Morgunblaðið - 27.10.1978, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.10.1978, Blaðsíða 5
5 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1978 Félag sjálfstæðismanna í Laugarneshverfi: Baldvin Jóhannesson endurkjörinn formaður Grænlandsvaka á sunnudag AÐALFUNDUR Félass sjálfstæðismanna í Laugarncsi var haidinn í fvrrakvöld í Sjálf- sta'ðishúsinu Valhöll við Háaloitisbraut. Formaður félagsins var endur- kjörinn Baldvin Jóhannesson, en aðrir stjórnarmenn voru kjörnir: Garðar Ingvarsson, Halldór Leví Björnsson, Margrét Ákadótt- ir, Pétur Magnússon, Ragnhildur Pálsdóttir og Þórður Einarsson. Auk venjulegra aðalfundar- starfa flutti Birgir ísleifur VERKALÝÐSMÁLA- NEFND Alþýðuflokksins hefur ákveðið að efna til ráðstefnu um vísitölu laug- ardaginn 28. október og hefst hún klukkan 13 að Hótel Sögu. Ráðstefnan er öllum opin. Fimm stutt framsöguerindi yerða flutt á fundinum. Þau flytja Ásmundur Stefánsson, hagfræð- í frétt Morgunblaðsins í gær, þar sem greint var frá 25% lækkun Eimskipafélags Islands á farmgjöldum frá Bandaríkjunum til íslands, sagði að þessi lækkun ætti einungis við ef vörur væru Gunnarson, borgarfulltrúi, ræðu á fundinum. I frásögn Morgunblaðsins á miðvikudag af aðalfundi hverfa- félagsins í Austurbæ og Norður- mýri slæddist ein villa. Þar var sagt að í stjórn hefði verið kjörin Hjördís Jensdóttir, en átti að vera Unnur Jónasdóttir, enda var Hjördís ekki í framboði: Eru hiutaðeigandi beðnir velvirðingar á þessum mistökum, sem stöfuðu af röngum upplýsingum frá skrif- stofu Fulltrúaráösins. ingur, Björn Björnsson, viðskipta- fræðingur, Örlygur Geirsson, stjórnarmaður í BSRB, Þórir Daníelsson, framkvæmdastjóri VMSÍ, og Gylfi Þ. Gíslason, prófessor. Að loknum framsögu- ræðum verða „paneT'umræður, en í þeim munu auk framsögumanna taka þátt Kjartan Jóhannsson sjávarútvegsráðherra og Karl Steinar Guðnason, varaformaður VMSÍ. Áætlað er að ráðstefnunni ljúki klukkan 17. fluttar í gámum, hvort sem um væri aö ræða flutninga fyrir varnarliðið eða íslendinga. Hið rétta er, að þessi lækkun nær einnig til allrar iausavöru fyrir íslendinga til landsins. NORR.ENA félagið í Kópavogi efnir til Grænlandsvöku á sunnu- daginn kl. 20.30 í Þinghóli. Ilamraborg 1. Björgvin Sæmunds- son bæjarstjóri og Jóhann H. Jónsson sýna myndir og greina frá dvöl sinni í Angmagsaiik og nágrenni á liðnu sumri, Einar Bragi rithöfundur les þýðingar sínar a grænlenskum ljóðum og leikin verður grænlensk tónlist með skýringum. Að því loknu verða umræður um stöðu Aust- ur-Grænlands. Sjálfvirkn- in sparar ársverk á símstöðinni IIvoli. Ölíusi. ALLFLESTIR bæir í Ölfusi cru komnir í sjálfvirkt símasamband og þcir fáu scm eftir cru hafa verið tcngdir við Sclfossstiiðina þannig að þcir hafa þjónustu alian sólarhringinn. Eru þá úr siigunni þau vandra'ði scm vcrið hafa varðandi brunaþjónustu og læknisþjónustu fvrir sveitina. Flcira gott lciðir af sjálfvirka kcrfinu. scgir Garðar Ilanncsson. símstiiðvarstjóri í Ilvcragcrði. m.a. að eitt ársvcrk sparast á símstiiðinni. cða scm svarar 210 þúsund kr. á mánuði. Símstöðin í Hveragerði verður í kjölfar sjálfvirka símans aðeins opin frá kl. 9—5 frá miðjum nóvember og lokuð laugardaga og sunnudag. Þetta hefur í för með sér minnkandi þjónustu fyrir símalaust fólk og ferðafólk. Auk þess fellur öll skeytaþjónusta til staðarins niður lokunardagana. En að lokum sagði Garðar sím- stöðvarstjóri, að þetta væri sam- kvæmt ríkjandi samdráttarstefnu sem sett var upp af fráfarandi ríkisstjórn. — bcs. Leiðrétting RUGLINGUR varð á dálkum í grein Geirs V. Vilhjálmssonar, ..Tíbct fyrr og nú". í blaðinu í gær. Síðasti dálkur greinarinnar á að flytjast frant og koma á eftir fyrsta dálki. — Blaðið biðst velvirðingar á þessum mistökum. Gardurinn heitir Gardur Garði 26. okt. NOKKRAR umræður hafa verið að undanförnu manna á mcðal um nafn þorpsins. Hefir það ýmist vcrið kaliað Gerðar eða Garður á undanförnum árum. cða jafnvel cins og meðfylgjandi auglýsing sem birtist í Mbl. í sumar sýnir í „Görðum-Gerði". Það var því vel til fundið hjá hinum nýja sveitarstjóra, Þórði Gíslasyni, að gera gangskör í málinu. Málið hefir nú farið fyrir hreppsnefnd og Garður skal það vera. Þá hefir málið verið sent Sýslunefnd, Örnefnanefnd, Land- mælingum ríkisins og Pósti og síma og verður vonandi enginn ruglingur með nafn þorpsins í framtíðinni. Þessi auglýsing birtist í Mbl. í sumar og gcfur góða mynd af þeim nafnaruglingi sem á þorpinu hefir verið. Ráðstefna um vísitöluna Lausavara lækk- ar einnig um 25% Austurstræti 2 2. hæö, sími 28155. mmm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.