Morgunblaðið - 14.10.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 1978
9
Ragnar Björnsson
í tónleikaferð til
Bandaríkjanna
RaBnar Björnsson fyrrum dóm-
orBanisti hcldur á næstunni til
Bandaríkjanna í tónleikaíör og
mun hann halda hljómicika á
vestur- og austurströnd Banda-
ríkjanna m.a. í New York oj? í
Ottawa í Kanada.
Á laugardag kl. 5 síðdegis
heldur Ragnar Björnsson tónleika
í Selfosskirkju og leikur hann jiar
eingöngu verk eftir J.S. Bach og 0.
Messiaen, og á sunnudag kl. 5
síðdegis verður hann með tónleika
í Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði þar
sem leikin verða rómantísk verk
og nútímaverk, m.a. eftir Pál
Isólfsson, Atla Heimi Sveinsson,
Jón Þórarinsson, Gunnar Thyrest-
an, Erik Bergman og J. Alain.
Skólafólki er veittur ókeypis
aðgangur að þessum tónleikum.
FASTEIGN ER FRAMTlO
2-88-88
Til sölu m.a.:
Við skipasund 5 herb. íbúð
Við Suðurhóla 4ra herb. íbúö
Við Ljósheima 4ra herb. íbúö
Við Laugaveg 3ja herb. íbúö.
Við Öldugötu 3ja herb. íbúö.
Við Hverfisgötu 2ja herb. íbúö.
Við Skipholt skrifstofu- og
iönaðarhúsnæöi.
Byggingavöruvcrzlun í austur-
borginni.
í Kópavogi
100 fm verzlunarhúsnæöi og
170 fm iðnaðarhúsnæði.
í Garðabæ
byggingarlóö á Arnarnesi.
Á Álftanesi
Fokhelt einbýlishús.
í Keflavík
verzlun og veitingastaöur
ásamt búnaði.
Erum með fasteignir víða um
land á söluskrá.
AÐALFASTEIGNASALAN
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
í smíðum:
Höfum í sölu 2ja og 3ja herb.
íbúðir, tréverk og málningu. í
eldri borgarhlutanum.
Teikningar liggja frammi á
skrifstofunni.
EIGNANAUST
LAUGAVEGI 96
(vió Stjörnubió)
SÍMI 29555
Sölumaður Lárus Heigason,
Svanur Þór Vilhjálmsson, hdl.
• AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22410 kis/ JW«T0tiní)lflí>i&
16180
opiö kl. 2—5
í dag
Kópavogur
120 fm. sér hæð í tvíbýlishúsi á
góöum staö. Bílskúrsplata og
efni fylgir. Góð eign.
Kópavogur
Einbýlishús.
Kópavogur
lönaöarhúsnæöi í austur- og
vesturbæ.
Grundarstígur
2ja herb. snotur kjallaraíbúð.
Hraunbær
Skemmtileg 3ja herb. endaíbúö
á 3. hæö í blokk.
Haöarstígur
Forskalað timburhús 3x70 fm.
Krummahólar
160 fm. toppíbúö.
Góö hæð í
Hlíöunum
Lindargata
Einstaklingsíbúö, 1 herb. og
eldhús.
Norðurbraut Hafn.
3ja herb. risíbúö.
Njaröargata
Hæö og ris í timburhúsi ásamt
bílskúr. Góö eign.
Sogavegur
2ja herb. jaröhæö.
Seljendur
Óskum eftir öllum stæröum
fasteigna á skrá.
SKÚLATliN sf.
Fasteigna- og skipasala
Skúlatúni 6. 3. hæð
Sölumenn: Esther Jónsdóttir og
Guðmundur Þórðarson, kvöld-
og helgarsimi 351^30.
Róbert Árni Hreiöarsson,
lögfræðingur.
44904-44904
Þetta er síminn okkar.
4 Opið virka daga, til kl. 4
1900-
4 Úrval eigna á söluskrá. 4
9
0
4
Fasteignssals.
Sími 44904.
Hamraborg 7.
Kðpavogi.
f 9
• ■■q
44904 - 44904
X16688
Hamraborg 2 hb.
Vönduð 65 fm íbúð á 3. hæð,
bílskýli. Verö 11 millj. Útb. 8.7
millj.
Kaplaskjólsvegur 3 hb.
Skemmtileg íbúö á 2. hæö sem
skiptist í tvö svefnherb., stofu,
eldhús með borökrók og bað.
Suður svalir. Verö 14 millj. Útb.
9 millj.
Vesturberg 5 hb.
Góö 110 fm íbúð á 1. hæö sem
skiptist í 3 svefnherb. tvær
stofur, eldhús með borökrók,
baö með þvottaherb. inn af.
Verð 15.5 millj. Útb. 10.5 millj.
Eskihlíð 4—5 hb.
115 fm íbúð sem skiptist í 3
svefnherb. eina til tvær stofur,
rúmgott eldhús og baö. Til
afhendingar strax. Verö 17
millj. Útb. 12 millj.
Þorlákshöfn
Netagerðaverkstæði í nýlegu
góöu húsnæöi.
Opið í dag
kl. 13—17.
EiGnasi
uitibopidiWé
LAUGAVEGI 87. S: 13837
Helmir Lárusson s. 10399 ’OOOO
Inglleifur Einarsson s. 31361
hgíXfuf Htartarson hdl. Asgeir Thoroddssen Ix
Vesturgötu 17. 3. hæð,
Birgir Ásgeirsson. lögm.
Haraldur Gislason.
heimas 51119.
Opið í dag
Seljahverfi
Falleg 2ja herb. íbúð 80 ferm,
tilbúið bílskýli fylgir. Útb. ca 9
millj.
Vesturbær
2ja herb. íbúö á 1. hæö. Bílskúr
fylgir. Verð ca 10 millj.
Hlíðahverfi
5 herb. sérhæð. 135 ferm. Verð
ca 20 millj.
Asparfell
2ja herb. íbúð í góöu ásig-
komulagi. Verð 10—10,5 millj.
Útb. 8.5 millj.
Barónsstígur
3ja herb. risíbúö. Verð ca 7
millj. Útb. aðeins 4 millj.
Barónsstígur
3ja herb. íbúð ca. 90 fm. Útb.
8.5 millj.
Makaskipti
Glæslleg ný 3ja herb. íbúö við
Eskihlíð skipti á 4ra—5 herb.
íbúð í Hlíöa- eða Holtahverfi
æskileg.
Langholtshverfi
5 herb. íbúö ca 140 fm. Verð ca
19 millj.
Hagmelur
3ja herb. íbúð á jaröhæð. Verö
ca. 14 millj., skipti á stærri eign
koma til greina.
Framnesvegur
3ja herb. íbúð 87 fm. 4. hæð.
Útb. ca 9 millj.
Óskum eftir öllum stærðum
íbúða á söluskrá.
Hétur Gunnlaugsson, lögfr.
Laugavegi 24,
slmar 28370 og 28040.
Hús til sölu á Stokkseyri
Til sölu er eldra timburhús á Stokkseyri. Ný uppgert.
(sjá mynd). hæö, ris og kjallari.
Uppl. í síma 99-3282 eftir kl. 19.00.
Raðhús m/ innb.. bslskúr
Glæsilegt, fullgert raöhús viö Selbrekku, Kóp.
Vel staösett hús meö útsýni. Gata og lóö
frágengin. íbúö meö stofum, eldhúsi, holi og 4
svefnherb. og baöi á einni hæö, efri hæö.
Rúmgóöur innb. bílskúr á jaröhæö. Einnig stórt
íbúöarherb., snyrting og ófrágengiö rými.
Teikn. á skrifstofu. Húsiö er í einkasölu hjá:
Kiöreignr Armúia 21, r.
Dan V.S. Wiium 85988 % 85009
lögfræðingur
'MhÐBORO'
fasteignasalan i Nýja bíóhúsinu Reykjavík
Símar 25590,21682
4—5 herberaia — Víöihvamm Hafn.
íbúðin er ca. 120 ferm. meö 3 svefnherbergjum, góðri stofu,
íbúðarherbergi í kjallara. Stór bílskúr fylgir. Verð 19—20 millj.
Útb. 12 millj.
Lóö Arnarnesi
Lóðin stendur við Þrastarnes og er ca. 1280 ferm. Öll gjöld greidd.
Verð kr. 7.5—8.0 millj.
4ra herbergja — Herjólfsgata Hafn.
Ca. 85 ferm. 3 svefnherbergi, stofa. Verð 15 millj. Útb. 9.5 millj.
Einbýlishús — Nönnustígur Hafn.
Járnvarið timburhús, kjallari, hæð og ris ca. 47 ferm. grunnflötur. 4
svefnherb. í risi, stofur, hæö og eldhús. Geymslur. í kjallara má
innrétta herbergi. Verð 17 millj. Útb. 12 millj.
2ja herbergja tilb. u. tréverk
íbúðin er í fjölbýlishúsi í Hafnarfiröi ca 65 ferm. eldhúsinnrétting
fylgir. Óuppsett. Afhending nú þegar. Fast verö 8.9 milljónir. Beöið
eftir veðd.láni.
4ra herbergja — Hraunbæ
íbúðin er á 3ju hæð ca. 110 ferm. með 3 svefnherb. Laus um
áramót. Verð 16 millj. Útb. 11 milljónir.
Vantar m.a.
Höfum kaupendur
Stóra 3ja herbergja eða 4ra herbergja í Norðurbænum. Eldra hús
m/tveim íbúðum í Reykjavík.
4ra herbergja Vogum, Arbæ, þyrfti ekki að losna strax.
2ja eða 3ja herb. í miðbæ Kópavogs eða í Reykjavík.
Sumarbústað fyrir félagasamtök helst stutt frá Þrastarlundi og þar
í nágrenni.
Látiö skrá
íbúöina
strax
í dag
Jón Rafnar sölustjóri MÍélOM
r) l
iimumumiú
Vantar íbúöir
allar stærðir.
Guðmundur Þórðarson hdl .
43466 - 43805
Opið 10 til 16
Enda raöhús
í byggingu
í Seljahverfi, alls 238 fm. Húsiö er 2 hæöir + kjallari,
möguleikar á sér 3ja herb. íbúö í kjallara. Afhendist
fokhelt í vor 79. Verð 13,5 miltj.
Viö Hjaröarhaga (einkasala)
höfum fengið til sölu stórglæsilega 5 herb. íbúö 130
fm. íbúöin er á 3ju hæö og skiptist í 3 svefnhb., góöar
stofur, eidhús og baö og gesta wc. Sér þvottur, góöar
suöur svalir, glæsilegt útsýni.
Laufvangur — 4 herb.
verulega falleg íbúö. Otb. 11—11,5 m.
Vesturberg — 4 herb.
mjög góð íbúö. Útb. 10,5 m.
Drápuhlíö — sérhœö
mjög góö 5 herb. íbúö á 1. hæö, 135 fm. 2 stofur og 3
svefnhb.
lönaöar- og verslunarhúsnæöi
höfum úrval af vel staðsettu húsnæði í Kópavogi,
fuflbúiö og á byggingarstigi, leiga gæti komið til
greina.
Höfum fjársterka kaupendur
aö góöum 4ra herb. íbúöum, einbýlum og raöhúsum ó
Stór-Reykjavíkursvæöinu.
Seljendur athugið
hjá okkur er miöstöö fasteignaviöskiptanna á
Stór-Reykjavíkursvæöinu.
Fasteignasalan
EIGNABORG sf.
Hamraborg 1 • 200 Kópavogur • Símar 43466 & 43805
Gunnarss. Sölum. Vilhj. Einarsson, lögfr. Pétur Einarsson.