Morgunblaðið - 18.03.1978, Blaðsíða 48
Ríkissjóður:
16% dregin frá fyr-
vegna gengisfellingarinnar færu
að koma fram sem kostnaðarauki
hjá verzluninni, þyrfti að endur-
skoða álagninguna að nýju. Nefna
mætti sem dæmi að gengisfelling-
in hefði orðið 10. febrúar og
vöruverðshækkanir vegna hennar
Framhald á bls. 26.
V erðlagsdóm-
ur hafnar kæru
verzlunarinnar
„Stl ákvörðun verðlagsnefndar
sem Verzlunarráð íslands, Kaup-
mannasamtök íslands og Félag
ísl. stórkaupmanna hafa kært er
byggð á svokallaóri 30%-reglu.
Þeirri reglu hefur verðlagsnefnd
beitt við nær allar gengisfelling-
ar frá árinu 1960 og hefði beiting
hennar nú því ekki átt að koma
þessum aðilum á óvart,“ sagði
Georg Ólafsson, verðlagsstjóri, í
samtali við Morgunblaðið í gær
er hann var spurður álits á kæru
framangreindra aðila, sem blaðið
sagði frá í gær.
Georg sagði, að í 30% reglunni
fælist það, að þegar vöruverð
hækkaði vegna gengisfellingar
fengi verzlunin 30% af þeirri
krónutöluhækkun, sem hún hefði
fengið ef álagning í prósentu hefði
verið sú sama og áður. Hér væri
því um að ræða lækkun á álagn-
ingu í prósentu en hins vegar fengi
verzlunin fleiri krónur fyrir hverja
einingu sem hún seldi. Þessari
krónutalshækkun er verzlunin
þannig fengi við gengisfellinguna
væri síðan ætlað að standa undir
þeim kostnaðarauka sem hún yrði
fyrir strax í kjölfar gengisfelling-
arinnar og fyrst á eftir.
Georg sagði síðan, að þegar hins
vegar verulegar launahækkanir
Lemendasynirij,
'rrrE*-
(Ljósm. Mbl. RAX)
Kokkar tóku sér skyndilega stöðu á Lækjartorgi í gær og tóku að útdeila kræsingum
til vegfarenda. í ljós kom við athugun að þeir voru með þessu að vekja athygli á
sýningu sem Hótel- og veitingaskóli íslands gengst fyrir um helgina en þar verður
til sýnis margt hnossgætið.
Selskinn héðan falla
í verði vegna áróðurs
Felldu niður vinnu í
tvær klukkustundir
DAGSBRÚNARVERKAMENN, sem vinna við Reykjavíkurhöfn,
rúmlega 500 manns, hófu ekki vinnu í gærmorgun, er þeir komu til
vinnu. fyrr en að loknum kaffitíma um tíu-leytið. Sátu þeir í
kaffistofum og spiluðu á spil, unz kaffitíminn var á enda. Þá fyrst
hófu verkamennirnir vinnu eins og ekkert hefði í skorizt. Vinnutap
vegna þessara aðgerða varð því um 100 mfnútur, ef 20 mínútna
kaffitími er talinn með.
Eitt þeirra fyrirtækja, sem varð
fyrir þessum aðgerðum, er Eim-
skipafélag íslands. Morgunblaðið
ræddi í gær við Gylfa Ingimundar-
son, yfirverkstjóra hjá Eimskip.
Hann kvað verkamennina hafa átt
að hefja störf klukkan 07.55, en
þeir gerðu ekki handtak fyrr en
kaffitíma var lokið klukkan 10. Að
sögn verkamannanna var hér um
að ræða þeirra eigið uppátæki, en
ekki félagsleg ákvörðun Dagsbrún-
ar. Gylfi sagði að hann hefði ekki
orðið var við neinn úr stjórn
Dagsbrúnar, þegar þessar aðgerðir
fórp fram. Gylfi kvað hins vegar
grun læðast að mönnum um að
eitthvað væri á bak við, en hann
kvað ekki hafa verið unnt að
marka hann á neinn hátt. I öllum
vöruafgreiðslum og skálum Eim-
Framhald á bls. 26.
ÁRÓÐURINN gegn sela-
drápinu við Nýfundnaland
og á Grænlandi hefur einn-
ig haft sín áhrif fyrir þá
sem veiða seli hér á landi
og þá er reynt að selja
þessi skinn á erlendum
markaði. Að sögn Gunn-
laugs Björnssonar, aðstoð-
arframkvæmdastjóra bú-
vörudeildar, Sambandsins,
hefur undanfarið gætt
verulegrar sölutregðu á
selskinnum á erlendum
markaði.
Tekizt hefur þó að selja
alla framleiðslu selskinna
frá síðasta ári en þó fóru
hin síðustu ekki fyrr en nú
í síðasta mánuði og þá ekki
á hagstæðu verði. Verðmæti
þessarar framleiðslu skiptir
þó tugum milljóna.
Að sögn Gunnlaugs er nú
svo komið að mjög örðugt er
að selja selskinn í útlönd-
um, því að í ljós hefur
komið að hinn almenni
kaupandi hefur orðið fyrir
aðkasti ef hann hefur
klæðzt fatnaði úr selskinni
og að ekki er þá gerður
greinarmunur á hvaðan
skinnin eru komin.
Áróðurinn gegn selskinn-
um hefur síðan leitt til þess
að selskinnin hafa stöðugt
verið að falla í verði og
sagði Gunnlaugur, að frá
árinu 1976 og fram til þessa
dags hefði verð á þessum
skinnum fallið um 70% í
erlendri mynt — hefði þá
verið í 170 mörkum miðað
við beztu skinn en væri nú
að komast niður í um 100
mörk.
Bekkurinn var þétt setínn í einni af kaffistofum Eimskipafélags
íslands í gærmorgun. Menn spiluöu á spil eða spjölluðu saman. Eftir
kaffitímann var hins vegar tekið til óspiiltra málanna eins og ekkert
hefði í skorizt. — Ljósm.. Friðþjófur.
Seladráp við Nýfundnaland hefur
vakið reiði dýraverndunar
manna, sem hafa byrjað baráttu
gegn seladrápi og það hefur sín
áhrif hér. Sjá grein um seladráp-
ið bls 25.
ir verkf allsdagana
RÍKISSTJÓRNIN hefur
ákveðið að draga skuli frá
launum starfsmanna ríkis-
ins, er eigi mættu til vinftu
1. og 2. marz síðastliðinn
og höfðu eigi gild forföll.
Lagaheimildum um frá-
drátt vegna þessara
Rekstrar-
kostnaður
Cortinu 1,1
millj. á ári
REIKNAO hefur verið út aö
rekstrarkostnaður meðalstórrar
fjölskyldubifreiðar nemur í dag
rúmlega 1 milljón króna. Tölur
Þessar byggjast á útreikningum
sem Félag ísl. bifreiðaeigenda
hefur látið taka saman og er bar
reiknað út frá bifreið af gerðinni
Ford Cortina.
i afskriftir fara kr. 351.000,
bensín 190.400, smurningu 23.800,
varahluti 95.000, hjólbarða (2'/2 á
ári) 28.000, viögerðarkostnað
130.000, ábyrgðartryggingu
62.541, kaskótryggingu 53.570,
bifreiðaskatt 4.328 og ýmsan
kostnað kr. 20.000. Alls gerir þetta
kr. 958.639. Talan um kostnaö
ábyrgðartryggingar er miðuð við
núgildandi verð að viðbættri þeirri
hækkun, sem tryggingafélög hafa
nú sótt um eða 67%. Ekki er gert
ráð fyrir hækkun á kaskótryggingu.
Síðan er í tölum F.Í.B. bætt við
vöxtum kr. 152.960 og er því
heildarrekstrarkostnaður á ári kr.
1.111.599.
tveggja daga er þó ekki
beitt að fullu. Dregin eru
8% af mánaðarlaunum fyr-
ir hvorn verkfallsdaginn
eða samtals 16% hafi menn
eigi sótt vinnu báða dag-
ana.
í fjórða kafla laga um
réttindi og skyldur starfs-
manna ríkisins segir í 30.
grein m.a.: „Starfsmanni er
skylt að vinna án endur-
gjalds yfirvinnu allt að
tvöföldum þeim tíma, er
hann hefur verið frá starfi
án gildra forfalla, eða hlíta
því, að dregið sé af launum,
sem því nemur."
Sú regla, sem ríkisstjórn-
in tók, var að draga af
einföldum launum í stað
tvöfaldra eins og lögin
heimila og er miðað við föst
laun. Sé tekinn miðlungs-
taxti í launatöflu BSRB, 13.
launaflokkur, 3. þrep, eru
mánaðarlaunin 194.254
krónur og nemur frádrátt-
urinn báða dagana þá 31.081
krónum.
Þá ber að geta þess að
Reykjavíkurborg tók þá
ákvörðun fyrir skömmu að
nýta heimildarákvæði lag-
anna að fullu og dregur hún
32% af launum þeirra
starfsmanna, sem ekki
sóttu vinnu báða dagana og
ekki höfðu gild forföll.