Morgunblaðið - 14.09.1978, Page 33

Morgunblaðið - 14.09.1978, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 1978 33 + GÖTUMYND frá Managua í Nicaragua. — Rauða kross liðar koma særðum til hjálpar í götuóeirðum, sem verið hafa tíðar í höfuðborginni Managua að undanförnu. fclk í fréttum + HERMENN úr Kenýaher draga fallbyssuvagninn með kistu Jomo Kenyatta forseta við útför hans, á dögunum í Nairobi. Út- fararathöfnin tók alls 4 klst. + HANN virðist ekki vera sólbakaður á skrokkinn þessi náungi. — Engu líkara en hér sé einhver maður norðan úr álfu, jafnvel fölleitur íslendingur kominn á baðstrendur Suðurlanda. — Þessu er þó ekki þannig varið. Þessi maður er sólarlandamaður, alltaf í sólarlöndum. Þetta er foringi ítalska kommúnistaflokksins, Enrico Berlinguer. Hér er hann kominn í sumarfrí á ítölsku baðströndinni Caro Elba. + ÞETTA eru forsctahjónin í Arjíentínu. George Videla og kona hans. Yfirmaður kaþólsku kirkjunnar í ArKentínu. Juan Carlos. stendur á milli þeirra. Var myndin tekin í sendiráði Argentínu í RómaborK. Ueiíar íorsetinn var þar á ferð fyrir nokkru. voru höfð í frammi mótma'li á St. Péturstorginu vegna heimsóknar forsetans þanfcað. Enskuskóli fyrir börn Miss Audrey Norton kemur nú frá London til aö veita enskukennslunni forstööu. Beina aðferðin. Börnunum er kennd enska á ENSKU. íslenzka er ekki töluö í tímunum. Leikir — myndir — bækur. Skemmtilegt nám. .*» ___ IX/IIMIR Brautarholti 4, sími 10004 og 11109 (kl. 1—7 e.h.) Sovéskir dagar 1978 Tónleikar og danssýning listafólks frá Úkraínu í Þjóöleikhúsinu mánudag- inn 18. september kl. 20. Fram koma: Óperusöngvarinn Anatónlí Mokrenko. Píanóleikarinn Elenora Bezano-Piradova. Bandúruleikararnir og þjóölagasöngkonurnar Maja Golenko og Nina Pisarenko. Dansarar úr þjóödansaflokknum Rapsódíu. Aðeins Þessi eina sýning í Reykjavík. Aögöngumiöar seldir í Þjóöleikhúsinu. MjR Tísku- sýning ★ Alla föstudaga kl. 12.30—13.30. Sýningin er haldin á vegum Rammageröarinnar, íslensks Heimilisiðnaðar og Hótels Loftleiöa. Módelsamtökin sýna skartgripi og ýmsar geröir fatnaðar sem unninn er úr íslenskum ullar- og skinnavörum. Hinir vinsælu réttir kalda borðsins á boðstólum. ★ Verið velkomin. HÓTEL LOFTLEIÐIR Simi 22322

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.