Morgunblaðið - 13.08.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.08.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 1978 í DÁG er nudagur 13. ágúst, HÓLAHÁTÍO, 12. sunnudagur eftir TRÍNITATIS, 225. dagur ársins 1978. Árdegisflóð er í Reykjavík kl. 00.38 og síö- degisflóö kl. 13.24. Sólarupp- rás í Reykjavík kl. 05.11 og sólarlag kl. 21.52. Á Akureyri er sólarupprás kl. 04.44 og sólarlag kl. 21.48. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.33 og tunglið í suðri kl. 21.07. (islandsalmanakið) Brákaöan reyr mun hann ekki brjóta sundur, og rjúkandi hörkveik mun hann ekki siökkva. (Matt. 12,20.) I K ROSSGÁTA 1 2 3 4 5 ■ ■ 6 7 8 ■ 1 ■ 10 ■ " 12 ■ 13 14 15 16 ■ ■ 17 LÁRÉTTi — 1 yíirhöfn. 5 kusk. fi ranirma li. 9 dýr. 10 oidiviAur. 11 tvcir eins. 13 fuifla. 15 þvoniíur. 17 guð. LÓÐRÉTT. — 1 reikar. 2 burg. 3 eÍKur. 1 eru á hreyfingu. 7 skemmtunin. 8 ra fil. 12 heimili. 11 hljómi. lfi sérhljóóar. LAUSN SÍÐUSTU KROSS- GÁTU. LÁRÉTT. — 1 valtur. 5 ei. fi naglar. 9 dus. 10 fa. 11 að, 12 har. 13 magi. 15 álf. 17 litaði. LÓÐRÉTT. — 1 vandamál. 2 Ickk. 3 til. 1 rýrari. 7 auða. 8 afa. 12 hila. 11 Kát. lfi fð. ÞESSIR ungu Vesturbæingar, efndu til hlutaveltu fyrir nokkru að Kvisthaga 2, til ágóða fyrir Barnaspítala Hringsins. Söfnuðu drengirnir 3580 krónum. Þeir heita: Ragnar Jóns, Jón Óskar, Halldór Markús og Hörður Kvaran. BLÖO 0(3 TIÍVIARIT AFMÆLISRIT hefur Ung- mennafélagið Hvöt, formað- ur Guðmundur Guðmundsson Ljósafossskóla, gefið út í tilefni af 70 ára afmæli félagsins. Fremst er í blaðinu hóp- mynd af félögum í Hvöt og er hún tekin við Tryggvatré í Þrastaskóki, líklega um 1910. Björgvin Magnússon á Klausturhólum skrifar: UMF Hvöt 1907-1927. Gísli Guð- mundsson Björk á ræðu í ritinu, sem hann flutti á 40 ára afmæli félagsins. Þá skrifar Unnur Halldórsdóttir á Minni-Borg: UMF Hvöt 1940-1977. Séra Eiríkur J. Eiríksson á Þingvöllum skrif- ar greinina: Hvöt — Vorhvöt — í tilefni afmælisins. Aðrir, sem greinar eiga, eru Oddur Sveinbjörnsson, Ásmundur Eiríksson Ásgarði og Magnús Björgvinssop. Þá er birt stjórnarmannamanntal Hvatar 1907—1977 og loks er birt afrekaskrá ungmennafé- lagsins í frjálsum íþróttum 1907 — 1977 í samantekt Guðm. Guðmundssonar. All margar myndir prýða afmæl- isritið, sem fæst t.d. í nokkr- um helztu bókabúðum í Reykjavík. KONA nokkur fékk um daginn í pósti frá Danmörku, frá Agfa Color-Service í Kaup- mannahöfn, 20 litmyndir, sem hún ekki á. Er þessi mynd ein þeirra. Bað konan, sem heitir Aðalbjörg Zophóníasdóttir Birkimel 6A, Dagbókina að birta myndina í þeirri von, að safnið allt komist í hendur eigendanna. Sími Aðalbjargar er 19441. Það þarf nú aldeilis krafta til þess að bera okkur allar í einu yfir þröskuldinn, stelpur? ÁPNAÐ HEILLA Helga Ásmundsdóttir frá Nesi í Grindavík verður 90 ára í dag, sunnudaginn 13. ágúst. Helga býr nú á Hrafn- istu í Hafnarfirði. Hún verð- ur að heiman á afmælisdag- inn. FRÁ HÓFNINNI í FYRRAKVÖLD fór Jökulfell frá Reykjavík á ströndina. Brúarfoss fór ekki á föstudagskvöldið, eins og sagt var í fréttum í gær. Hann mun liggja hér framyf- ir helgina. í dag, sunnudag, fer Grundarfoss frá Reykja- vík. í nótt var Selfoss væntanlegur að utan. Aðfar- arnótt mánudags er Háifoss væntanlegur að utan og á mánudagsmorgun Ljósafoss og Kljáfoss. KVOI.I)-. natur nir hdgidauaþjónusta apótekanna í Reykjavík. daitana 11. áitúst til 17. ágúst að háðum diigum meðtiildum. vcrður sem hér seviri í LAUGAR- \l-:SAI’ÓTi:KI. Kn auk lu-ss er IM.ÓI.I-'S VI’OTKK opið til kl. 22 iill kviild vaktvikunnar nema sunnudagskviild. LÆKNASTOFUK eru lokaðar á lauicardöKum og helKÍdögum. en ha-gt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daita kl. 20—21 oif á lauicardötcum Irá kl. 14 — 16 sími 21230. Gömtudeild er lokuð á heliíidöicum. Á virkum döitum kl. 8—17 er hæKt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudÖKum er LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjahúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar í SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardÖKum ok heÍKÍdöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KCKn mænusótt fara fram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA VÍKUR á mánudöKum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll í Vfðldal. Opin alla virka daga kl. 14 — 19. sfmi 76620. Eftir lokun er svarað t síma 22621 eða 16597. I* llWnauim HEIMSÓKNARTÍMAR. LA\ SJUIvRAnUS SPÍTALINN, AUa daga kl. 15 kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDl Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 a daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSÞÍTALIN MánudaKa til íöstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardöKUm og sunnudögum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR, Alla daga kl. 14 til 17 ok kl. 19 til 20. - GRENSASDEILD. Alla daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVlTABANDIÐ. Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VÍFILSSTAÐIR. Dagleg kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði. Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. óÁrkl LANDSBÓKASAFN fSLANDS safnhúsinu S0FN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27. símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 97ft2Q FARANDBÖKASÖFN - Aíífreidsla í Þin*- holtsstræti 29 a. símar aðalsaíns. Bókakassar lánaöir í skipum. heilsuhælum <»k stofnunum. SÓLHEIMA SAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLAívAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða- kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13 — 16. BÓKASAFN KÓPAVOGS ( Félaifsheimilinu opið mánudaga til föstudsaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga — laugardaga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til föstudags 16 til 22. AÓKanKur og sýnin^arskrá eru ókeypis. NÁTTÚRIIGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. Berifstaðastræti 74. er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til kl. 4. Aðgangur ókegpis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einara Jónsonar Hnitbjörgum. Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skípholti 37. er opið mánu- daga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlfð 23. er opið briðiudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRB.EJARSAFN, Safnið er opið ki. 13— 18 alla daga nema mánudaga. — Strætisvagn. leið 10 frá Hlemmtorgi. \agninn ekur að safninu um helgar. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. ÁRNAGARDUR. llandritasýning er opin á þriðjudög- um. fimmtudögum og laugardögum kl. 11 — 16. Bll ÁUAVAITT VAKTÞJÓNUSTA borgar DiLANAVAIvT Stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um hilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem horgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- ..í NÝI TKOMNI M llagtfðindúm er skirt Irá manntalimi hér á landi 1ÍI27. Mannfjiildinn >ar þá alls 103.317 ok hafði fjölgað iiin 1frá árinu áður. Mismumir fa ddra og dáinna er lim 1300. sio eftir þvf atfii að liafa flutst iiiiiKað á 3. hundrað manns fram yíir föln útflytjenda. í líeykjaiík fjiilKaði frá árinu áður um rllinleKa 1000. Mannfjöldi í sveitum hefur alieK staðið í stað. .A 11.11. Bernhöft tannla knir fór til ItorKnrness með Suðurlandi í K.i r ok verður fjarverandi rúman vikutfma." GKNGIKSKR ÁNINf. NH. 117 - FSntag Kl. 12J» 1 Bandarfkjad'illar I I 100 100 180 100 SterllBKspund Kanadadollar ihmskar krónur Norskar krónur Sattskar krónur Finnsk mitrk 100 Fransklr frankar 100 100 100 Bete. frankar Svissn. frankar Gylltai V.'Þýik mörk 100 Lfrur 100 Austurr. Srh. 100 Ksrudos 100 Pewtar 100 Yen é ..a. Ktuip Sala 2Tt9J» 260.10* 51045 31145* 22940 229.60* 178640 1797.60* 1995.15 5606.75* 589520 5908.86* 6373.90 6388.60* 607.5.9.7 6669.95* 836.70 838.76* 15678.95 15715.15* 12185.70 12213.90* 13218.05 1321845* 31.30 «47* 1829,60 1833JI0* 578.65 579.95* 316.10 316.90* 13946 139.89*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.