Morgunblaðið - 20.07.1978, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR, 20. JÚLÍ 1978
FRÁ HÖFNINNI
í DAG er fimmtudagur 20. júlí,
sem er 201. dagur ársins
1978. Árdegisflóð í Reykjavík
er kl. 06.14 og síödegisflóð kl.
18.39. Sólarupprás í Reykja--
vík er kl. 03.54 og sólarlag kl.
23.11. Á Akureyri er sólar-
upprás kl. 03.14 og sólarlag
kl. 23.20. Tunglið er í suðri frá
Reykjavík kl. 01.26 og það
sezt í Reykjavík kl. 05.07.
(íslandsalmanakiö).
Því eins og líkaminn er
einn og hefir marga limi,
en allir limir líkamans,
Pótt margir séu, eru einn
líkami, pannig er og
Kristur. Því að með ein-
um anda erum vér allir
skírðír til að vera einn
líkami, hvort sem vér
erum Gyðingar eða
Grikkir, hvort sem vér
erum prælar eða frjálsir,
og allir vorum vér
drykkjaðir einum anda. (I
Kor. 12: 12—13).
] 2 3 4
íj ■ ■
6 7 8
1 ■ ’ ■
10 ■ 1 12
r: ■ ” 14
15 16 ■
■
LÁRÉTT. - 1 fuKl. 5 á sér stað.
6 fimi. 9 (?uð. 10 greip, 11
drykkur, 13 Ifkamshlutinn. 15
sögn. 17 fsera 6r skorðum.
LOÐRÉTT. — 1 heimingurinn. 2
mannsnafn. 3 fúl, 4 miskunn. 7
liÍKur, 8 skrifi. 12 spotta. 14 lóa,
16 tveir eins.
Lausn síðustu krossgátu
LÁRÉTT. - 1 páskar, 5 KO, 6
snákum. 9 tin. 10 mm. 11 h.L, 12
ála. 13 ótal. 15 mal. 17 fjaran.
LÓÐRÉTT. - 1 pósthólf, 2 skán,
3 kok, 4 rammar. 7 nift. 8 uml,
12 álar, 14 ama, 16 la.
NÝLEGA voru gefin saman í
hjónaband ungfrú Herdfs
Óskarsdóttir og Hjalti
Hjaltason. Heimili þeirra er
að Sæviðarsundi 13, Reykja-
vík. (Ljósmynd Stúdíó
Guðm.).
| FRfc 1 IIR______________]
OPIÐ HÚS í NORRÆNA
HÚSINU - Hvert fimmtu-
dagskvöld í sumar er opið hús
í Norræna húsinu frá kl. 20
til 23, sem sérstaklega er
ætlað þeim ferðamönnum, er
hér eru frá öðrum Norður-
löndum. Eru á hverju kvöldi
annaðhvort fluttur fyrirlest-
ur um ísiensk málefni eða
söngtónleikar og eftir hlé er
sýnd kvikmynd frá Islandi.
Þessi sömu kvöld er kaffi-
stofa hússins opin og meðal
annars liggja þar frammi um
40 dagblöð frá Norðurlöndun-
um, sem hingaö koma dag-
lega í flugpósti. Þá er bóka-
safn hússins einnig opið en
þar eru meðal annars sýndar
bækur um Island á Norður-
landamálunum.
DREGIÐ HJÁ KR - Dregið
hefur verið í ferðahappdrætti
knattspyrnudeildar KR og
komu vinningar á eftirtalin
númer: Sólarlandaferð fyrir
tvo að verðmæti 200 þúsund
krónur kom á miða 3010.
Sólarlandaferð fyrir einn að
verðmæti 100.000 kr. kom á
miða nr. 2739. Kaupmanna-
hafnarferð að verðmæti 94
þúsund kr. kom á miða nr.
2738.
[HEIMILISDÝR______________|
KETTLINGUR TAPAST -
Stálpaður kettlingur tapaðist
í vikunni frá Norðurgarði 25
í Keflavík. Hann er algrár
nema hvað hann er með
hvítan blett að framan. Finn-
andi kettlingsins er vinsam-
lega beðinn um að láta vita
í síma 1040 í Keflavík.
í GÆRMORGUNN komu
togararnir Ingólfur Arnar-
son og Ogri af veiðum og í
gærkvöldi var Engey
væntanleg en hún átti að
sigla þá um kvöldið. Franska
skipið Ballassa fór og
Mánafoss og Skaftá fóru í
gærkvöldi og Esja og Úðafoss
komu.
iPEIMIMAVHMin___________]
Sænsk 13 ára stúlka vill
skrifast á við jafnaldra sinn.
Áhugamál hennar eru bækur,
listir, börn og ferðalög og hún
er einnig dýravinur. Nafn
hennar og heimilisfang er:
Inga-Lill Cras
Jungs wag 17
38100 Kalmar
Sweden
Inga-Lill skrifar á sænsku
og ensku.
Þessir krakkar efndu fyrir stuttu til hlutaveltu
til ágóða fyrir Sjálfsbjörgu, landssamband
fatlaðra. Þau eru Guðrún M. Jónsdóttir, Hákon
R. Jónsson og Hulda S. Kristjánsdóttir. Ágóði
af hlutaveltunni varð krónur 4400.
S i° G-í; AJC> —
Hlauptu inn strákur og spurðu prestinn hvað ég megi giftast mörgum??
KVÖLD-. nætur- og helgidagaþjónusta apótek-
anna í Reykjavík verður sem hér segir dagana
frá og með 14. júlf til 20. júlf< í Laugavegs
Apóteki. En auk þess er Holts Apótek opið til kl.
22 öil kvöld vaktvikunnar nema sunnudagskvöid.
I..EKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum. en hægt or að ná samhandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl.
20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230.
Giingudeild er lokuð á helgidögum. \ virkum dögum
kl. 8—17 er hægt að ná samhandi við iækni í síma
L.EKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en þvf
aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er
L.EKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjahúðir og la'knaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknaféi. íslands er f
IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og
helgidögum kl. 17—18.
ÖN.EMISADGERDIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA-
VÍKUR á mánudögum kl. 16.30 — 17.30. Fólk hafi með
sér ónæmisskírteini.
IIÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöl) í
Víðidal. Opin alia virka daga kl. 14 — 19. sími 76620.
Eftir lokun er svarað 1 síma 22621 eða 16597.
f* llWniUl'lð HEIMSÓKNARTÍMAR. LAND-
bJUMiAMUo SPÍTALINN. Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN.
KI. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. -
E '.TNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 tll kl. 16 alla
daga. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN.
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
laugardÖKum sunnudöfcumi kl. 13.30 til kl. 14.30 og
kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÍIÐIR. Alla daga kl. 14
til 17 og kl. 19 til 20. - GRENSÁSDEILD. Alla daga
kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. KI. 15 til
kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ.
Mánudaga tii föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á
sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. —
F/EÐINGARIIEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daga kl.
15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. -
FLÓKADEILD, Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. -
KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17
á helgidögum. — VÍFILSSTAÐIR. Dagleg kl. 15.15 til
kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR
llafnarfirði, Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19.30 til kl. 20.
CÁEM LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu
SOPN 'ið ifverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna
heimaiána) kl. 13—15.
BORGARHÓKASAFN REYKJAVÍKUR,
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29 a.
símar 12308. 10771 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun
skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. —
föstud. kl. 9-22. laugard. kl. 9-16. LOKAÐ Á
SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR.
Þingholtsstræti 27. símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s.
27029. FARANDBOKASÖFN - Afgreiðsla í Þing
holtsstra-ti 29 a. sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir
í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA-
SAFN — S<>lheimum 27. sími 36814. Mánud. — föstud.
kl. 14—21. laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM -
Sólheimum 27. sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl.
10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og
sjóndapra. IIOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16.
sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN
LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975.
Opið til almennra útlána fvrir börn. Mánud. og
fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða-
kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21.
laugard. kl. 13—16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið
mánudaga tii föstudsaga ki. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNID er opið alla virka daga kl.
13-19.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud..
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGItÍMSSAFN. Bergstaðastra’ti 71. cr opirt alla da^a
ncma lau^ardaKa írá kl. 1.30 til kl. 1.
AðKanKur ókcypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla da«a kl. 10-19.
LISTASAFN Einars Jónsonar HnitbjörKumi Opið alla
da^a nema mánuda^a kl. 13.30 til kl. 16.
T/EKNIBOKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánu-
da«a til föstudaK-s frá kl. 13—19. Sími 81533.
I>ÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið
briðiudaKa ok föstudaKa frá kl. 16—19.
VRB.KJARSAFNi Safniðer opið kl. 13—18 alla daua ncma
mánudaua. — StrætisvaKn. Icið 10 írá lllcmmtorKÍ.
\auninn ckur að safninu um hclKar.
IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við
SÍKtún er opið þriðjudaKa. fimmtudaKa ok lauKardaKa
kl. 2-1 síðd.
VRNAÍiARDl'R. llandritasýninK er opin á þriðjudÖK*
um. fimmtudiiKum ok lauKardöKum kl. 11 — 16.
Dll AMAlfAlfT ^KThtáNUSTA borKar-
blLANAVAIV I stofnana svarar alla virka
daKa frá kl. 17 siðdeKÍs til kl. 8 árdcKÍs ok á
hcÍKÍdöKum cr svarað allan sólarhrinKÍnn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynninKum um bilanir á
veitukerfi borKarinnar ok í þeim tilfcllum öðrum sem
horKarhúar telja sík þurfa að fá aðstoð borKarstarfs-
manna.
..IIANNES Jónsson 11 _• dýralækn-
ir. Ilcyrst hcfir. að jafnframt þ\ í.
s<-m llanncs Jónsson var skipaður
dýralæknir hcr. hafi hann vcrið
scttur dýralaknir í VcstfirðinKa-
fjórðunKÍ. Hirðir scnnilcKa laun
fyrir hvort tvcKKja. Ok hvað um
sparnaðarncfndarstörfin? Skyldi hann ckki fá að auki
ícrðapcninua í pólitískum fcrðaliiKum fyrir Framsóknar
flokkinn?
Ilallhjörn llalldórsson fyrrvcrandi ritstjóri. sótti til
þinKsins í v<*tur um ícrðastyrk (2000 kr.) til að fara á
kölnarsýninKuna. — FjárycitinKancfndir þinKsins sintu
<-kki umsókninni. En nú hcfir stjórnin vcitt llallhirni styrk
af sósíalistísku örla’ti sínu. »*kki hcinlínis til þcss að fara
til Köln. hcldur til útlanda. hvcrt s<*m hann vill ok crindi
hans cr. eftir því. s<*m upp cr KCÍið — að ..fullnuma sík
í iðnaði**! „Fkki hrcKÓur mær vana sínum.** má sckjh um
stjórnina þcKar séisíalistar cÍKa í hlut.
r GÍNGISSKRANING * ’-v
NR. 131 - 19. júlí 1978.
EininK M- *2.0(1 kaup Sala
1 Bandarfkjadollar 259.80 260.10
i Sterling.pund 190.10 191.60»
i kanadadollar 231.10 231.70
IÚ0 Danskar krónur 1621.95 1632.65*
100 Norskar krónur 1800.70 1811.70*
l(» Sænskar krónur 5708.10 5721.60*
100 Finnsk mörk 6172.50 6186.70*
100 Fransklr frankar 5821.00 5831.10*
100 BcIk. frankar 800.35 802.25*
100 Svissn. frankar 11263.00 11295.90*
100 (íyllini 11671.30 11701.30*
100 V-Þýlk miirk 12606.15 12635.55*
100 l.írur 30.67 30.71*
100 Austurr. sch. 1718.90 1752.90*
100 Esiud.w 569.50 570.80*
100 Penetar 335.20 336.00
100 \cn 128.76 129.05*
* tírcytinK frá sfðustu skráninKU.