Morgunblaðið - 07.10.1978, Síða 6

Morgunblaðið - 07.10.1978, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1978 Þýðir ekki að við styrkjum óendanlega allan taprekstur” ÁRIMAO HEIL-LA — hér veröur aö gera skipulegt átak, segir Kjartan Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra Kás — ..Þa6 verkefni. a6 byggja upp fiskvinnsluna tæknilega og stjórnunarlega, þannig a6 hag- kvgmni og nvting aukist, '' í DAG er laugardagur 7. október, sem er 280. dagur ársins 1978. Árdegisflóð í Reykjavík, kl. 09.17 og síö- degisflóð kl. 21.43. Sólarupp- rás í Reykjavík kl. 07.53 og sólarlag kl. 18.37. Á Akureyri er sólarupprás kl. 07.40 og sólarlag kl. 18.19. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.16 og tungliö í suöri kl. 17.52. (íslandsalmanakið). Og verið mildir við suma, Þá sem eru efablandnir, og suma skuluö Þér frelsa, með Því aðdhrífa Þá út úr eldinum og suma skuluö Þér vera mildir við með ótta, og hatið jafnvel kyrtilinn, sem flekkaður er af holdinu. (Júd. 23.) K ROSSGATÁ SJÖTUG verður á morgun, 8. október, frú Petrea Ingimars- dóttir Hoffmann frá Króki á Kjalarnesi, Hátúni 8, Rvík. Hún tekur á móti afmælis- gestum eftir ki. 4 síðd. á heimili sínu. í DAG verða gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju Guðrún Edda Jóhannsdóttir, Ásgarði 65, og Kjartan Már Svavarsson, Meistaravöllum 21. — Heimiii þeirra verðúr að Þórufelli 18. GEFIN verða saman í hjóna- band í dag í Bústaðakirkju Anna Birna Jensdóttir, Soga- vegi 94, og Stefán Svanberg Gunnarsson, Goðheimum 3. — Heimili þeirra verður að Vesturbergi 118. LÁRÉTTi 1. andstreymi. 5. gelt, fi. ílátin, 9. púki. 10. bókstafur. 11. öðla.st. 13. dægur, 15. spilið, 17. fuglar. LÓÐRÉTT. 1. skelfilegt, 2. æð, 3. pípur, 4. fæða, 7. versnar, 8. valkyrja, 12. borðandi, 14. eld- stæði, 1G. sérhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT. 1. andlit. 5. áá, G. garður, 9. ali, 10. NN, 11. Ni, 12. aga, 13. gnýr. 15. smá, 17. rausar. LÓÐRÉTT. 1. afgangur. 2. dári. 3. láð, 4. turnar. 7. alin, 8. ung, 12. arms, 14. ýsu. 1G. áa. Og áður en ráðherrann lætur þessar krónur, langar hann að sýna ykkur, kæru frystihúsaeigendur, hvernig nýtingin á að vera. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG fór Esja frá Reykjavíkurhöfn í strandferð og í fyrrakvöld fór Grundarfoss áleiðis til út- landa. í gærmorgun kom Fjallíoss frá útlöndum. Þá fór Kljáfoss í gær á strönd- ina og Úðafoss lagði af stað áleiðis til útlanda. V-þýzka eftirlitsskipið Fritjof fór í gærdag, en það kom í byrjun vikunnar af miðunum við Grænland. 1 FRÉTTIR | KVENFÉLAG Kópavogs gengst fyrir kvennaleikfimi fyrir félagskonur í vetur eins og undanfarin ár. Verða æfingarnar í Kópavogsskóla. Verður fyrsta æfingin á mánudagskvöldið kemur kl. 19.15. Æfingarnar verða svo tvisvar í viku: á mánudögum kl. 19.15 og miðvikudögum kl. 20.30. — Nánari upplýsingar fá félagskonur í síma 40729. SÚGFIRÐINGAFÉLAGIÐ hér í Reykjavík efnir til haustfagnaðar í kvöld kl. 20.30 í Átthagasalnum á Hótel Sögu. HEIMILISKÖTTUR, högni hvítur með gráa rófu (eins og myndin sýnir) og með gráan blett á hægri síðu, — tapaðist að heiman frá sér, í Norður- mýri fyrir nokkrum dögum. Þeir sem kynnu að geta gefið uppl. um kisa, eru beðnir að gera viðvart í síma 16337. — Eigendur heita fundarlaun- um. KVOLD-. N KTI K og HELGARÞJÓNUSTA apótokanna í Reykjavík dagana 6. til 12. október. aö háóum dÖKum meótöldum. veröur sem hér sejfiri í LAUGAVEGS APÓTEKI. En auk þess verdur IIOLTS APÓTEK opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar. nema sunnudaKskvöld. LjEKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardöKum og helKÍdÖKum. en hægt er að ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20 — 21 o)í á lauitardöKum trá kl. 14 — 16 sími 21230. Gönxudeild er lokuð á helifidÖKum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síina LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daita til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er f HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. HJÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspftalanum) við Fáksvöll f Vfðldal. Opin alla virka daga kl. 14—19, sími 76620. Eftir lokun er svarað f sfma 22621 eða 16597. IIALLGRÍMSKIRKJUTURNINN. sem er einn helzti útsýnisstaður yfir Reykjavík. er opinn aila daga kl. 2—4 síðd.. nema sunnudaga þá milli kl. 3—5 sfðdegis. . - HEIMSÓKNARTÍMAR, Und- SJUKRAHUS spítalinn. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALÍ. Alla daga kl. 15 til kl. ’9 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. Mí f ( föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á 1 ' m- og sunnudögum. kl. 13.30 tll kl. 14.30 og kí. ,7.;0 ti kl. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daga kl. 14 ti? J. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD. Alla de.. kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga k. U til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVITABANDIÐ. Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VÍFILSSTAÐIR. Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði. Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. i LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Salnhúsinu SOFN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—lG.Út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar daga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud.- föstud. kl. 9—22, laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsia í Þingholtsstræti 29a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaöir f skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud.-fdstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. - Bóka- og talhókaþjónusta viö fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud. —föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270, mánud.-fdstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimillnu opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga—laugar daga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til föstudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið aila daga kl. 10—19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Safnið er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og fötudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið Kamkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9—10 alla virka daga. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. ÍBSEN-sýn’ngin í anddyri Safnahússins við Ilverfisgötu í tilefni af 1>0 ára afmæli skáldsins er opin virka daga kl. 9—19. nema á laugardögum kl. 9—16. HALLGRlMSKIRKJUTURN, einn helzti útsýnis- staður yfir Reykjavfk, er opinn alla daga milli kl. 2—4 síðd., nema sunnudaga þá kl. 3—5 síðd. VAKTÞJÓNUSTA borgar dILANAVAKT stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs* manna. .LOFTSKIPIÐ Zeppelín greiíi lagði af stað í gær í langa reynsluför. var símað frá Berlín í gær. Var ráögert að fljúga vfir suðvestanvert býzkaland. yfir Holland út yfir Norðursjóinn «)g vfir austurströnd Bretlands." JIAFÍS. Frá togaranum Bannesi ráðherra kom fregn um það til Veðurstoíunnar að hafís liggi alveg yfir Halamiðum austanverðum og sé hafísinn á hægri uppleið.“ GENGISSKRANING NR. 180 — 6. október 1978. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 307.10 307.90 1 Sterlingspund 608.00 609.60* 1 Kanadadollar 260.60 261.50* 100 Danskarkrónur 5823.50 5838.60* 100 Norskar krónur 6092.00 6107.90* 100 Sænskar krónur 7021.00 7039.30* 100 Finnsk mörk 7666.00 7686.00* 100 Franskir frankar 7140,60 7159.20* 100 Belg. frankar 1024.00 1026.70* 100 Svissn. frankar 19278.10 19328.30* 100 Gyllini 14865.90 14904.60* 100 V.-Þýzk mörk 16142.30 16184.40* 100 Urur 37.48 37.58* 100 Austurr. Sch. ”2223.75 2229.55* 100 Escudos 677.20 678.90* 100 Pesetar 431.40 432.50* 100 Yen 163.22 163.65* • Brðyting frá aíduslu skráningu. GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS NR. 180. — 6. október 1978. Eining Kt. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 337.81 338.69 1 Sterlingspund 668.80 670.56* 1 Kanadadollar 286.88 287.65* 100 Danskarkrónur 6405.85 6422.46* 100 Norskar krónur 6701.20 6718.69* 100 Sasnskar krónur 7723.10 7743.23* 100 Finnsk mörk 8432.60 8454.60* 100 Belg. frankar 1126.40 1129.37* 100 Svissn. frankar 21206.91 21261.13- 100 Gyllini 18352.49 16395.06* 100 V.-Þýik mörk 17756.53 17802.64- 100 Lírur 41.29 41.34* 100 Austurr. Sch. 2446.13 2452,51* 100 Escudos 744.92 746.79 100 Pesetar 474.54 475.75* 100 Yen 179.54 180.02* • Breyting trá siöustu skráníngu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.