Morgunblaðið - 14.10.1978, Page 23

Morgunblaðið - 14.10.1978, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 1978 23 Gisli Baldvinsson: Rikisforsjá - Einstaklingshyggja Grein nieö þvíiíkri fyrirsöíín ef góð á að vera ætti að fylla allar síður blaðsins en ég læt það eftir vini mínum Hannesi Hólmsteini. En markmið greinarinnar er að benda á þá vantrú sem þessi ríkisstjórn hefur á fólkinu í landinu og sjálfbjargarviðleitni þess. Menn geta endalaust deilt um jtað hvort sósíalismi eða einstakl- ingshyggja séu betri stefnur. Eg persónulega" tel hina síðarnefndu betur til þess Tallna tiL að ná ákveðnu takmarki þó ekki sé gallalaus. Hér er ég ekki að boða ‘jafnáðarstefnu eöa hentistefnu, þessar stefnur hanga þarna á milli í lausu lofti án stefnufestu. Þess yegna hafa Alþýðu- og Framsókn- árflokkur getað starfað bæði með Alþýðubandalagi og Sjálfstæðis- flokki. En þessi sveigjanleiki hefur líka gert það að verkum að þessir flokkar hafa þurft að þola mikið fylgishrun í stjórnaraðstöðu. Stefna ríkis- stjórnarinnar Þessi ríkisstjórn hefur boðað ríkisforsjá á nokkrum sviðum. Viðskiptaráðherra hefur sagt að flytja eigi verðlagseftiriitið úr landi þó nærtækara væri að verðbólgan færi þá leið. Hann vill setja á stofn bákn sem kallað yrði verðlagsstofnun ríkisins og starfs- menn. yrðu a.m.k. tuttugu manns. Þannig á að nýta ástandið í landinu til að gera einn draum kommúnista að veruleika. Verð- lagsstjóri trúir sjálfur á frjáist markaðskerfi en hann eins og fleiri treysta sér ekki til aö mæla með því í óöaveröbólgu. Orkumálaráðherra vill steypa saman öllúm rafveitunv landsins í éitt fýrirtíéki. Þannigi er annar draumþr sósíalismans gerður að veruleika. Fjármálaráðherra vill sjálfur hafa éinkasölu á geri eða jafnvel sölu á bruggtækjuni til að efla ríkissjóð. Það er broslegt af ráðuneytisstjóra fjármálaráðu- neytísins -Höskuldi Jónssyni að staðhæfa að brugg í landinu rýri tekjUr ríkissjóðs svo mikið að til vandræða horfi. Þá ér gert ráð fyrir því að hann segi þetta í alvöru. Þannig hefur hann alitaf talað til okkar kennaranna. Voh er á nýju frumvarpi til laga um framhaldsskóla og þar boðar væntanlega nienntamálaráðherra meiri miðstýringu svo enn einn draumurinn verði að veruleika. Fleiri frumvörp um ríkiseftirlit á fasteignasölu og svo frv. eiguni við von á svo sæluríkið er í nánd! Vantraust Af þessu sést að fólkinu er ekki treyst til að meta sjálft og taka ákvarðanir. skattsstig. Varla væri þetta mjög flókiö bókhaldsdæmi því hvað er ríkiö og syeiturfélagið annað en við sjálf. Mismunurinn er sá að hjá sveitarféláginu má ætla aö frumkvæðið sé nieira og útsjónar- semin meiri. Ungir sjálfstæðismenn hal’a haft sem vígorð BÁKNIÐ BUR.T og munu því halda uppi harðri gagnrýni á útþenslu þess. And- stæðingar þeirra vilja ekki eða geta ekki skilið merkingu þessa vigorðs sem merkir nokkuð annað en. að níöast á fátæklingum og sjúkum. Aðalatrið er að ríkið sé ekki í.sífelldri samkeppni á hinum frjálsa markaði og reki fýrirtæki með tapi ár hvert. Jafnvel ríkisfyr- irta'ki sem skilar hagnaði á ekki rétt á sér þar sem sú ha>tta er fyrir hendi að eigandinn semur leikreglurnar. Þannig eru fyrir- tæki í einkaeign látin greiða hærri skatta en t.d. samvinnufélög hvað þá ríkisfyrirtæki. Frelsi og frelsi Eiríkur J. Eiríksson þjóðgarðs- prestur sagði í predikun yfir ungum sjálfstæðismönnum að nú væru menn farnir að nota orðið frelsi í fleirtölu. Mitt frelsi er annað en þitt frelsi. Þetta ætti fyrrverandi ritstjóri Þjóðviljans og núverandi við- skiptaráðherra að hafa í huga áður en hann biður menn að fara að lögum. Áður kallaði hann á Alþingi götunnar fram til orrustu og hvatti menn til lögbrota. Þannig notar Svavar og hans líkar orðið frelsi í fleirtölu og eftir hentugleikum. Einnig hefur verið sagt að frelsi mannsins nái aö nefi náungans. En Islendingar sem misstu frelsi sitt á miðöldum verða að gæta þess að missa það ekki aftur í hendur ófreskju sem heitir miðstýring. Um það verður deilt á Alþingi og traust fólksins sett á það að lýðræöisflokkyxnir í ríkisstjórn standi undir nafni. Gísli Baldvinsson. Það að treysta ekki fólkinu til þess aö vita hvar hagstæðustu innkaupin eru. Það að í staðinn láta stofnun sjá um eftirlitið er hugntynd sem kallar á enn nteiri spillingu. Slíkt haftakerfi hefur verið reynt á íslandi. Sjötti áratugurinn einkenndist af inn- flutningshöftum og smjörlíkisntið- um. Meö viðreisninni í byrjun sjöunda áratugsins er innflutning- ur var gefinn frjáls stórbatnaði viðskiptajöfnuðurinn. Og það merkilega: gerðist að tqkjur ríkis- sjóðs jukust' við breytihguna: Varla er hægt að finna betra dæmi þar sem markaðsbúskapur er haftastefnunni fremri. Sú tilhneiging stjórnvalda um að setja boð og bönn er einnig: angi. af sósíalisma. Bönn sem gera það að verkurn að enginn fer eftir þeint. Slíkt bann væri einkaleyfi ríkisins á sölu gers. Þaö bann leiðir af sér smygl og alls kyns laumuspij með gerilsveppi. Hvað vinnst nieð því að sameina allar rafveituf landsins undir eina yfirstjórn. Hvers vegna telja nienn að betri og skynsamlegri ákvörðun sé tekin neðan úr Lækjargötu en heima í héraði? Eða er leikurinn gerður til þess að seilast enn dýpra ofan í vasa borgarbúa til að fjármagna Kröfluhneykslið? Reykvíkingar mu.nu fylgjast vel meö því hvað forystumenn borgar- innar hafa til málanna að leggja. Hliðstætt má segja unt mennta- málin. Landfræðileg lega getur ráðið mestu hvað kenna skuli á framhaldsskólastigi. Ákvarðána- takan á að vera hjá sveitarfélag- inu. En hvaðan eiga peningarnir að konta spyrja menn. Það væri óeðlilegí að ríkið fjármagnaði skólana en sveitarfélögin sólund- uðu. Því er til að svara að breyta á tekjuskiptingu ríkis og sveitarfé- laga og ntarka sveitarfélaginu fleiri tekjustofna t.d. í gegnum söluskatt. Sveitarfélögin fá nú um 137r af söluskatti eða 2,5 sölu- Sigurgeir Sigurðsson: (Ger-) Breytt stefna Skattar Atvinna Fjárfesting Ger-breytt- ir kratar? 70% álögur Flestir munu á einu máli um, að skattar og álögur séu nú kömnar í það hámark, að lengra verði ekki gengið. Bent hefur verið á, að til skanvms tíma var það.ýfírlýst stefna Sjálfstæðisflokksins, að skattar fa>ru ekki yfir 507 markið og var það í anda sjálfstæðisstefnunnar,. ' að skerða sem minnst ráðstöfunar- fé almennings. Sýnt hefur verið fram á hér í blaðinu og víðar, aö þétta hlutfall er nú eftir síðustu skattahækkanir konvið í 707 af tekjunv almennings og er fólk að vonunv ekki sátt við það. . Erfit.t hefur reýnst, að af- nénva skatta á íslandi og nvun almenningur því vera tortrygg- inn á slík loforð, senv gefin kunna að verða næst þegar gengið verður að kjörborðinu. Sá flokkur, senv getur sann- fært kjósendur fyrir næstu kostningar unv einlægan vilja til skattalækkunar fer nveð sigur af hólnvi. Atvinna Verðbólga eða atvinnuleysi eru orð, senv nefnd eru í sönvu Sigurgeir Sigurðsson. andrá. Sagt er, að efnahagslíf okkar sé þannig Uppbyggt, að ekki sé hægt að konvast hjá því að velja hér á nvilli. Bæði þessi hugtök eru ógn- vekjandi og flestir stjórnnvála- nvenn vilja konvast hjá þessu vali og því hefur farið senv dænvin sýna, óðaverðbólga hefur magnast nveð tilheyrandi eftir- spurn eftir lánsfé og vinnuafli. Aukin eftirspurn eftir vinnu- afli hefur að sjálfsögðu í för nveð sér auknar launakröfur, senv halda verðbólgubálinu við nveð því sjálfvirka vísitölukerfi, senv við búunv við. Stórfranvkvænvdir ríkis og sveitarfélaga eiga ríkan þátt í þennslu síðari ára. Mikið af þessunv franvkvænvdunv er fjár- magnað nveð „gerfi“ krónunv þ.e. yfirdrætti í Seðlabanka, ríkis- skuldabréfunv eða jafnvel með beinni skuldasöfnun. Slíkt for- dænvi ríkis og sveitarfélaga er vítavert við ríkjandi aðstæður og beinn verðbólguvaldur. Fjárfestingar Fjárfestingar undanfarinna ára eru ævintýralegar bæði hjá einstaklingunv ekki síður en opinberunv aðilunv. Margar þessar fjárfestingar eru þess eðlis að þær kalla á franvhald til þess að konva að fullunv notunv og eru því beinlín- is hvati að aukinni þenslu. Allir viðurkenna nauðsyn þjóðþrifa fyrirtækja, svo senv hitaveitna, sanvt senv áður eru þessar franvkvauvvdir einhverjar þær, senv íviesta þenslu skapa á vinnu- og fjárnvagnsnvarkaðin- unv þar senv aðalfjárstreynvi til þeirra kenvur að utan í fornvi erlendra lána og draga þessar franvkvænvdir því ekki úr öðrunv franvkvænvdunv aöila, nenva síð- ur sé. Nauðsyn virðist að þrengja reglur unv erlendar lántökur til nvuna og gera meiri kröfur unv eigiö fé til franvkvænvda. (Ger-) Breytt stefna Það nvá vafalaust telja það ábyrgöarleysi af nvér, að gera. lítilsháttar ganvan að hinunv baráttuglöðu ungu þingnvönnunv Alþýðuflokksins og því hvernig sanvstarfsflokkarnir ætla sér að snúa út úr stefnuskrá þeirra. Ger-breytt stefna segja Krat- ar og Framsókn er ekki lengi að finna leiðina. Bannar innflutn- ing á geri. Nú er bara að sjá hvernig Konvnvar flækja vísitölunválið. En hvað unv það Gröndal er búinn að vera utanríkisráðherra í einn nvánuð. Hvers nveira geta nvenn óskað sér? Blóma- og Stórglæsilegur markaður í Volvosalnum, Suðurlandsbraut 16, í dag kl. 14-17. Leikföng, nýjar kuldaúlpur, búsáhöld, blómaafleggjarar, hljómplötur, nýir síðir kjólar, snyrtivörur og fleira. Fátt eitt dýrara en 2.500 krónur Geriö góö kaup fyrir jólin. Eflum öryggi æskunnar JC-Reykjavík

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.