Morgunblaðið - 25.07.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.07.1978, Blaðsíða 6
6 MÖRGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 1978 Sá sem er trúr í mjög litlu er einnig trúr í stóru, og sá sem er ranglátur i mjög litlu, er og ranglátur í stóru. Ef |>ár Því ekki hafið veriö trúir í hinum rangláta mammón, hver mun Þá trúa yður fyrir annarri auðlegö? (Lúkas 16: 10—11). OitÐ DAGSINS — Reykja- vík simi 10000. ■— Akur- eyri sími 96-21840. 1 2 3 4 5 ■ ■ 6 7 8 ■ ■ 10 ■ • 12 ■ ” 14 15 16 ■ ■ í DAG er þriðjudagur 25. júlí, sem er 206. dagur ársins 1978 og Jakobsmessa. Ár- degisflóð í Reykjavík er kl. 10.21 og síödegisflóð kl.- 22.47. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 04.10 og sólarlag kl. 22.56. Á Akureyri er sólar- upprás kl. 03.33 og sólarlag kl. 23.01. Tunglið er í suðri frá Reykjavík kl. 06.01 og það sézt í Reykjavík kl. 12.53. (íslandsalmanakið)._______ BLÖO OG TÍMAP1IT ------ ISAL TÍÐINDI Orkufrekur iðnaöur og orkubúskapur íslendinga) Mtndo ortu.ioth-n < hliiMíi if>« 191« ÍSAL — TÍÐINDI — Komin eru út Ísal-tíðindi, 2. tbl. 8. árg. Meðal efnis í þessu blaði er viðtal við Ragnar Hall- dórsson, forstjóra ísal, um orkufrekan iðnað og orku- búskap íslendinga, fréttir eru af félagsstarfi starfsmanna í Straumsvík, myndir af 8 starfsmönnum ísal, sem eiga 10 ára starfsafmæli um þess- ar mundir og grein um notkun áls. ÁRfMAO HEH-LA LÁRÉTTi — 1. rotna. 5. bardagi, 6. þrífst vel, 9. hókstafur, 10. elska, 11. frumefni, 13. fengu notið, 15. lengdareining, 17. reiðra. LÓÐRÉTTi - 1. hefðarfrú, 2. beina að, 3. þekkt, 4. reiðihljóð, 7. snjóar, 8. umhugað um, 12. skilningarvit. 14. ný, 16. tónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTTi — 1. strönd, 5. ar, 6. inntak. 9. Pan, 10. Na, 11. PU, 12. kið, 13. utar, 15. sár, 17. djarfa. LÓÐRÉTT. - 1. skippund, 2. rann, 3. ört, 4. dokaði, 7. naut, 8. ani, 12. krár, 14. asa, 16. rf. GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Háteigskirkju Aldís Gunnarsdóttir og Haf- steinn Örn Guðmundsson. Heimili þeirra er að Stífluseli 12, Reykjavík. (Stúdíó Guð- mundarl. í DAGBÓKINNI á sunnudag misritaðist nafn með brúðar- mynd, er sagt var frá brúð- kaupi Hrannar Egilsdóttur og Þorvarðar G. Höskulds- sonar. Var Þorvarður sagður heita Þorvaldur og leiðréttist það hér með og eru hlutaðeig- andi beðnir velvirðingar á þessari misritun. [ FRÁ hofninni í gær komu til Reykjavíkur fyrstu skipin með loðnu á þessari vertíð. Var það Iluginn VE og skömmu síðar kom Sigurður RE. Þá komu til Reykjavíkur í gærmorgun Selá. Laxfoss og Vigri og Lagarfoss var væntanlegur í gærkvöldi. Ljósafoss fór til útlanda og Uðafoss fór úr slipp og fór frá Reykjavík. I dag er Dettifoss væntanlegur eftir hádegið. ÞESSIR krakkar efndu nýverið til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfélag vangefinna og nam ágóðinn 5.300 krónum. Þau heita Davíð Samúelsson, Gunnar Guðmundsson, Smári Guðmundsson og Ragnheiður Samúelsdóttir. Lúðvik vUl verða forsætisráðberra §%— Eðlilegra, að áhogamenn um vtnetri stjðrn hefðn I foryztu að myndun hennar, sagöi Lúðvfk Ég ætti ekki að verða í vandræðum með landbúnaðarvörurnar úr því að lýðurinn á að fara að fá eitthvað ofan í sig, Lúlli minn!!! KVÖLIK nætur ug hrliodaKaþjónusta apótekanna í Reykjavík verður sem hér segir daitana frá oK með 21. jólí til 27. júlíi í Lyf jahúðinni Iðunni. Kn auk þess er Garðs Apótek upið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudaKskvöld. L.EKNASTOFUR eru lokaðar á laugardugum og helKÍdögum. en haiKt er að ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga k). 20—21 og á laUKardöKum frá ki. 14 — 16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helMÍdögum. Á virkum döKum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist 1 heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daua til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum cr i. EKN'A VAKT í síma 21230. Nánari upplýsin«ar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lautfardögum oK heÍKÍdögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna K<'Kn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA- VÍKUR á mánudöKum kl. 16.30-17.30. Fólk h<ffi með sér ónæmisskírteini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll í Víðidal. Opin alla virka daga kl. 14—-19, sími 76620. Eftir lokun er svarað i síma 22621 eða 16597. a inun a. ii'ia HEIMSÓKNARTÍMAR. LAND- SJUKRAHUS SPfTALINN. Alla daKa kl. 15 til kl. 16 og ki. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 «1 kl. 20. - BARNASPfTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. MánudaKa til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A lauKardöKum oK sunnudöKum, kl. 13.30 til kl. 14.30 oK kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR, Alla daKa kl. 14 til 17 ok kl. 19 til 20. - GRENSÁSDEILD, Alla daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaKa oK sunnudaKa kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKÍdöKum. — VÍFILSSTAÐIR. DaKleK kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til ki. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði, MánudaKa tii lauKardaKa kl. 15 tii kl. 16 oK ki. 19.30 til kl. 20. CACU LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu OUrN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimalána) ki. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. ÞinKholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 oK 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útiánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. lauKard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR ÞinKholtsstræti 27. símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBOKASÖFN — Afgreiðsla í ÞinK holtsstræti 29 a. sfmar aöalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum, heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN - Sólheimum 27. sfmi 36814. Mánud. - föstud. ki. 14-21. iauitard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. - föstud. kl. 10—12. — Bóka- oK talhókaþjónusta við fatiaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — HofsvailaKötu 16. sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opió til almennra úllána fvrir biirn. Mánud. oK fimmtud. ki. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða- kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. lauKard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVÓGS í FélaKsheimiiinu opið mánudaKa til föstudsaKa kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNID er opið atla virka daKa kl. 13-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNID er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. BerKstaðastra'ti 74. er opið alla daga nema laugardaga írá kl. 1.30 til kl. i Aðgangur óke^pis. S/EDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónsonar Hnitbjörgumi Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBOKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mánu- daga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. 1>ÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið briðiudaga og föstudaga frá kl. 16 — 19. ÁRB.FJARSAFNi*vSafnirt er opirt kl. 13—18 alla daga nema mánudaga. — Stra*tisvagn. leirt 10 frá Illemmtorgi. Vagninn ekur art súifninu um helgar. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. ÁRNAGARDURt Handritasýning er opin á þriðjudiig- um. fimmtudögum og laugardcigum kl. 11 — 16. Dll AklAlfAlfT ^AKTbJÓNUSTA borgar dILANAVAM stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sóiarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um hilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem horgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I nglingaskóli >á er Jónas frá Hriflu er art hurrtast mert og sjera Ingimar frá Mosfelli á art stjórna. á víst erfitt uppdráttar. enda varla virt iirtru art húast. Til þess art reyna art fá nemendur í skólann tók Jónas þart rárt. art loka Mentaskólanum. Kn þetta mishepnartist. þ\í Reykvík- ingar eru startrártnir í þ\ í art láta hiirn sín fá fullliomna gagníra'rtamcntun utan skólans. \arrt þá .lónas reirtur mjiig og heimtarti af þjónum sínum virt Alþýrtuhlartirt. art þeir ragrtu nú Mentaskólann duglega. hjónarnir 4ilýddu og hirtist fyrsti áÁÍi.vturinn í Alþhl. í gaT. En þeir Jónas og Alþýrtuhlarts-ritbullararnir geta reitt sig á. art þessi herferrt þeirra gegn Mentaskólanum gagnar skóla sjera Ingimars ekki neitt. Og eins er hitt alvc*g ugglaust art Mentaskólinn verrtur ómeiddur eftir. hversu mikirt sem Alþýrtuhl. revnir art ra gja hann og aNifra gja. og þart jafnt þótt blartirt skrevti sorpgreinar sínar mert niifnum fra'rtslumálastjóra og allskonar ..meisturum". (lenRÍsskráninR NR. 134 - 24. júií 1978. Kining Kl. 12.00 Kaup Sala i Bandarikjadoliar 250.80 260.10 i Stcrlingspund 502.80 501.00» i Kanadadollar 230.00 231.10» 100 Danskar krónur 1678.75 1689.55* 100 Norskar krónur 1813.85 1855.05* 100 Sanskar krónur 5759.00 5773.20* 100 Finnsk mcirk 6190.10 6201.10 100 Franskir frankar 5912.90 5026.60* 100 Belg. frankar 808.80 810.70* 100 Sxlssn. frankar 1 1702.90 11736.80* 100 Gvllinl 11787.70 11811.90* 100 N .-K’zk mörk 12715.90 12775.30* 100 Lírur 30.86 30.93* 100 Austurr. sch. 1769.15 1773.25* 100 Kseudos 573.50 571.80* 100 iVsetar 336.20 337.00* 100 Yen 130.88 131.18* Breyting frá sirtustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.