Morgunblaðið - 20.07.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR, 20. JÚLÍ 1978
7
Skemmdur
j ávöxtur
Eyjólfur Sigurðsson,
formaður framkvæmda-
| stjórnar AIÞýðuflokksins,
skrifar grein í AIÞýðu-
blaðið í fyrradag um
| viðræður Þær, sem nú
standa yfir um stjórnar-
myndun og er ómyrkur í
I máli. Hann segir: „Það
hefur hins vegar verið aö
I koma æ betur í Ijós, að
| AiÞýðubanttniosiA er hér
með sviösetningu og
loddaraskap eins og svo
| oft áður. Áhugi Þess til að
taka Þátt í ríkisstjórn er
I nánast mjög takmarkað-
I ur. Þau stóru vandamál,
sem við er að etja, eru
Þess eðlis, að Lúðvík vill
| helzt vera utan við Það
verkefni að leysa Þessi
I vandamál. AlÞýðubanda-
lagið er og hefur veriö
óábyrgur flokkur. Þeir
I hafa eins og aðrir komm-
únistaflokkar alltaf reynt
að eyðileggja undirstöðu
I Þeirra Þjóðfélaga, sem
Þeir starfa í á meðan
l reynt er að ná lykilstööu
' í valdataflinu. Kommún-
istar á Islandi eru ekkert
frábrugðnir öðrum
kommúnistum annars
staðar. Þeirra blómatímar
eru, Þegar efnahagserfiö-
leikar hrjá Þjóðfélagið, Þá
tútna Þeir út eins og
skemmdur ávöxtur. Al-
Þýðuflokkurinn hefur
reynt af heiöarleik og
skynsemi að miöa mynd-
un ríkisstjórnar við Þann
vanda, sem framundan
er. Hann skorast ekki
undan Því aö taka á sig
Það ábyrgðahlutverk að
hefja baráttu gegn verð-
bólgunni og versnandi
afkomu meginporra
landsmanna."
Engin ástæöa
til aö dextra
Alþýöu-
bandalagiö
Eyjólfur Sigurðsson
heldur áfram og segir:
„Ég er Þeirrar skoðunar,
að engin ástæöa sé til
Þess að dextra AlÞýðu-
bandalagið til stjórnar-
somvinnu. Þeir geta hald-
iö áfram að vera í rýiu
Við skulum einangra Þá.
Það er Þegar Ijóst, aö
AlÞýöubandalagið er
meira og minna klofið.
Svokallaðir verkalýðsfor-
ingjar í AlÞýðubandalag-
inu eru löngu orðnir
Þreyttir á sjónarspili
menntakommanna, sem
nú ráða ríkjum í ping-
flokki Alpýðubandalags-
ins. Verkalýðsforingjarn-
ir, sem hingað til hafa
taliö sig eiga samleiö
meö AIÞýðubandalaginu,
eru nú aö átta sig á Því,
aö hagsmunir verkalýðs-
hreyfingarinnar fara ekki
Kristleifur Jónsson
saman viö sjónarspil
menntakomma, sem eru
margir hátekjumenn og
hafa engan áhuga á bar-
áttumálum verkalýðs-
hreyfingarinnar. Það er
skemmst aö minnast
Þess, hvernig AIÞýðu-
bandalagið afgreiöir af-
stöðu Þess flokks til
stjórnarmyndunar. Þaö er
aðeins Þingflokkur
menntakommanna, sem
fjallar um Það mál, ekkí
einu sinni flokksstjórn.
Aðeins 14 menn, sem
ákveöa óað. tjvort mynd-
ud er ríkisstjórh nreí
Þessum eða hinum eða
hlaupizt frá vandanum.“
Viö skulum
einangra
Alþýöu-
bandalagiö!
Loks segir Eyjólfur Sig-
urðsson í Þessari athygl-
isverðu grein: „Ef Þær
viðræður, sem nú eru að
hefjast um einhvers kon-
ar gervi „vinstri stjórn,“
takast ekki fljótt, ef Al-
Þýöubandalagið ætlar
ennÞá að halda uppi
sjónarspíli eins og hing-
að til, Þá finnst mér
sjálfsagt, eins og nú
horfa málin, að AlÞýðu-
flokkurinn óski eftir Því
við Sjálfstæöisflokkinn,
aö hann veiti minnihluta-
stjórn AIÞýðuflokksins
hlutleysi og verji hana
falli á AlÞingi. AIÞýðu-
flokkurinn gangi Því síð-
an hreint til verks og
ráðist gegn Þeim vanda,
sem við er að etja, eftir
að hann hefur náð sam-
komulagi við verkalýðs-
hreyfinguna, sem ég tel
aö ætti að vera hægt. Þá
er einnig möguleiki að
breyta stjórnarskránni í
Þá átt að jafna kosninga-
rétt landsmanna og láta
síðan kjósa aftur eftir 1 ár
um Þá stöðu, sem Þá
hefur skapazt eftir eins
árs stjórn AIÞýðuflokks-
ins. Það er engin ástæöa
að dextra AlÞýöubanda-
lagiö til lengdar, Það er
alls ekki Það afgerandi
afl í íslenzkum stjórnmál-
um sem Það var. Staða
Þess hefur stórversnað
eftir kosningasigur A-
ibýðuflokksins, og við
skutum í framhaldi af
Þeim sigri einangra Þá,
skera á Þráðinn milli
verkalýðshreyfingarinnar
og AIÞýöubandalagsins,
Því hún á enga samleið
með Þeim lengur. Allt
dekur við AIÞýðubanda-
lagið er út í hött.“ Langt
er síðan forystumaður í
AlÞýðuflokknum hefur
lýst svo skýrt og skorin-
ort afstöðu sinni til
kommúnista. Með slíkum
mönnum er hægt að
starfa.
Velheppnaður flug-
dagur á Sauðárkróki
Flugdagur var haldinn á Sauðár-
króki sl. laugardag til minningar
um dr. Alexander Jóhannesson,
einn helzta frumkvöðul íslenzkra
flugmála, sem fæddur er á Gili rétt
utan við Sauðárkrók árið 1888, eða
fyrir 90 árum. — Að sögn Agnars
Kofoed-Hansens, flugmálastjóra,
sem var einn gesta á flugdaginn
Þar nyröra, tókst öll framkvæmd
hið bezta, Þrátt fyrir að ekki
kæmust allar Þær vélar frá
Reykjavík sem ætluðu.
Til flugdagsins var stofnað af
Flugklúbbi Sauðárkróks og hafði
hann veg og vanda af allri fram-
kvæmd. Flugklúbburinn er aðili að
Flugmálafélagi íslands og var að því
tilefni boðið forseta þess, Birni
Jónssyni, til Sauðárkróks og hélt
hann ræðu af þessu tilnefni. Þá var
einnig boðið til hátíðahaldanna
þeim Sigurði Jónssyni, Birni Eiríks-
syni og Gunnari Jónassyni, sem
ásamt Birni heitnum Olsen skipuðu
fyrstu íslenzku áhöfn dr. Alexand-
ers Jóhannessonar hjá Flugfélagi
íslands, því öðru í röðinni, en það
starfaði 1928—1931. Áður hafði
verið starfandi Flugfélag íslands tvö
sumur, 1919—1920. Flugfélag ís-
lands hið fyrra væri í dag, ef það
heföi starfað áfram, annaö eða
þriðja elzta flugfélag í veröldinni. —
Flugfélag sitt stofnaði Alexander
með aðstoð frá Þýzka flugfélaginu
Lufthansa, sem lagði honum til alla
tækniaðstoð og vélabúnað fyrstu
tvö árin. Síöan er það 1930 sem
íslenzkar áhafnir koma til sögunnar.
Eins og áður sagði var til þessa
dags boðað til að minnast þess
mikla framtaks Alexanders. Til
hátíðarinnar voru mættir hátt á
annað þúsund manns víðs vegar að
af landinu og um 20 flugvélar og
félagar úr Fallhlífaklúbbi Akureyrar
sýndu listir sínar. — Félagarnir
Elieser Jónsson og Magnús Nordal
sýndu listflug á nýrri franskri
listflugvél sem til skamms tíma
hefur verið eina listflugvélin hér á
landi. — Að síðustu komu svo
varnarliðsmenn í heimsókn á þyrlu
og stórri birgðavél og sýndu listir
sínar.
Siguröur Jónsson einn félaganna
úr fyrstu áhöfn dr. Alexanders, sem
er einnig listamaður, hafði fyrir
flugdaginn teiknaö mynd af dr.
Alexander eftir Ijósmynd og var hún
hengd upp í flugskýlinu á flugvellin-
um.
Að síðustu sagði Agnar, að það
væri von sín, að sú hugmynd að
gera minnismerki af dr. Alexander
og setja upþ við nýja flugstöðvar-
byggingu sem væntanlega verður
reist, veröi komin í framkvæmd fyrir
aldarafmæli dr. Alexanders.
Doktorsvöm
í hagfræði
NÝLEGA varði unsur íslendinK-
ur, ÁKÚst Einrsson. doktorsrit-
Kerð í hagfra>ði við háskólann í
IlamborK í Vestur-Uýzkalandi.
Ritgerð Ágústs fjallaði um
stærðfræðiiega hagfræði, þar sem
sýnt var fram á nýjar aðferðir við
áætlanagerð, sem byggist á stærð-
fræðilegum líkönum,.
Ágúst, sem er 26 ára gamall,
lauk stúdentsprófi 18 ára utan
skóla við Menntaskólann í Reykja-
vík vorið 1970. Ágúst lauk prófi í
hagfræði frá háskólanum í Ham-
borg 1975 með hæstu einkunn, sem
útlendingur hefur hlotið í hag-
fræði við háskólann í Hamborg.
Hann stundaði síðan framhalds-
nám í hagfræði við háskólana í Kíl
og Hamborg til vorsins 1977, er
hann hóf störf hjá Hraðfrystistöð-
inni í Reykjavík, en Ágúst er
framkvæmdastjóri þess fyrirtæk-
is.
Ágúst hefur á undanförnum
árum tekið virkan þátt í félags- og
stjórnmálum og eftir nýafstaðnar
Alþingiskosningar er Ágúst fyrsti
varamátiur landskjörinna þ>nfC-
mánrra-Alþýðuflokksins.
Ágúst Einarsson
Ágúst er fæddur í Reykjavík
árið 1952, sonur hjónanna Einars
Sigurðssonar, útgerðarmanns frá
Vestmannaeyjum, og Svövu
Ágústsdóttur.
Ágúst er kvæntur Kolbrúnu
Ingólfsdóttur og eigá þau þrjá
syni.
Nýtt
gallerí við
Vitastíg
NÝTT gallerí, Gallerí
Langbrók, veröur
opnaö á Vitastíg 12 á
morgun , fimmtudag. í
galleríinu kennir ým-
issa grasa myndlistar
og listiðnaöar, til að
mynda keramíkur,
grafíkur, almenns
vefnað vefÞrykks,
sérhannaðs fatnaðar
og ýmissa smáhluta.
Aðstandendur
Gallerís Langbrókar
eru Ásrún Kristjáns-
dóttir, Eva Vilhelms-
dóttir, Guðrún Auð-
unsdóttir, Guörún
Gunnarsdóttir, Guðrún
Marinósdóttir, Kolbrún
Björgólfsdóttir, Ragna
Róbertsdóttir, Sigrún
Eldjárn, Sigrún Guð-
mundsdóttir, Sigurlaug
Jóhannesdóttir, Stein-
unn Bergsteinsdóttir
og Þorbjörg Þórðar-
dóttir. Markmið að-
standendanna er aö
koma á framfæri sínum
verkum og annarra
sem starfa á líkum
grundvelli, en hingað til
Nokkrir aðstandenda
fyrir utan galleríið.
hefur enginn staður
verið starfræktur í
Reykjavík, sem er
tengiliður milli lista-
manna og almennings
síðan Gallerí Sólon
íslandus leið undir lok.
Húsnæði gallerísins
var áður vöruhúsnæði
Gallerís Langbrókar
verzlunar Poul Bern-
burgs og hafa tólf-
menningarnir leigt hús-
næðið fram til næstu
áramóta.
Galleríið verður opið
alla virka daga frá
klukkan 13 til 18 og sjá
aðstandendur þess
sjálfir um afgreiðsluna.
Nýja smurbrauðsstofan bcr nafnið „Snittan" og að sögn cigcndanna.
Margrctar Hjaltcstcd og Sylvíu Jóhanncsdóttur. scm sjá má á
myndinni. munu þær taka við þrauðpöntunum og rcyna að veita scm
bcsta þjónustu til viðskiptavina.