Morgunblaðið - 13.08.1978, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 1978
19
Frá Pousada dos Loios
beinum og myndi’ vera frá 16. eða
17. öld. Mér fannst heldur ótrúlegt
að Eva Maria, þessi prúða kona,
færi með fleipur, en beinakapella
þeirrar gjörðar, sem hún lýsti,
fannst mér hreint óhugsandi.
Dagurinn var sólbjartur og
heitur og við búnar að kaupa
málaða leirdiska sem frægir eru
frá Evóra og Portalegre og svo
leiðir hún mig inn í þessa kirkju,
sem utan frá séð hefur bæði
kirkjulegt og sakleysislegt yfir-
bragð. Og þar er þá beinakapella í
einni álmunni og ekkert af því eru
ýkjur sem Eva-Maria sagði. Veggir
alsettir mannabeinum, hauskúp-
um, hanga úr loftinu og holar
augnatóftirnar gapa við manni og
tanngarðarnir flenntir í grettu.
Alls staðar þessi gulnuðu bein, en
snyrtilega lökkuð til að þau haldi
sér nú betur. Listilega hlaðnar
súlur úr lærleggjum, og boga-
hvelfd loft samsett úr mósaík og
mannabeinskögglum eftir
kúnstarinnar reglum. Þvílíka sjón
hef ég ekki áður séð. Og áletrunin
yfir dyrum beinakapellunnar er í
samræmj við þann fáránleika og
absúrda hrylling sem hér hvílir
yfir:
„Við — beinin sem bárum hér —
bíðum nú eftir þér...“
H.K.
Morgunblaðið óskar
eftir blaðburðarf ólki
Austurbær:
Samtún
Laugavegur frá 1—33.
Bragagata
Bergstaöastræti
Ingólfsstræti
Grettisgata frá 36—98.
Vesturbær:
Granaskjól
Útfiverfi
Langholtsvegur frá 110—208.
Hluti jaröarinnar Sjávarhólar á Kjalar-
nesi ásamt íbúöarhúsi og útihúsum
til sölu.
Upplýsingar aöeins á skrifstofunni síödegis.
Málflutningsskrifstofa,
Jón Oddsson hæstaréttarlögmadur,
Garöastræti 2, sími 13040.
Kínverskt fimleikafólk á (slandi
Sýningar í Laugardalshöll þriöjudaginn 15. ágúst kl. 20.30 og fimmtudaginn 17.
ágúst kl. 20.30.
Einstakt tækifæri til aö sjá snilli þessa fólks í öllum greinum áhaldafimleika.
Forsala aðgöngumiöa veröur í Laugardalshöll mánudaginn 14. ágúst kl. 18—20 og frá kl. 18.30
sýningardagana.
Missiö ekki af þessu einstaka tækifæri. Fimleikasamband íslands
BÚBÓT FRA BIFRÖST
( Portsmouth)
25% verðlækkun
Skipafélagið Bifröst hefur nú lækkað farmgjöld sín á leiðinni milli íslands
og Ameríku um 25%, og eru farmgjöld Bifrastar þau lægstu sem boðin
eru á þeirri leið.
Lægra vöruverð
Lægri farmgjöld þýða lægra vöruverð og er 25% farmgjaldalækkun
kærkomin búbót bæði innflytjendum og neytendum.
Viðskipti við Bandaríkin hagkvæm
Lág farmgjöld, vörugæði og staða dollarans gera það að verkum að
viðskipti við Bandaríkin eru nú mjög hagkvæm okkur íslendingum.
Skrifstofur: Klapparstíg 29. Sími 29066 og 29073
Umboðsmaður í USA: Hansen and Tideman Inc. Suite 1627,
ONE WORLD TRADE CENTER, New York, N. Y. 10048.
Sími432-1910
Ferðir á 23 daga fresti milli Hafnarfjarðar og Portsmouth Va.
Allar upplýsingar veittar á skrifstofunni að Klapparstíg 29, símar
29066 og 29073.
Afgreiðsla í Norfolk: Capes Shipping Agencies Inc:
1128 West Olney Road, Norfolk, Virginia 23507.
Símar (804) 625-3658, /59 og /50 og(804) 627-2966 og /67.
Telex 823-476
SKIMFEIACIÐ BIFROST HF