Morgunblaðið - 03.06.1978, Page 9

Morgunblaðið - 03.06.1978, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 1978 9 FASTEIGN ER FRAMTlo 2-88-88 Til sölu m.a. Við Grettisgötu 4ra herb. íbúöir. Við írabakka 4ra herb. íbúö. Við Æsufell 4ra herb. íbúö. Við Ljósheima 4ra herb. íbúö. Við Bragagötu 3ja herb. íbúö. Við Skipasund 2ja herb. íbúö. Við Ægisíðu hæö og ris. Við Lindarbraut vandaö ca. 50 fm hús til flutnings. Við Laugaveg verzlun ásamt nýjum og góöum barnafatalag- er. Viö Skipholt skrifstofu- og iönaöarhúsnæöi. Á Álftanesi Fokhelt einbýlishús. í Hafnarfirði 3ja herb. íbúöir. Góö fjárjörö á Austurlandi. Sumarbústaöir í Miðfellslandi og Haganesvík. Erum meö fasteignir víða um land á söluskrá. Vantar einbýlishús 115 til 120 fm í Mosfellssveit. AÐALFASTEIGNASALAN Vesturgötu 1 7, 3. hæð, Birgir Ásgeirsson, lögm. Haraldur Gíslason, heimas. 51119. 29555 opidalla virka daga frá 9 til 21 ogumhelgar f rá 13 til 17 Opiö 13—17 í dag Höfum til sölu: 3ja hb. rishæö í austurbænum. Allar geröir eigna á skrá Höfum kaupendur aö: Einbýli i Fossvogi. Vandaöri 3ja herb. íbúð í Heimahverfi, Fossvogi, eöa jafnvel í Bökkunum. Aöeins meö suður svölum. Mjög há útborgun í boöi. Skipti á einbýli í Fossvogi og endaraöhúsi í Fossvogi. Einbýlishúsi í Þingholtum eöa nágrenni. 5—6 herbergja íbúö í Hafnar- firöi eöa Garðabæ, ekki í fjölbýlishúsi. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (vió Stjörnubíó) SÍMI 29555 Lárus Helgason sölum. Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. Opið í dag VESTURBÆR — Á HÖGUNUM 5 herb. íbúð ca 125 ferm. á 2. hæð. Verö 16—17 millj., skipti á sérhæö ásamt bílskúr kemur til greina. Upplýsingar aöeins á skrifst. 400 FERM SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI viö Lágmúla afhendist tilb. undir tréverk og málningu. Næg bílastæði. Verö 125 þús á ferm. AUSTURBÆR Höfum til sölu nokkrar stórar glæsilegar húseignir í austur- bænum. SÉR HÆÐ í KOPAVOGI 3ja herb. íbúö í tvíbýlishúsi, bílskúr fylgir. Verð 13.5—14 millj. ÆSUFELL 2ja herb. íbúð á 3. hæö ca. 60 ferm., mikil sameign, útb. 6 millj. KVISTHAGI 3ja herb. íbúö á jaröhæö ca. 100 ferm. Sér inngangur. Sér hiti. Verð 11 millj. BARÓNSTÍGUR 3 herb. íb. á 3ju hæð ca. 90 fm. Verð 11 millj. RÉTTARHOLTSVEGUR 4ra herb. íbúö á 2. hæð, 130 ferm., bílskúr fylgir. GRUNDARSTÍGUR 3ja—4ra herb. íbúð á 3. hæð. Verö 11 millj. VESTURBÆR 2ja herb. íbúö á 1. hæð ca 75 ferm., verö 10.5 millj. FLÚÐASEL Ný 4ra herb. íbúð á 3. hæð ca 115 ferm. Útb. aðeins 6.5 millj. GRETTISGATA hæð og hálfur kjallari, 5 herb. 125 ferm., útb. 8.5 millj. NJÁLSGATA 3ja herb. íbúö á 1. hæö, tvö aukaherb. í kjallara fylgja. Verö 10 millj. ÁSBRAUT KÓPAVOGI 4ra herb. íbúð á 1. hæð ca 100 ferm., verð 13—13.5 millj. MARÍUBAKKI 4ra herb. íbúð á 1. hæð 108 ferm., útb. 9 millj. SKIPASUND góð 5 herb. risíbúð, bílskúr fylgir. Verö 11.5—12 millj. Skipti á stærri eign kemur til greina. Óskum eftir öllum stæröum fasteigna á söluskrá. Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. Grettisgata — steinhús Til sölu 4ra herb. íbúö um 100 fm. í þríbýli. íbúöin skiptist meö meiru, í 2 samliggjandi stofur ca. 35 fm. Stórt hjónaherb. meö skápum, barnaherb. snyrtilegt baö og eldhús mjög rúmgóöu meö nýlegri innréttingu. í kjallara er um 20 fm. herb. sem hentar vel sem vinnupláss, ásamt tveimur stórum geymslum. Sérhiti. Nýir gluggar meö verksmiöjugleri. íbúöin gæti oröiö laus fljótlega. Útb. 8—8,5 millj. Álfhólsvegur — Kópavogur. Vorum aö fá í einkasölu um 120 fm. íbúö á miöhæö í þríbýlishúsi. Á hæöinni eru meö meiru 3 svefnherb. öll meö skápum og 2 samliggjandi stofur ca. 35—40 fm. Sérhiti. Mjög fallegt útsýni. Hafin er bygging á tvöföldum bílskúr er byggist aö húsinu og tilheyrir annar hluti hans íbúöinni. Jón Arason lögmaður Kristinn Karlsson sölustj. Heimasími 33243. Hafnarstræti 15, 2. hæð, símar 22911 og 19255 I úsaval FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Vesturberg 2ja herb. nýleg og vönduö íbúö á 3. hæö. Einbýlishús í austurbænum, Kópavogi 5 herb. Bílskúr, ræktuö lóö. Skipti á 4ra herb. íbúö koma til greina. ibúð óskast Hef kaupanda að 4ra herb. íbúö í Reykjavík í vesturbænum eöa Norðurmýri. Helgi Ólafsson Löggiltur fasteignasali Kvöldsími 21155 25590 - 21682 Vantar fyrir örugga kaup- endur meö háar útborganir, 3ja—4ra herb. íbúö ofarlega í háhýsi, Sólheim- um eða Ljósheimum. 3ja—4ra herb. íbúð í Hlíð- unum eða Háaleiti. Eitt herbergjanna mætti vera í kjallara eöa risi. Lækjargötu 2, Nýja bíó símar 21682 og 25590 Jón Rafnar sölustj. heima 52844. Hilmar Björgvinsson hdl. 28611 opið 2 til 4 Asparfell 2ja herb. ágæt íbúö á 4. hæö. Útb. 6.5 millj. Bergstaðarstræti samþykkt 2ja herb. íbúö í kjallara. Allar innréttingar mjög snyrtilegar og góöar. Verð 5 millj. Útb. 3.5 millj. Lindargata lítil einstaklingsíbúö (ósam- þykkt) í kjallara. Sér hiti. Sér inngangur. Verö 4 millj. Grettisgata 4ra herb. íbúð á 1. hæð ásamt hálfum kjallara. Nýjar Innrétt- ingar í eldhúsi og baði . Útb. 8 millj. Háaleitisbraut 5 til 6 herb. 160 fm. íbúð á 2. hæö. Uppl. í skrifstofunni. Ný söluskrá heimsend Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl. Kvöldsimi 17677 í6180-280301 Opiö í dag frá 2—6 4ra herb. íbúðir viö Kóngsbakka, Asparfell, Hjarðarhaga, Bugðulæk Rauðalæk og Álfhólsveg. 5 herb. íbúð við Krummahóla. 3ja herb. íbúðir við Spítalastíg, Víðimel og Skála- heiði og Skerjabraut. Einbýlishús í Smáíbúöahverfi. Höfum kaupanda af lóö á Seltjarnarnesi. Höfum kaupanda af góðu ein- býlishúsi í Garöabæ. Óskum eftir öllum tegund- um íbúða á skrá. SKÚLATÚNsf. Fasteigna og skipasala Skúlatúni 6, 3. hæð Sölumenn: Esther Jónsdóttir og Guðmundur Þórðarson. kvöld- og helgarsimi 351 30. Iðnaðarhúsnæði óskast Höfum kaupanda aö 800 til 1000 fm iönaöar- húsnæöi í Reykjavík eöa Kópavogi. Hús í byggingu kemur til greina. Einnig hús meö stækkunarmöguleika. Húsnæöi þetta þarf aö vera á einni hæö meö góöri innkeyrsiuaðstöðu. Góö útb. í boöi. EIGNANAUST Laugavegi 96 (við Stjörnubíó) Sími 2 95 55 SÖLUM.: Lárus Helgason, LÖGM Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. sambýlishús í Eiðsgrandahverfi ★ Erum nú aö hefja framkvæmdir viö sambýlishús viö Álagranda 8—12. íbúðirnar eru 2ja, 3ja og 4ra herbergja og er áætluð afhending þeirra í júlí-nóvember 1979. ★ Eins og áöur segir leggjum viö áherslu á aö byggja sambýlishús sem varanlega og góöa íbúöalausn. Allar íbúöir eru meö góöar sólsvalir í suöur og flestar aö auki meö útsýnis- og viörunarsvalir í noröur. Áhersla er lögö á aö hafa baöherbergi og barnaherbergi rúmgóö í þessum íbúöum, en arkitektar eru þeir Ormar Þór Guömundsson og Örnólfur Hall. íbúöirnar seljast tilbúnar undir tréverk. ★ Samþykktar teikningar liggja frammi á skrifstofu okkar, Funahöföa 19, og eru þar veittar allar nánari upplýsingar í dag, laugardag, frá kl. 10—12 og kí. 1—5. ATH n ■ ■ ■ ■ þeir, sem haft hafa samband viö okkur vegna þessara íbúöa eru vinsamlega beönir aö koma sem fyrst til viðtals. Byggingafélagið ÁRMANNSFELL h.f. Funahöfða 19.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.