Morgunblaðið - 01.06.1978, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. JÚNÍ 1978
í DAG er fimmtudagur 1. júní,
FARDAGAR, 7. VIKA sumars,
152. dagúr ársins 1978. Ár-
degisflóð er í Reykjavík kl.
03.03 og síðdegisflóö kl.
15.36. Sólarupprás í Reykja-
vík kl. 03.23 og sólarlag kl.
23.30. Á Akureyri er sólar-
upprás kl. 02.35 og sólarlag
kl. 23.49. Sólin er í hádegis-
stað í Reykjavík kl. 13.25 og
tunglið í suðri kl. 10.08.
(íslandsalmanakið).
En hvar sem pér komiö
inn í hús, pá segið fyrst:
Fríður sé með húsi
pessu. (Lúkas 10, 6.)
ORÐ DAGSINS — Keykja-
vlk sfmi 10000. — Akur-
eyri sfmi 96-21840.
1 2 3 4
5 ■ ■
6 7 8
■ ’ ■
10 ■ ’
■ 13 14
15 16 ■
■
LÁRftTTi 1. tútna. 5. samtpnK'
inK. 6. dánar, 9. kveikur. 10.
svelKur, 11. slá, 13. gabb. 15.
KÍna við. 17. henda.
LÓÐRÉTTi 1. rosta. 2. mörK, 3.
Klápa. 4. peninKur, 7. þrep, 8.
ræktað land. 12. spil, 14. tíndi,
16. keyr.
LAUSN SÍÐUSTU
KROSSGÁTU,
LÁRÉTTi 1. spraka, 5. að, 6.
arfann, 9. kát, 10. ÍA, 11. ið, 12.
fas. 13. laKa. 15. alt, 17. tottar.
LÓÐRÉTTi 1. snakillt. 2. raft, 3.
aða. 4. annast. 7. ráða. 8. nía. 12.
falt, 14. Kat, 16. TA.
ÞESSI snaggaralega sveit, allt ungir Kópavogsbú-
ar, efndi til hlutaveltu til ágóða fyrir Krabba-
meinsfélag ísiands og tókst þeim að safna 9500
krónum. — Hlutaveltan var haldin að Hraunbraut
31 þar í bænum. — Krakkarnir á myndinni heita:
Hrefna Ingvarsdóttir, Birgir Ægir Kristjánsson,
María Björk Daðadóttir, Vilborg Ólafsdóttir,
Björn Víðisson, og litlu pollarnir tveir heita Páll
og Atli Már. — Á myndina vantar telpu sem heitir
Katrín Friðriksdóttir.
FRÁ HÓFNjNNI) [
í FYRRINÓTT fór Langá
frá Reykjavíkurhöfn áleiðis
til útlanda. Togarinn Bjarni
Benediktsson er farinn aftur
til veiða. I fyrrinótt kom
Selfoss að utan. Þá kom
nótaskipið Sigurður í gær.
Urriðafoss fór í gærmorgun
á ströndina, og Stapafell fór
þá í ferð. Sementsskipið
Skciðsfaxi kom og var tekinn
í slipp. Strandferðaskipin
Hekla og Esja komu í gær-
morgun og mun Esja hafa
farið aftur í strandferð í
gærkvöldi. Þá kom rússneskt
veðurathugunarskip í gær-
morgun.
í gærmorgun komu
að utan: Fjallfoss, Goðafoss,
Múlafoss og Hvassafell.
Laxfoss fór í gær áleiðis til
útlanda, svo og Dettifoss, en
Ljósafoss fór á ströndina. f
dag erLaxá væntanleg að
utan, en skipið hefur komið
við á ströndinni.
| FRÉ'I IIP |
SKEMMDARVARGAR að
verki — Þetta kostar skatt-
greiðendurna svona um
30.000 krónur, sagði starfs-
maður Reykjavíkurborgar,
sem var að skipta um rusla-
dunk í Aðalstræti í gærmorg-
un — einn af þessum fínu,
grænu úr plasti, sem festir
eru á Ijósastaura. Hann hafði
verið settur upp fyrir aðeins
fáeinum dögum, en eyðilagð-
ist í fyrrinótt í bruna — lak
niður. Maðurinn taldi einsýnt
að ekki væri um „slys“ að
ræða, heldur væri hér sams
konar tilfelli og oftast, þegar
þessi plastdunkar væru eyði-
lagðir. Eldur borinn að þeim
af skemmdarvörgum.
ÁRNESINGAFÉLAGIÐ í
Reykjavík fer í hina árlegu
gróðursetningarferð að Ás-
hildarmýri laugardaginn 3.
júní n.k. Lagt verður af stað
frá Búnaðarbankahúsinu við
Hlemm kl. 13.
Þetta getur nú ekki verið nein kosningabrella. — Tillagan var samþykkt með 15 samhljóða
atkvæðum, góða!
BÚSTAÐAKIRKJA. Vor-
kvöld á vegum Bræðrafélags
Bústaðakirkju verður að Bú-
stöðum í kvöld, fimmtudag 1.
júní kl. 8.30. Ólafur B.
Guðmundsson í stjórn Garð-
yrkjufélags íslands sýnir
litmyndir og flytur erindi
„Um blómin og garðinn". Á
eftir svarar hann fyrirspurn-
um. Þess er vænst að fólk í
sókninni noti sér þetta tæki-
færi, nú þegar vorverkin eru
að byrja.
HÚNVETNINGAFÉLAGIÐ
hér í Reykjavík heldur aðal-
fund sinn annað kvöld,
fimmtudag, kl. 8.30 í félags-
heimilinu Laufásvegi 25.
í DAG, 1. júní, verður Nellý
Pétursdóttir, húsfreyja á
Miðhúsum í Álftaneshreppi,
75 ára. Hún tekur í dag á
móti gestum í Rjúpufelli 26,
Rvík.
Veðrið
í GÆRMORGUN spáði
Veðurstofa hlýnandi veðri
á landinu. Var hitinn þá á
láglendi 2—8 stig. Hér í
Reykjavík var ANA-gola,
rigning, hiti 8 stig. 6—7
stiga hiti var allvíða um
vestanvert landið og fyrir
norðan, t.d. var 7 stiga
hiti á Akureyri. Á Þór-
oddsstöðum var 5 stiga
hiti. Úti í Grímsey var
þoka og 4ra stiga hiti. Á
Staðarhóli var hitinn 6
stig. en á Raufarhöfn 3.
Minnstur hiti var í gær-
morgun á Vopnafirði, tvö
stig og þoka. Á Höfn var
rigning í NA-stinnings-
kalda. — En mcst veður-
ha“ð var á Vatnsskarðs-
hólum. A-8. í Eyjum og
Þingvöllum var hitinn 5
stig. í fyrradag var sól-
skin í Reykjavík í 13,30
klst. Næturfrost var á
einum stað í byggð í
fyrrinótt. mínus 2 stig á
Staðarhóli. Næturúrkom-
an var mest á Hvallátrum.
10 mm.
PtoNu&m
KVÖLI>, nætur helKarþjónusta apótekanna í
Reykjavík, 26. maí til 1. júní, aú háðum dÖKum
meðtöldum verður sem hér segir. í BORGAR
APÓTEKI. En auk þess er REYKJAVÍKUR APÓTEK
opió til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag.
LÆKNASTOFUR yru lokaóar á laugardögum og
helgidögum. en ha gt er aó ná sambandi vió lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl.
20—21 og á laugardögum frá kl. 14 — 16 sími 21230.
Göngudeild er lokuó á helgidögum. Á virkum dögum
kl. 8—17 cr hægt aó ná sambandi viö lækni í síma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því
aftcins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daxa til klukkan 8 aö morKni ok frá klukkan 17 á
föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er
I.ÆKNÁVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinxar um
lyfjahúðir ok læknaþjónustu eru gefnar ( SlMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í
HEILSUVERNDARSTfiÐlNNI á lauKardÖKum ok
helKÍdÖKum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fulloróna gegn mænusótt
fara íram í HEILSUVERNDARSTÖl) REYKJA
VÍKUR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með
sér ónæmisskirteini.
HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspitalanum) við Fáksvöll (
Víðidal. Opin alla virka daKa kl. 14 — 19, sími 76620.
Eftir lokun er svarað ( síma 22621 eða 16597.
ChWdaUMC HEIMSÓKNARTÍMAR, lani>
OOU^nMnUO SPÍTALINN. Alla daga kl. 15 til
kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN.
Kl. 15 til ki. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. -
BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla
daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daKa kl. 15 til
kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN.
Mánudaga til löstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
lauKardöKum ok sunnudöKum. kl. 13.30 til kl. 14.30 ok
kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDEILD. Alla daKa kl.
18.30 til kl. 19.30. LauKardaKa ok sunnudaKa kl. 13
til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl.
16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ.
MánudaKa til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á
sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. —
KÆÐINGARHKIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daKa kl.
15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daKa kl.
15 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD.
Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ.
Eftir umtali ok kl. 15 til kl. 17 á helKÍdöKum. —
VÍFILSSTAÐIR, DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl.
19.30 til ki. 20. - SÓLVANGUR Hafnarlirði.
MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30
til kl. 20.
CAChl I-ANDSBÓKASAFN ÍSLANDS salnhúsinu
OwrN við HverfisKötu. L^strarsalir eru opnir
mánudaKa — föstudaKa kl. 9—19. Útlánssalur (veKna
heimalána) kl. 13—15.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR.
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, ÞinKholtsstræti 29 a.
símar 12308, 10774 oK 27029 til kl. 17. Eítir lokun
skiptiborös 12308 í útlánsdeild safnKÍns. Mánud. —
föstud. kl. 9-22, lauKard. kl. 9-16. LOKAÐ Á
SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR,
l>inKholtsstræti 27, simar aðalsafns. Eftir kl. 17 s.
27029.
FARANDBÖKASÖFN — AlKreiðsla í ÞinK-
holtsstræti 29 a, símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir
l skipum. heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMA-
SAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud.
kl. 14-21, lauKard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM -
Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl.
10—12. — Bóka- oK talbókaþjónusta við fatlaða oK
sjóndapra. HOFSVALLASAFN - HofsvallaKötu 16,
sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN
LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975.
Opið til aimennra útlána fyrir börn. Mánud. oK
fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða-
kirkju, sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21
lauKard. kl. 13—16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS í FélaKsheimilinu opið
mánudaKa til föstudsaKa kl. 14—21
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ cr opið alla virka daKa kl.
13 19.
SÆDÝRASAFNIÐ opið kl. 10-19.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.,
fimmtud. oK lauKard. kl. 13.30—16.
ÁSr.KÍMSSAFN, HerKstaðastræti 74. er opið alla daKa
nema lauKardaKa frá kl. 1.30 til kl. I.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið alla daKa
nema mánudaKa kl. 1.30 til ki. 4 siðd.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánu-
daga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið
þriðjudaKa oK föstudaKa frá kl. 16—19.
ÁRBÆJARSAFN er lokað yíir veturinn. Kirkjan oK
bærinn eru sýnd cftir pöntun, sfmi 84412, klukkan
9—10 árd. á virkum dögum.
HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við
SÍKtún er opið þriðjudaKa. fimmtudaKa oK lauKardaKa
kl. 2-4 síðd.
Dll AMAUAgT VAKTÞJÓNUSTA horKar
DILnllninlH stofnana svarar alla virka
daKa frá kl. 17 síðdeins til kl. 8 árdeKis oK á
helKidöKum er svarað allan sólarhrinKinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynninKum um hilanir á
veitukerfi borKarinnar oK í þeim tilfellum öðrum sem
borKarbúar telja siK þurfa að fá aðstoð borKarstarfs-
manna.
„AI.I.AN daKinn í Kær var múKur
oK marKmenni niður við Stein-
bryKKju. þar sem verið var að
setja saman fluKvélina. Nokkru
eftir miðjan daK var allt komið á
vélina nema vænKirnir. Var hún'
þá færð úr „hrótinu" út á
hryKKjusporðinn. Þar voru vænKirnir settir á. Málað var
á vélina nafn FluKfélaKsins oK nafn hennar sjálfrar. Ilcitir
hán Súlan. íslenzki fáninn var málaður á stélið beKKja
veKna... oK kl. 5xk hóf hún siK til fluKs á Engeyjarsundi.
Farin var önnur ferð. Komst Súlan þá f 1000 m haA OK
var hraðinn 180 km."
' - ~N
GENGISSKRÁNING
NR. 96 - 31. MAÍ 1978
i Bandaríkjadoliar 259.50 260.10
i SterlinKspund 472.80 474,00*
í Kanadadnllur 231,80 232,40
100 Danskar krónur 4582,20 4592,80*
100 Norskar krónur 4779.40 4790.50*
100 Sænskar krónur 5577.05 5589.95*
100 Finnsk mörk 6033,50 6047,40*
100 Franskir frankar 5630,00 5643,00*
100 BelK. frankar 789,00 790,80*
100 Svissn. frankar 13.609,50 13.641,OOV
100 Gyllini 11.523,10 11.549,70»
100 V.-Þýzk mörk 12.338,00 12.366,60*
100 Lírur 29.95 30.20*
100 Austurr. Sch. 1716,80 1720,80*
100 Esrudos 567,70 569,00*
100 Pcsetar 323,00 323,80*
100 Yen 116,54 116,81*
* flreytinK fré sfðustu skráninKu.