Morgunblaðið - 20.07.1978, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR, 20. JÚLÍ 1978
Leikrit vikunnar kl. 19.40:
Útvarp kl. 10.25 og 17.50:
Tvítekinn þáttur um
andóf í Sovétríkjunum
FriOrik l’áll Jónsson frrtta-
maóur sér um þáttinn „Víðsjá".
som vorður á dagskrá útvarps-
ins í dajj klukkan 10.20 árdoKÍs
og síðan ondurtokinn klukkan
17.50 í oftirmiódajiinn.
I viötali við Morjjunhlaðið
sajjði hann að í þættinum yrði
aðallojju fjallað um andófsmonn
í Sovétríkjunum oj; réttarhöldin
sem nú eru nýafstaðin ok í því
samhandi sajjt lítillejja frá þeim
sem þar voru dæmdir.
„Einnij; mun. éj; aðeins fjalla
um þetta efni í söjjulejju sam-
handi oj; rekja það lauslejja
síðustu árin, oj; j;era almennt
j;roin fvrir þessu andófi,“ saj;ði
Friðrik Páll.
Marjíir fræjfir Vesturlandahúar hafa mótmælt réttarhöldum yfir
sovéskum andófsmönnum. A myndinni má m.a. sjá Dustin Hoffman
oj; Tony Perkins.
„Víða er
í útvarpi í kvöld klukkan 19.40
verður flutt leikritiö „Einka-
spæjarinn“ eftir Peter Shaffer.
Þýðinguna geröi Oddur Björns-
son, en Benedikt Árnason er
leikstjóri. Með hlutverkin fara
Sigurður Skúlason, Klemenz
Jónsson og Kristín Magnús
Guðbjartsdóttir. Flutningur leiks-
ins tekur tæplega einn og hálfan
tíma.
Leikurinn fjallar um mann, sem
fær lögregluspæjara til aö njósna
um feröir konunnar sinnar, sem
hann grunar um græzku. En víða
er pottur brotinn og ekki alltaf
betur af stað fariö en heima setið.
Peter Shaffer er fæddur í
Sigurður
pottur brotinn”
Benedikt
Liverpool árið 1926, og er hann
tvíburabróðir leikritahöfundarins
Anthonys Shaffers. Hann skrifaði
fyrst sjónvarpsleikrit, en varð
þekktur fyrir „Five Finger
Exercise", sem fjallaði um þjóð-
félagsmál, árið 1958. „Einka-
spæjarinn“ (The Public Eye) er
annar af tveimur samstæöum
einþáttungum, sem hann skrifaði
1962, hinn nefnist „The Private
Ear“. Af öðrum leikritum hans má
nefna „The Royal Hunt of the Sun“
(um Pizarro) og „Black Comedy“,
sem Leikfélag Reykjavíkur sýndi
áriö 1973 — 74 undir nafninu
„Svört kómedía." Verk Peters
Shaffers hafa ekki áður heyrst í
íslenska útvarþinu.
Kristín
Útvarp Reykjavfk
Brldge
Umsjón ARNÓR
RAGNARSSON
Bridgefélagið
Asarnir
í Kópavogi
Sumarspilamennska Ásanna er í
fullum gangi og er spilað á
hverjum mánudegi. Sl. mánudag
var spilað í tveimur 12 para riðlum
og urðu úrslit þessi:
A-riðill.
Guðmundur Pétursson — Ester
Jakobsdóttir 214
Sævar Þorbjörnsson — Guðmund-
ur P. Arnarsson 191
Helgi Jóhannsson — Þorgeir
Eyjólfsson 186
Sveinn Helgason — Guðríður
Jónsdóttir 184
Oli Már Guðmundsson — Þórarinn
Sigþórsson 179
B-riðill.
Þorlákur Jónsson — Haukur
Ingason 212
Baldur Bjartmarsson — Jón
Oddsson 210
Steinberg Ríkharðsson — Tryggvi
Bjarnason 198
Páll Valdimarsson — Valur
Sigurðsson 192
Friðjón — Þorleifur 170
Meðalárangur í báðum riðlum
var 165.
í sumarspilamennskunni fer
fram stigakeppni og eru veitt 3
stig fyrir 1. sæti í riðli, 2 stig fyrir
annað sæti í riðli og 1 stig fyrir
þriðja sæti.
Staðan í stigakeppninni:
Sævar Þorbjörnss. 5
Baldur Bjartmarss. 4
Jón Oddsson 4
Þorlákur Jónss. 3'/2
Haukur Ingason 3'/;
FIM4ÍTUDKGUR
júlí
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb
7.55 Morgunbæn.
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 Veðurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.)
8.35 Af ýmsu tagi. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
Gunnvör Braga les söguna
„Lottu skottu" eftir Karin
Michaelis (9).
9.20 Tónleikar. 9.30 Til-
kynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Víðsjás Friðrik Páll Jóns-
son fréttamaður stjórnar.
10.45 Götunöfn í Reykjavík.
Ólafur Geirsson tekur'
saman þáttinn.
11.00 Morguntónleikar.
Erzébet Tusa og Sinfóníu-
hljómsveit ungverska út-
varpsins leika Skcrzó fyrir
píanó og hljómsveit eJtir
Béla Bartók. György Lehel
stj. / Concertegebouw hljóm-
sveitin í Amsterdam leikur
„Dafnis og Kói“. hljómsveit-
arsvítur nr. 1 og 2 eftir
Maurice Ravel; Bernard
Haitink stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar.
Á frívaktinni. Sigrún Sig-
urðardóttir kynnir óskalög
sjómanna.
SÍODEGIÐ
15.00 Miðdegissagan. „Ofur
vald ástríðunnar" cftir
Heinz G. Konsalik, Stcinunn
Bjarman les (6).
15.30 Miðdegistónleikar.
Christian Ferras og Pierre
Barhizet leika Þrjár rómöns-
ur fyrir fiðlu og píanó op. 94
eftir Robert Schumann.
Ciinther Kehr og strengja-
kvartett leika Kvintett í
E-dúr op. 13 nr. 5 eftir Luigi
Boccherini.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Tónleikar.
18.10 Lagið mitt. Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
17.50 Víðsjá. Endurtekinn
þáttur frá morgni sama
dags.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Gísii Jóns-
son flytur þáttinn.
19.40 Leikrit. „Einkaspæjar-
inn" eftir Peter Shaffer
Þýðandi. Oddur Björnsson.
Leikstjóri. Benedikt Árna-
son. Persónur og leikendur.
Julian Crostoforou /
Sigurður Skúlason, Charles
Sidley/ Klemenz Jónsson.
Belinda Sidlcy / Kristín
Magnús Guðbjartsdóttir.
21.05 íslenzkir einsöngvarar
og kórar syngja
21.30 Staldrað við á Suðurnesj-
um. Fyrsti þáttur frá
Grindavík. Jónas Jónasson
litast um og rabbar við
heimafólk.
22.30 yeðurfregnir. Fréttir.
22.50 Áfangar. Umsjónar-
menn. Ásmundur Jónsson og
Guðni Rúnar Agnarsson.
23.40 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDKGUR
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrahh
7.55 Morgunbæn
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 Veðurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Af ýmsu tagi. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
Gunnvör Braga les söguna
„Lottu skottu" eftir Karin
Michaelis (10).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Ég man það enn. Skeggi
Ásbjarnarson sér um þátt-
inn.
11.00 Morguntónleikar. Lily
Laskine og Lamoureux
hljómsveitin í París leika
Ilörpukonsert nr. 1 í d-moll
op. 15 eftir Boehsa. Jean-
Baptiste Mari stj./Isaac
Stern. Pinchas Zukerman og
Enska kammersveitin leika
Konsertsinfóníu í Es-dúr
fyrir fiðlu. lágfiðlu og hljóm-
sveit (K364) eftir Mozart.
Daniel Barenboim stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna.
Tónlcikar.
SÍÐDEGIÐ
14.45 Lesin dagskrá næstu
viku
15.00 Miðdegissagan. „Ofur-
vald ástríðunnar" eftir
Ileinz G. Konsalik. Steinunn
Bjarman les (7).
15.30 Miðdegistónleikar.
György Sandor leikur Píanó-
sónötu nr. 9 í C dúr op. 103
eftir Sergej Prokofjeff.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
Popp
17.20 Ilvað er að tarna? Guð-
rún Guðlaugsdóttir stjórnar
þætti fyrir börn um náttúr-
una og umhverfið. VIII.
Steinar.
17.10 Barnalög
17.50 Um notkun hjálparta'kja
fyrir blinda og sjónskerta.
Endurtekinn þáttur Arn-
þórs og Gísla Helgasona frá
síðasta þriðjudegi.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðuríregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÓLDIÐ_____________________
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Kóngsbændadagur í
Danmörku. Séra Arelíus
Níelsson flytur erindi.
20.00 Sinfónía nr. 101 í D-dúr
(Klukku-hljómkviðan) eftir
Joseph Ilaydn. Illjómsveitin
Fílharmonía í Lundúnum
leikur. Otto Klemperer stj.
20.30 í læknishúsinu í Keflavík
og Flensborgarskóla. Þor-
grímur St. Eyjólfsson fyrr-
um framkvæmdastjóri í
Keflavík segir frá í viðtali
við Pétur Pétursson (Illjóð-
ritað í okt. í fyrra).
21.00 Píanókonsert nr. 4 í
g-moll op- 40 eftir Sergej
Rakhmaninoff. Arturo Bene-
detti Michelangeli og hljóm-
sveitin Fílhamonia í Lund-
únum leikas Ettore Gracis
stj.
21.25 Myndir og Ijoðbrot.
Iljalti Rögnvaldsson og Kol-
hrún Ilalldórsdóttir lesa úr
hók Vilmundar Gylfasonar.
21.35 Ljóðsöngvar eftir Sch-
ubert. Christa I.udwig syng-
urs Irwin Gage leikur á
píanó.
22.05 Kvöldsagan, „Dýrmæta
líf". — úr bréfum Jörgens
Frantz Jakobsens. William
Heinesen tók saman. Iljálm-
ar Ólafsson les (6).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Kvöldvaktin. Umsjón,
Sigmar B. Hauksson.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.