Morgunblaðið - 14.10.1978, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 14.10.1978, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. OKTOBER 1978 MORÖdfc-y^ KAffinu V, <0 & « -*'@t Ék skildi þctta alvt'K. scm þú saiíöir. þaú or örutíjílojía það oina rótta. Konan var lasin. svo ég or því mættur moú harnapíuna. BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Hofur þú orðið vitni að því, að öru)ít;ir trompslatíir hreinletía hverfa eins ok döjtfj fyrir sólu? Nei, sennilejja ekki. Enda sjaldjjæft ojí þá jýarna nefnt Djöflabrajjðið. Gjafari suður, allir á hættu. Norður S. K106 H. 862 T. KD3 L. 8632 Austur S. - H. Á103 T. ÁG86542 L. D107 Vostur S. ÁD43 H. 9754 T. 1097 L. G9 Suður S. G98752 H. KDG T. - L. ÁK54 ©pib COPt NNBCIR 7852 Blessaður vertu ekki að skæla. — Við förum hingað aftur næsta sumar! Fölsk gleði? „Um þessar mundir sýnir Stjörnubíó kvikmyndina Close encounters of the third kind, eða náin kynni af þriðju jjráðu. Mynd þessi lýsir „hujísaniejjum atburði, þejjar verur frá öðrum hnöttum koma til jarðar“, eins oj; sejjir í leikskrá myndarinnar. Þessi mynd hefur vakið jjeysi- mikla athyjjli í þeim löndum sem hún hefur verið sýnd ojí ekki sízt hér á landi þar sem við ísiendinj;- ar erum vel opnir fyrir hverju því sem kallast má dularfull fyrir- bæri. Það, að éj; skrifa þessar línur til Velvakanda, er ekki j;ert til að jjajjnrýna frarnsöjcn leikara eða sviðsetninjju myndarinnar. Hún stenzt áreiðanlejja þær kröfur sem kvikmyndaj;aj;nrýnendur setja. En það er annað atriði sem éj; vil fjalla hér stuttlejja um oj; það er sú sannfærinj; mín, að kvik- myndahússjjestir sækja ekki aðeins myndina til þess að svala kvikmyndaþrá sinni heldur einnij; í ríkum mæli til að njóta þeirrar hrifninjjar sem allt mannkynið yrði jjripið af ef slíkir atburðir sem myndin jjreinir frá gætu raunverulega gerzt. Eg vil með þessu bréfi vekja athygli á þeirri geysimiklu þörf mannsins til að grípa í og seilast eftir einhverju æðra til að halda sér í og reyna að krafla sig upp úr því mikla djúpi, sem maðurinn féll í er hann sneri sér frá Guði. Hann finnur þörf sína þótt hann vilji ekki skilja hana. í staðinn fyrir að snúa sér til Guðs síns sem er ekki í meiri farlægð en svo, að hægt er að tala við hann í bæn, leitum við uppi hugsanleg mannkyn úti í ómælis- víddum alheimsins til þess að bjarga okkur út úr hinni vesælu veröld okkar sem illska okkar og eigingirni hafa leikið svo grátt. Eins og Edgar Cacey sagði: „Hvernig getið þið beðið um frið þegar engan frið er að finna í ykkar eigin hjörtum?" í staðinn fyrir að snúa sér í auðmjúkri bæn til Guðs er allt annað gripið glóðvolgt. Hvort sem það eru dularfull fyrirbæri eins og himintákn, fíknilyf, sem bera neytendur frá raunveruleikanum, eða hugarórar, fantasíur, sem kveikja nautn og fylla tóm manna í falskri gleði, sem blundar mislengi í rekkju lífsfyllingarinnar unz þær svíða hana upp til agna. Og eitt dærnið sjáum viö á andlitum kvikmyndahússgesta Stjörnubíós er þeir ganga út að CLOSG GNCOUNTGR5 Of THt THIRO KIND y CLOSt 6NCOUNTGRS OF TH6 THIRO KIND Sagnirnar: Suður Vostur Norður Austur 1 S pass 2 S 3 T I SpaAar allir pass Vestur spilaði út tígultíu, drottningu, ás og tromp. Sagnhafi spilaði trompi á tíuna í borði og legan kom í ljós. í tígulkónginn lét suður lauf og trompaði síðasta tígulinn. Þá spilaði hann hjarta- kóng, sem austur tók með ás og skipti í lauf. Sagnhafi tók þá tökuslagi sína utan tromplitarins og spilaði sínu síðasta laufi. Austur fékk slaginn og varð að spila út í þessari stöðu. Norður S. K6 H. - T. - L. 8 Vestur Austur S. ÁDl S. - H. - H. - T. - T. G86 L. - L. - Suöur S. G98 H. - T. - L. - Og vestur, en hann hafði auðvit- að verið nokkuð sigurviss fram að þessu, fann nú, að hann gat aðeins fengið einn slag á trompin sín. JOL MAIGRETS Framhaldssaga eftír Georges Simenon. -------------------------------k__ Jóhanna Kristjónsdóttir íslenzkaói. 9 — Gctið þér saiít mér hvar þér haldið að maðurinn yðar búi? — Á Ilotel de Bordeaux í Bergerac. — Þér hafið ekki látið yður detta í hugað hringa til hans? — Það er enginn sími hjá mér. það er aðeins sími íbúð- inni á neðstu haðinni. En fólkið er ekki hrifið af því að maður sé að troða því um ta-r. — Fyndist yður óþægilegt ef ég hringdi til mannsins yðar á Ilotel de Bordeaux. Fyrst samsinnti hún en síðan kom á hana nokkurt hik. — Hann mun furða sig á því hvað hefur eiginiega komið fyrir. — Þér getið auðvitað talað við hann líka. — Hann á því ekki að venj- ast að ég hringi til hans þegar hann er í ferðum. — Viljið þér þá heldur vera í óvissu um þetta. — Nei, auóvitað ekki. Ég skal tala við hann. Hann pantaði samtaiið. Tíu mfnútum síðar hafði hann náð sambandi við Hotel de Bordeaux og hann rétti tóiið að frú Martin. — Halló. Má ég tala við herra Jean Martin ... já ... þökk fyrir. Það gerir ekkert til. Vekið hann bara ... — Hún lagði höndina yfir tólið og sagði til skýringari — Hann er sofandi. Það á að vekja hann. Hún velti sýnilega fyrir sér hvað hún ætti að segja þegar hann ka*mi í sfmann. — Halló. ert það þú ... hvað segirðu ... já, já gleðileg jól... já allt í góðu lagi... Colette hefst vel við... nei það var nú ekki þcss vegna sem ég hringdi til þfn ... nei nei það hefur ekkert komið fyrir... vertu ekki órólegur... Ilún endurtók sfðustu setninguna. - EG VAR AÐ SEGJA ÞÚ SKYLDIR EKKERT VERA ÓRÓLEGUR ... það kom hara dálftið skrítið fyrir í nótt... einhver komst inn f herbergi til Colette klæddur eins og jólasveinn ... nei. nei hann gerði henni ekkert... hann gaf henni stóra brúðu... Já BRUÐU ... Og svo var hann að eiga við gólffjalirnar... Hann fór að losa um nokkrar fjalir og reyndi svo að skilja sem minnst ummerki eftir sig ... fröken Doncoeur vildi að ég sneri mér til Maigrets lögregluforingja sem býr á móti eins og þú veizt kannski... Ég hringi frá honum... þú botnar hvorki upp né niður í þessu ... sama segi ég... viltu tala við hann ... ég skal segja honum... Og við Maigret sagði hún> • — Hann vill tala við yður. Geðfelld rödd heyrðist í símanum en auðheyrilega óró- leg og maöurinn vissi ekki hvað hann átti að halda. — Eruð þér viss um að hann hafi hvorki gert konunni né harninu mein? ... Þetta er hræðilcgt... ef það væri ekki að hann gaf telpunni brúðu myndi mér detta í hug að bróður minn hefði verið þarna á ferðinni... Loraine gctur sagt yður nánar frá því... Lorainc er konan mín ... biðjið hana að segja yður nánar frá því... að fara að garfa við að losa gólffjalir, það skil ég ckki... haldið þér ekki að það væri hyggilegast ég reyndi að komast heim eins fljótt og hægt er... héðan fer lest klukkan þrjú í dag ... hvað segið þér... Má ég trcysta því að þér gætið þeirra? Loraine tók símann aftur. — Þarna heyrirðu! Lög- rcgluforinginn er ekkert óró- legur. Hann fullvissar mig um að það sé ekkert hættulegt á seyði. Það er ekkert vit í því að þú hættir við ferðina, fyrst þú

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.