Morgunblaðið - 13.08.1978, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 13.08.1978, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 1978 45 verkfœri & járnvörur h.f. DALSHRAUNI 5. HAFNARFIRÐI. SIMI 53332 83? SIGGA V/QGA i 7-/5 © 1978 McNaaght Synd., Ibc. 22. De4! (Drottningin er friðhelg vegna mátsins í borðinu). Be5, 23. 14 og svartur gafst upp, því aö mannstap verður ekki umf^úið. Shamkovich sigraði á mótinu, hann hlaut 10 V2 v. af 13 möguleg- um. Næstur kom Fernandez, Kúbu með 9 v. og í þriðja sæti varð bandaríkjamaðurinn Federowicz með 8 '/2 v. Ball, Söngelsku fjölskylduna o.fl? Þeir gætu sýnt svona einn og einn þátt úr hverjum flokki, í það minnsta meðan þeir eru svo uppiskroppa með efni sem þeir hljóta að vera því annars væru ekki þessar endalausu fræðslu- myndir kvöld eftir kvöld. Ég er alveg sannfærð um að margir yrðu þakklátir fyrir að fá að sjá þessa gömlu vini sína aftur á skjánum. Svo langar mig einnig til þess að benda á að mér finnst það mjög tillitslaust af sjónvarp- inu við gamla fólkið sem hlakkar til allan daginn að horfa á sjónvarpið að kvöldi, að taka sér mánaðar sumarfrí. Mér persónu- lega er alveg sama. En ég á t.d. afa og ömmu, sem höfðu bókstaflega ekkert að gera í þennan heila mánuð, sem sjónvarpið var í sumarfríi. Þ.G.“ Þessir hringdu . . . • Hvers gjalda börnin? Feðuri — í Morgunblaðinu hinn 5. ágúst s.l. var frétt þar sem greint var frá því að maður nokkur hafði verið settur í 60 daga varðhald í 60 daga gæzluvarð- hald vegna kynferðis- brota NOKKUÐ hefur borið á því að undanförnu að lögregluyfirvöld hafi þurft að hafa afskipti af mönnum, sem sýnt hafa af sér kynferðisbrot gagnvart börnum eða leitað á börn. Var einn maður úrskurðaður í allt að 60 daga gæsluvarðhald um miðjan síðasta mánuð. Er hér um að ræða mann, sem áður hefur gerst sekur um að leita á böm og var hann að þessu sinni settur inn eftir að hafa leitað á barn í þorpi fyrir austan fjall og þá hefur ekki enn verið endanlega afgreitt sambærilegt afbrot, sem þessi sami maður framdi í Hafnarfirði. Um síð- ustu helgi var annar maður handtekinn í Reykjavík fyrir að sýna á sér kynfærin á almannafæri. Að lokinni rannsókn málsins var manninum sleppt. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu skákmóti í Mexíkóborg í ár kom þessi staöa upp í skák þeirra Shamkovichs, Bandaríkjunum, sem hafði hvítt og átti leik, og Lcbredo, Kúbu. VÍÓA/ fif) W \íAm /-öW Vl^VAI/ X?l//' A9 WO/V Y«9/ SK\<I m- ^öm \ 5ALWU HÖGNI HREKKVÍSI EMCO-REX B-20 10” afréttari og 5” þykktarhefill framfærsla 6 mtr/mín. Verö kr. 262.000.- Greiðsluskilmálar vegna kynferðisafbrota gagnvart barni. Ljóst var af fréttinni að hann hefði verið gripinn áður og væri ekki enn búið að ganga frá því máli hans endanlega. Það sern brennur á mönnum og jafnvel börnunum líka í framhaldi af þessari frétt hvort börnin séu nú óhult fyrir þessum kynóðu mönnum, sem brjóta af sér á þennan hátt. Er rétt að sleppa mönnum þessum lausum aftur án undan- genginnar athugunar á heilsufari þeirra, bæði líkamlegu og and- legu? Hljóta ekki börnin að eiga þá kröfu á hendur lögreglu- og/eða dómsyfirvöldum að allt sé gert til þess að öryggi þeirra verði tryggt? Einnig kom fram í umræddri frétt að nokkuð hefði borið á því að lögreglan hefði þurft að hafa afskipti af mönnum vegna slíkra afbrota og um leið var greint frá því að maður hefði verið tekinn fyrir það að sýna á sér kynfærin á almannafæri, en var síðan sleppt. Hver skyldu hafa verið rökin fyrir því? Hver veit uppá hverju slíkir menn taka næst? Gæti þetta ekki aðeins verið byrjunin á enn frekari afbrigðilegri hegðun? Þyrfti ekki að ganga mjög langt í þessum efnum og láta lækna athuga þessa menn, því hér er vissulega ekki aðeins um lögfræðilegt atriði að ræða heldur ekki síður læknis- fræðilegt? Nú fæst Pinotex í fleiri litum en nokkuö annaö fúavarnarefni • m Traíösyr Ny Pinotex Ny Pinotex Med flere farver end nogert anden traebeskytteise. ^enligere mod dig 2 flere farverend rto9et' ar|den traebeskyttelse. ^nlipene mod dig 3 °9 dine omgiveiser. / Málningarverzlun / Péturs Hjaltested, Suöurlandsbraut 12, sími 82150.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.