Morgunblaðið - 03.06.1978, Page 26

Morgunblaðið - 03.06.1978, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vantar kvenfólk í almenna frystihúsavinnu. Húsnæði á staðnum. Uppl. gefur verkstjóri í síma 94-6909. Frosti h.f.k Súöavík. Tæknifræðingur kennari Henson óskar að ráða vanan viöbótarstarfskraft við saumaskap strax. Vinsamlegast hafiö samband viö verkstjóra. tHENSON sportfatnaður Ólafsvík Umboösmaöur óskast til aö annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Ólafsvík. Uppl. hjá umboösmanni Erlu Gunnarsdóttur Grundarbraut 7 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík sími 10100. fHtfgtutfriiifcft óskar eftir sumarvinnu. Hef reynslu viö vélar, skip og margt fleira. Tilboö sendist Morgunblaöinu merkt: „Tæknifræöingur — 4491“. Smiður Vantar smiö í uppslátt. Upplýsingar í síma 44805. Matsveinn óskast á togbát frá Hafnarfiröi. Uppl. í síma 51167 og 37336. Staða forstöðumanns fjármáladeildar Rafmagnsveitna ríkisins er laus til umsóknar. Umsækjendur skulu hafa viðskipta- eöa hagfræöimenntun eöa starfsreynslu í stjórnun og meöferð fjármála. Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfs- manna. Umsóknarfrestur er til 23. júní. Nánari upplýsingar um starfiö veitir raf- magnsveitustjóri ríkisins. Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi 116, Reykjavík. Starf deildarstjóra viö rafmagnsdeild tæknideildar Rafmagns- veitna ríkisins er laust til umsóknar. Áskilin er menntun í raforkuverkfræði eöa raforkutæknifræöi. Umsóknarfrestur er til 23. júní 1978. Allar nánari upplýsingar veitir forstööumaöur tæknideildar. Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi 116, Reykjavík. Sólvallag. 9, sími 11313. Skurðgröfumaður óskast til starfa hjá áhaldahúsi Njarðvíkurbæjar. Þarf aö geta byrjað fljótlega. Um framtíöar- starf getur veriö aö ræöa aö afloknum reynslutíma. Upplýsingar hjá verkstjóra, sími 92-1696 og heimasími 1786. Einkaritari Óskum eftir aö ráöa einkaritara til afleysinga í sumarleyfi. Framhaldsstarf kæmi til greina. Góö þýzku-, ensku- og vélaritunarkunnátta nauösynleg. Þarf aö geta byrjaö strax. Vinsamlega hafiö samband viö skrifstofu vora sem fyrst. Bræöurnir Ormsson h.f. Lágmúla 9, Sími 38820. Skrifstofumaður Kaupfélag vestanlands óskar aö ráöa sem fyrst, skrifstofumann vanan bókhaldi. Skriflegar umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist starfsmannastjóra, sem gefur nánari upp- lýsingar Samband ísl. samvinnufélaga. Laus staða Staöa aöalbókara viö embætti bæjarfóget- ans á Siglufiröi er laus til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar undirrituðum fyrir 26. júní n.k. Laun eru samkvæmt launakerfi starfs- manna ríkisins. Bæjarfógetinn á Siglufiröi, 29. maí 1978. Ungur maður vanur saumavélaviögeröum óskar eftir atvinnu. Upplýsingar í síma 43169. Stýrimaður óskast á 70 lesta togbát, sem er á fiskitrolli. Rær frá Sandgerði. Upplýsingar í síma 22433. Járniðnaðarmenn Óskum aö ráöa nú þegar járniönaöarmenn og lagtæka menn meö áhuga á málmiönaöi. Upplýsingar hjá yfirverkstjóra. Vélsmiöjan Héðinn h/f, Seljavegi 2. Sími 24260. Varahlutir afgreiðsla Vantar starfsmann til afgreiöslustarfa nú þegar. Upþlýsingar í síma 38820. Bræðurnir Ormsson. Lágmúla 9. BJÖRN STCFFENSEN OC ARIÓ THORIAOUS EMXIRSMDOUN«RSTDFA Óskum eftir aö ráöa starfsmenn viö endurskoðunarstörf á skrifstofu okkar. Fullt starf. Til greina kemur aö ráöa viöskiþtafræöing, sem lokiö hefur prófi, meö endurskoðun sem kjörsviö. Upplýsingar á skrifstofunni mánudag og þriöjudag n.k., kl. 10—12, (ekki í síma). Björn Steffensen og Ari Ó. Thorlacius, Endurskoöunarstofa, Klapparstíg 26, R. — Minning Kjartan Framhald af bls. 35 Mikinn harm og söknuð setur nú að minni kæru vinkonu Ragnhildi, og börnum hennar. En ég vona að góður Guð veiti þeim styrk til þess að bera þennan mikla harm og græða þau sár sem nú hafa orðið. Með virðingu og hjartans þökk fyrir samfylgdma. Arni Stefánsson. — Minning Magnús Framhald af bls. 35 Við útför hans sendi ég og fjölskylda mín, frú Kristínu og eftirlifandi börnum þeirra, fjöl- skyldum þeirra og öðrum ættingj- um innilcgar samúðarkvcðjur. Magnús frá Vesturhúsum var tengdur fjölskyldu sinni sterkum böndum, en af samferðamönnum verður hans lengi minnst og saknað. Blessuð sé minning Magnúsar Magnússonar frá Vesturhúsum. Guðjón Armann Eyjólfsson — Bandalag kvenna Framhald af bls. 11. Vegna sívaxandi verðbólgu í land- inu telur aðalfundurinn, að ennþá hafi hæstvirt Alþingi ekki komið fyllilega til móts við ábendingar bandalagsins um verðtryggingu á sparifé almennings, þótt vaxta- aukareikningur sé spor í rétta átt. Hins vegar telur aðalfundurinn, að vcrðbolgan se slikur vagestur i þjóðfélaginu, að stjórnvöld og landsmenn allir verði að taka höndum saman til að ráða niður- lögum hennar. — Fordæma „íhlutun...” Framhald af bls. 20 samkomulagi er miði að takmörk- un eyðingarvopna og stefni á öllum miðum að því sem geti dregið úr vopnakapphlaupinu. Þá er látinn í ljós stuðningur við málstað Palestínumanna og stuðn- ingur við Víetnam í deilum þess við Kambódíu. Sagt er að utanrík- isstefna Kína haldi áfram að vera fráleit með öllu, einkennist af hringlandahætti og ráðleysi og Kiilverjai' Hiuiii ekki iiieðaii þéii' fylgi þessari stefnu geta lagt neitt af mörkum til að tryggja frið í heiminum. — Nú fær stóra... Framhald af bls. 2 ráðs á fyrsta borgarráðsfundinum í gær sagði Björgvin að það hefði verið ákveðið að fela þeim, sem færi með embætti borgarstjóra að stjórna fundum borgarráðs, þar til öðru vísi yrði ákveðið. „Eg hef ekkert að segja annað en það að fyrsti fundur borgarráðs var í dag og þar gekk allt vel og friðsamlega fyrir sig,“ sagði Kristján Benediktsson borgarfull- trúi Framsóknarflokksins, er Mbl. náði lali af liúiium í gær. Þegar blaðamaður spurði, hvort hann mætti ekki bera upjj spurningar svaraði Kristján: „Kg vil ekkert eiga við þetta. Eg skal svara spurningum, þegar eitthvað það hefur gerzt að ég hef einhverju til að svara."

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.