Morgunblaðið - 14.10.1978, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 1978
VIÐSKIPTI - EFNAHAGSMÁL - ATHAFNALÍF
Vestur-
Þýzkaland
EITT af efnahagsundrum síðustu 30 ára er Vest-
ur-Þýzkaland. Til fróðleiks verða hér birtar nokkrar
tölur um inn- og útflutning þeirra á árunum 1976 og
1977. Ileildarútflutningurinn nam á síðasta ári um 273,5
þús. millj. marka og hafði aukist um 6,6% frá fyrra ári.
Innflutningur þeirra jókst aðeins um 5.9% og nam á
árinu 1977 235.1 þús. millj. marka. Ef litið er á skiptingu
utanríkisviðskipta Vestur-Þjóðverja á árinu 1977 var
hann sem hér segir milli helztu markaðssvæðai
Hlutdeild í
innfl. útfl.
Frá Ilamborg
Dýrara efni notað
—vegna fjárskorts
Onnur iönd Efnahasísbandalafísins 48,2% 44,9%
Önnur lönd Vestur-Evrópu 13,7% 21,2%
Bandaríkin 0)í Kanada 8,3% 7,5%
Mið- og Suður-Ameríka 4,1% 3,5%
Asía (ekki kommúnistaríki) 12,3% 9,8%
Ástralía og Nýja Sjáland 0,9% 0,9%
Austurblokkin, Kína meðtalið 4,8% 6,1%
Það er einkar athyglisvert að á meðan útflutningur V-Þjóðverja til
Bandaríkjanna jókst um 26,4% á síðasta ári þá dróst innflutningur
þaðan tii Þýskalands saman um 3,4%..
Þrátt fyrir þessa hagstæðu þróun telja Þjóðverjar sig eiga við nokkurn
vanda að stríða eins og t.d. atvinnuleysi og verðbólgu en hún nam 3,9% á
síðasta ári. Nú munu vera um 4,5% atvinnuleysi en það er um fjórum
sinnum meira en var 1973.
Lánakjörin
hafa batnað
HÖRÐUR Sigurgestsson
framkvæmdastjóri Flug-
leiða sagði m.a., að ekki
færi á milli mála að lána-
kjör þau sem Islendingum
væri boðið upp á erlendis
væru til muna hagstæðari í
dag en fyrir nokkrum árum.
Sem dæmi nefndi hann að
sú þóknun sem erlendar
fjármálastofnanir reiknuðu
sér auk vaxta hefði hér áður
fyrr verið milli 1—2% en á
tímabilinu janúar 1976 til
ágúst 1978 var meðalþókn-
unin 0.75—1% og þess voru
dæmi, að hún hefði komist
niður fyrir 0,5%, sagði
Hörður. Helztu orsakir
þessarar þróunar taldi hann
að væru þær að meira
framboð hefði verið á láns-
Opinber
yanskil
HJÁ FYRIRTÆKI einu hér í borg
sem hafði um 70 millj. kr. veltu í
ágústmánuði og býður upp á
mánaðar greiðslufrest vantaði um
7 millj. kr. í septembermánuði s.l.
til að greiðsluáætlun stæðist. Við
nánari athugun kom í ljós, að
langstærsti hluti þessara vanskila
stafaði af vanefndum opinberra
viðskiptavina fyrirtækisins. Þetta
kom fram í ræðu Steinars B.
Björnssonar á Námsstefnu Stjórn-
unarfélagsins og í samtölum
manna á meðal kom fram, að þetta
væri ekkert einsdæmi um viðskipt-
in við hið opinbera.
fjármörkuðum erlendis en
áður, en það sem meira máli
skipti væri það, að erlendar
fjármálastofnanir hafa
komist að raun um að
íslendingar eru góðir við-
skiptamenn.
Björn Friðfinnsson fjár-
málastjóri Rafmagnsveitu
Reykjavíkur sagði m.a. er
hann kynnti fjármálastjórn
RR, að tekin hefði verið upp
sérstök áætlanagerð til að
lækka kostnað hjá fyrir-
tækinu. Markmiðið með
þessu væri að útiloka
ónauðsynleg rekstrarút-
gjöld og lækka önnur með
hagræðingarstarfsemi.
PÁLL V. Daníelsson fjár-
málastjóri Pósts og síma
skýrði frá því í ræðu sinni,
að ein afleiðing fjárskors
fyrirtækisins væri sú, að
dýrara efni væri notað en
nauðsyn krefði. Sem dæmi
nefndi hann, að 30 lína
strengur hefði verið notað-
ur þar sem 20 lína strengur
hefði dugað. Ekki var hægt
að kaupa 20 lína strenginn
vegna fjárskorts en hinn
var til á lager.
Opinberir
ákvarðanatökuaðilar bjóða
fyrirtækjum ríkisins upp á
afar óhagstæð rekstrarskil-
yrði. Alþingi samþykkir
Starfsmennirnir eru virkir
eftirlitsmenn og hafa tillög-
ur þeirra leitt til lækkandi
rekstrarútgjalda. Björn
ræddi einnig um kostnaðar-
bókhald RR en það hefur
nýlega verið tölvuvætt en 1
því er að finna áætlaðar
tölur, raunverulegan kostn-
að og svo frávik, bæði hvað
varðar einstaka þætti og
heildarmyndina. í lok ræðu
fjárhagsáætlun fyrir fyrir-
tækið þar sem gert er ráð
fyrir ákveðnum kostnaðar-
og tekjuhækkunum frá síð-
asta fjárhagsári en þegar
hækka á tekjurnar til sam-
ræmis við kostnað standa
sinnar nefndi Björn þrjú
atriði sem betur mætti fara
í stjórnun opinberra fyrir-
tækja að hans mati. í fyrsta
lagi verður að taka fullt
tilllit til verðlagsþróunar-
innar við gerð fjárhags-
áætlana því sú tregða sem
hér hefur ríkt leiðir aðeins
til niðurskurðar á seinni
hluta fjárhagsársins. í öðru
lagi verður að hætta að
verðlagsfyrirvöld í vegi fyr-
ir því og afleiðingin er sú,
að þessi fyrirtæki eru rekin
frá degi til dags. Einkenni á
ákvarðanatöku hins opin-
bera er oftrú á vald og
reglur, sagði Páll að lokum.
viðurkenna sívöxt opin-
berra stofnana og fyrir-
tækja. Allt of oft hefur
verkefni eins manns orðið
að sérstakri fyrirferðarmik-
illi deild áður en menn vita
af.
Til lausnar má t.d.
styðjast við stjórnun eftir
markmiðum eða núll-
grunns áætlanagerð en ef
hinni síðarnefndri er beitt
er engan vegin sjálfgefið að
sá sem var í fjárlögum í
fyrra verði það aftur í ár.
Áður en til þess kemur þarf
hann að sýna fram á rétt-
mæti þess að svo sé. Eða
með öðrum orðum, ekkert
er hækkað um ákveðin
prósent umhugsunarlaust. í
þriðja lagi þarf að bæta alla
fjárhagsáætlanagerð hins
opinbera. Það gengur ekki
lengur að taka aðeins tillit
til ákveðinna fasteigna þeg-
ar áætlanir eru gerðar en
ekki að gera ráð fyrir neinni
starfsemi í þessum fast-
eignum sagði Björn að
lokum.
Kostnaðarlækkunaráætlanir