Morgunblaðið - 25.07.1978, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. JULÍ 1978
29
Handknattleikur:
Hlutkesti réði úrsl'itum
ÚRSLITALEIKURINN í hand
knattlcikskeppni kvenna á lands-
mótinu var æsispennandi og svo
jafn var hann, að í lokin varð að
varpa hlutkesti, um hvað lið
sigraði.
Það voru lið UMSK og HSÞ sem
léku þennan spennandi leik. Eftir
venjulegan leiktíma var jafnt 8—8,
þá var framlengt í 2x5 mínútur og
enn var jafnt 9—9, er því lauk. Var
þá tekið til við vítakastkeppni og
er henni lauk var enn jafnt, hvort
liðið misnotaði tvö vítaköst. Gripu
því ágætir dómarar leiksins til
þess ráðs að varpa hlutkesti, og
kom hlutur HSÞ, upp og fögnuðu
þær sigri sínum ákaft. Bezti
leikmaður í liði UMSK var Hulda
Halldórsdóttir sem var geysidrjúg
að skora. Gerði hún alls 6 mörk í
leiknum, þá var markvörður liðs-
ins Svava Svansdóttir mjög góð. I
liði HSÞ voru þær Jóhanna
Ásmundsdóttir og Hólmfríður
Garðarsdóttir beztar. Fyrirliði
HSÞ Jóhanna Guðjónsdóttir varði
allan tímann vel, og í vítakeppni
sýndi hún stórgóða markvörslu
með því að verja tvö vítaköst og
halda liðí sínu á floti.
Eftirtaldar stúlkur voru í sigur-
liöi HSÞ> Jóhanna Guöiónsdóttir.
Jóhanna Ásmundsdóttir. Ingibjörg
Helgadóttir. Marjrrét Jónsdóttir,
Ásdís Jónsdóttir, Svanhvít Helga-
dóttir. Hólmfríður Garöarsdóttir,
Jóna Óskarsdóttir, Sigurhanna
Sigfúsdóttir, Sólveiíí Jónsdóttir,
Pálina Ilinriksdóttir.
A-riðill: UMSK - UMFG 11:9
B riðill HSÞ - UMFN 12:6
UMFN - UMFG 6:7 leikið um
3—4 sæti.
Eftir framlengingu og vítakast-
keppni réði hlutkesti úrslitum.
Heildarúrslit í handknattleiknum.
1. HSÞ 18 stig
2. UMSK 15 stig
3. UMFG 12 stig
4. UMFN 9 stig
5. UÍA 6 stig
6. UMFK 3 stig
■
Íí? .
• Sigurlið UMSK í knattspyrnu.
Knattspymukeppnin:
Breiðablik
(UMSK)
UMSK - HSÞ
sæti.
9:9 leikið um 1—2
basli með Víking 01. (HSH)
Sigurlið UMFN í körfuknattleik.
TIL ÚRSLITA í knattspyrnu-
keppninni léku lið UMSK og
IISH. Fór leikurinn fram á
grasvellinum á Selfossi. Lið
ÚMSK var fullskipað fyrstu
dcildar lið Hreiðabliks. en IISII
tefldi fram liði Víkings frá
Ólaísvík, sem leikur í 3. deild og
hefur þar átt mikilli velgengni að
fagna. Blikarnir sigruðu í leikn-
um með eina markinu sem skorað
var og það gerði Hákon Gunnars-
son í byrjun síðari hálfleiks.
Víkingar sóttu meira framan af
og léku á köfium skínandi vel. Var
ekki að sjá að þarna ættust við lið
úr fyrstu deild annars vegar og
þriðju deild hins vegar. Strax í
byrjun leiksins, voru Víkingarnir
nærri því að skora, en knötturinn
fór í stöngina innanverða og aftur
út, aftur kom skot á markið en þá
björguðu Blikarnir á marklínu.
Leikurinn jafnaðist síöan er á
hálfleikinn leið og varð hann um
leið frekar þófkenndur.
Þegar aðeins þrjár mínútur voru
liðnar af síðari hálfleik, skoraði
Hákon Gunnarsson mark það sem
reyndist verá sigurmark Blikanna,
hann hitti knöttinn illa frá
vítateigslinnunni, en það reyndist
happadrjúgt, því að fyrir vikið,
misreiknaði markvörður Víkings
skötið og inn skoppaði hann.
Víkingarnir voru afar nærri því að
Breiðablik stóð uppi sigurvegari
yfir liði HSH, Víkingi.
Besti leikmaður Víkings var Atli
Alexandersson, en Einar Þórhalls-
son var langbestur hjá Breiðablik.
Jón Orri átti einnig góðan leik.
Úrslit í knattspyrnuleikjunum.
HSH-UMFK 2-1
HSK-HSÞ 2-2
UMFK-UÍA 2-3
UMSK-HSK 3-2
HSH-UÍA 0-0
UMSK-HSÞ 1-0
UMSK-HSH 1-0
Knattspyrnulið UMFK sem
sigraði í keppninni:
Jón Dan Einarsson, Sveinn Skúla-
Stórsigur UMFN
í körfuboltanum
%
■
V
I ■ ■
UMFN sigraði með miklum yíir-
burðum í körfuknattleikskeppni
landsmótsins, sigruðu þeir f
öllum leikjum sínum með glæsi-
brag og f úrslitalciknum á móti
HSII náðu þeir að skora vel yfir
100 stig.
Úrslitaleikurinn var jafn fram-
an af og veitti HSH UMFN
verðuga keppni. Leikurinn var vel
leikinn allan tímann en er líða tók
á hann var sem mesti broddur færi
úr HSH, og hittni þeirra minnkaði
mjög.
Mikill hraði var í leiknum og
fjöldi áhorfenda skemmti sér hið
bezta við að sjá kappana kljást.
Úrslit leiksins urðu þau að UMFN
skoraði 122 stig en HSH 85.
Stigahæstu menn í liði UMFN
voru þeir Gunnar Þorvarðarson 28
stig, Árni Lárusson 27, Stefán
Bjarkason 16, Geir Þorsteinsson 14
g Brynjar Sigmundsson 12. Hjá
HSH var Einar Sigfússon besti
maður liðsins og jafnframt stiga-
hæstur með 26 stig, Magnús
Þórðarson skoraði 19 og Sigurður
Bjarnason 18.
Eftirtaldir leikmenn
léku í liði UMFN: Gunnar Þor-
varðarson, Stefán Bjarkason, Geir
Þorsteinsson, Jónas Jóhannsson,
Júlíus Valgeirsson, Brynjar Sig-
mundsson, Árni Lárusson, Jón
Viðar Matthíasson, Smári
Traustason, Sigurgeir Þorleifsson,
Axel Vilhjálmsson, Guðbrandur
Lárusson, Kári Marísson.
ÚRSLIT í KÖRUKNATTLEIK
1. leikur UMFN — UMFG 61.32
2. leikur UÍA - UMSS 31.45
3. leikur HSII - UMSB 43.28
4. leikur UMSK - IISK 42.29
5. leikur UMFN - UÍA 79.27
6. leikur UMSS — UMFG 43.38
7. leikur IISH — UMSK 41.30
8. leikur IISK - UMSB 49.34
• Svipmynd úr úrslitaleiknum milli HSH og UMSK.
Knattleikir
jafna um miðjan hálfleikinn, en þá
varði Sveinn Skúlason stórglæsi-
ega þrumuskot frá Atla
Alexanderssyni. Víkingar fengu
hornspyrnu og bjargaði þversláin
Blikunum í annað skiptið í leikn-
um. En þróttur Víkinga fjaraði
smám saman út og Blikarnir sóttu
meira lokakafla leiksins, án þess
þó að þeim tækist að skapa sér
umtalsverð færi, hvað þá að þeim
tækist að skora. Var úrslitunum
því ekki breytt og lið UMSK,
son, Ólafur Hákonarson, Helgi
Helgason, Gunnlaugur Helgason,
Einar Þórhallsson, Valdimar
Valdimarsson, Benedikt Þór Guð-
mundsson, Ólafur Friðriksson,
Hinrik Þórhallsson, Jón Orri
Guðmundsson, Sigurjón
Rannversson, Heiðarbreiðfjörð,
Þór Hreiðarsson, Vignir Baldurs-
son, Hákon Gunnarsson, Sigurður
V. Halldórsson, Guðmundur
Halldórsson, Birgir Teitsson,
Vignir Gunnarsson.
Yfirburðir hjá HSK í blakinu
KEPPNI í blaki fór fram í
nýja íþróttahúsinu. Lið
HSK var áberandi bezta
liðið í keppninni. í riðla-
keppninni sigraði það lið
UMSK og UÍA með miklum
yfirburðum.
HSK lék til úrslita við UMSE, og
var leikur liðanna í úrslitunum
bæði vel leikinn og skemmtilegur,
í fyrstu hrinunni sigruðu Eyfirð-
ingar með glæsibrag 15—5, en
Skarphéðinsmenn voru ekki á
þeim buxunum að gefast upp, og
sigruðu í næstu þremur hrinum
15—3, 15—6 og 15—5. Mikið var
um glæsileg tilþrif hjá leikmönn-
um liðanna og oft á tíðum var
áhorfendum vel skemmt.
Eftirtaldir leikmenn léku í liði
HSK: Haraldur Geir Hlöðversson,
Snæbjörn Guðni Valtýsson, Samú-
el Örn Erlingsson, Ellert Ágústs-
son, Úlfar Daníelsson, Hreinn
Þorkelsson, Gylfi Þorkelsson,
Lárentsínus Helgi Ágústsson, Páll
Ólafsson, Þorvaldur Þorvaldsson,
Gestur Bárðarson, Kjartan Lárus-
son, Halldór Halldórsson, Torfi
Rúnar Kristjánsson.
BLAK.
A riöill:
HSK — UMSK 2:0 (15—3),
(15-2).
HSK — UÍA 2:0 (15—0), (15—7).
UMSK — UÍA 2:0(15—1), (15—7).
B riöill:
UMSE — HSÞ 2:1 (10—15),
(15—3), (15—5).
Úrslit:
3—4 HSÞ — UMSK 3:1 (15—11),
(14—16), (15—7), (16—14).
1—2 HSK—UMSE 3:1 (5—15),
(15—3), (15—6), (15—5).
UMFl