Morgunblaðið - 18.03.1978, Blaðsíða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. MARZ 1978
STORLIÐIN I
ÚRSLITUM
TVEIR úrslitaleikir verða í Bretlandi í dag. Á Wembley leikf
Nottingham Forest og Liverpool um sigurinn f ensku deildarbikar
keppninni og í Skotlandi mætast erkióvinirnir Celtic og Glasgow
Rangers.
Brian Clough, stjóri hjá Forest, hefur sagt að leikurinn gegr
Liverpool verði erfiðasti leikur liðs síns á keppnistímabilinu. — Takist
Forest að sigra banna ég mínum stranglega að fagna sigrinum meí
kampavínsdrykkju, segir Clough. — Slíkt verður að bíða þar til vii
höfum einnig sigrað í keppninni í 1. deild.
í Skotlandi er almennt búist við sigri Rangers þar sem liði þeirra
hefur gengið mun betur í vetur. Það setur þó skugga á undirbúning
leikmanna liðsins að í fyrrakvöld fannst einn leikmanna liðsins látinn
í bifreið sinni í bílskúr. Það var Bobby McKean, sem hóf að leika með
Rangers fyrir þremur árum. Félagar hans hjá Rangers fengu
fréttirnar á æfingu, þá síðustu fyrir úrslitaleikinn.
BSI hefur fengið
danskan þjálfara
STADDUR er á landinu danskur badmintonþjálfari að nafni Jan Bohj
Larsen og mun hann dvelja hér f 3 mánuði og þjálfa fslenzkt
hadmintonfólk. Hann er hingað kominn á vegum Badmintonsambands
Islands.
Larsen sagði í stuttu spj".lli við
íþróttasíðuna að hann ætlaði
ennfremur að efna til þjálfara-
námskeiðs á meðan hann dveldi á
Islandi. Kvaðst hann hafa orðið
þess áþreifanlega var þann stutta
tíma, sem hann hefði dvalið hér,
að tilfinnanlegur skortur væri á
menntuðum badmintonþjálfurum
á Islandi, þá mætti telja á fingrum
annarrar handar. Sagði hann að
sér sýndist í fljótu bragði, að
þjálfaraskortur hefði staðið bad-
mintoníþróttinni fyrir þrifum hér
á landi. Larsen sagði, að ísland
ætti nokkra góða spilara, t.d.
Jóhann Kjartansson, sem væri
bæði tekniskur og útsjónarsamur
spilari.
Mikill badmintonáhugi er í
Danmörku um þessar mundir og
hefur hann vaxið geysilega á allra
síðustu árum vegna velgengni
dansks badmintonfólks á alþjóð-
legum mótum. Sagði Larsen, að
þessi áhugi væri ekki sízt að þakka
öflugu unglingastarfi hjá dönsku
badmintonfélögunum.
Dagana 7.-9. apríl gengst Bad-
mintonsambandið fýrir leiðbein-
endanámskeiði í Reykjavík og
verður Daninn þar meðal kennara,
en auk hans íslenzkir kennarar.
Botnliöin í handknattleiknum berjast um helgina:
Sfmon Unndórsson læðir skoti f gegnum vörn Haukanna, sem greinilega hafa búist við uppstökki
frá hinum skotfasta KR-ingi.
Öll ætla þau sérað sigra
TVEIR mjög Þýöingarmiklir leikir í 1. deildinni í handknattleik fara fram í dag, en aö Þessu
sinni er Það baráttan á botninum, sem er í algleymingi, en ekki á toppi deildarinnar.
Framarar mæta KR og síðan leika ÍR og Ármann og hefst fyrri leikurinn klukkan 15.30.
Þaö veröur án efa hart barizt í pessum leikjum og ekkert gefiö eftir, pví leikirnir geta
pýtt líf eöa dauöa fyrir botnliöin prjú. Fram hefur hlotiö 6 stig, KR-ingar eru meö 5 stig
og Ármenningar reka lestina meö aöeins 3 stig. Reyndar eiga Ármann og Fram einnig
aö spila á mánudag, en Þá veröa 2 leikir í Höllinni.
Morgunblaðiö haföi í vikunni samband viö Þrjá leikmenn pessara liöa og fara viötölin
viö Þá hér á eftir.
HAUKAR
SKEMMTILEGASTA
LIÐIÐ
— Við sigrum KR og komum
okkur þannig af mesta hættusvæð-
inu, sagði hinn góðkunni íþróttamað-
ur Sigurbergur Sigsteinsson úr Fram.
— Leikmenn Fram sýna ekki vilja til
að ná sínu besta út úr leik sínum, og
það fyrst og fremst er ástæöan fyrir
þessum sveiflum í leik liösins.
Haukarnir eru meö skemmtilegasta
liöið í keppninni og vona ég aö þeim
takist að sigra í mótinu.
— Það má ekki koma fyrir aftur,
aö íslandsmót sé slitiö svona í
sundur eins og gert hefur veriö, það
er engum til góös. Landsliö okkar var
ekkert betra en þaö hefur veriö
undanfarin ár þannig aö ekki kom
þaö því til góöa, sagöi Sigurbergur
aö lokum.
ÁRMANN
FELLUR EKKI
— Þaö eru aöallega meiösli sem
valda því aö Ármannsiiöinu hefur
ekki gengiö vel í íslandsmótinu, vió
höfum veriö án 3ja til 4 leikmanna af
og til í allan vetur, sagöi Ragnar
Gunnarsson markvöröur Ármanns.
— En ég er sannfæröur um aö liöiö
fellur ekki nióur í aóra deild, við
veröum sterkir á lokakaflanum.
— Það liö sem hefur komiö mér
mest á óvart í mótinu eru Haukar.
Leikgleöin í liöi þeirra er einstök og
úrslitaleikur mótsins veröur tvímæla-
laust milli Hauka og Víkings, sagöi
Ragnar.
MIKILL MUNUR
Á 1. OG 2. DEILD
— Stig þau sem við höfum fengiö
gefa ekki rétta mynd af getu
KR-liösins, sagöi Haukur Ottesen
fyrirliði KR-inga. — Viö höfum misst
niöur leiki þar sem sigur var svo gott
sem í höfn. Ég kenni því um, aö þetta
er í fyrsta skipti í fimm ár, sem
KR-liöiö leikur í fyrstu deild og
reynsla liösins er ekki nægileg, þaö
vantar ró og kjölfestu í leik liösins.
Það er nefnilega ótrúlega mikill
munur á aó leika í 1. eöa 2. deild. í
leiknum á móti Fram er aö duga eöa
drepast, og viö ieggjum allt í sölurnar
til að vinna þann leik. Ég vil engu spá
um hverjir falla niöur, en ég hef trú
á því að Haukar sigri í mótinu, en að
baráttan um annað sætiö standi milli
Vals og Víkings, sagði Haukur aö
lokum.
— ÞR
STAÐAN
Staöan í 1. deild karla í hand
knattleik: Víkingur 9 6 2 1 186:160 14
Haukar 9 5 3 1 175:158 13
Valur 9 5 1 3 183:180 11
FH 10 5 1 4 191:170 11
ÍR 8 3 3 2 159:148 9
Fram 9 2 2 5 187:206 6
KR 9 2 1 6 186:197 5
Ármann 8 1 1 6 159:172 3
Markhæstu menn 1. deildar:
Jón H. Karlsson Val 55
Brynjólfur Markúss. ÍR 48
Andrés Kristjánsson Haukum 48
Björn Jóhannsson Ármanni 47
Símon Unndórsson KR 44
Janus Guölaugsson FH 40
Páll Björgvinsson Víkingi 38
Viggó Sigurðsson Víkingi 38
Haukur Ottesen KR 38
Leikir helgarínnar í efstu deildun-
um veröa sem hér segir:
1. deild karla:
Laugardalshöll, laugardagur klukk-
an 15.30: Fram — KR.
Laugardalshöll, laugardagur klukk-
an 16.45: ÍR — Ármann.
Laugardalshöll, mánudagur kl. 20:
Ármann — Haukar.
Laugardalshöll, mánudagur kl.
21.15: Fram — ÍR.
i
r bravo, >
AM6RICAHOS'
ha>AJC i_enco«:'t>oto £<z-
PLAOTA«Úe At= ÁTroeo
KHo<£FeiOO\_>f£ Á *>uí'
hÓfbo
OtTArto ■ad<cIo(_e<rr A>
-rÍMAOii<>...
,.,A aAiWIUTU
tvconAe i=eAM.Vtí!eeOE.
'HJO ZAtfVA AUOAtt
MAK-IC SPAkJ; .
oct &K
2. deild karla:
Akureyri, laugardagur kl. 16: Þór
— KA.
3. deild karla:
Varmá, laugardagur, kl. 14: UMB
— Dalvík.
Njarövík, sunnudagur kl. 13.30:
UMFN — Dalvík.
Varmá, sunnudagur kl. 13.00: UBK
— ÍA.
1. deild kvenna:
Akureyri, laugardagur kl. 15: Þór
— Valur.
Laugardalshöll, laugardagur kl. 18:
KR — Haukar.
V