Morgunblaðið - 14.10.1978, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 14.10.1978, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 1978 Baldur Jónsson, dósent: 99 lslenzka er mikilvæg- asta kennslugreinin í öllum skolum landsins Kennarar verða að taka sjálfa sig til bæna fyrst” 99 í NÝÚTKOMNU málj'asni móAurmálskennara. Skímu. er m.a. jírein eftir Baldur Jón.s- son. dósent. sem heitir ÍSLENZKA A VOIÍUM DÖG- UM. Hún er framlají til um- ræóna um varðvcizlu tungunn- ar. Slíkar umræður hafa átt sér stað hér í hlaðinu oj? því ástæða til að vekja athyjjli á jrrein málfræðinK.sins. I>ej;ar hann hefur radt nokkuð um málfars- breytinsar o« andóf jíejjn þeim sejfir hann m.a.< „Mér kæmi nú ekki á óvart, þótt einhver hafi hujjsað sem svo undir lestri um breyttar málvenjur: „Er þetta ekki bara eðlilejt þróun?" Þánnig er oft spurt, þejtar rætt er um mál- breytingar, sem litnar eru horn- aujta, t.d. þájjufallssýkina. Og svarið er jú. Auðvitað má kalla þetta „eðlilejja þróun“, ef orðið þróun merkir ekkert annað en „bre.vtinjíaferill“. En minnumst þess, að það er líka „eðlilejí þróun", að land hefir víða blásið upp ojí jtróður eyðst á stórum landsvæðum, t.d. á Rangárvöll- um, þar sem kynstrin öll af jíróðurmold og jarðvejji hafa fokið á haf út. Það er „eðlileg þróun" að málning flagnar af húsum ojí húsin veðrast í vindum og grotna, ef enginn hlúir að þeim. Og það er „eðlileg þróun“, að arfi tekur völdin í kartöflugarði, sem eigandinn nennir ekki að hirða. Breytinjjar verður að meta, hvort sem þær verða á tungu þjóðarinnar eða náttúru lands- ins. Það er býsna margt líkt með þessu tvennu og viðhorfum til hvorstvejíjíja. Vandinn, sem við Islendingar stöndum frammi fyrir í málfarslegum efnum, er að halda svo á málum, að íslenzk tunjía verði þjóðinni sem allra nytsamlegast tjáningartæki á öllum sviðum, án þess að slíta þurfi þau mállegu tengsl, sem við höfum við fyrri kynslóðir í landi voru og eiga varla nokkurn sinn líka meðal þjóða heimsins. Hinjíað til hefjr tekizt vonum framar að þræða þetta einstigi. Og hví skyldi vera erfiðara fyrir okkur en þá, sem lifðu Stórubólu oj; Móðuharöindi, að hafa vald á íslenzku máli?“ Grein sinni lýkur Baldur Jónsson með þessum orðum: „Islenzka er mikilvægasta kennslugreinin í öllum skóíum landsins. Henni verður að veita allt það svij;rúm, sem hún þarf, þó að það verði þá á kostnað annarra Kreina, t.d. erlendra tungumála. Baldur Jónsson: Hlutverk móðurmálskennar- anna er mikið og vandasamt. Það veröur að legjgja það á þá öðrum mönnum fremur að koma í veg fyrir, að málið gliðni í einhverjum þeim skilningi, sem hér hefir verið rætt um. Reynd- ar eru allir kennarar móður- málskennarar, hver á sínu sviði, en þeir, sem kenna íslenzku sérstaklega, verða að geta tekið að sér forystuhlutverkið í skólanum. Minnumst þess aö lokum, þegar róðurinn virðist þungur, að börn og unglingar eru ekki fullvaxta fólk og eiga eftir að taka út mikinn málfarslegan þroska. Undarlegir málkækir þeirra eru ekkert til að hlaupa eftir. Einmitt vegna ófullkomins þroska þarf að leiðbeina nemendum í skólunum. Uppeld- ið er fólgið í því að láta þá læra, hvernig málið hefir verið og á að vera, eins og kennarinn kann það bezt. Þess vegna ríður á, að hann sé sjálfur vel að sér og vel máli farinn. En höfum það hugfast, að við erum ekki fullnuma í málinu og verðum þaö aldrei. Enginn kann málið til hlítar. En það er skylda vor móðurmálskennara að vera öðr- um til fyrirmyndar um meðferð máls. Kennarar verða því að taka sjálfa sig til bæna fyrst, aga sjálfá sig, aga eigið tungu- tak og kunna að taka ábending- um annarra, ekki sízt hver frá öðrum. Þá er von til þess, að takast megi að skila tungu feðranna til næstu kynslóðar með vöxtum, eins og skyldan býður." I íslen^ka á lyorum dögum Erindi, flutt í Kennaraháskóla íslands á ráðstefnu Samtaka móðurmálskenn- ara 2. júní 1978. Löngum hefir mönnum orðið starsýnt á það - | ekki síat erlendum fræðimönnum - hve heil- I steypta^þjóðtungu tslendingar etga. Ben, heftr verið á fjögur meginatnði, sem vtð höfu I taldir öfundsverðir af. Eg laetnægja að v.satilrit- lentkunni til ágætis, get ég ver.ð fáorður her. Ég hefi ekki alls fyrir löngu fært rök fyr.r þv. - og aðrir á undan mér - að íslenj|c tunga se e.n og söm frá upphaf. landsbyggðar til vorra daga þott hún hafi ekki staðið í stað. Reyndar þarf ekk, að ^^^^-nnsrök fyrir þessu. Þa^jtt ,Við viljum vegi 99 99 Baráttuherferð F.Í.B. fyrir uppbyggingu vegakerfisins Amar selur fyrstur í Grimsby NÚ LIGGUR fyrir að fyrsti íslenzki háturinn sem selja mun í Grimsby eftir að markaðurinn þar opnaðist yerður Arnar frá Skaga- strönd. Mun hann selja í Grimsby nk. fimmtudag. Upphaflega var ráðgert að Stálvík yrði fyrsta skipið sem kæmi til Grimsby en nú er afráðið að skipið selur í Hull á mánudag. Sviptur síldveiði- leyfinu Grindavíkurbátur var sviptur leyfi til síldveiða eftir að mats- .menn höfðu komizt að raun um að of stór hluti aflans var smásíld.. Báturinn var búinn að veiða um 180 tonn síldar af þeim 210 tonnunv sem hann má veiða, þegar þetta gerðist. Matsmenn sendu skýrslu unv rnálið til sjávarútvegs- ráðuneytisins og í samræmi við reglur þess un. síldveiðarnar var báturinn sviptur veiðileyfi sínu. Háhyming- urinn dafn- ar vel (•rmduvik. l:>. okióln-r. Háhyrningurinn í Grindavíkur- höfn dafnar vel, og er nú farinn að eta síld að því er hinn bandaríski gæzlumaður hans segir. Háhyrn- ingurinn er i búri í höfninni og er þess beðið að fieiri háhyrningar bætist í hópinn, en bandaríski leiðangurinn sem hér er hefur leyfi til að ná í 3 lifandi háhyrn- inga til viðbótar og eiga allir háhyrningarnir að fara vestur um haf. — Guðfinnur. Félag íslenzkra bifreiðaeig- enda efnir um hclgina til lands- þings og hefst það kl. 11 í dag. laugardag. Efni landsþingsins er skattlagning á umferðina og bifreiðaeigendur og nýting tekna er af henni koma til vegafram- kva-mda. Framsögumaður er Þór Ilagalín. en að erindinu loknu mun f jármálaráðherra flytja ávarp og síðan fara fram umræð- YFIRNEFND Verðlagsráðs sjáv- arútvegsins ákvað á fundi sínum á föstudag lágmarksverð á hörpu- diski frá 1. október til 31. desem- ber 1978, þannig að fyrir hörpu- disk 7 cm á hæð og yfir fást kr. 57.00, og fyrir hörpudisk 6 cm að hæð fást 45 krónur. Verðið er miðað við að seljendur skili hörpudiski á flutningstæki við hlið veiðiskips, og skal hörpu- diskurinn veginn á bílvog af löggiltum vigtarmanni á vinnslu- stað og þess gætt, að sjór fylgi ekki með. ur og fyrirspurnir. F.I.B. hefur nú ákveðið að hefja að nýju útgáfu málgagns síns Öku-Þórs, en blaðið var gefið út unt árabil, en hefur nú legið niðri um skeið. Fréttabréf sem sent hefur verið til félagsmanna hefur sinnt að nokkru hlutverki Öku-Þórs, en höfuðtilgangur með því að endurvekja það nú er að efla tengsl milli félagsstjórnarinnar og Verðið miðast við gæða- og stærðarmat Framleiðslueftirlits sjávarafurða og fari gæða- og stærðarflokkun fram á vinnslu- stað. Verðið var ákveðið af odda- manni og fulltrúum seljenda. í yfirnefndinni áttu sæti: Ólafur Davíðsson, sem var oddamaður, Kristján Ragnarsson og Ingólfur Ingólfsson af hálfu seljenda og Eyjólfur ísfeld Eyjólfsson og Árni Benediktsson af hálfu kaupenda. félagsmanna og auka möguleika á að koma sjónarmiðum og baráttu- málum á framfæri, en þetta kom fram á fundi með fréttamönnum sem stjórn F.LB. efndi nýlega til. Ritstjórar Öku-Þórs verða Sveinn Torfi Sveinsson verkfræð- ingur og Steinar J. Lúðvíksson blaðamaður og söðgu þeir að stefnt væri að því að fyrsta heftið kæmi út í nóvembermánuði, en það verður í A4 broti. Ritstjórarn- ir sögðu að meðal efnisflokka sem ætlunin væri að birta í blaðjnu væru greinar um vegamál, um- ferðarmál, nýjar bifreiðar og prófun þeirra, tryggingamál, þjón- ustu við bifreiðaeigendur, en F.Í.B. mun m.a. njóta upplýsinga og niðurstaðna úr prófunum erlendra systurfélaga á nýjum bílum. F.Í.B. efnir um þessar mundir til undirskriftasöfnunar meðal lands- manna undir kjörorðinu „Við viljum vegi“ og er í ráði að öllum þingmönnum verði send áskorun þess efnis að þeir beiti áhrifum sínum til að koma vegakerfi landsins í nútímahorf með upp- byggingu vega og lagningu bund- ins slitlags. Forráðamenn félags- ins sögðu að á fjárlögum yfir- standandi árs væri ráðgert að verja til vegamála 9,3 milljörðum króna en reiknað væri með tekjum af umferðinni er næmu milli 25 og 30 milljörðum króna, og kváðu forráðamenn F.Í.B. markmiðið vera það að mismunur yrði sem minnstur. Þá kom það fram á fundinum að bundíð slitlag á vegum er nú 210 km að lengd samtals og hefðu því sl. 16 ár verið lagðir sem svaraði 32 km á ári og með því framhaldi tæki um 160 ár að leggja bundið slitlag á allt vegaksrfið, þ.e. hringveginn, Snæ- fellsnes og Vestfirði. EINS og undanfarna vetur verður efnt til umræðna yfir kaffibolla eftir messu einn sunnudag í hverjum mánuði nú í vetur. Hin fyrsta slíkra samverustunda verð- ur á sunnudaginn kemur, þ. 14. október, en við messuna predikar dr. Einar Sigurbjörnsson, prófess- or, en hinn predikarinn, sem skiptist á við séra Einar um þessar mánaðarlegu messur, verður séra Bjarni Sigurðsson, lektor við Stofnuð / Ibúasamtök Þingholta Stofnfundur íbúasamtaka Þing- holta verður haldinn laugardag 14. október kl. 13.30 í suðurálmu Mið- bæjarskólans. Framsögu á fundinum hafa Ólafur H. Símonarson rithöf- undur og Kristján Guðmundsson menntaskólakennari. I frétt frá undirbúningsnefnd segir að samtökum þessum verði væntanlega ætlað að starfa á svipuðum grundvelli og íbúasamtök Vesturbæjar og Grjótaþorps, en mikið hafi verið um það að undan- förnu að ungt fólk með börn flytti í Þingholtin og væri stefnt að því að koma upp leiksvæðum, svo og að varðveizlu gamalla húsa. Háskóla Islands. Hefur þessi tilbreyting gefist mjög vel og vakið athygli. Félagsstarf fyrir aldraða er nú hafið á ný eftir sumarleyfi og er það vikulega, á miðvikudögum milli 2 og 5. Eru ævinlega margir ellilífeyrisþegar samankomnir og létt yfir hópnum. Eru allir vel- komnir. (Fréttatilkynning). Lágmarksverð á hörpudiski Frá Bústaðakirkju

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.