Morgunblaðið - 14.09.1978, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 1978
+
Móöir okkar
JENSÍNA BJÖRNSDÓTTIR,
Iré Brú, lil hsimili* aó Freyjugötu 34,
Reykjavík,
lést í Borgarspítalanum aöfaranótt 12. sept. Jaröarförln auglýst síöar.
Synir hinnar létnu.
t
Útför móöur okkar og tengdamóöur
SIGRÍDAR CARLSDÓTTUR BERNDSEN,
Hétúni 10 A
fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 15. þ.m. kl. 10.30.
Erna Maríuadóttir, Valur Pélsaon,
Baldur Maríuason, inga Cleaver.
+
Faöir okkar og tengdafaöir,
EMIL E. GUÐMUNDSSON,
bifreiöastjóri,
Hraunbas 26,
veröur jarösunginn frá Keflavíkurkirkju, laugardaginn 16. sept. kl. 13.30.
Börn og tengdabörn.
Sonur minn og dóttursonur okkar,
GUÐJÓN FELIXSON,
Smétúni 4, Keflavík,
veröur jarösunginn frá Keflavíkurkikju, laugardaginn 16. sept. kl. 13.30.
Þeim. sem vildu minnast hans er bent á Minningarsjóö Landspítalans.
Stefanía Guöjónsdóttir,
Ólöf Pétursdóttir, Guójón Jóhannsson.
Matthea Jónsdótt-
ir - Minningarorð
F. 1. september 1908.
D. 5. september 1978.
í dag fer fram frá Dómkirkjunni
í Reykjavík útför frú Mattheu
Jónsdóttur, sem lézt rétt sjötug að
aldri á Landakotsspítalanum eftir
stutta sjúkrahúslegu.
A undanförnum 17 árum, sem ég
þekkti Mattheu, kynntist ég á
margvíslegan hátt hjartagæzku
hennar, tryggð og mannkostum.
Hún var að eðlisfari hlédræg koná,
en einstaklega viðmótsþýð og
hafði sterka samkennd með þeim,
sem minna máttu sín.
Matthea var fremur smávaxin,
nett kona, björt yfirlitum og bar
sig vel. Arum saman átti hún við
heilsuleysi að stríða, sem fór
vaxandi á síðustu árum, en það var
fjarri henni að flíka því og bar hún
veikindi sín af æðruleysi til hinztu
stundar.
Matthea Jónsdóttir var fædd 1.
sept. 1908 að Sandfelli í Öræfum
og var næstelst af þremur dætrum
hjónanna Þuríðar Filippusdóttur,
Filippussonar, útvegsbónda í
Gufunesi, og síra Jóns Norðfjörð
Johannessen, Matthíasar
Johannessen, kaupmanns í
Reykjavík. Elsta systirin, Filippa,
er látin fyrir nokkrum árum og
var gift Gretti Guðmundssyni, en
yngsta systirin er Guðrún, búsett
í Reykjavík og gift Birni Jónssyni.
Bernsku- og æskuheimili
Mattheu voru að Staðastað á
Snæfellsnesi og á Breiðabólstað á
Skógarströnd, þar sem faðir henn-
ar var þjónandi prestur. Sr. Jón
var virtur prestur og hafði á yngri
árum kynnt sér lyfjafræði í
Ameríku og var sveitungum sínum
mikil hjálparhella vegna þekking-
ar sinnar í læknisfræði, enda hafði
hann leyfi til útgáfu lyfjaseðla. Á
prestsárum sínum á Sand2felli
varð sr. Jón kunnur fyrir björgun-
ar- og líknarstörf við skipbrots-
menn á eyðisöndum Aust-
ur-Skaftafellssýslu og hlaut fyrir
viðurkenningu erlendra ríkja.
Þuríður, móðir Mattheu, var mikil
fríðleiks- og mannkostakona, sem
annaðist bústjórn prestheimilisins
með mikilli reisn og hjá henni áttu
bágstaddir ætíð vísan stuðning og
hjálp. Mannmargt var á heimili
þeirra hjóna og dvöldu margir þar
+
Alúöar þakkir tyrir auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og jaöarför,
SIGRIDAR ÞORGILSDÓTTUR,
Stórholti 31,
Systkini hinnar létnu og aörir vandamenn.
+
Eiginmaöur minn, faðir okkar, tengdafaöir og afi,
SVEINN SIGURÞÓRSSON,
KollatMB,
sem lést í Landspítalanum 6. þ.m. veröur jarösunginn frá Breiöabólstaöar-
kirkju í Fljótshlíö, laugardaginn 16. september kl. 14.00.
Ingileif Steinsdóttir,
Steinunn Sveinsdóttir, Jón Stefénsson,
Sigríöur Sveinsdóttir, Ágúst Ólafsson,
Sigurbjörg Sveinsdóttir, Vióar Pélsson,
og börnin.
+
Útför eiginmanns míns, fööur, fósturföröur, tengdafööur, afa og langafa,
ÞORGRÍMS ÞORSTEINSSONAR,
Hrísateig 21,
fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 15. september kl. 3.
Þeim sem vildu minnast hins látna er bent á Hjartavernd.
Jóhanna Halldórsdóttir,
Hulda Þorgrímsdóttir, Gunnar Hermannsson,
Jóhanna Þorgrímsdóttir, Friórik Björgvinsson,
Sigrún Léra Shankö, Ásmundur S. Gunnarsson,
Björgvin Friðriksson, Friörik Friöriksson.
María Ásmundsdóttir,
+
Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö viö andlát eiginkonu minnar og móöur,
GUÐNÝJAR EINARSDÓTTUR,
Fremri-Brekku, Dalasýslu.
Lérus Daníelsson,
Valgerður Lérusdóttir,
Guörún Lérusdóttir,
Guömundur Lérusson.
+
Innilegar þakkir færi ég öllum þeim sem auösýndu samúö og hluttekningu viö
fráfall og útför eiginmanns míns,
JÓNASAR ÓLAFSSONAR
Jörfa
Guö blessi ykkur öll.
Guóbjörg Hannesdóttir.
+
Innilega þökkum viö auösýnda samúö viö fráfall og jarðarför eiginmanns
míns, fööur okkar, tengdafööur og afa,
JÓNS KRISTINS PÉTURSSONAR,
bónda Skarfhóli,
Miöfiröi, V-Hún.
Jóhanna Biörnsdóttir,
Kristín J. Líndal, Holti Líndal,
Jón fvar Jónsson, Magnús Ari Jónsson
og barnabörn.
+
Innilegar þakkir frændfólki og vinum nær og fjær fyrir auösýnda samúö vlö
andlát og útför
ÖNNU SIGURBJARGAR ARADÓTTUR.
Systur hinnar létnu og aörir vandamenn.
+
Hjartans þakkir fyrir samúö og vinarhug vegna andláts og útfarar
móöursystur okkar,
KRISTÍNAR GUÐMUNDSDÓTTUR,
fré Þorvaldarbúó,
Hellissandi.
Sérstaklegar þakkir færum viö starfsfólki sjúkrahúss Stykkishólms svo og
öllum jjeim er heimsóttu hana og veittu henni aöstoö til síöustu stundar.
Jón Júlíusson,
Guömundur Júlíusson,
Þóróur Júlíusson,
Hrefna Júlíusdóttir,
Þuríöur Júlíusdóttir.
+
Þökkum auösýnda samúö og vinsemd vegna andláts og jaöarfarar eiglnkonu
minnar, móöur okkar, tengdamóöur, ömmu og langömmu,
AÐALHEIÐAR ANTONSDÓTTUR,
Fróöasundi 3, Akureyri.
Lórens Halldórsson,
Pálína Lórensdóttir,
Gunnar H. Lórensson,
Magnús G. Lórensson,
Gísli Kr. Lórensson,
Steinunn G. Lórensdóttir,
Ingibjörg H. Lórensdóttir,
Skúli V. Lórensson,
Haukur Hallgrímsson,
Elín Eyjólfsdóttir,
Ragnhildur Fransdóttir,
Þorgeir Gíslason,
Reynir Valtýsson,
Guórún Þorkellsdóttir,
börn og barnabörn.
+
Viö þökkum af alhug þá miklu vináttu og samúö er okkur var sýnd viö andlát
og útför mannsins míns, fööur okkar, tengdaföður, afa og langafa,
GUÐBJARTAR EINARSSONAR,
Akbraut, Stokkseyri.
Laufey Gestsdóttir,
Kristfn Maria Waage,
Sigríöur Guóbjartsdóttir,
Eiríkur Guóbjartsson,
Ingunn Guóbjartsdóttir,
Einar S. Guóbjartsson,
Hafsteinn Kristjénsson,
Baldur Waage,
Jóhann Runólfsson,
Ágústa Þ. Guömundsdóttir,
Kristjén Sigurósson,
Guórún Guóbjartsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
í lengri eða skemmri tíma við nám
eða til aðhlynningar. Mjög var
gestkvæmt, svo sem þá tíðkaðist á
slíkum heimilum, og ótaldar munu
þær nætur hafa verið, sem allt
heimilisfólk vék úr rúmum fyrir
gestum.
Að aflokinni unglingafræðslu í
heimahúsum lauk Matthea námi í
hússtjórnarfræðum frá Kvenna-
skólanum í Reykjavík. Árið 1932
giftist hún Guðjóni Guðbjörns-
syni, skipstjóra. Guðjón var fædd-
ur 8. maí 1897 að Sveinsstöðum í
Neshreppi á Snæfellsnesi, sonur
hjónanna Guðríðar Helgu Jóns-
dóttur og Guðbjörns Ólafs Bjarna-
sonar. Að loknu prófi frá Stýri-
mannaskóla íslands fór Guðjón í
siglingar og dvaldist nokkur ár í
Bandaríkjunum. Eftir heimkom-
una var hann stýrimaður á skipum
Skipaútgerðar ríkisins, Kaup-
félags Eyfirðinga og hjá Land-
helgisgæzlunni þar til hann tók við
skipstjórn hjá Vita- og hafna-
málastofnun.
Þau hjón bjuggu um skeið á
Akureyri en fluttust 1940 til
Reykjavíkur og bjuggu þar síðan
lengst af á Ránargötu 14. Eignuð-
ust þau tvær dætur, Þúríði Jónu,
-sem gift er Páli Ólafssyni, verk-
fræðingi, og eiga þau þrjú börn, og
Hólmfríði Helgu, sem gift er
Sigvalda Jóhannssyni frá
Syðra-Lágafelli í Miklaholtshreppi
og eiga þau einnig þrjú börn.
Guðjón var löngum að heiman
vegna starfs síns og hvíldi því
uppeldi dætranna á Mattheu, sem
hún innti af hendi af þeirri
samvizkusemi og umhyggju, sem
henni var lagið. Eftir að sr. Jón,
faðir hennar, hætti prestskap,
dvaldi hann einnig á heimili
hennar, en hann lézt 1957. Guðjón
Guðbjörnsson lézt 1976 og hafði þá
átt við hjartasjúkdóm að stríða í
nokkur ár. Eftir lát hans fluttist
Matthea að Austurbrún 4 og bjó
þar síðustu árin.
Matthea var ætíð kærkomin til
okkar. Hún hugaði að blómunum
í garðinum og dýrunum, og hafði
alltaf tíma til að spila við
barnabörnin og spjalla við þau, og
ekki gleymdist að gefa snjótittl-
ingunum að vetrarlagi.
Væn kona er gengin. Blessuð sé
minning hennar.
Páll Ólafsson
Afmælis- og
minningar-
greinar
ATHYGLI skal.vakin á því, að
afmælis- og minningargreinar
verða að bcrast blaðinu með
góðum fyrirvara. Þannig verð-
ur grein, sem birtast á í
miðvikudagsblaði, að berast í
síðasta lagi fyrir hádegi á
mánudag og hliðstætt með
greinar aðra daga. Grcinar
mega ckki vera í sendibréfs-
íormi eða bundnu máli. Þær
þurfa að vera vélritaðar og
með góðu línubili.