Morgunblaðið - 14.10.1978, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 14.10.1978, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14, OKTÓBER 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Blaðburðarfólk óskast til aö dreifa Morgunblaðinu í Ytri-Njarövík. Upplýsingar hjá umboösmanni í Ytri-Njarö- vík, sími 92-3424. Stúlka óskast Vantar stúlku í kjötafgreiöslu hálfan daginn. Uppl. á staönum. Kjörbúðin Hraunver, Álfaskeiði 115, Hafnarfirði. Múrverk Get bætt viö mig verkefnum í múrverki á næstunni. Helgi Þorsteinsson múrarameistari. Sími 99-4357. Hveragerði. Félagsráögjafi Félagsráögjafa vantar til starfa á félags- málastofnun Hafnarfjaröar. Fjölbreytt og skemmtilegt starfssviö sem aö hluta tengist heilsugæslu ásamt almennu félagslegu sviöi á félagsmálastofnun. Umsóknarfrestur er til 5. nóvember n.k. Nánari upplýsingar veitir félagsmálastjóri í síma 53444. Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði. Starfskraftur óskast nú þegar til almennra skrifstofustarfa. Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir 18. október n.k. merkt: „Áhugavert — 0852“. Verkamenn Óskum eftir aö ráöa menn nú þegar til aö vinna viö hjólbaröasólun. Uppl. veitir verkstjóri eftir hádegi mánudag- inn 16. okt. Bandag hljólbarðasólun h.f., Dugguvogi 2. Háseta vantar á m.b. Njörö Ár 38, sem er aö hefja síldveiöar með reknetum. Uppl. um borö í bátnum í Hafnarfjaröarhöfn í dag og í síma 99-3208 eöa 99-3256. VANTARÞIG VINNU(n VANTAR ÞIG FÓLK í raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Nauðungaruppboð á býlinu Bræöratungu á Stokkseyri, eign Hilmars Leifssonar, áöur auglýst í 22., 24. og 26. tbl. Lögbirtingablaös 1978, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 19. október 1978 kl. 16.00 samkvæmt kröfum lögmannanna Einars Viöar, Svölu Thorlacius, Árna Guöjónssonar, Ólafs Ragnarssonar, Kristins Sigurjónssonar, Guómundar Þóröarsonar, Magnúsar Sigurössonar, Páls A. Pálssonar, Hafsteins Sigurössonar og Skúla J. Pálmasonar. Sýslumaöur Árnessýslu. » Nauðungaruppboð á húseigninni Dagsbrún á Eyrarbakka, eign Hraöfrystistöövar Eyrarbakka h.L, áöur auglýst í 22., 24. og 26. tbl. Lögbirtingablaðs 1978, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 19. október 1978 kl. 15.00 samkvæmt kröfum Útvegsbanka íslands, Verzlunarbanka íslands, Brunabótafélags íslands og hdl. Theodórs S. Georgssonar. Sýslumaöur Árnessýslu. Nauðungaruppboð á húseigninni Eyjahrauni 6, í Þorlákshöfn, eign Arnar Friðgeirssonar, áður auglýst í 22., 24. og 26. tbl. Lögbirtingablaösins 1978 og Morgunblaöinu 23.6 1978, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 20. október 1978 kl. 16.30 samkvæmt kröfu hdl. Brynjólfs Kjartansson- Sýslumaöur Árnessýslu. Nauðungaruppboð Annaö og síöasta uppboö á lóö nr. 6 ur Noröurbakkalandi, Norðurkoti í Grímsnesi, sem talin er eign Hreiðars Svavarssonar, áöur auglýst í 22., 24. og 26. tbl. Lögbirtingablaös 1978 og Morgunblaðinu 12, ágúst 1978, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 19. október 1978 kl. 11.00 samkvæmt kröfu hdl. Haralds Blöndal. Sýslumaöur Árnessýslu. Nauðungaruppboð Annaö og síöasta uppboð á húseigninni Lambhaga 44 á Selfossi, eign Guöjóns Inga Ólafssonar, áöur auglýst í 22., 24. og 26. tbl. Lögbirtingablaðs 1978 og Morgunblaöinu 23.6 1978, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 20. október 1978 kl. 13.30 samkvæmt kröfu hdl. Brynjólfs Kjartanssonar. Sýslumaöurinn á Selfossi. Nauðungaruppboð á fiskverkunarhúsi aö Austurmörk 16 í Hveragerði, eign Guöbergs Ingólfssonar, áöur auglýst í 22., 23. og 26. tbl. Lögbirtingablaös 1978, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 20. október 1978 kl. 15.00 samkvæmt kröfum Tryggingastofnunar ríkisins og hdl. Gunnars I. Hafsteinssonar. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á húseigninni Hveramörk 4 i Hverageröi, þinglýstri eign Guömundar Jónssonar (áöur eign Stefáns Aöalsteinssonar) áður auglýst í 22., 24. og 26. tbl. Lögbirtingablaös 1978 og Morgunblaöinu 23.6 1978, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 20. október 1978 kl. 11.00 samkvæmt kröfum lögmannanna Jóns Ólafssonar og Magnúsar Þóröarsonar og Veðdeildar Landsbankans. Sýstumaöur Ámessýslu. Orðsending til fyrrverandi starfsmanna Kaupfélags Rangæinga Þar sem viö núverandi starfsmenn Kaupfé- lags Rangæinga ætlum aö halda árshátíö okkar á Hvoli laugardaginn 21. október, vildum viö endilega gefa ykkur kost á aö vera meö. Þeim, sem áhuga hafa, er bent á aö panta miöa í síma 99-5296 mánudags- og þriö, jdagskvöld (16. og 17. október). Hittumst öll og höldum gamla góöa hópinn. Nefndirnar. Vestmannaeyjar Aöalfundur Eyverja veröur haldinn mánudaginn 16. okt. kl. 20.30 í Eyverjasalnum (í sámkomuhúsinu). Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Önnur mál. Kaffiveitingar. Eldri og yngri félagar eru hvattir til aö mæta. Stjórnin. Félag Sjálfstæðismanna í Bakka- og Stekkjahverfi Aðalfundur Aöalfundur félagsins veröur haldinn sunnudaginn 15. október aö Seljabraut 54. Fundurinn hefst kl. 17.30. Dagskrá. Venjuleg aöalfundarstörf. Ræöa: Magnús L. Sveinsson, borgarfulltrúi. Sunnudaginn 15. okt. kl. 17.30 aö Seljabraut 54. Stjórnin. Félag Sjálfstæöismanna í Nes- og Melahverfi Aðalfundur félagsins veröur haldinn miövikudaginn 18. okt. í hliöarsal, 2. hæö, Hótel Sögu. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Birgir ísleifur Gunnarsson, borgarfulltrúi, flytur ræóu. Fundarstjóri Valgarö Briem. Miövikudagur 18. okt. kl. 20.30. á Hótel Sögu. Stjórnin. Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Akureyrar verður haldinn mánudaginn 16. okt. n.k. í Sjálfstæðishúsinu kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Jón G. Sólnes alþingismaöur og Gísli Jónsson bæjarráösmaöur flytja stutt ávörp og svara fyrirspurnum. Félagar mætiö vel og stundvíslega. Stjórnin. Þór FUS Breiðholti Viötalstími n.k. laugardag 14. okt. veröur Davíö Oddsson, borgarfulltrúi, til viötals í Félagsheimlllnu, Seljabraut 54, kl. 13—14.30. Þór FUS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.