Morgunblaðið - 10.10.1978, Side 41

Morgunblaðið - 10.10.1978, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1978 21 4tlorj3ntunnt»iti nmmirnj Teitur sænskur meistari! 14 ISLANDSMET A AKUREYRI Á LAUGARDAG gekkst Lyftinga- samband íslands fyrir úrtökumóti til unglingalandsliðs vegna Norð- urlandamóts sem haldiö verður i næstunni. Úrtökumótið var hald- iö á Akureyri og voru mörg góð afrek unnin. Hæst ber bó árangur ÖSTER, lið Teits Þórðar- sonar, hefur nú svo gott sem tryggt sér sænska meistaratitilinn, eftir að hafa svínbeygt AIK 5—0 á heimavelli sínum. A sama tíma náði Malmö FF aðeins jafntefli á heimavelli gegn Halm- stad og hefur Öster því náð 8 stiga forskoti. Öster hefur einnig mun stcrkara markahlutfall og má því segja, að meistaratignin sé í höfn. Úrslit í Svíþjóð um helg- ina urðu þessii Djurgaden — Kalmar FF 1-1 Göteborg — Atvidaberg 1-0 Malmö FF — Halmstad 0-0 Norrköping — Örebro 0-0 1-1 5-0 Vasteras — Elfsborg Öster Vexjö — AIK Staða efstu liðanna er þessi, er aðeins 4 umferðir eru eftir. Öster 22 15 6 1 43-15 36 Malmö FF 22 11 6 5 27-12 28 IFK Götebors 22 12 4 6 36-23 28 Kalmar FF22 10 7 5 32-27 27 Birgis Borgbórssonar, KR, sem keppir í 90 kg flokki. Birgir setti ísl. met unglinga bæöi í snörun og jafnhöttun og Þá að sjálfsögðu einnig í samanlögðu, en alls lyfti Birgir 300 kg sem er frábær árangur. Framkvaemd mótsins á Akureyri var til mikillar fyrirmyndar og var Bernhard Haraldsson röggsamur stjórnandi. Yfirdómari var Már Vilhjálmsson og meðdómarar hans þeir Guðmundur Svanlaugsson og Kristján Falsson. Árangur keppenda var sem hér segir: 110 kg. fl. Ágúst Kárason, KR snörun 120, jafnh. 160 samt. 280 100 kg. fl. Óskar Kárason snörun 120, jafn. 140, samt. 260 • Stærðfræðilega séð. er enn möKuleiki á því að Teitur missi af titlinum, en hvefandi er hann. Tæp milljón f 7. LEIKVIKU getrauna komu fram 5 seðlar með 11 réttum og var vinningur á hvern kr. 185.000.— Allir þessir seðlar voru frá Reykja- vík. Með 10 rétta voru 65 raðir og vinningar fyrir hverja 6.100.— kr. Þátttaka í getraunum hefur aukist jafnt og þétt í haust og mest varð aukningin í síðustu viku eða um 26%. Vinningshluti fyrir 1. vinning var 925.000 og á næstu vikum gefst væntanlega tækifæri til þess að vinna eina milljón fyrir þann, sem verður svo heppinn að vera einn með 11 eöa 12 rétta. Skrífar Pétur undir í dag? PÉTUR Pétursson kom heim í gær frá Hollandi þar sem hann kynnti sér aðstæður hjá hollenska liðinu Feyenoord. Pétur Pétursson íhug- ar nú tilboðið, sem hann hefur fengið frá félaginu, sem er mjög freistandi og ef af því verður, að Pétur fari til Feyenoords, sem telja má líklegt, verður skrifað undir samning- inn á blaðamannafundi í dag. Pétur fékk mjög góðar viðtök- ur ytra og vakti koma hans mikla athygli. Viðtal var haft við hann í útvarpi og myndir birtust af honum í blöðum. Þá sýndi hollenska sjónvarpið kafla þann úr landsleik íslands og Hollands þar sem Pétri tekst að komast í gegnum hollensku vörnina en er brugðið. Framkvæmdastjóri Feyen- oords kom með Pétri aftur til íslands ásamt formanni knatt- spyrnuráðs Akraness, Gunnari Sigurðssyni. — ÞR. Met hjá Skúla, Gústaf JT ogOskari ÞEIR Skúli Öskarsson, Gústaf Agnarsson og Óskar Sigurpálsson voru allir sterkir á kraftlyftingamótum um helgina og allir settu þeir ný íslandsmet. Á innanfélagsmóti hjá KR lyfti Skúli 295 kg í hné- beygju, 300 kg í réttstöðu- lyftu og 115 kg í bekkpressu. Samanlagt 710 kg, íslands- met í hans flokki. Gústaf Agnarsson snaraði 155 kg og jafnhattaði 202,5 kg, samtals 357,5 kg í 110 kg flokknum og er það íslandsmet. Gústaf snaraði síðan 165 kg í auka- tilraun. Á kraftlyftingamóti í Vest- mannaeyjum setti Óskar Sig- urpálsson nýtt íslandsmet í yfirþungavigt. Metið var í samanlögðum þunga og lyfti Óskar 785 kg allt í allt. 90 kg. fl. Birgir Borgþórsson, KR 130(íslm) 170(íslm) 300(íslm.) 82.5 kg. fl. Guðgeir Jónsson, Á. snörun 120, jafnh. 162,5 samt. 282.5 Guðgeir snaraði 130 kg. í aukatil- raun sem er ísl.met. Guðmundur Helgason, KR snörun 105, jafnh. 130, samt. 235 Sigmar Knútsson, IBA snörun 100, jafnh. 130, samt. 230 75 kg. fl. Þorsteinn Leifsson, KR snörun 110, jafnh. 140, samt. 250 Þorsteinn snaraði 115 kg. í aukatil- raun sem er ísl.met. Gísli Ólafsson, ÍBA snörun 90, jafnh. 115, samt. 205 Freyr Aðalsteinsson, ÍBA snörun 107,5, óg. 67.5 kg. fl. Haraldur Ólafsson, IBA snörun 85, jafnh. 110, samt. 195 Garðar Gíslason, IBA snörun 77.5, jafnh. 95, samt. 172.5 Gylfi Gíslason, ÍBA snörun 72.5, jafnh. 92.5, samt. 165 Baldur Borgþórsson, KR snörun 70, jafnh. 90, samt. 160 60 kg. fl. Þorvaldur Rögnvaldsson, KR snörun 81(íslm.), jafn. 95, samt. 176 Þrír efstu menn í stigakeppninni voru þeir Birgir Börgþórsson með 655 stig, Guðgeir Jónsson með 642 og Þorsteinn Leifsson með 595 stig. Sigb. G. Reykjavíkurmótið: Úrslit í kvöld Úrslitaleikurinn í Reykjavíkur- mótinu í handknattleik fer fram í Laugardalshöllinni í kvöld og hefst hann klukkan 20.00. Þar mætast Valur og Fram. Lið þessi eru efst og jöfn og er því hér um hreinan úrslitaleik aö ræöa. Bæöi liðin hafa sýnt bærilega leiki í mótinu til þessa, Valsmenn hugsanlega virk- að ívið sterkari. En það mun litlu skipta hvernig fyrri leikir hafa farið, er út í slaginn er komið og sannarlega getur allt gerst er Reykjavíkurrisarnir mætast í kvöld. GREIÐSLUR TIL FÉLAGANNA STAÐREYND AÐ UNDANFÖRNU hef- ur verið mikið rætt og ritað um þær kröfur sem íslenzk knattspyrnufélög eru farin að gera ef íslenzkir leikmenn ætla að gerast atvinnumenn erlendis. Nú virðist sú staða komin upp, að félagaskipti eru ekki lengur samþykkt nema greiðsla komi til frá hinu erlenda félagi sem samn- ingur er gerður við. Þar sem þessi mál eru svo mjög í brennidepli nú þessa dagana fór blaðið á stúfana og ræddi við Pétur Sveinbjarnarson, formann knattspyrnu- deildar Vals, en eins og kunnugt er samþykkti Valur félagaskipti Skot- ans James Bett yfir í belgíska félagið Lokaren í síðustu viku. Lokaren bauð greiðslur af fyrra bragði fyrir kostnað. Þá ræddi blaðið við formann KSÍ um málið. Haft var samband við formann knattspyrnudeildar Vík- ings, en hann vildi ekk- ert um málið ræða. Pétur Sveinbjarnarson sagði: — Það er ekkert leyndarmál að við í knattspyrnudeild Vals fengum greiddar 700 þúsund krónur frá belgíska félaginu fyrir það sem við áliturrí beinan kostnað við dvöl James Bett í Val. Þá á ég við þá aðstöðu, sem félagið veitti honum við æfing- ar, þjálfun og fleira. Við fengum senda ávísun upp á 1500 þúsund krónur en 800 þúsund af því var greiðsla upp í skuld Betts hér á landi, og hafði Lokaren gengið í ábyrgð fyrir þeirri upphæð. — Menn verða að gera mjög glöggan mun á tvennu. Annars vegar á því að félögin eiga fullan rétt á að fá endurgreiddan þann kostnað sem þau hafa orðið fyrir vegna viðkomandi leik- manna, og hins vegar á því hvort félagið er að selja viðkom- andi og hafa af því hreinan hagnað. Félögin eiga ekki að standa í vegi fyrir því að leikmenn komist í atvinnu- mennsku í knattspyrnu og eiga að hafa fullt samráð við viðkom- andi leikmann um alla samn- inga. En gleymum því ekki, að það fæst enginn til að ganga um með betlistaf í hendi til að gera út ísiensk knattspyrnufélög til þess eins að erlend félög geti náð af okkur góðum leikmönnum fyrir ekki neitt. Ef Lokaren hefði samið við James Bett ári fyrr, er hann var á samningi í Skotlandi hefðu þeir þurft að greiða félagi því, sem hann var samnings- bundinn, milljónir kr. Lokaren fór heldur ekki nægi- lega kunnáttusamlega að sínum málum hér. Samkvæmt reglum alþjóðaknattspyrnusambandsins er bannað að hafa samband við leikmenn á keppnistímabili. Þetta virtu þeir ekki, og voru kærðir fyrir bragðið, ekki af Val heldur Víking. 1 raun og veru hefði Valur átt að fara fram á skaöabætur vegna framkomu þeirra sem voru fyrir neðan allar hellur. Það er kominn tími til að félögin og leikmenn nái samkomulagi um þessi mál og að þau séu á hreinu, þannig að ekki þurfi að verða nein leiðindi varðandi þaú, sagði Pétur. Ellert Schram: — Mér sýnast félögin eiga siðferðilegan rétt til að'fara fram á greiðslur svo framarlega sem það eyðileggur ekki samningsgrundvöll við- komandi leikmanns sem sótzt er eftir. Leikmenn hér heima geta sagt sig úr félögum hér ef þeim er neitað um félagaskipti. Það tefur þó fyrir leikmanninum uni eitt ár, samkvæmt alþjóðaregl- um FIFA. Mér sýnist þurfa að fara að þessum málum með gát og umfram allt ekki að valda neinum leiðindum, sagði Ellert.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.