Morgunblaðið - 13.08.1978, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 1978
29
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Símavarsla
Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir aö ráöa
starfskraft til símavörslu og almennra
skrifstofustarfa. Góö vélritunarkunnátta
nauösynleg.
Umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf,
óskast sendar augl.deild Mbl. fyrir 16. þ.m.
merkt: „Símavarsla — 7663“.
Skólastjóra
og kennara
vantar viö grunnskóiann á Bíldudal. Nánari
upplýsingar gefur Hannes Friöriksson, sími
2144 og Jakob Kristinsson, sími 2128,
Bíldudal.
Teiknivörudeild
— afgreiðsla
Penninn s/f óskar eftir aö ráöa starfsmann
til afgreiöslu frá kl. 1—6 e.h. Umsóknir meö
upplýsingum um aldur, menntun og fyrri
störf sendist augl.deild Mbl. merktar:
„Teiknivörur — 3886“.
Atvinna
Saab umboöiö óskar eftir aö ráöa mann til
afgreiöslustarfa í varahlutaverzluninni aö
Bíldshöföa 16.
Umsóknareyöublöö liggja frammi á skrif-
stofunni.
Sveinn Björnsson og c/o
Bíldshöföa 16.
Heildverslun
Óskar aö ráöa samviskusaman starfskraft
til skrifstofustarfa. Stæröfræöikunnátta
æskileg ásamt vélritun og bókhaldi.
Tilboö sendist augl.d. Mbl. merkt: „A —
3893“.
Bílstjóri
Viljum ráöa röskan og reglusaman mann í
frambúöarstörf til aksturs og afgreiöslu frá
vörugeymslu okkar. Æskilegur aldur 25 til
35 ára.
Upplýsingar gefnar hjá verkstjóra á
skrifstofum okkar aö Sætúni 8 mánudaginn
14. ágúst milli kl. 10 og 12.
Heimilistæki s.f.
Sætúni 8.
Verslunarskóla-
stúsent
óskar eftir vinnu viö innflutingsfyrirtæki eöa
eitthvart sambærilegt starf tengt skrifstofu
eöa verzlun. Er reglusamur og áreiöanlegur.
Tilboö eöa fyrirspurnir sendist Mbl. merkt:
„Verslunarskólastúdent — 7667“ fyrir 18.
ágúst eöa í síma 81115 á kvöldin.
-----------------------i-______
Óskum að ráða
nú þegar ungan mann til afgreiöslustarfa í
raftækjadeild okkar.
Upplýsingar gefur verslunarstjóri.
HEKLA hf.
raftækjadeiid.
Laugavegi 170—172, sími 21240.
Áreiöanlegur
starfskraftur
óskast til framtíöarstarfa í hljómplötuverzl-
un frá 1. sept. Um er aö ræöa verzlunar-
stjórastööu.
Ensku og telexkunnátta nauösynleg. Góö
laun í boöi fyrir góöan starfskraft.
Umsóknir sendist Mbl. merktar: „G —
3884“.
Viljum ráða
lagtækan mann á vatnskassaverkstæöi.
Upplýsingar á staönum.
Blikksmiöjan Grettir,
Ármúla 19.
Verkstjóri
Duglegan, stjórnsaman verkstjóra vantar til
aö stjórna daglegri vinnu í traustu vaxandi
fyrirtæki, tengdu bifreiöum.
Umsóknir meö meömælum, upplýsingum
um aldur, menntun og fyrri störf leggist inn
á Mbl. fyrir 17. ágúst merktar: „Verkstjóri
__________— 3894“.______
Félagsheimilið
Félagslundur
Reyðarfirði
óskar aö ráöa húsvörö. Væntanlegir
umsækjendur sendi umsóknir sínar, ásamt
kaupkröfum, fyrir 25. ágúst til Hafsteins
Larsen, Heiöarvegi 22, Reyöarfiröi, sem
veitir allar nánari uppl. Sími 97-4294.
Sölustarf
Óskum aö ráöa karl eöa konu til aöstoöar
viö sölustörf.
Upplýsingar á skrifstofunni (ekki í síma) fyrir
hádegi mánudag og þriðjudag 14. og 15.
ágúst.
3ju hæö.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silfi& Valdi)
Verksmiðjufólk
Óskum eftir aö ráöa fólk til starfa í
verksmiöju okkar aö Stuölahálsi.
Um er aö ræöa almenn verksmiöjustörf.
Helzt kemur til greina vant fólk, sem getur
starfaö hjá okkur um lengri tíma.
Nánari uppl. gefnar í síma 82299.
Verksmiöjan
Vífilfell hf.
Frá unglingaheimili
ríkisins
Kópavogsbraut17
Okkur vantar uppeldisfulltrúa frá næstu
mánaöamótum, (vaktavinna). Einnig ritara
frá sama tíma.
Umsóknir sendist til Unglingaheimilisins
fyrir 16. þ.m.
Förstööumaður.
Ólafsvík
Umboðsmaður
óskast
til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir
Morgunblaöiö í Olafsvík.
Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 6269
og afgreióslunni í Reykjavík, sími 10100.
Skrifstofustarf
Opinber stofnun óskar eftir aö ráöa karl
eöa konu til almennra skrifstofu- og
afgreiöslustarfa. Stúdentspróf eöa sam-
bærileg menntun æskileg.
Umsóknir meö upplýsingum um menntun
og fyrri störf leggist inn á auglýsingadeild
Mbl. merktar: „L — 1978“, fyrir 21. águst' 1
n.k.
Leikskóli
Sauðárkróks
óskar eftir fóstru. Forstööukona gefur
nánari upplýsingar og tekur viö umsóknum í
síma: 95-5496.
Félagsmálaráö.
Áhugasamur og áreiöanlegur
starfskraftur
óskast til afgreiöslustarfa í hljómplötu-
verzlun frá 1. sept.
Umsóknir leggist inn á augl. deild Mbl.
merktar: „H — 3883“.
Bókhalds- og
skrifstofustörf
Höfum verið beönir aö útvega starfskraft til
bókhalds og skrifstofustarfa í Reykjavík.
Uppl. í síma 53155 milli kl. 10—12 f.h.
Hyggirs.f.
löggiltir endurskoöendur
Símavarzla
Óskum eftir aö ráöa reglusaman og
stundvísan starfsmann viö símaskiptiborö
okkar nú þegar. Vélritunarkunnátta æski-
leg.
Umsóknum ekki svarað í síma.
Skrifstofuvélar h.f.,
Hverfisgötu 33.
Sölustarf
Fyrirtæki óskar eftir aö ráöa starfskraft til
þess aö annast sölu, aðallega í gegn um
síma. í boöi eru góö laun, lifandi starf og
þægilegur vinnustaöur. Æskilegt er aö
viökomandi geti hafið störf fljótlega.
Tilboö sendist Morgunblaðinu merkt:
„Áhugavert starf nr. — 3887.“
VANTAR ÞIG VINNU (n\
VANTAR ÞIG FOLK 0