Morgunblaðið - 14.09.1978, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 1978
25
j atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Skrifstofustarf Ritari vanur vélritun meö góöa kunnáttu í íslenzku óskast til starfa í opinberri stofnun hálfan daginn (eftir hádegi). Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgreiöslu Morgun- blaösins merktar: „Skrifstofustarf — 3981“. Starfskraftur óskast til skrifstofustarfa frá 1. okt. n.k. Vinnutími 1—6 e.h. starf: Vélritun, akstur, símavarsla o.fl. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „H — 1861“. Afgreiðslumaður óskast í varahlutaverzlun. Umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 25. sept. merkt: „Varahlutir — 7698“.
Starfskraftur óskast í matvöruverzlun hálfan daginn, eftir hádegi. Upplýsingar í síma 13555 eftir kl. 18. Verkamenn Óskum aö ráöa nú þegar verkamenn viö hitaveituframkvæmdir í Keflavík. Upplýsingar í síma 51065. Verkamenn óskast í vinnu í Hafnarfiröi og nágr. Uppl. í síma 52709 eftir kl. 7 á kvöldin.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Munið sérverzlunina
meö ódýran fatnaö.
Verölistinn, Laugarnesvegi 82,
S. 31330.
Viljum leigja
einbýlishús
aö minnsta kosti til eins árs eöa
lengur í Reykjavík, Kópavogi,
Garöabæ eöa Hafnarfiröi. Maö-
urinn er rafmagnstæknifræðing-
ur hjá Loocheed.
Tilboö sendist auglýsingadeild
Mbl. merkt: „Einbýlishús —
3975“.
Systkini með eitt barn
bráövantar húsnæði sem allra
fyrst. Upplýsingar veittar í síma
51503.
Sandgerði
Óskum eftir einbýlishúsi í Sand-
geröi. Höfum fjársterkan kaup-
anda. Eignamiölun Suöurnesja,
Hafnargötu 57, Keflavík.
StMAR 11798 CG 19533.
Föstudagur 15. sept. kl.
20.00.
1. Landmannalaugar —
Jökulgil. (Fyrsta ferðin þangaö
á þessu hausti. Gist í húsi).
2. Ferö út ( bláinn. Farið um
svæöi, sem feröamenn eiga
sjaldan leiöir um. Forvitnileg
ferö. Gist í húsi.
Fararstjóri: Böðvar Pétursson
o.fl.
Laugardagur 16. sept.
kl. 08.00
Þórsmerkurferö. Gist í húsi.
Nánari upplýsingar á skrifstof-
unni.
Feröafélag íslands.
Fíladelfía Hafnarfirði
Fyrsta samkoma vetrarstarfsins
veröur í kvöld í Góötemplara-
húsinu kl. 20.30. ræöumaöur
Einar J. Gtslason. Fjölbreyttur
söngur. Allir velkomnir.
Hjálpræðisherinn
Fimmtudag bæn kl. 20.00.
Almenn samkoma kl. 20.30. Allir
velkomnir.
UTIVISTARFERÐIR
Förstud. 15/9 kl. 20.00
Snætellmnee, gist á Lýsuhóli í
góöu húsi, sundlaug, ölkelda,
berjatínsla, skoöunar- og
gönguferðir m.a. Búöahraun,
Völundarhúsiö, Tröllakirkja,
Helgrindur, hringferö um Jökul,
fararstj. Þorleifur Guömundsson
og Jón I. Bjarnason.
Uppl. og farseölar á skrifst.
Lækjarg. 6, s. 14606.
Útivist.
Skíðadeild Ármanns
Þrekþjálfun verður fyrst um sinn
á mánudögum og miövikudög-
um kl. 18 viö Laugardalslaug.
Stjórnandi Guöjón Ingi Sverris-
son, sími 17167. Verið meö frá
byrjun.
Stjórnin
Frá Sálarrannsóknarfé-
lagi íslands
Miöillinn David Lopado heldur
nokkra einkafundi fyrir félags-
menn. Pantanir og upplýsingar
á skrifstofu S.R.F.Í. sími 18130
milli kl. 13.30 og 17.30.
Grensáskirkja
Almenn samkoma veröur í
safnaöarheimilinu í kvöld kl.
20.30. Allir hjartanlega vel-
komnir.
Halldór S. Gröndal.
Fíladelfía Reykjavík
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Ræöumenn Indriöi
Kristjánsson frá ísafiröi o.fl.
Nýtt líf
Almenn vakningarsamkoma í
kvöld kl. 20.30 aö Hamraborg
11. Mikill söngur. Beöiö fyrir
sjúkum. Allir velkomnir.
raöauglýsingar
raöauglýsingar
raöauglýsingar
Týr, F.U.S. í Kópavogi
auglýsir:
Fundur veröur fimmtudaginn 14. september kl. 20.30 í Sjálfstæöis-
húsinu Hamraborg 1, 3. hæö.
Fundarefni:
Undirbúningur undir vetrarstarfiö og aukaþing S.U.S.
Tilboð
óskast í eftirtaldar bifreiöar í tjónsástandi:
Fiat 127 árgerö 1973.
Citroen DS árgerö 1971.
Fiat 850 árgerö 1971.
Fiat 125 P árgerö 1978.
BMW árgerö 1969.
Ford Escort árgerö 1977.
Skoda 110 S árgerö 1972.
Range Rover árgerö 1972.
Austin Mini árgerö 1973.
Volkswagen 1302 árgerö 1973.
Bifreiöarnar veröa til sýnis aö Melabraut 26,
Hafnarfiröi, laugardaginn 16. sept. n.k. kl.
13—17.
Tilboðum óskast skilaö til aöalskrifstofu
Laugavegi 103, Reykjavík, mánudaginn 18.
sept. n.k. fyrir kl. 17.
Brunabótafélag íslands.
íbúð óskast
Læknir óskar eftir 3ja til 4ra herb.'búö til
leigu í rólegu íbúðarhverfi.
Tilboö sendist Mbl. merkt: „íbúö — 1859“.
i V j
Hólfaleiga
Þeir sem hafa frystihólf á leigu í Sænsk-ísl.
frystihúsinu eru vinsamlega beönir aö
greiöa leiguna nú þegar.
Þar sem mikil eftirspurn er eftir hólfum
veröa þau hólf, sem ekki er búiö aö greiða
leigu af fyrir 20. sept. n.k., tæmd og leigð
öörum.
Matvæli í þeim hólfum, sem veröa tæmd
eru ekki gleymd.
Sænsk-ísl. frystihúsið.
Auglýsing um
námsstyrk frá
Indlandi
Indversk stjórnvöld hafa boðiö fram dvalarstyrki ætlaöa ungum
þjóðfélagsfræöingum, háskólakennurum, blaöamönnum, lögfræö-
ingum o.fl. sem vilja kynna sér stjórnarfar á Indlandi af eigin raun.
Feröakostnaö þarf styrkþegi aö greiöa sjálfur.
Frekari upplýsingar og umsóknareyöublöö eru fyrir hendi í
menntamálaráöuneytinu.
Umsóknum óskast skilað til menntamálaráöuneytisins, Hverfisgötu
6, Reykjavík, fyrir 25. september n.k.
MenntamálaráOuneytiO,
8. september 1978.
Styrkir til
náms í Svípjóð
Sænsk stjórnvöld bjóöa fram nokkra styrki handa erlendum
námsmönnum til aö stunda nám í Svíöþjóö námsáriö 1979—80.
Styrkir þessir eru boðnir fram í mörgum löndum og eru einkum
ætlaöir námsmönnum sem ekki eiga kost á fjárhagsaðstoö frá
heimalandi sínu og ekki hyggjast setjast aö í Svíþjóö aö námi loknu.
Styrkfjárhæöin er 1.960 sænskar krónur á mánuöi námsáriö, þ.e. 9
mánuöi. Til greina kemur aö styrkur veröi veittur í allt aö þrjú ár.
Umsóknir um styrki þessa skulu sendar til Svenska institutet, Box
7434, S-103 91 Stockholm, Sverige, fyrir 1. desember n.k. og lætur
sú stofnun í té tilskilin umsóknareyöublöð.
Menn tamálaráöuneytió,
8. september 1978.
Tilkynning
Athygli er vakin á ákvæöum reglugeröar nr.
316/1978 um niöurfellingu söluskatts á
matvörum, og ber þeim sem hlut eiga aö
máli aö lækka verö á viðkomandi vörum um
16.67% frá og meö föstudeginum 15.
september 1978.
Ennfremur er ítrekaö aö hlutaöeigandi áttu
aö hafa lækkaö verzlunarálagningu frá og
meö 11. september 1978 sbr. tilkynningu
Verölagsstjóra nr. 32/1978.
Reykjavík, 13. september 1978,
Verölagsstjórinn.
XJés
■*>