Morgunblaðið - 07.05.1978, Qupperneq 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MAÍ 1978
#
/
Megas klæddur og kom-
inn á ról.
Megas
á megin-
landinu
Þessa dagana er
Megas á hljómleika-
ferðalagi í Evrópu. Sam-
tök íslendinga í Kaup-
mannahöfn, Árósum og
Lundi buðu Megasi í
þessa reisu og stendur
hún í þrjár vikur. Á
þessum tíma mun
Megas halda hljómleika
á slóðum fyrrnefndra
íslendingasamtaka og
auk þess væntanlega í
Ósló, Stokkhólmi og
París.
Nýlega lauk Megas
við fimmtu hljómplötu
sína. Ber hún nafnið
„Nú er ég klæddur og
kominn á ról“ og hefur
að geyma íslensk barna-
lög, eins og Slagbrandur
hefur áður getið. Platan
er væntanleg á markað
í byrjun júní.
- SIB
S________________J
Káttí
þrátt fyrir
efaraddir um
gæði hljóm-
sveitarinnar
Stranglers
Það virtust skiptar skoðan-
ir um ágæti rokkhljómsveit-
arinnar Stranglers sem
þrumaði yfir íslenskum ung-
mennum í Laugardalshöll á
miðvikudagskvöldið. Með því
að þenja raddböndin hressi-
lega tókst undirrituðum að
kanna hug nokkurra gesta til
hljómsveitarinnar meðan á
leik hennar stóð og fylgja hér
nokkur svör:
„Já, þeir eru svo sannar-
lega góðir."
Af hverju?
„Nú það er trukkið;
finnurðu ekki trukkið
maður?“
„Þeir eru hálf krumpaðir
greyin. Ég kann ekki að meta
þetta.“
„Sannkallaðir stuðkallar
og skemmtilegir á sviði.“
„Ekki eins góðir hljóðfæra-
leikarar og ég hélt, Póker eru
betri.“
„Ég veit það ekki. Annars
lætur maður svona lagað ekki
fram hjá sér fara. Það er ekki
á hverjum degi, sem er boðið
upp á popphljómleika hér á
íslandi."
Hljómsveitin Póker komst
vel frá sínu, þrátt fyrir
slæma hljóðblöndun í
byrjun. Þeir hefðu þó mátt
vera hressari á sviðinu en
sem hljóðfæraleikarar voru
þeir mun betri en erlendu
gestirnir.
Bassa
leikarinn
og
gítaristinn
þeir Jean-
Jacques
Burnel
og Ilugh
Cornwell
voru
hinir líf-
legustu á svið-
inu. Leikfimi
þeirra átti sinn
þátt í því, að
ná upp
stemmn-
ingunni.
Ljósm.
RAX
Yngri krökkunum þótti
greinilega meira til hljóm-
sveitarinnar koma en þeim
eldri, sem margir hverjir létu
sér fátt um finnast. Engu að
síður var skemmtilegt and-
rúmsloft ríkjandi í Höllinni
þetta kvöld — það var eins
og fólkið væri staðráðið í því
að skemmta sér, hvað seta á
dyndi. Framan til í salnum
mátti sjá hópa af vel skreyttu
fólki í „ræflastíl", hampandi
aðalsmerkinu þ.e. nælunni,
og út með veggjum var
stiginn dans af mikilli innlif-
un.
Grínistarnir Halli og Laddi
byrjuðu hljómleikana og
vöktu kátínu að vanda. Þeir
hafa líklega aldrei verið
betri en nú. Þá gengu Þurs-
arnir á sviðið, þó ekki til að
leika heldur til að boða
forföll. Hvað sem segja má
um ákvörðun þeirra var alla
vega heiðarlega að henni
staðið — þeir láta greinilega
ekki bjóða sér hvað sem er.
Um samningsbrot var að
ræða, þar sem þeir fengu ekki
að stilla saman hljóð og
hljóðfæri fyrir hljómleikana.
Hins vegar létu strákarnir í
Eftirvæntingin leynir sér ekki í augum unglinganna við
skemmtu sér konunglega.