Morgunblaðið - 18.03.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.03.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. MARZ 1978 9 Fréttastörf æ hættulegri New Vork. 16. marz. AP. FRÉTTAMAÐUR Los Angeles Times, Robert C. Toth, sagði í dag við veitingu verðlauna, sem eru kennd við George Polk, að starf erlendra fréttaritara væri að verða sífellt hættuiegra. Hann sagði frá því hvernig hann var handtekinn í Moskvu og yfirheyrður af sovézku leynilög- reglunni í fimm daga og hvernig Michael Goldsmith, fréttamaður AP, hefði sætt barsmíðum og verið hlekkjaður í 30 daga í Mið-Afríku- keisaradæminu vegna ásakana um njósnir. En Toth sagði, að þrátt fyrir aukna hættu sem fylgdi starfi erlendra fréttaritara væri hann viss um að starf þeirra mundi ekki deyja út. Hann hvatti bandarískar fréttastofnanir til að hætta niður- skurði sem hefði leitt til þess að erlendum fréttariturum hefði fækkað um 25 af hundraði á síðustu árum. 28444 Opið í dag frá 10—4 Skógarlundur Garðabær Höfum til sölu 145 ferm. einbýlishús ásamt 36 ferm. bílskúr. Garðabær Höfum til sölu einbýlishús í smíöum. Afhendast fokheld í maí ‘78. Teikningar á skrifstofunni. Mosfellssveit Höfum til sölu plötu undir endaraðhús. Holtagerði Kópavogi Höfum til sölu 120 ferm. sérhæö í tvíbýlishúsi. Bragagata 3ja herb. íbúö á 2. hæö. Laus fljótlega. Höfum kaupendur að flest- um stærðum fasteigna. Verðmetum samdægurs. HÚSEIGNIR VELTUSUNDM Q Clf ||| sImi 20444 Ot Kristinn Þórhallsson sölum Skarphéðinn Þórisson hdl Heimasími sölum : 40087. Magnús Daníelsson sölumaöur, kvöldsími 40087. Höfum góöa kaupendur aö: Raöhúsi í Fossvogi þarf ekki aö rýma fyrr en eftir eitt ár. 2ja—3ja herb. íbúö (ekki í Breiöholti) Þarf ekki að rýma fyrr en eftir eitt ár. 5—6 herb. íbúðarhæð vestan Grensásveg- 2-88-88 AOALFASTEIGNASALAN Vesturgötu 17, 3. hæð, Birgir Ásgeirsson, lögm. Haraldur Gíslason, heimas. 51 1 19. 5—6 herb. við Espigeröi Höfum í einkasölu glæsilega íbúö á 2. hæö í háhýsi viö Espigerði, um 140 ferm., 4 svefnherb., ein til tvær stofur eldhús, baö og WC. Tvennar svalir. íbúöin er meö vönduöum innréttingum. Bæöi böö flísalögö. íbúöin er öll teppalögö. Vill helst skipta á raöhúsi eöa einbýlishúsi í Fossvogi. Hefur peningamilligjöf, eða bein sala. Samningar og fasteignir, Austurstræti 10 A 5. hæö. Sími 24850 og 21970. Heimasími 37272. Arnartangi Mosfellssveit— Endaraðhús Til sölu fullbúiö endaraöhús á einni hæö aö stærö 100 fm. Húsiö skiptist í 3 svefnherb., stóra stofu, eldhús og baö. Kæliherb. er inn af eldhúsi. Gott fataherb. er inn af hjónaherb. Gufubaöstofa. Lóö fullfrágengin. Verö 13.5 millj., útb. 9 til 10 millj. Húsiö er laust 1. apríl 1978. Skipti hugsanleg á góöri 2ja til 3ja herb. íbúö á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Opið í dag laugardag 2—5. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl. Kvöldsími 17677 EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Al CLYSING A SÍMINN KR: 22480 16180-28030) Skúlatún Opið kl. 1—6 í dag. Álfhólsvegur — Einkasala: Ca. 100 fm góð 4ra herb. jaröhæö í þriggja íbúöa húsi. Stofa, 3 svefnherb., gott eldhús. Ný teppalögö. Verö ca. 12 millj. Útb. ca. 8 millj. Torfufell — Einkasala: Raöhús, ca. 137 fm. íbúöin er stofa, skáli 4 svefnherb. Haröviöarinnréttingar í eld- húsi. Bílskúr. Verö ca. 22 millj. Útb. tilboö. Laugarneshverfi Ca. 140 fm 5 herb. hæö. Verö ca. 16 millj. Furugeröi Sérlega vönduö og falleg 2ja herb. íbúö á jaröhæö. Verö 9.2 millj. Asparfell Mjög góö 2ja herb. íbúö á 7. (efstu hæö). Mikil sameign. Verö ca. 9 millj. Hraunbær Einstaklingsíbúö ca. 30 fm. Barnafataverzlun í mlö- bænum, í fullum rekstri. Söluturn (sjoppa) viö Vest- urgötu. Lítill lager. Fyrir góðan kaupanda vantar okkur 4ra—5 herb. íbúö í Háaleiti meö þvotta- húsi á hæöinni.Okkur vant- ar allar geröir eigna á skrá. SKÚLATÚNst. Fasteigna- og skipasala Skúlatúni 6, 3. hæð Sölumenn: Esther Jónsdóttir og Guðmundur Þórðarson, kvöld- og helgarsími 351 30. Róbert Árni Hreiðarsson, lögfræðingur. 29922 Opið í dag frá 1—5 Seljavegur 2 hb Góó risíbuð ca. 70 fm. íbúðin er að hluta nýlega innréttuð. Útb. 5 millj. íbúðin getur verið laus fljótlega. Miklabraut 2 hb Verulega góð 2ja herb. íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi ca. 70 fm. Sér inngangur. Sér hiti. Góöur garöur. Útb. 6 millj. Safamýri 2 hb 2ja herb. íbúð ca. 70 fm í kjallara. Sér inngangur. Góð sameign. Skerjafjörður 3 hb 3ja herb. íbúð á efri hæð tvíbýlishúsi ca. 90 fm. Góö lóö. Bílskúr. Eignaskipti koma til greina á stærri íbúð. Maríubakki 3 hb 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Búr og þvottur innaf eldhúsi. Útb. 7.5 millj. Bakkageröi Góð íbúð á besta staö í Smáíbúðahverfi ca. 100 fm. Bílskúrsréttur. Hraunbær 4 hb Góðar 4ra herb. íbúðin írabakki Faileg 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Eignaskipti koma til greina á íbúð í Hafnarfirði. Rofabær Góð 4ra herb. íbúð á 2 hæð. Suður svalir. Eígnaskipti koma til greina á 5 herp. íbúð. Ásgarður endaraðhús. Falleg íbúð. Bíl- skúrsréttur. Garöur Suöurnesjum Höfum til sölu einbýli í sér flokki ásamt bílskúr og útihúsum og stóru landi. /Sj FASTEIGNASALAN ^Skálafell MJOUHUO 2 (VO MIKLATORG) SIM1 29922 SOLUSTJÓRI SVEINN FREYR LOGM OLAFUR AXELSSON HDL 28611 Opið í dag 2—5 Parhús í Noröurmýri óskþast í skiptum fyrir tvær eignir. Parhús í Norðurmýri í skiptum fyrir 3ja herb. um 80 fm mjög góða íbúð á 3. hæð viö Ftauðar- árstíg (sér hiti) og 2ja herb. 65 ferm. mjög góða íbúð á 3. hæð í nýlegu fjölbýlishúsi við Reyni- mel. Hagamelur 2ja herb. 67 fm mjög góð samþykkt kjatlaraíbúð í þríbýl- ishúsi, sér hiti (danfoss kerfi). Útb. 6—6.5 millj., verð 8.5 millj. Engjasel 76 fm mjög góð íbúð á efstu hæð. Sér þvottahús, bílskýlis- réttur. Mikið og gott útsýni. Útb. 6—6.5 millj., verð 8.3—8.8 millj. Gaukshólar 2ja herb. 60 ferm. íbúð á 5. hæð. Þvottahús á hæðinni. íbúðin er alus í októb. Útb. 6—6.5 millj., verð 8.5—9 millj. Melgerði Kóp. 3ja herb. 80 fm ágæt risíbúð í tvfbýli. Verð 8.8 millj., útb. 6 milli Söluskrá. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl Kvöldsimi 1 7677 Eignaskipti 2ja—3ja herb. íbúð óskast í skiptum fyrir 5 herb. 117 fm íbúð í Háaleitishverfi með bílskúr. Eignaskipti 4ra herb. íbúð, helzt meö bílskúr, óskast í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð við Stigahlíð. Eignaskipti Einbýlishús eða sér hæð óskasf í Kópavogi í skiptum fyrir 4ra herb. íbúö við Þinghólsbraut í Kópavogi. Einbýlishús eða sér hæö óskast í Kópavogi í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð við Asbraut í Kópa- vogi. Eignaskipti 5 herb. íbúð óskast í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð við Greni- grund í Kópavogi. Eignaskipti Sér hæð eða raðhús, helzt í Heimahverfi eða Vogum óskast í skiptum fyrir 4ra herb. hæö í þríbýlishúsi við Langholtsveg. Eignaskipti Sér hæð, einbýlishús eða rað- hús óskast í skiptum fyrir 5 herb. íbúö ásamt bílskúr við Asparfell. Eignaskipti 4ra—5 herþ. hæð í tvíbýlis- eða þríbýlishúsi í Kópavogi óskast í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð viö Ásbraut í Kópavogi. Eignaskipti 6 herb. íbuð, einbýlishús eða raöhús óskast í skiptum fyrir 4ra herbergja íbúð við Kópa- vogsbraut. Athugiö Höfum margar fleiri eignir á söluskrá, þar sem um eigna- skipti er að ræða. MMNimi inSTEIGNIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Stmi 24850 og 21970. Heimasími sölumanns 381 57 Sigrún Guðmundsd. lögg. fasteignasali Sölum. Ágúst Hróbjartsson Rósmundur Guðmundss. fasteign er framtíð 2-88-88 Til sölu m.a. Við Hraunbæ 6 herb. íbúö. Við Æsufell 4ra herb. íbúö. Við irabakka 4ra herb. íbúð. Við Ægissíðu hæð og ris. Við Reynimel raðhús. Viö Skipholt skrifstofu og iðnaðarhúsnæði. Við Hólmsgötu ca. 600 ferm. rúmlega fokhelda hæð. Tilvalið húsnæði fyrir skrifstofur eða iðnað. Á Álftanesi Fokhelt einbýlishús. í Hafnarfirði 3ja herb. íbúðir. 5 herb. sérhæð. í Mosfellssveit einbýlishús. Erum með fasteignir víöa um land á söluskrá. AÐALFASTEIGNASALAN Vesturgötu 17, 3. hæð, Birgir Ásgeirsson, lögm. Haraldur Gíslason, heimas. 51 1 19. Opið í dag BIRKIMELUR 3ja herb. endaíbúð. Aukaherb. í risi fylgir. Útb. 8.5 millj. HRÍSATEIGUR 2ja herb. íbúð ca. 70 fm. Sér inngangur. Sér hiti. Útb. 6 til 6.5 millj. GRETTISGATA 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Sér inngangur. Verð 5.9 millj., útb. 4.2 millj. ALFASKEIÐ HF. 3ja herb. íbúð 96 fm. Bílskúrs- réttur. Útb. 7 til 8 millj. FRAMNESVEGUR Góð 3ja herb. íbúö 90 fm. Verð 10.5 millj. NJÁLSGATA Góð 5 herb. íbúð á 2. hæð í steinhúsi. Útb. 8.5 millj. KÓPAVOGUR Góð 5 herb. íbúð í tvíbýlishúsi og hálfur kjallari fylgir. Skipti á minni eign koma til greina. HRAUNBÆR 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Skipti á 3ja herb. íbúð koma til greina. MOSFELLSSVEIT Einbýllshús á einni hæð. Allt að mestu frágengið. Skipti á 5 til 6 herb. íbúð koma til greina. MÁVAHLÍÐ 3ja herb. kjallaraíbúð. Sér inngangur. Sér hiti. íbúðin er sampykkt. Verö 8.5 millj. MELGERÐI 4ra .herb. íbúð á 1. hæð. Sér inngangur. Sér hiti. Útb. um 8.8 millj. HOFTEIGUR 3ja herb. kjaltaraíbúð. Sam- þykkt. Sér inngangur. Sér hiti. Skipti á 4ra til 5 herp. íPúð kemur til greina. Höfum marga kaupend- ur aö 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúöum í Breið- holti. HÖFUM KAUPANDA að stórri sér hæð í Vesturbæ eða einbýlishúsi. Utb. allt aö 20 millj. HÖFUM KAUPANDA að lóðum fyrir raðhús eða einbýlishús á Reykjavíkursvæö- inu. Óskum eftir öllum stæröum fasteigna á söluskrá. Pétur Gunnlaugsson, lögfr Laugavegi 24, símar 28370 og 28040.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.