Morgunblaðið - 14.10.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.10.1978, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 1978 A | FRÉTTIR stofnunar Háskólans lausa sjón með allri starfsemi sem FRÁ HÖFNINNI ÁRNAÐ til umsóknar með umsóknar- fresti til 1. nóvember næst- ekki heyrir undir einstakar rannsóknastofur. Núverandi HEILLA RAUNVISINDASTOFNUN Háskólans — I nýju Lögbirt- ingablaði auglýsir mennta- málaráðuneytið stöðu fram- kvæmdastjóra Raunvísinda- komandi. — Framkvæmda- stjórinn skal hafa lokið há- skólaprófi, en hann skal annast almennan rekstur stofnunarinnar og hafa um- framkvæmdastjóri stofnun- arinnar er Herbert Haralds- son viðskiptafræðingur, en hann er í þann veginn að hætta störfum. í DAG er laugardagur 14. október, KAUXTUSMESSA, 287. dagur ársins 1978. Ár- degisflóð í Reykjavík er kl. 04.45 og síðdegisflóö kl. 17.06. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 08.13 og sólarlag kl. 18.13. Á Akureyri er sólar- upprás kl. 08.03 og sólarlag kl. 17.53. Sólin er í hádegis- stað í Reykjavík kl. 13.14 og tunglið í suðri kl. 24.16. (islandsalmanakið). Einkaframtakið að ná ríkinu: Söluverömæti heimabruggs 8-10 milljaröar? Hvassafell úr Reykjavíkur- höfn áleiðis til útlanda. Þá fór Hansa Trade aftur til útlanda. í fyrrinótt fór Kyndill í ferð á ströndina. í gærmorgun kom togarinn Vigri úr söluferð til Bret- lands. Leiguskip kom til SÍS-skipadejldarinnar í fyrrakvöld. í gærkvöldi fór togarinn Bjarni Benedikts- son aftur til veiða. Treystu Drottni af öllu hjarta, en reiddu pig ekki á eigiö hyggjuvit. (Orðsk. 3,5). 75 ÁRA verður á morgun, 15.. október, frú Lilja Oddsdóttir Hátúni 8, Reykjavík. Hún tekur á móti afmælisgestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Blómvangi 1 í Hafnarfirði. LÁRÉTT. - 1. skriðdýr, 5. viðurnefni. 6. vælir, 9. málmur. 10. kraftur, 11. samhljóðar, 13. íláta, 15. svelgurinn, 17. alda. LÓÐRÉTT. - 1. sjúkrahús. 2. læsing. 3. likamshluti. 4. eðja. 7. dýið. 8. hagnaðar. 12. nagli. 14. eldstæði,16. ósamstæðir. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSS- GÁTU LÁRÉTT. - 1. valtur, 5. já 6. njálgs. 9. dóm. 10. ak, 11. In, 12. eta. 13. ismi. 15. ári, 17. gætinn. LÓÐRÉTT. — 1. vindlings, 2. Ijám. 3 tál. 4 röskar, 7 Jóns, 8. gat, 12. eiri, 14. mát, 16. in. 'áíGct'luND Ekki er kyn þó kcraldið leki, bræður. — Botninn er hjá Pétri og Páli. ÁTTRÆÐUR er í dag, 14. október, Jónas B. Bjarnason, Þinghólsbraut 9 í Kópavogi. Jónas sem er Suðurnesja- maður var við róðra í áttær- ingi í 25 ár og reri lengst af úr Útskálavör, bjó þá í Hólabrekku ásamt konu sinni, Sigrúnu Sigurjónsdótt- ur frá Kringlu í Grímsnesi. Varð þeim þriggja barna auðið og eru tvö á lífi. Sigrún lézt fyrir nokkrum árum. Til Reykjavíkur fluttist Jónas 1946 og tók þá að leggja stund á smíðar. — Fyrir um 12 árum reisti hann hús sitt Þinghólsbraut 9 í Kópavogi. — Jónas er að heiman. SJÖTUGUR varð í gær, 13. október, Jens S. Kjeld smið- ur, Arnarhrauni 31, Hafnar- firði. KVilLD- N.ETUR OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavik dagana 13. til 19. októbor. að háóum dógum meötöldum. veröur som hór sejciri í LYFJABÚÐINNI IÐUNNI. En auk þoss vorður GARÐS APÓTEK opid til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar noma sunntidagskvöld. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á iaug&rdÖKum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi vid lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20 — 21 ok á lauKardöKum frá kl. 14 — 16 sími 21230. GönKudeild er lokuð á helKÍdögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvf aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga tii klukkan 8 að morgni ok frá klukkao 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúðir ok læknaþjónustu eru gefnar í SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknalél. (siands er f HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardöKum ok heÍKidÖKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK UR á mánudöKum ki. 16.30—17.30. Eólk hafi með sér ónæmisskírteini. HJÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspftalanum) við Fáksvöll í Vfðidal. Opin alia virka daKa ki. 14 — 19, sími 76620. Ettir iokun er svarað f sfma 22621 eða 16597. HALLGRfMSKIRKJUTURNINN. sem er einn helzti ótsýnisstaður yfir Reykjavík. er opinn alla daKa kl. 2—4 síðd.. nema sunnudaKa þá milli kl. 3—5 síðdeKÍs. - _ HEIMSÖKNARTÍMAR, Land- SJUKRAHUS spftalinn, Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 OK kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALl HRINGSINS, Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daga kl. 15 til kl. 16 og 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, Mánudaga til föstudaga ki. 18.30 til kl. 19.30. Á ■auKardöKum ok sunnudögum, kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 tii kl. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daga kl. 14 tii kl. 17 OK ki. 19 til kl. 20. - GRKNSÁSDEILD, Alla daga kl. 18.30 til ki. 19.30. Laugardaxa og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVlTABANDIÐ, Mánudaga til föstudaga kl. 19 tii kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 til ki. 17 á helgidöKum. — VÍFILSSTAÐIR, Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði, Mánudaga tii laugardaga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. •• ö LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9 — 19, nema laugardaga kl. 9—16.Út- iánssalur (vegna heimlána) kl. 13 — 16, nema laugar- daga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sfmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud,- föstud. kl. 9—22. laugardag ki. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, ÞinKholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eítir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a, símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum. heilsuhælum ok stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. —föstud. ki. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. - Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Mánud —föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR NESSKÓLA — Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. mánud,—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga—laugar daga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til föstudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og iaugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga ki. 13.30 — 16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Safnið er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13.30 til ki. 16. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og íötudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. ÍBSEN-sýn*ngin í anddyri Saínahússins við Ilveríisgötu i tileíni aí 150 ára afmæii skáldsins er opin virka daga kl. 9—19. nema á laugardiigum kl. 9—16. Dll AklAWAIZT VAKTÞJÓNUSTA borgar- DlLANAVAlV I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis tif* kl. 8 árdegis og á helgidöKum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tiikynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. * ..AMERÍKUFLUG Zeppelins. - Frá Berlfn er simað. að G0 menn taki þátt í Amerikuflugi Zeppe- iins greifa. 10 i áhöfn loftskipsins og 20 farþegar. Skipstjóri verður dr. Eckner. Er búist við að loftskipið komi til Lakehurst í Neu Jersey fylki á sunnudagsmorguninn. Vegna storma sem eru víða milli írlands og Newfoundlands fer loftskipið ekki skemmstu leið í þetta sinn. í gær flaug það yfir Sviss og Frakkland og tók síðan stefnuna yíir Spán. — Sást til loftskipsins í ga rkvöldi er það var yfir horginni Barcelona og hefur skipstjórinn scnniicga valið flugleiðina um Azoreyjar.“ -Norskur maður er kominn til Akureyrar og á að kenna ensku í vetur í gagnfra*ðaskólanum. — Ilann kann ekki orð í íslcnzku. en skilja nemendur norsku. spyr íslendingur?“ GENGISSKRÁNING NR. 185 - 13. október 1978 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 307,10 307,90 1 Sterlingspund 611,10 612,70* 1 Kanadadollar 259,35 260,05* 100 Danskarkrónur 5923.45 5938,85* 100 Norskar krónur 6204,00 6220.20* 100 Sænskar krónur 7090,70 7109,20* 100 Finnsk mörk 7759,00 7779,20 100 Franskir frankar 7211,00 7229,80* 100 Belg. frankar 1044,90 1047,60* 100 Svissn. frankar 20045,70 20097,90* 100 Gyllini 15167,30 15206,80* 100 V.-Þýzk mörk 16488.60 16531,50* 100 Lírur 37,70 37,80* 100 Austurr. sch. 2264,75 2270,65* 100 Escudos 680,90 682,70* 100 Pesetar 436,90 438,00* 100 Yen 164,81 165,24* ’ Breyting trá »iéu»tu akréningu. GengissKráning, simsvari: 22190 GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS NR. 185 - 13. október 1978 Eining Kl. 1Z.0Ó Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 337,81 338,69 1 Sterlingapund 672,21 673,97* 1 Kanadadollar 285,29 286,06* 100 Danskarkrónur 6515,80 6532,74* 100 Norakar krónur 6824,40 6842,22* 100 Sænskar krónru 7799,77 7820,12* 100 Einnsk mörk 8534,90 8557,12 100 Franakir frankar 7932,10 7952,78* 100 Belg. frankar 1149,39 1152,36* 100 Svisan. frankar 22050,27 22107,69 100 Gyllini 16684,03 16727,46* 100 V.-Pýzk mörk 18137,46 18184,65* 100 Lírur 41,47 41,58* 100 Austurr sch. 2491,23 2497,72* 100 Escudos 746,99 750,97* 100 Peaetar 480,59 481,80* 100 Yan 181,29 181,76* * Breytíng frá síðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.