Morgunblaðið - 14.09.1978, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 14.09.1978, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 1978 í DAG er fimmtudagur 14. september, KROSSMESSA á hausti. — Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 04.07 og síðdegisflóð kl. 16.35. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 06.46 og sólarlag kl. 19.59. Á Akureyri er sólarupprás kl. 06.28 og sólarlag kl. 19.46. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.23 og tungliö er í suðri kl. 23.48. (íslandsalmanakiö). Standíð Því gyrtir sann- leika um lendar yðar og klæddir brynju réttlætis- ins og skóaðir á fótunum með fúsleik til að flytja fagnaðarboðskap friðar- ins og takið ofaná allt Þetta skjöld trúarinnar... (Efes. 6,14.). I KROSSOATA ~j 1 ? 3 4 n ■ ' ■ 6 7 8 9 ■ ■ 11 ■ 13 14 ■ ■ ■ * ■ 17 LÁRÉTT. - 1 svima. 5 sérhljóð- ar, 6 hreinsar. 9 matur, 10 ósamstæðir, 11 tónn, 12 sk&n, 13 kvendýr, 15 belta, 17 vesælast. LÓÐRÉTT. - 1 lydduna, 2 tanga, 3 drasl, 4 ákveða, 7 borðandi, 8 eru á hreyfintru, 12 mæla, 14 auð, 16 tónn. Lausn síðustu krossgátu LÁRÉTT. — 1 rekkar, 5 öl, 6 gítara, 9 a«a, 10 Sif, 11 um, 13 lána, 15 meið, 17 æðina. LÓÐRÉTT. - 1 röKgsöm, 2 Elí, 3 kjag, 4 róa, 7 taflið, 8 raun, 12 mana, 14 áði, 16 eæ. FRÁ HÖFNINNI___________ f FYRRAKVÖLD fór togar- inn Ingólfur Arnarson til veiða. — í gær kom Hekla úr strandferð. Þá fóru áleiðis til útlanda í gær Bakkafoss, Háifoss og Mánafoss, svo og Langá. — I gær var væntan- legur Skógarfoss beint að utan og Brúarfoss einnig að utan, en hann hafði haft viðkomu á ströndinni. Breiðafjarðarbáturinn Bald- ur fór í gær og þá kom lítið bandarískt rannsóknaskip, Endeavor heitir það. HEIMILISDÝR____________ FRÁ ÁLFHÓLSVEGI 39 í Kópavogi hvarf á föstudag- inn var kötturinn Jónas. Hann er svartur og hvítur að lit og hefur hálsband með nafni sínu og heimilisfangi. Þeir sem kynnu að sjá til ferða Jónasar eru beðnir að láta vita í síma 41830 þar sem hans er mjög saknað af heimilisfólk'i. [ FI3ÉTTIIP 1 ÞJÁLFUNARSKÓLI ríkis- ins. — Menntamálaráðuneyt- ið auglýsir í nýju Lögbirt- ingablaði stöðu skólastjóra og kennara við Þjálfunar- skóla ríkisins, Kópavogshæli. ÞJÓÐKIRKJAN. Biskup ís- lands tilk. í nýju Lögbirtinga- blaði að umsóknarfrestur um stöðu aðstoðaræskulýðsfull- trúa þjóðkrikjunnar, með búsetu á Akureyri, hafi verið framlengdur og er umsóknar- fresturinn nú til. 30. septem- ber næstkomandi. Á'AKRANESI. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið hefur nýlega skipað Guð- Safnahússins við Hverfis- götu sýning á verkum Hen- riks Ibsens í tilefni af 150 ára afmæli skáldsins á þessu ári. Sýningin er opin virka daga kl. 9—19 nema á laugardögum kl. 9—16. brand Kjartansson lækni til þess að vera læknir við heilsugæzlustöðina á Akra- nesi. HEILSUFARIÐ Frá skrifstofu borgarlæknis hefur borizt yfirlit yfir heilsufarið í borginni á tíma- bilinu 27. ágúst til 2. sept.. samkvæmt skýrslum 10 lækna: Iðrakvef 29 Kíghósti 2 Heimakoma 1 Hlaupabóla 3 Riatill 1 Hettusótt 3 Hvotaótt 1 Kláói 3 Hálsbólga 31 Kvefsótt 80 Lungnakvef 21 Influenza 7 Kveflungnabólga 6 Virus n Dílaroði 2 FÓTSNYRTING. - Fót- snyrting fyrir aldrað fólk í Dómkirkjusöfnuðinum hefst nú aftur á vegum kirkju- nefndar kvenna Dómkirkj- unnar. Verður hún í vetur alla þriðjudaga milli kl. 9—12 árd. að Hallveigarstöðum, — með inngangi fá Túngötu. — Nauðsynlegt er þó að panta tímanlega og er tekið á móti pöntunum í síma 34855. PEIMIMAVIIMIFl_______ í DANMÖRKU: Tvær skóla- stúlkur, sem skrifa hvort heldur er á dönsku eða ensku. Þær heita: Anne-Mette Petersen, 12 ára, Skolevej 3, Arnum, 6510 Gran, Danmark og Anne Bössing Christen- sen, Sildal 38, Arnum, 510 Gran, Danmark. — Hún er 13 ára. í BANDARÍKJUNUM: Mrs. Janis Peters, RT, 2. Box 115 A. Miller, MO 67707, U.S.A. — Hún er 21 árs. Mrs. Gisela Scott, 8130 West Turney, Phoenix, Arizona 85033, U.S.A. — 33 ára. Og Mrs. Lilian Stiffler, Apt. 103 Southerner Motel, 400 23 Rd. Avenue North, Myrtle Beach, S.C. 29577, U.S.A. - Hún er 45 ára. ÁRIMAO HEILLA í DAG, 14. sept., verður áttræður Hjörtur B. Helga- son, fyrrum kaupfélagsstjóri í Sandgerði, nú til heimilis að Minni-Borg í Grímsnesi. í kvöld, eftir kl. 8, ætlar hann að taka á móti afmælisgest- um í félagsheimili sósíalista í Kópavogi (húsi apóteksins). KVÖLD-. N/ETUR OG IIELGAÞJÓNUSTA apótck anna í Reykjavík dagana 8. soptember til 14. septcmhcr. ail háAum dngum mcAtöldum. vcrAur scm bcr scgir. í LYFJABÚl) BREIÐIIOLTS. En auk þess cr APÓTEK AUSTURB.EJAR opiA kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar ncma sunnudagskvöld. I..EKNASTOFUR cru InkaAar á laugardöKum ug hcÍKÍdöKum. cn ha'gt cr aA ná samhandi viA la-kni á GÖNGUDEILI) LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 ok á laiiKardöKum írá kl. 11 — 16 sími 21230. GönKudcild cr lokuA á hcÍK'döKum. Á virkum döKum kl. 8 — 17 cr ha'Kt aA ná samhandi viA lækni í síma LEKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. cn því aAcins aA ckki náist í hcimilislækni. Eftir ki. 17 virka daga til klukkan 8 aA morKni ok frá klukkan 17 á föstudöKuin til klukkan 8 árd. á mánudÖKum cr L.EKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsinKar um IvfjahúAir ok la'knaþjónustu cru gcfnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafíl. Islands cr í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum ok. hclKÍdöKum kl. 17—18. ÓN/EMISAÐGERDIR fyrir fullorAna KCKn mænusótt fara fram f IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA VIKUR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi mcA scr ónæmisskírtcini. IIÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) viö Fáksvöll f VíAidal. Opin alla virka daKa kl. 14 — 19. sími 76620. I.ftir lokun er svaraA i síma 22621 cða 16597. „ n .trn a ■ HEIMSÓKNARTÍMAR. LAND- SJUIvRAnUS SP(TALINN. Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. KI. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daga kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 tll kl. 19.30. - BORGARSÞÍTALINN. Mánuda^a til fóstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á, lau ok sunnudóKumt kl. 13.30 til kl. 11.30 ok kl 18.óí 1. 19. HAFNARBÚÐIR, Alla daga kl. 14 * i 17 ok ' '9 til 20. - GRENSÁSDEILD, Alla daga ht 18.30 kl. 19.30. LauKardaga ok sunnudaga kl. 13 ti! k!. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til ki. 16 OK kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, Mánudaga til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. — F/EÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ok ki. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSH/ELIÐ, Eftir umtali ok kl. 15 til kl. 17 á hcÍKÍdöKum '— VÍFILSSTAÐIR. DaglcK kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR HafnarfirAi, Mánudaga til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. CACkl ■ ANDSBÓKASAFN ÍSLANDS saínhúsinu við HvoríisKötu. Lostrarsalir eru opnir mánuda^a — föstudaKa kl. 9—19. Útlánssalur (ve«na heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, ADALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. ÞinKholtsstræti 29 a. símar 12308. 10771 ok 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborös 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. lau^ard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNUDÖGUM. AÐAIæSAFN - LESTRARSALUR, hinKholtsstræti 27. símar adalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afjfreiðsla í binir holtsstræti 29 a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaöir í skipum. heilsuhæium ok stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21. lauxard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóká- ok talWkaþjónusta viö fatlaöa ok sjóndapra. HOFSVALLASAFN — IIofsvalIaKötu 16. sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasaín síml 32975. Opiö til almennra útlána fyrir börn. Mánud. »k fimmtud. kl. 13 — 17. BÚSTAÐASAFN — Bústaöa- kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14 — 21. lauKard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOíiS í FélaKsheimiIinu opiö mánudaKa til föstudsaKa kl. 14 — 21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opiö alla virka daiía kl. 13-19. KJARVALSST.ADIR — SýninK á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daKa nema mánudaKa — lauKardaKa ok sunnudaKa frá kl. 14 til 22. — UriöjudaKa til föstudaKs 16 til 22. AÖKanKur ok sýninKarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRIKÍRIPASAFNID er opið sunnud.. þriöjud.. fimmtud. ok lauKard. kl. 13.30 — 16. VSÍiRIMSSAFN. IterKstaóastrali 71. er opiö sunnudaKa. þriöjudaKa ok fimmtudaKa kl. 1.30 til kl. I síód. VöKanKiir ••r ókeypis. S/EDVRASAFNIÐ er opiö alla daKa kl. 10—19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Safniö er opió sunnudaKa ok miövikudaKa frá kl. 13.30 til kl. 16. T/EKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opiö mánu-- daKa til föstudaKs frá kl. 13 — 19. Sími 81533. 1>ÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið þriójudaKa og föstudaKa frá kl. 16 — 19. VRB.EJ.VRS.VFN er opió samkvæmt umtali. sími 81112 kl. 9—10 alla virka daKa. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SÍKtún er opiÓ þriójudaKa. fiinmtudaKa ok lauKardaKa kl. 2-4 síöd. VRNAGARDUR. IlandritasýninK er opin á þriójudÖK* um. fimmtudöKum ok lauKardöKum kl. 11 — 16. Qii I y 11/ll/T VAKTWÓNUSTA borKar- UlLAriAVArxl stofnana svarar alia virka daKa írá kl. 17 síödeKÍs til kl. 8 árdegis ok á helKÍdöKum er svarað allan sólarhrinKÍnn. Síminn er 27311. Tekió er viö tilkynninKum um bilanir á veitukeríi borKarinnar ok f þeim tilfellum öðrum sem borKarhúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borKarstarfs- manna. ÚR SAMTALI viö Walter fluir stjóra „Súlunnar“ er ÍIukí hennar lauk ( sept. byrjuni „Verkefni okkar ( sumar var aö komast aÖ raun um hvort fluKsamKÖnKur ættu hér heima. — ÞaÖ er ekki mitt aö svara spurninKunni. Mitt var aó sýna hver ok hvernÍK not séu af fluiri hér. — En éK Ket saKt þaö sem mína persónuleKU skoðun, aó fluKsam- KÖnKur koma óvíða aö eins miklu KaKni ok hérlendis... En að loknu þessu starfi í sumar mun almenninKur ljúka upp einum munni um þaó. að þeir féla^ar dr. Alexander Jóhannesson. Walter fluKstjóri, vélamenn ok fluKmaður hafi leyst af hendi eitt hiö þarfasta verk fyrir samKönKumál. líf ok velferð fslenzku þjóöarinnar, er unnið hefur verið hin síöari ár.“ r GENGISSKPÁNING > NR. 163 - 13. september 1978 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadoilar 300,60 307.40 1 Sterlmgspund 506,25 597,85* 1 Kanadadollar 263.50 264,25* 100 Danskar krónur 5578,85 5593,45* 100 Norskar krónur 5619,15 5834,35* 100 Sænskar krónur 6896.10 6914,10* 100 Finnsk mörk 7483,55 7503,05* 100 Franskir frankar 7006,25* 7024,55* 100 Baig. frankar 975,20 977,70 100 Svissn. frankar 18895,60 18944,90* 100 Gyilíni 14156,45 14193,35* 100 V.-býzk mörk 15354,15 15394,25* 100 Lírur 36.73 36,83* 100 Austurr. sch. 2125,50 2131,00* 100 Escudos 671J25 673,05* 100 PeMtsr «13,00 414,10* 100 Yan 159,80 180,20* * Breytlng tré ■ióu.tu •kréningu. 4 Símsvari vagna gangiaakráninga.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.