Morgunblaðið - 13.08.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 1978
7
HUG-
VEKJA
eftir séra
Jón Auðuns
Jesús segir sögu af
auöugum kaupmanni, sem
haföi fengið ofurást á
fögrum perlum. Margar
haföi hann fundiö en hætti
samt ekki aö leita því aö
hugur sagöi honum, aö
fegursta perlan væri
ófundin enn. Borg úr borg
fór hann, frá einu sölu-
boröi til annars. Og loks
fann hann perluna, sem
honum varö óöara Ijóst,
aö hann haföi alltaf verið
aö leita aö. Orölaus staröi
hann á fegurö hennar, en
hún var dýr, hún kostaði
aleigu hans, allt sem hann
átti. En hann hikaði ekki,
seldi allt, sem hann átti,
allar perlurnar hinar, sem
hann haföi áöur keypt.
Hróðugur, glaöur hélt
hann meö perluna heim.
Þaö er Ijóst, hvaö Jesús
á viö meö þessari líkingu.
Kaupmaöurinn erum viö,
ég og þú. Allir menn eru
aö leita perlunnar, leita
einhvers, sem innra hug-
boö segir þeim aö sé til og
þeir verði aö finna. Flestir
eru þeir, sem kaupa marg-
ar perlur fyrr en hin eina,
rétta er fundin. Og trúlega
eru hinir líka margir, sem
finna perluna aldrei, leita
hennar ævilangt en finna
hana ekki og finna innra
meö sér ósk, sem aldrei
rættist, dýrasta drauminn,
sem aldrei varö að veru-
leika.
átti að lifa í sálu mér.“
Hvar leitum viö perlunn-
ar dýru, sem kaupmaður-
inn fann? Hvar leitum viö
lífshamingjunnar sjálfrar?
Á sölutorgunum vilja
margir selja, og þar kunna
margir aö gylla sinn varn-
ing. Þess vegna kaupa þar
margir verölaus glerbrot í
staö dýrra steina og
gagnslausan leir gulls í
staö. Þaö getur kostaö
kvöl aö gera þá uppgötv-
un þegar heim frá sölu-
boröinu er komiö, aö allt
annaö var keypt en kaupa
átti. „En á rústum reynslu
og tára“ reisum viö nýjar
vonahallir og hefjum nýja
leit, því aö fyrr en perlan
dýra er fundin finnur
mannssálin ekki friö.
Ekki friö, — en erum viö
ekki einmitt hér að kjarna
málsins komin? Er það
ekki blessun sálarfriöar-
ins, sem viö erum öll,
vitandi eöa óvitandi, aö
leita aö og hjarta manns-
ins hungrar eftir? Er það
ekki hann, sem innsta
þráin mænir eftir? Getum
viö ekki látið aðrar perlur
af hendi, þegar hann er
fenginn? Veröa þær ekki
verölitlar eftir aö hann er
fenginn?
Hvers viröi eru önnur
verömæti þegar sálarfriö-
inn vantar? Viö girnum öll
gull, „hinn gyllta leir“, en
minnkar ekki þörfin fyrir
ræöa, sem látiö hafa eftir
sig vitnisburöina í oröum,
Ijóðum, listum og játning-
um, sem öll tvímæli taka
af um friðinn, sem Kristur
flutti og flytur. Ef viö
heföum svo ónæmt eyra
aö við mættum heyra
hjartslátt kynslóöanna,
nafnlausra einstaklinga,
og frásögn þeirra um þaö
dýrasta, sem líf þeirra
geymdi en enginn skráöi
og fáir eöa enginn þekkti,
þá myndum viö lesa dýrö-
legt guöspjall um perluna:
Sálarfriðinn á leiðum
Krists.
Og víöar má leita. Allar
háleitar listir eru í innsta
grunni viöleitni til aö svala
þorsta mannsins eftir hon-
um. Og öll trúarbrögö eiga
í innsta grunni þetta sama
markmið í margbreyttum
myndum við margskonar
form. Þessvegna lifir engin
kynslóð án trúar og engin
kynslóð án listar. Og í
fullkomnustu mynd eiga
þær samleið, list og trú.
Aö því víkur skáldiö mikla,
E. Ben. í þessum hending-
um:
En list heimtar trú gegn
um
stjarnanna storm
viö styrk sinna drauma
um himnesk form.
En einmitt vegna þess,
hve háleitt þetta hlutverk
trúar og listar er, er svo
vandfariö meö báöar.
Perlan og
kaupmaðurinn
Þessum mönnum lýsir
Jakob Jóh. Smári skáld
snilldarlega í stuttu erindi:
Undir berum himni stend-
ur maður, sem haföi ekki
fundið perluna enn. Hann
horfir á skýin sópast burt
af gullroönu vesturloftinu:
Stormurinn gullskýin
burtu bar,
og blikið viö hafströnd
dreiföi sér.
Ég sakna einhvers, sem
aldrei var
en átti aö lifa í
sálu mér.
Svo finna þeir til, sem
aldrei fundu perluna dýru.
í lífi þeirra er auön og tóm
þess, sem aidrei rættist,
og ósjálfrátt sakna þeir
þess, „sem aldrei var en
það þegar friöur hjartans
er fenginn? Viö leitum
mannvirðinga og metoröa,
en þau hnoss eru lítils
viröi, ef sálarfriðinn vant-
ar. Allar aörar perlur eru
léleg gerfiuppbót, ódýrt
augnagaman, unz maöur-
inn hefur fundið innri friö,
innra jafnvægi, — sálar-
friö.
Þetta hnoss kvaðst
Kristur vera í heiminn
kominn til aö flytja mönn-
unum. Hvernig hefur þaö
staöizt í 19 alda kristni-
sögu? Þaö hnoss hafa
ótelj'andi mannssálir fund-
iö á leiöum hans, og margt
hiö fegursta í bókmennt-
um og listum bera þess
ríkan vott. En hér er ekki
um afreksmennina eina að
Fánýtt fálm er kallað list.
Hjátrúarbull er kallaö trú.
Þessvegna kaupa margir
verðlaus glerbrot þegar
þeir hyggjast hafa keypt
perluna dýru.
En hver hefur fundiö
hana, fullkominn sálar-
friö?
Margir á vegum Krists,
dulsinnar í hugleiöslu
sinni, trúmenn í heimi
bænarinnar. Ólíkir voru
þessir menn, ólíkir voru
þessar konur, og marg-
breyttar voru leiðir þeirra.
En eitt var þaö, sem þaö
fann, allt þetta fólk: Perl-
una, sem er dýrari en allir
steinar aörir: Rósemi
hjartans, — sálarfrið.
Einvígi
í spretthlaupunum
á 90 ára afmælismóti Ármanns í frjálsípróttum
sem fram fer á nýja vellinum í Laugardal n.k.
mánudag kl. 19.30.
Keppendur í 100 og 200 m. hlaupunum veröa
m.a. Mike Bayle frá Luxemborg sem hlaupiö
hefur 100 m. á 10.3 sek og 200 m. á 20.9 sek.
Vilmundur Vilhjálmsson sem á 10.3 í 100 m. og
Siguröur Sigurösson sem á 10.4.
Allt besta frjálsíþróttafólk landsins svo sem
Hreinn Halldórsson, Óskar Jakobsson, Jón
Diöriksson og Lára Sveinsdóttir veröa meðal
keppenda.
Fjölmenniö og sjáiö skemmtilega keppni.
FrjálsíÞróttadeild Ármanns.
NÝJUNG!
VATNSNUDDTÆKIÐ FRÁ
GROHE
Þaö er eins og aö hafa sérstakan nuddara i baöherberginu heima hjá sér,
slík eru áhrif vatnsnuddtækisins frá Grohe.
Frábær uppfinning sem er oröin geysivinsæl erlendis.
Tilvaliö fyrir þá sem þjást af vöövabólgu, gigt og þess háttar. Hægt er aö mýkja
og heröa bununa aö vild, nuddtækiö gefur 19-24 litra með 8.500 slögum á minútu.
Já, þaö er ekkert jafn ferskt og gott vatnsnudd.
En muniö að þaö er betra aö hafa „orginal" og þaö er GROHE.
Grohe er brautryöjandi og leiöandi fyrirtæki, á sviöi blöndunartækja.
RRBYGGINGAVÖRUR HF
SUÐURLANDSBRAUT 4. SÍMI 33331. (H. BEN. HÚSIÐ)