friölýsta svæöi vera um 50 ferkm aö flatarmáli Innan þessa svæöis, sem fyrirhugaö er aö friölýsa, eru fjögur bændabýli (Þingvellir, Vatnskot, Skógarkot og Hrauntún). Búskapur á pessum býlum hlýtur aö leggjast niöur, Þegar friöunin kemst á, enda er til bess stefnt í frumvarpi stjórnarinnar. j nefndaráliti meirihluta allsherjarnefndar Nd. kemst meirihlutinn pannig að orói „aö sómi pjóöarínnar liggi viö aö hinn forni Þingstaöur og næsta umhverfi hans fái nauösynlega vernd gegn öllum Þeim ágangi, sem spillir fegurö og helgi staöarins.“ NR. GENGISSKRANING 50. — 17. marz 1978. Eining Kl. 13.00 1 Bandsrikjsdoltar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V.-Þýzk mörk 100 Lirur 100 Austurr. sch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen Kaup Sala 254.10 254,70 487,45 488,65" 225,70 226,20" 4538.90 4549,60" 4793,45 4804,75 5516.50 5529,50* 6095,00 6109,40* 5445.50 5458,30" 804.10 806,00* 13588,25 13620,35" 11704,30 11731,90* 12512,95 12542,45* 29,70 29,77 1738,65 1742,15" 623,95 625,45* 3)9,00 319,80* 110,47 110,73* Breyting frá síóustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.