Morgunblaðið - 14.10.1978, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 1978
25
smáauglýsingar — smáauglýsingar
UTIVISTARFERÐIR
Ankor Nostra Zephyr
Permin Zephyr, perlugarn í
ótrúlegu litaúrvali. Sparið ykkur
mikla leit. Komiö eöa hringið í
síma 51314, því úrvaliö er hjá
okkur.
Hannyröabúöin, Hafnarfiröi.
Muniö sérverzlunina
meö ódýran fatnaö.
Verölistinn, Laugarnesvegi 82.
S. 31330.
Vantar 2ja—3ja herb.
leiguíbúö í R.vík eöa Hafnarfiröi
frá 1. nóv. gegn góðri öruggri
mánaöarlegri greiöslu. Uppl. í
síma 54408.
Keflavík
Til sölu sem ný glæsileg efri
hæö í tvíbýlishúsi ásamt bílskúr.
6 herb. ibúö í sambýlishúsi.
Laus strax. Mjög góö kjör. 5
herb. hæð í þríbýiishúsi, ein-
stakt tækifæri.
Höfum kaupendur á biölista aö
flestum gerðum íbúöa, einbýlis-
húsa og raöhúsa.
Eigna- og Veröbréfasalan,
Hringbraut 90, Keflavík, sími
92-3222.
□ Helgafell 597810142 VI - 5
Sunnud.15/10
kl. 10. Sog — Keilir og víðar
með Kristjáni M. Baldurssyni
Verö 2000 kr.
kl. 13 Staðarborg og strand-
ganga meö Einar Þ. Guöjohn-
sen Verö 1500 kr.
Mánud. 16/10
kl. 20 Tunglskinsganga,
stjörnuskoðun fjörubál. Farar-
stj. Einar og Kristján. Verð 1000
kr.
Fariö frá BSÍ, bensínsölu (í
Hafnarfirði v. kirkjug.).
Útivist.
Kirkjudagur óháða
safnaðarins
er á morgun. Guöþjónusta kl. 2,
séra Árelíus Níelsson, messar.
Kaffiveitingar í Kirkjubæ, frá kl.
3. Barnasamkoma í kirkjunni kl.
4.30.
Safnaðarprestur.
Fíladelfía Reykjavík
Sunnudagaskólinn er kl. 10.30.
ðll börn velkomin.
smáauglýsingar — smáauglýsingar
Hjálpræðisherinn
Sunnud. kl. 10.00 Sunnud.
skóla. Kl. 11.00 Helgunarsamk.
Kl. 16.00 Samkoma. Mikill
söngur og hljóöfærasláttur. Kl.
20.00 Bæn. Kl. 20.30 Hjálpr.
samk. Ofursti Kendall og major
Cox frá Englandi tala á sam-
komunum ásamt deildarstjórun-
um. Mánudag kl. 16.00 heimila-
sambandiö. Viö minnum á
samkomuna sem strengjasveit
Hjálpræöishersins í Álaborg í
Danmörku heldur í Neskirkju,
laugardag kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Fíladelfía Reykjavík
Samkomur meö Dr. Tompson
halria áfram í dag kl. 16 og
20.30.
UTIVISTARFERÐIR
Laugard. 14/10
Kl. 10.30. Krnklingafjara viö
Hvalfjörö, steikt á staönum.
Fararstj. Einar Þ. Guöjohnsen.
Verö 2000 kr. frítt f. börn
m/fullorðnum. Fariö frá BSÍ,
bensínsölu. Útivist.
Sálarrannsókrtarfélag
íslands
Félagsfundur veröur aö Hall-
veigarstööum mánudaginn 16.
okt. kl. 20.30. Ævar Kvaran
flytur erindi: „Er dýrðlegt aö
deyja“.
SÍMAR. 11798 og 19533
Sunnudagur 15. okt.
kl. 10. Móskardshnúkar, 807 m.
Verö kr. 1500, gr. v/bílinn.
kl. 13. Suöurhlióar Esju. Létt og
róleg ganga viö allra hæfi. Verö
kr. 1500, gr. v/bílmn. Fariö frá
Umferöamiöstööinni aö austan-
veröu.
Feröafélag íslands.
I
KFUM ~ KFUK
Almenn samkoma
í húsi félaganna viö Amtmanns-
stíg sunnudagskvötd kl. 20.30.
Guöni Gunnarsson talar. Fórn-
arsamkoma. Allir velkomnir.
Bænastaöurinn
Fálkagötu 10
Samkoma sunnudag kl. 4.
Sunnudagaskóli kl. 10.30.
Bænastund virka daga kl. 7 e.h.
Hafnarfirði
Almenn samkoma sunnudags-
kvöld kl. 8.30 í húsi félaganna
Hverfisgötu 15, Ræðumaöur
séra Siguröur H. Guömundsson
Allir velkomnir.
Stjórnin.
_ALdl.YSIViASlMINN KR:
22480
SHarðunblstiiÓ
| raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Vörubíll óskast
Viljum kaupa vörubíl (pallbíl) meö sturtum
8 til 9 tn. buröarmagn, árg. 1974—1975.
Uppl. í verksmiöju okkar Sundahöfn, sími
8-19-07.
Mjólkurfélag Reykjavíkur.
Bátar til sölu
2 — 3 — 5 — 6 — 8—10—11 — 13 —
15 — 17 — 30 — 35 — 38 — 39 — 45 —
50 — 51 — 52 — 53 — 55 — 57 — 59 —
61 — 62 — 63 — 64 — 65 — 67 — 70 —
83 — 88 — 100 — 101 — 104 — 135 —
140 — 141 — 146 — 148 — 200 — 300 —
tonn.
Fasteignamiðstöðin
Austurstræti 7,
s. 14120.
Fiskiskip
Kaupendur: Höfum á skrá meira úrval
fiskiskipa en nokkur annar!
Seljendur: Muniö okkar lágu söluþóknun!
Athugiö! Miöstöö skipaviöskiptanna er hjá
SKIPASÁLA-SKIPALEIGA,
JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SÍML 29500
Skip til sölu
6 — 8 — 9 — 10—11 — 12 — 15 — 18
— 20 — 22 — 29 — 30 — 45 — 48 — 51
_ 53 _ 54 _ 55 _ 59 — 62 — 64 — 65
— 66 — 85 — 86 — 87 — 88 — 90 — 92
— 119 — 120 — 140 tn.
Einnig opnir bátar af ýmsum stæröum.
Aðalskipasalan
Vesturgötu 17
símar 26560 og 28888
Heimasími 51119.
Verzlun til sölu
Söluturn í eigin húsnæöi, meö grillréttum, ís
o.fl.
Verö ca. 27 millj. Til mála kemur aö taka
íbúö upp í greiöslu.
Tilboö sendist Mbl. fyrir þriöjudagskvöld
merkt: „Söluturn — 8905“.
ÞARFTU AÐ KAUPA?
ÆTLARÐU AÐ SELJA?
I>1 AIGLYSIH t'M ALLT LAM) ÞKí.AR
Þl Al'GLYSIH I MORdl’NBLAÐIM’
Steindór Guðberg
Geirsson -
Fæddur 27. desember 1961
Dáinn 1. oktúher 1978
Svo örstutt er bil
milli blíðu og éls
ofí brujíðist getur lánið
frá morgni til kvelds.
Haustlitir setja svip sinn á
landið þótt að okkur setji nokkurn
kvíða um komandi vetur, þó
gleymist væntanlega engum að
þakka yndislegt sumar.
Fáir muna fegurri og stilltari
septembermánuð, logn og sólskin
dag eftir dag. En að morgni 2.
október var mér tilkynnt að
Steindór hefði fallið fyrir borð af
Minning
togaranum Klakk í ofsaveðri úti af
Surtsey og ekki fundist. Þessi
fregn snart okkur öll á heimilinu.
Steindór var sonur hjónanna
Önnu Baldvinsdóttur og Geirs
Grétars Péturssonar, þriðji af
fimm bræðrum.
Það er svo fljótt að draga ský
fyrir sólu en enginn veit nema guð
einn hver næstur er, stórt er það
skarð og djúpt er það sár sem
heggur í hjarta foreldra hans og
bræðra. Steindór, þessi trausti og
prúði drengur, dvaldi hjá mér um
tíma eftir Vestmannaeyjagos og
kynntist ég þá og mín fjölskylda
hve mikið hann var fyrir sína
bræður, traustur og góður. Sama
hef ég fregnað hve hann var mikill
styrkur og stoð sínum foreldrum.
Einkanlega er mér minnisstætt
hve mikla umönnun hann bar fyrir
bróður sínum Pétri, sem ekki
Mikið fjölmenni við útför
Unu Guðmundsdóttur
gengur heill til skógar. Og nú
þegar hans verður minnst í
Landakirkju í Vestmannaeyjum,
bið ég góðan guð að gefa styrk
foreldrum hans og bræðrum, styrk
um ljúfar minningar, elskulegan
son og bróður.
Með þessum fátæklegu orðum
sendi ég og fjölskyldan mín hinstu
kveðju og megi góður guð styrkja
fjölskyldu hans á þungri sorgar-
stundu.
Sigríður Pétursdóttir.
Garði, 13. október.
MIKILL fjöldi fólks
hvaðanæva að var við útför
Unu Guðmundsdóttur sem
jarðsungin var frá Útskála-
kirkju í dag.
Varð margt fólk
að standa utan dyra en þar
hafði verið komið fyrir
hátölurum þar sem búizt
hafði verið við miklum mann-
fjölda.
Prestur sóknarinnar,
séra Guðmundur Guðrnunds-
son, jarðsöng og kirkjukórinn
söng ásamt tveimur ein-
söngvurum, Hreini Líndal og
Steini Erlingssyni.
Una Guðmundsdóttir var
fædd í Garðinum 18. nóvem-
ber 1894 og bjó þar alla sína
ævi, síðast á elliheimilinu
Garðvangi. í maímánuði
veiktist hún og dvaldist mest
á spítala frá þeim tíma þar
til hún lézt 4. október sl.
Fréttaritari.
Hreinræktaðir
hundar við Vífils-
staðavatn í dag
HUNDARÆKTARFÉLAG ís-
lands mun í dag kl. 2 mæta með
hreinræktaða hunda við Vífils-
staðavatn þar sem fram fer æfing
fyrir hundasýninguna 22. okt. n.k.
Á staðnum verður dýralæknir og
mun hann líta á hundana og gefa
vottorð. Hundaræktarfélagið hvet-
ur eigendur hreinræktaðra hunda
að mæta með dýr sín.