Morgunblaðið - 18.03.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.03.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. MARZ 1978 „Þið getið sleppt 100 milljónum laxaseiða í hafið á ári” Rœtt við dr. Lauren Donaldson prófessor við Seattleháskóla Það t'ru ekki marjíir riienn í heiminuni. scm jft*ta státað af (>ví að iaxa- ou siluntíastofnar heri nafn þeirra, ojf þeir t>ru liklejía enn fa*rri, sem hafa orðið þess heiðurs aðnjótandi að sjálf Smithsonian-stofnunin í Washintíton Kefi út ævisöttu þeirra meðan þeir eru enn á lífi. Kinn niiinn þekkjum við, sem hvors tevjítya hefur orðið að- njótandi ok hann tfisti ísland fyrir nokkru ok okkur Kafst færi á að hitta hann stundarkorn. Maðurinn heitir Lauren R. Donaldson. Mann er dr. ot; prófessor við Washinffton- háskóla í Seattle í Bantlaríkjun- um, frumkvöðull á sviði laxa- ræktunar í heiminum ok hefur aliö upp martia menn í skóla, sem síðan hafa úthreitt kenn- ingar hans heima fyrir. Tveir lærisveinar hans húa á íslandi, Þór Guðjónsson veiðimálastjóri ot; Arni Isaksson fiskifræðinttur hjá Veiðiniálastofnun ok þeir hafa ötulletfa unnið að fram- tíantri þessara mála. Lauren ví 11 láta kalla sík fiskihónda. Því ekki það, hann fferði Washint;- tonháskóla fræt;an, sem háskól- ann þar sem lax t;entíur inn í hjarta hort;arinnar til að hryt;na. Hann átti iíka fræt;an undaneldisrej;nht)f;asilunf;, sem framleiddi 100 tonn af afkvæm- um. Hann er kominn á áttræðis- aldur, hætti að kenna 1973, en hefur síðan ferðast víða um heim sem Kestafyrirlesari til að hvetja menn til að yrkja stærsta akurinn, sjálf höfin. Hann er léttur á fæti otr léttur í lund og aut;un tít’isla er hann ræðir um fiskeldi ok fiskrækt. „Óvíða í heiminum eru eins Klæsilet; skilyrði til laxeldis ofi hjá ykkur IslendinKum. Þið hafið heita vatnið, þið hafið óment;aða kalda vatnið, þið hafið ótak- markaða möKuleika á að fram- lciða fyrsta flokks fiskafóður úr fyrsta flokks fiskúrKanKÍ. Þið hafið næKÍIeKt landsvæði ok síðan er Atlantshafið ykkar akur, ykkar heitiland, sem þið Ketið sent laxinn til. Fólk Kerir sér ekki Krein fyrir því starfi, sem unnið er í Kolláfjarðarstöð- inni. Það Kerir þér ekki Krein fyrir því að þið eruð vart byrjuð að stunda einhverja arðvænlej;- ustu bÚKrein, sem völ er á. Ek hitti unKan ráðuneytisstjóra að máli hér um daKÍnn ok hann spurði mÍK eftir að við höfðum spjallað saman nokkra stund: „Hvað heldtir þú að við ættum að sleppa miklu maKni af seiðum í sjó á ári?“ Ék svaraði: „100 milljónum sjÓKönKuseiða. Ék er ekkert hissa þótt hann hafi þaKað við.“ Donaldson hlær, en í hlátrinum er full alvara. Ilann er ekki að Kera að Kamni sínu. I fvrrasumar Kladd- ist hann eins ok harn, er hann kom í Kollafjarðarstöðina einn júlímorKun ok sá uni 100 laxa, sem KenKÍð höfðu upp litla luejarlækinn, sem orðinn er einhver mesta laxveiðiá lands- ins, hefur Kefið upp í 7000 laxa á einu sumri. Hann seKÍr að auðvitað sé hann ekki að tala um að JslendinKar byrji á að sleppa 1(M) milljón seiðum á næstu tveimur árum, hér sé um framtíðarverkefni að ræða, sem raunar enKÍn takmörk séu sett önnur en skortur á framsýni martna. \'ið hiðjum hann að seKja okkur frá því er hann um 1950 K<“rði fyrstu tilraun með að sleppa laxaseiðum í litla tjörn á háskólalóðinni í Seattle í þeirri von (>k vissu að þau Kentyu til sjávar niður ófullkominn laxa- stÍKa, sem klambrað var saman úr tré, (>k menKaðan skipaskurð. „Ék hafði áhyKKjur af við- KanKÍ villta laxins. BorKÍr, brýr OK virkjanir takmörkuðu hryKn- inKarskilyrði hans með ári hverju. Ék var viss um að ef mér tækist að fá laxinn til að ganga inn á háskólalóðina, myndi það sýna mönnum fram á hæfileika hans til að aðlaKaðst nýju umhverfi. Þegar ók bað um tjörnina til þess arna voru viðbröKÖin yfirleitt á þá leið, að ók væri ekki með öllum mjalla, það var Kert Krln að mér í fjölmiöjum ok flestir hristu höfuðið. Til að fá fjármaKn frá hinu opinbera notaði éK aðstöðu mína sem nefndarmaður í kjarnorkumálanefnd Bandaríkj- anna ok sótti um styrk á þeim Krundvelli að ók ætlaði að nota laxinn til líffræðileKra rann- sókna á þessu sviði. Ék fékk fjármaKnið ok Kat látið smíða tilheyrandi eldistjarnir í litlu háskólatjörninni. Ék sleppti um Lax að stökkva inn í laxastigann i Seattlé. vorið 1949 alls 23000 kónKlax- seiðum úr tjörninni svo þau Kætu synt til sjávar KeKnum skipaskurðinn til uppvaxtar- stöðvanna í Kyrrahafi. KónKlax- inn er 4 ár í sjó svo að framundan var lönK bið. A næstu árum sleppti ók einnÍK silfur- ok rauðlaxseiðum. Þessi 4 ár voru nokkuð erfið, hætturnar í hafinu voru miklar ok spurrr- inKÍn var hvort einhver lax sneri til baka. Uppreisn æru fékk éK í nóvember 1953, er fyrsti laxinn sneri aftur. Hann kom á fullri ferð upp skipaskurðinn ok hik- aði ekki áður en hann stökk inn í laxastÍKann. Þetta varð fræKur atburður ok myndir frá honum birtust í daKblöðum um víða veröld. Þeir voru ekki marKÍr, sem sneru aftur, aðeins 23 af 23000, eða 0.1 'Z. Síðan hefur mai’Kt Kerzt, sem of langt yrði að telja upp í stuttu viðtali tilraunirnar eru óteljandi, okk- ur tókst að stytta lífhrinKÍnn úr 4 árum niður í 6 mánuði ok okkur hefur tekist að mart;falda endurheimturnar. í dag fáum við um V/, til baka, þrátt fyrir að KÍfurleKt laxamaKn frá okkur er veitt í sjónum. Við völdum úr hverri kynslóð þá laxa, sem va.xið höfðu bezt ok framleidd- um mest af hroKnum ok þannÍK náðum við þeim áranKri að búa til stofna, sem þroskuðust fyrr ok endurheimtust betur en villtir bræður þeirra. Þetta er það sama, sem Þór ok Arni eru að Kera í Kollafirði ok áranKur- inn er stórkostleKur." — Þér er sjálfsaKt kunnuKt um að hið' opinbera hefur ekki sýnt þessum málum mikinn áhuKa hér á landi enn sem komið er. HvernÍK er bezt að sannfæra embættismennina? — Halda áfram því starfi, sem unnið er, þaö fer ekki hjá því að auKu manna hljóta að opnast. Island á svo stórkostleKa möKuleika. Lítið bara á þróun- ina, sem orðið hefur í laxveiði- málum ykkar. Hvert metveiði- sumarið rekur annað, laxeldis- stöðvum fjölKar, laxgenKum ám fjölKar, laxinum fjölKar, allt á sama tíma ok Atlantshafslaxinn á í vök að verjast meðal annarra þjóða. Þið hafið tekið fyrir laxveiði í sjó, þið eruð komnir með 200 mílna fiskveiðilöKsöKU, þar sem enKÍnn utanaðkomandi aðili Ketur komist að laxinum á beitarlandinu. Þið hafið orkuna, vaMnið, fæðuna ðk beitarlandið ok menn, sem hafa áhuKa, þið hafið ailt sem þið þurfið án þess að þurfa að leita til útlanda. Ef við lítum á hlutföllin milH þess, sem Kera þarf í landi, og þess, sem sjórinn sér um, kemur í ljós, að landvinnan, klakið ok eldið er aðeins 1 , sjórinn sér um 99?? . — í þetta þarf mikið fjár- maKn. — Flestar þjóðir, sem farið hafa út í slíka fiskrækt hafa ekki hikað við að fá erlent fjármaKn. Þetta K(,i'ðu Norð- menn ok Skotar. Japanir eru komnir KÍfurleKa lanKt í laxabú- skap ok endurheimta allt að 16 •milljón laxa á ári. Á Hokkaido- eyju einni er 41 eldisstöð. Því ekki á íslandi? Donaldson er mikið niðri fyrir ok okkur einnÍK- Það er rétt, því ekki á íslandi? Þetta hafa fjölmarKÍr vísindamenn, sem komið hafa í heimsókn hinKað til lands, einnÍK saKt. Samein- uðu þjóðirnar hafa veitt millj- ónum króna í rannsóknir á laxastofnum, seiðasleppinKum ok endurheimtum hér á landi, sem Kef'ð hafa stórmerkar niðurstöður. Allir tala um að ísland sé einstakt land, þar sem 2—300 þúsund laxar KanKÍ árlega í ár, 60—70 þúsund veiddir. Við erum farnir að senda laxaseiði fluKleiðis til útlanda ok útlit fyrir KÓðan og vaxandi markað, en þessi seiði eru alin upp í sjókvium í 2 ár og síðan er kg af laxinum selt fyrir 2—3000 ísl. kr. á erlenda mark- aði. Sá tími hlýtur að renna upp, að menn Keri sér Kfein fyrir því frumherjastarfi, sem. unnið heíur verið hér þannig að hygmyndin um að sleppa 100 milijón seiðum i sjó árlega verði ekki í mörg ár í viðbót til þess að þögn slái á menn, er henni er varpað fram. Veiðibóndinn Lauren Donaldson frá Seattle Sporöaköst “spegöftóð EFTIR INGVA IIRAFN JÖNSSON. Skólabörn fylgjast með er starfsmenn fiskifræðideildarinnar taka lax úr tjörninni til eldis. ! t *=»i ~ÍA L 1 I m mmwm Gamli laxastiginn við Seattlehá- skóla. Eldistjarnirnar í baksýn. segir að munurinn á veiðibænd- um og öðrum bændum sé aðeins sá, að fiskibændurnar yrki stærsta akurinn, hafið. Þeir þrói laxastofnana eins og gert er við sauðfé, nautgripi og fugla, þeir rannsaki fiskafóður og fisksjúk- dóma. Hann veit hvað hann er að tala um. Hann þróaði sjálfur regn bogasi lungsstof n, sem óx hraðar, drapst minna í eldi og framleiddi tuttugu sinnum fleiri hrogn en aðrir regnbogasilungs- stofnar. Þessi stofn er í dag einn af úrvalsstofnum vatnafiska. Á íslandi lifir í dag úrvalsstofn Atlantshafslaxins, gallinn er aðeins sá að alltof fáir vita það. - ihj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.