Morgunblaðið - 06.04.1978, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 06.04.1978, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 1978 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — Munið sérverzlunina með ódýran lalnaö. Verölistinn Laugarnesvegi 82, S. 31330. Njarðvík Til sölu tilbúin undir tréverk, glœsileg efri hæö í raöhúsi. Innbyggöur bílskúr. Góö lán áhvílandi. Til afhendingar strax. Ennfremur 2ja og 3ja herb. íbúöir í smíöum. Eigna- og veröbréfasalan, Hringbraut 90. Keflavík, sími 92-3222. I.O.O.F. 5 = 159488'/i = III. □ St:. St:. 5978487 — VIII — 10 Fíladelfía Almenn samkoma á vegum Samhjálpar í kvöld kl. 20.30. Hljómsveitin Gnýr leikur. Samkomustjóri Óli Ágústsson. Kærleiksfórn til Miskunnsama Samverjans. 8.—9. apríl. Vinnuferö í Þórsmörk. Upplýsingar á skrif- stofunni Laufásvegi 41, sími 24950. Hjálprædisherinn i kvöld kl. 20.30. Almenn samkoma. Allir velkomnir. Aðalfundur Sálarrannsóknarfélags íslands veröur haldinn aö Hallveigar- stööum í kvöld kl. 20.30. Stjórnin. Frá Sáiarrannsóknar- félaginu Hafnarfiröi Aöalfundur félgsins veröur hald- inn, fimmtudaginn 13. apríl, kl. 20.30. Stjórnin. Nýtt líf Vakningarsamkoma í kvöld kl. 20.30. Ðeöiö fyrir sjúkum. Allir velkomnir. smáauglýsingar — smáauglýsingar Kvenfélag Hallgríms- kirkju Aöalfundur félgsins veröur hald- inn í kvöld fimmtudaginn 6. apríl kl. 8.30 í félagsheimilinu. Félagskonur mætiö vel og stundvíslega. islenzki alpaklúbburinn, pósthólf 4186, Reykjavík, sími 21586. Fundur veröur haldinn f Slysa- varnafélaginu Grandagaröi, fimmtudaginn 6. apríl kl. 20.30. Á fundinum veröur sýnd kvlk- mynd og flutt veröa 2 erindi annað um mat í feröalögum, en hltt um snjóhús. Kvenfélag Hallgríms- kirkju Aöalfundur félagsins veröur haldinn fimmtudag 6. apríl kl. 8.30 í félagsheimilinu Félagskonur mætiö vel og stundvíslega. Félagið Anglia hefur kvikmyndasýningu aö Aragötu 14, fimmtudaginn 6. apríl kl. 8. Sýnd veröur kvik- myndin .Lucky Jim". Leikstjóri John Boeltynd. Eftir sýninguna, veröa kaffiveitingar. Anglia félagar fjölmenniö og takið meö ykkur gesti. Þetta veröur síöasta kvikmyndasýning félagsins á þessum vetri. Stjórn Anglia. Freeportklúbburinn Kl. 21.00 í Bústaöakirkju. Erindi Dr. Frank Herzlin. Grensáskirkja Aimenn samkoma veröur í safnaöaheimilinu í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Halldór S. Gröndal. A.D. K.F.U.M. Fundur í kvöld, fimmtudag kl. 20.30 aö Amtmannsstíg 2 B. í ferö meöFriörikSigurbjörnssyni. Myndasýning. Hugleiðing: Sr. Magnús Guömundsson. Allir karlmenn velkomnir. Al fil.VSINCASIMINN KH: ^22480 2K*r0unOI«t>it) raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Sjálfstæðisfélagið Ingólfur í Hveragerði Heldur prófkjör fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í maí 1978. Veröa 15 menn í framboöi til prófkjörs. Kjörfundur hefst í húsi Rafbæjar , Austurmörk 2, laugardaginn 8. apríl kl. 14, og stendur til kl. 22 þann dag. Sunnudaginn 9. apríl kl. 14, hefst kjörfundur að nýju og lýkur kl. 18. Utankjörfundaratkvæöagreiösla fer fram á sama staö fimmtudaginn 6. april frá kl. 21 til kl. 22. Þeir sem skipa prófkjörslistann eru: Aage Michelsen, Hraunbæ. Aöalateinn Steindóraaon, Hverahvammi, Björk Gunnarsdóttir, Dynskógum 6. Friógeir Kristjénsson, Heiömörk 77, Guójón H. Björnsaon, Heiömörk 32. • Gunnar Kristóferaaon, Bléskógum 9. Hafsteinn Kristinsson, Þelamörk 61. Helgi Þorsteinsson, Borgarhrauni 16. Margrét Björg Siguröardóttir, Dynskógum 26. Ólafur Óskarsaon, Reykjamörk 1a. Sigrún Sigfúsdóttir, Laufskógum 31. Svava Hauksdóttir, Klettahlíö 4. Svavar Hauksson, Klettahlíó 7, Sæmundur Jónsson, Friöarstöðum. iEvar Axelsson, Kambahrauni 23. Merkja skal meö tölustaf (ekki krossa) í reitinn framan viö nafn pess frambjóöanda sem kjósandi veitir atkvæöi sitt. Talan 1 merkir efsta sætiö é listanum, tala 2 merkir annaó sætiö é listanum o.s.frv. MINNST SKAL TÖLUSETJA 5 OG MEST 10 NÖFN. Prófkjöriö er oplö öllum stuöningsmönnum Sjálfstæöisflokksins sem eru á kjörskrá í Hverageröi. Kjörstjórn. Sjálfstæðisfólk Akureyri verið með, hafið áhrif Sjálfstæöisflokkurinn á Akureyri mun halda áfram aö gefa stuöningsmönnum sínum kost á aö hafa áhrif á gang bæjarmála. Stefnumótun Prófkjöriö var fyrsti þátturinn, en nú er komiö aö gerö stefnuyfirlýsingar. Fulltrúaráö Sjálfstaaöisfélaganna á Akureyri boöar til almenns fundar um þaö málefni fimmtudaginn 6. apríl í Sjálfstæöishúsinu kl. 20.30. Á fundinum munu frambjóöendur leggja fram drög aö stefnuyfir- lýsingu sem síöa , veröur rædd og mótuö í umræöuhópum þar sem allir hafa möguleika á aö koma áhugamálum sínum á framfæri. Þegar umræöuhópar hafa lokiö störfum veröur stefnuyfirlýsingin borin upp til atkvæöagreiöslu. Athugiö aö fundurinn er opinn öllum stuöningsmönnum Sjálfstæöis- flokksins í komandi kosningum. Sjélfatæöisfólögin é Akureyri Sjálfstæðisfélag Eyrar sveitar Grundarfirði heldur spllakvöld og dansleik laugard. 8. apríl kl. 21. Dagskrá: 1. Guömundur Runólfsson formaöur félagslns setur skemmtunina og kynnlr framboöslista Sjálfstæöisflokksins til sveitarstjórnarkosninganna 1978. 2. Ávarp flytja Friöjón Þóröarson alþm. og Árni Emilsson sveitarstjórl, 3. félagsvist (góö verölaun) 4. ræöa Sverrir Hermannsson 5. dansaö frá kl. 23. Sveins- staöa-sextettinn sér um fjöriö. Allir velkomnir. Stjórnln. Selfoss Sjálfstæöisfélögin á Selfossi hafa ákveöiö aö auglýsa eftir framboöum til prófkjörs fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Framboðum sé skilaö fyrir 9. apríl til einhverra eftirtalinna nefndarmanna: Helga Björgvinssonar, Tryggvagötu 4, sími 1359. Maríu Leósdóttur, Sléttuveg 5. Guömundar Sigurössonar, Grashaga 2, sími 1608. Þorsteins Þorsteinssonar, Engjavegi 77, sími 1293. Séra Siguröar Sigurössonar, Noröurbæ, sími 1978. Vesturlandskjördæmi Stykkishólmur Landssamband Sjálfstæöiskvenna og Sjálfstæðiskvennafélög kjördæmisins efna til almenns stjórnmálafundar í Félagsheimilinu Stykkishólmi laugardaginn 8. apríl kl. 4 síödegis. Ræöur og ávörp flytja: Elín Pálmadóttir, Kristjana Ágústsdóttir, Hulda Vilmundar- dóttir, Soffía Þorgrímsdóttlr. Rætt um almenn landsmál og kjör- dæmismál. Fyrir- spurnir og frjálsar umræöur aö loknum framsöguræöum. Fundurinn er öllum opinn. Fjölmennum. Stjórnln. Prófkjör í Vestmannaeyjum Prófkjör sjálfstæöisflokksins í Vestmannaeyjum 8. og 9. apríl 1978 fyrir bæjarstjórnarkosningar í maí n.k. 16 menn eru í framboöi til prófkjörs. Kjörfundur hefst í samkomuhúsi Vestmannaeyja (litla salnum) laugardaginn 8. apríl kl. 11 og stendur til kl. 19 þann dag. Sunnudaginn 9. apríl kl. 10 hefst kjörfundur aö nýju og lýkur kl. 22. Talning atkvæöa fer fram aö loknum kjörfundi. Utankjörfundar- atkvæöagreiösla hófst miövikudaginn 22. marz og fer fram í skrifstofu Sjálfstæöisfélaganna í Eyverjasalnum í samkomuhúsinu í Vestmannaeyjum og í Reykjavík á skrifstofu Sjálfstæöisflokksins í Valhöll, Háaleitisbraut 1 og stendur yfir alla virka daga kl. 14—18 til og með 7. apríl og á öörum tímum eftir samkomulagi við kjörstjórn. Nafnaröö á atkvasöaseðli er þessi: Geir Jón Þórisson, lögregluþjónn, Stórageröi 7, Steingrímur Arnar, verkstjóri, Faxastíg 39, Ingibjörg Johnsen frú, Skólavegi 7, Siguröur Jónsson, yfirkennari, Fjólugötu 8, Magnús Jónasson, stöövarstjóri, Höföavegi 28, Gísli G. Guölaugsson, vélvirki, Smáragötu 13, Jón t. Jigurösson, hafnsögumaöur, Vestmannabraut 44, Siguröur Ö Karlsson, rennismiöur. Skólavegi 26, Bjarni Sighvatsson, kaupmaöur, Heimagötu 28, Sigurgeir Ólafsson, skipstjóri, Boöaslóö 26, Arnar Sigmundsson, framkvæmdastjóri, Bröttugötu 30, Georg Þ. Kristjánsson, verkstjóri, Hásteinsvegi 54, Guöni Grímsson, vélstjóri Dverghamri 42, Þóröur R. Sigurösson, útgeröarmaöur, Fjólugötu 27, Gunnlaugur Axelsson, framkvæmdastjóri, Kirkjuvegi 67, Sigurbjörg Axelsdóttir frú, Hátúni 12. Merkja skal meö tölustaf (ekki krossa) í reitinn framan viö nafn þess frambjóöanda sem kjósandi veitir atkvæöi sitt. Talan 1 markir efsta sætiö á litanum, talan 2 merkir annaö sætiö, talan 3 merkir þriöja sætiö, talan 4 merkir fjóröa sætiö og talan 5 merkir fimmta sætiö á framboöslitanum. Á þennan hátt hefur kjósandi rétt til aö velja 5 menn. Velji kjósandi færri en 4, þá er atkvæöaseöillinn ógildur. Kynniö ykkur reglurnar vel og notiö þessa auglýsingu sem minnisblaö. Útfylliö minnisblaöiö og hafiö þaö meö ykkur á kjörstað, þaö flýtir fyrir. Allar nánari upþl. veittar í skrifstofunni, sími 1344. Kjörstjórn. Norðurlandskjördæmi eystra Akureyri Landssamband Sjálfstæöiskvenna og Sjálfstæöiskvennafélagiö Vörn efna til almenns stjórnmálafundar í Sjálfstæöishúsinu Akureyri laugardaainn 8. apríl kl. 4 síödegis. Ræöur og ávörp fiytja: Erna Ragnarsdóttir, Ragnhildur Helga- dóttir, Margrét Kristinsdóttir, Þórunn Sigurbjörns- dóttir. Rætt um almenn landsmál og kjör- dæmismál. Fyrir- spurnir og frjálsar umræöur aö loknum framsöguræðum. Fundurlnn er öllum opinn. Stjómtn. Fjölmennum. Prófkjör — Garðabæ Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Garöabæ fyrir bæjarstjórnar- kosningarnar í vor fer fram n.k. föstudag 7. apríl kl. 17—21 og laugardag 8. apríl kl. 10—22. Kosiö veröur í Barnaskólanum viö Vífilsstaðaveg (bakhús). ATKVÆÐASEÐILL í Prófkjóri SjólfstæOisflokksins í Garóabæ 7. (IH 8. april 1978 Ágúst Þorsteinsson, Goðatúni 18 1 Ársæll Gunnarsson, Ásbúð 16 Bergþór G. Úlfarsson, Hörgatúni 15 Bryndis Þórarinsdóttir, Þórsmörk Einar Þorbjörnsson, Einilundi 10 Fríða Proppé, Hlíðabyggð 18 Garðar Sigurgeirsson, Aratúni 26 Guðfinna Snæbjörnsdóttir, Löngufit 34 Guðmundur Hallgrímsson, Holtsbúð 89 Haraldur Einarsson, Tjarnarflöt 10 Helgi K. Hjálmsson, Smáraflöt 24 Jón Sveinsson, Smáraflöt 8 Margrét Thorlacius, Blikanesi 8 Markús Sveinsson, Sunnuflöt 6 Ragnar G. Ingimarsson, Mávanesi 22 Sigurður Sigurjónsson, Víðilundi 13 Stefán Snæbjörnsson, Heiðarlundi 7 Til þess að atkvæðaseðill sé gildur þarf að kjósa fæst 5 menn, tölusefta I þeirri röð sem óskað er að þeir skipi sæti á framboðslista. Ath.: Koaning fer fram föstudag og laugardag, en ekki aunnudag. Utankjörstaöaatkvæöagreiösla fer fram frá kl. 18—19 alla daga fram að kjördögunum. í þeim tilvikum er kjörstaöur aö Lyngási 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.