Morgunblaðið - 25.07.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 25.07.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 1978 21 • Vignir Valtýsson ók traktornum framhjá öllum hindrunum eins og að drekka vatn. „Þeir segja að þetta liggi í ættinni" VIGNIR Valtýsson, 30 ára Þing- eyingur frá Nesi í Fnjóskadal. sem s.l. fjögur landsmót hefur sigrað í dráttarvélarakstri, vann sinn 5. sigur að þessu sinni með mikium yfirburðum yfir aðra keppendur og hlaut hann 147 stig af 150 mögulegum, eða 10 stigum meira en sá næsti sem var Einar Bjarnason Borgfirðingur. Það var hrein unun að sjá þegar Vignir ók í gegnum hliðin og bakkaði eftir kúnstarinnar regl- um. Þarna var sko < nginn viðvan- ingur á ferð. Fékk sér nefið og GYLFI Magnússon frá Ólafsvík fékk sér hressilega í nefið áður, en hann hóf keppni í beitingunni og það hreií svo sannarlega, því hann var fljótastur að beita þá 100 króka. sem beittir eru í keppninni og síðar þegar línan var lögð kom í ljós, að hann hafði einnig verið vandvirkastur og kom því út, sem öruggur sigurvegari. — Nei, ég hef ekkert beitt á s.l. ári, sagði Gylfi er við ræddum við hann þegar úrslitin algu fyrir. Á landsmótinu á Akranesi hljóp ég í skarðið í þessari keppni og varð þá í 3ja sæti, en það gekk betur nú. — Ég beitti talsvert hér á árum fyrr en eins og ég sagði áður, þá hef ég ekkert komið nálgæt beitingu s.l. ár. Það er ekki allt undir hraðanum komið í þessari — Ég vann með meiri yfirburð- um, en ég átti von á, sagði Vignir þegar við ræddum við hann þegar úrslitin lágu fyrir. Að sjálfsögðu æfi ég mig fyrir svona keppni, því ég vinn ekki mikið á dráttarvélum, aðalstarf mitt er að vinna með jarðýtu. — Keppnin hefst með skriflegu prófi, þar sem við svörum 10 spurningum, en síðan er akstur- inn. Einhversstaðar hef ég tapað þrem stigum. — Jú, það er rétt, að sumir segja, að þetta liggi í ættinni að vinna þessa grein, því föðurbróðir minn Stefán Kristjánsson vann dráttarvélarakstur á landsmótum til margra ára og má segja að ég hafi tekið við af honum, þegar ég vann minn fyrsta sigur á Laugar- vatni 1965. — Hvort ég keppi oft veit ég ekki, því það er að sjálfsögðu ætlast til að maður vinni, þannig að maður er undir nokkurri pressu, sagði þessi geðugi Þingey- ingur að lokum. hressilega í vann beitinguna keppni, heldur er línan lögð og þá er hún skoðuð. Hjá mér kræktust engir krókar saman og engin beita datt af öngli, þannig, að mér tókst vel upp í dag og betur, en ég átti von á, sagði Gylfi að lokum, en bætti við, að aðalatriðið hjá sér hefði verið að vera með og reyna að krækja í stig fyrir samband sitt HSH. Urslit í starfsíþróttum STARFSÍÞRÓTTIR DRÁTTARVÉLARAKSTUR. Stig. 1. Vignir Valtýsson, HSÞ 147 2. Einar Bjarnason, IJMSB 137 3.-5. Heiðar Jónsson. HSÞ 136.5 3.-5. Óskar Jósepsson, UMSE 136.5 3.-5. Gunnar Ingólfsson, HSÞ 136.5 6. Þorkcll Fjelsted, UMSB 136 7. Sigurður Grétarsson, HSK 128.5 8. Gannar Gríwaaon, HSS 126.5 9. Grfmur Grctarsson, HSK 125 10. Rögnvaldur Gísiason, HSS 124.5 11. Ólafur Ólafsson. UMSB 121.5 12. Guðmundur Sigurðsson, HSK 121 13. Hafsteinn Runólfsson. USAH 120.5 14. Ragnar Guðmundsson, UMSE 117.5 15. Baldur Haraldsson. UMSS 107 16. Saivar Jóiiusson. USVS 100.5 17. Valdemar Guðmundsson, USAH 98.5 18. ólafur Jónsson, UMFG 98 JURTAGREINING, Stig. 1. Stelia Guðmundsdóttir, UMSK 46 2. Ketill Tryggvason, HSÞ 45 3. Bóthiidur Sveinsdóttir, UÍA 43 4. Margrét Sverrisdóttir, HSK 41 5. Friðjón Árnason. UMSB 40 6. Rósa Magnósdóttir. UMSK 39.5 7.-8. Ásrún Aðaisteinsdóttir. HSÞ 39 7.-8. Friðrika Sigurgeirsdóttir, HSÞ 39 9. Sesselja Ingólfsdóttir, UMSE 38 10. María Jörgensen, HSK 36 11. Helgi Ásgeirsson, UMSK 35 12. Þórunn Ragnarsdóttir, USAH 33 13. Halidór Guðmundsson, HSK 32 14. ólafur Jóhanncsson, HSK 20 15. Hrönn Vilhelmsdóttir. USAH 13 LÍNUBEITING Stig. 1. Gylfi Magnússon, HSH 150 2.-3. Haraldur Benediktsson, UMSK 149 2. -3. Magnús Hreiðarsson, HSÞ 149 4.””5. Jósífir.n Hreiðsrssor., HSÍ* 146 4.-5. Björn Friðriksson, USVS 146 6.-8. Haraldur Guðmundsson. HSH 145 6.-8. Böðvar H. Sigurðsson. HSK 145 6.-8. Ólafur Axelsson, HSS 145 9. JDinar Guðbjörnsson, HSH 142 10. Björn Jóhannsson, UMFK 141 IIESTADÓMAR. Stig. 1.-2. Atli Lillendal HSK 92 1,—2. Hermann Árnason USVS 92 3. -5. Baldvin Kr. Baldvinsson HSÞ 91 3.-5. Hjörleifur Ólafsson HSK 91 3.-5. Þorkell Þorkelsson HSK 91 6. Kristján Hjarjarson UMSE 87 7. Þormóður Ásvaldsson HSÞ 86 8. Guðmundur Skarphéðinsson HSÞ 77 9. Eiríkur ólafsson USAH 45 STARFSHLAUP. Mín. 1. Arnór Erlingsson HSÞ 6.32.5 2. Trausti Sveinbjörnsson UMSK 6.33.1 3. Pétur Eiðsson UlA 6.37.3 UMSK átti sterkustu skáksveitina ÞAÐ var mikið hugsað í Barna- skólanum. þar sem skákkeppnin fór fram, en 6 sveitir mættu til úrslitakeppninnar. Þar mátti sjá margan frægan kappann. í liði UMSK voru m.a. Jón Þorsteins- son fyrrrum alþingismaður og Harvey Georgsson. Iljá UÍA mátti sjá Trausta Björnsson, hjá Austur-Húnvetningum Jón Torfa- son og hjá Strandamönnum þá Helga ólafsson, sem mun vera gamall íslandsmeistari í þessari -ein, og Jón Kristinsson. Keppni var jöfn, en þó tóku Kjalnesingar snemma forystuna og héldu henni til loka. Hlutu þeir alls 12 vinninga. en Austfirð- ingar fylgdu fast á eftir með 10 vinninga. Þá komu Austur-Húnvetningar með 8 vinninga, en síðan Stranda- menn með 6 vinninga. Lestina ráku Bolvíkingar með 4 vinninga og Víkverji úr Reykjavík með 2 vinninga. V m n %' • Setið yíir tafli. Á miðri myndinni er Jón Tofason Ilúnvetningur. Lögregluþjónn kom í stað fangavarða en engu að síður voru: Þingeyingar sterk- astir í glímunni 4. Hjörtur Einarsson HSÞ 6.39.4 5. Angantýr Jónasson HVÍ 6.47.8 6. Jón Benónýsson HSÞ 6.48.6 7. Björn Halldórsson UNÞ 7417.0 8. Eyjólfur Pálmarsson HSK 7.08.5 9. Karl Lúðvfksson USAH 7.16.2 10. Ingibergur Guðmundsson USAH 7.17.2 11. —12. Pálmi Frímansson HSH 7.21.7 11.—12. Magnús Þórarinsson UÍA 7.21.7 13. Indriði Aðalsteinsson UMFD 7.27.2 14. Björgvin Hjör!?if®son UMSH- 7??0.9 15. Kristján Hjartarson UMSE 7.33.2 16. Eirikur Þorgeirsson HSK 7.36.2 17. Bjarki Bjarnason UMSK 8.15.6 18. Sigurjón Bjarnason UÍA 8.32.7 19. Marinó Þorsteinsson UMSE 8.49.8 20. Rönny Daníelsdóttir UMFG 10.07.0 21. Jóhanna Hinriksdóttir UMFG 13.00.4 Úrslit í. LAGT Á BORÐ. Stig. 1. Ragnheiður Ilafsteinsdóttir HSK 57‘4 2. Halla Loftsdóttir HSÞ 52 3. Elín Eydal HSÞ 50% 4.-5. Steinunn Guðmundsdóttir UMSK 50 4.-5. Þuríður Snæbjörnsdóttir HSÞ 50 6. Ingibjörg Óskarsdóttir HSK 46% 7.-8. Árdís Indriðadóttir USAH 46 7.-8. Ásrún Ingvadóttir UMSE 46 9. Ingibjörg Þórarinsdóttir UMSE 45 10. Ragnheiður Tryggvadóttir UMSK 43% 11. Jónína Sighvatsdóttir HSK 42 ÞINGEYINGAR voru að vanda atkvæðamestir í glímukeppni landsmótsins. Unnu þeir sigur í tveimur af þremur þyngdarflokk- um, sem keppt var í. Það sctti leiðinlegan blæ á keppnina að 8 af 21 skráðum glímumanni mættu ekki til leiks þar af allir þátttakendur UÍA. 4 að tölu. Úrslit í glímunni urðu þessi: Léttþyngd (undir 75 kg)> 1. Halldór Konráðss. Víkv. 2 v. 2. Ólafur Pálsson HSK 1 v. 3. Kristinn Guðnason HSK 0 v. Sigur Halldórs var mjög örugg- ur. Hann varð einnig sigurvegari á síðasta landsmóti. Milliþyngd (75—84 kg). 1 Kristián Yngvas HSÞ 4 v. 2. Eiríkur Þorsteinss. Víkverja 3 v. 3. Hjörleifur Sigurðss. HSÞ 2 v. 4. Elías Pálsson HSK 1 v. 5. Friðrik Þórarinss. HSK 0 v. Hörkukeppni varð milli Kristjáns og Eiríks í þessum flokki en Kristján hafði vinninginn að lokum. Yfirþyngd (yfir 84 kg). 1. Pétur Yngason HSÞ 4 v. 2. Ingi Þ. Yngvason 3 v. 3. Guðmundur Steindórsson HSK 2 v. 4. Guðmundur Þór Hafsteinsson HSK 1 V. 5. Ingvar Engilbertss. Víkv. 0 v. Eftir snarpa og góða glímu lagði Pétur Inga bróður sinn. Ingi varð sigurvegari á landsmótinu á Akranesi 1975 en þá var Pétur ekki með. Tveir glímumenn, sem skráð- ir voru til leiks, Skúli Steinsson og Hafsteinn Steindórsson fanga- verðir á Litla-Hrauni, gátu ekki mætt til leiks og í þeirra stað komu inn Guðmundur bróðir Hafsteins. lögrelgubiónn í sýslunni og Guðmundur sonur Hafsteins. Ef á heildina er litið tókst glímukeppnin hið bezta og margar glímur þóttu sérlega vel glímdar. Glímustjóri var Gísli Guðmunds- son en yfirdómari Guðmundur Frevr Halldórsson. UMFÍ >52'os$\'»x

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.