Morgunblaðið - 27.10.1978, Qupperneq 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1978
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna —- atvinna — atvinna
Viljum ráða
starfskraft
á skrifstofu
Öll almenn skrifstofustörf — afgreiösla —
vélritun — erlendar bréfaskriftir.
Starfsreynsla æskileg.
Umsóknir, meö upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf svo og hvenær
viökomandi getur hafiö störf, sendist
afgreiðslu Morgunblaösins merkt: „Lifandi
starf — 3829“.
AUGLÝSINGASTOFAN HF.
Gísli B. Björnsson
Atvinna óskast
Ungur maöur óskar eftir góöu og vel
launuðu framtíöarstarfi. Er vanur verslunar-
störfum. Getur unniö sjálfstætt.
Upplýsingar í síma 53745.
Starfsfólk
óskast
Bankastofnun hér í borg óskar eftir aö ráöa
starfsfólk til almennra bankastarfa.
Umsóknir, er greini almennar persónuupp-
lýsingar ásamt menntun og fyrri störfum,
sendist afgreiöslu blaösins, eigi síöar en 31.
þ.m. merkt: „Banki — 3833“.
Kirkjuráö hinnar ísl. þjóökirkju óskar aö
ráöa
blaðafulltrúa
Umsóknir meö upplýsingum sendist skrif-
stofu biskups fyrir 20. nóvember 1978.
Reykjavík, 24. október 1978.
KIRKJURÁD
Klapparstíg 27,
Reykjavík.
Einkaritari
Stórt útflutningsfyrirtæki vantar einkaritara
strax.
Umsóknir ásamt upplýsingum sendist afgr.
Mbl. fyrir þriöjudagskvöld 31. þ.m. merkt:
„Einkaritari — 3834“.
Skrifstofustarf
Stórt traust verslunarfyrirtæki óskar aö
ráöa starfskraft sem allra fyrst. Reynsla í
vélritun og almennum skrifstofustörfum
æskileg.
Skriflegar umsóknir er greina aldur,
menntun og fyrri störf óskast sendar afgr.
Mbl. fyrir 31. október þ.m. merkt: „Heild-
söludeild — 3828“.
Bifreiðasmiðir —
Bílamálarar
Bifreiöasmiöur, bílamálari óskast og vanir
aöstoöarmenn.
Uppl. ekki veittar í síma.
Bifreiöaverkstæöi Árna Gíslasonar hf.,
Tangarhöföa 8—12, Reykjavík.
Sölumaður
fasteignasala
Fasteignasala óskar eftir aö ráöa sölumann.
Þarf að hafa bíl til umráöa. Umsóknir leggist
inn á afgr. Mbl. fyrir næstkomandi
miövikudag merkt: „Fasteign — 3831“.
Vélstjóri
meö full réttindi óskar eftir afleysinga- eöa
föstu plássi á móti öörum á góöu nótaskipi
eöa togara.
Upplýsingar í síma 32883.
Afgreiðslumann
vantar strax á stóra vöruafgreiöslu. Þarf aö
hafa lyftarapróf.
Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir þriöju-
dagskvöld merkt: „Vöruafgreiösla — 3836“.
Starfskrafta
vantar
í eftirtalin störf.
Til afgreiöslustarfa í teríu, til aö smyrja
brauö, til eldhússtarfa og hreingerninga.
Upplýsingar á staðnum og í síma 51810.
Skútan og Snekkjan,
Strandgötu 1—3, Hafnarfiröi.
Atvinna
Okkur vantar duglegt starfsfólk til hagræö-
ingarstarfa, helzt meö verkfræöi-, viö-
skiptafræöi- eöa tæknifræðimenntun.
Viö bjóöum sveigjanlegan vinnutíma,
fjölbreytt verkefni, góöa starfsaöstööu.
Laun skv. kjarasamningum.
Komiö, skrifiö eöa hringiö fyrir 1. nóvember
n.k.
Hagsýsluskrifstofa
Reykja víkurborgar
Austurstræti 16.
Sími 18800.
Sendill —
vélhjól
Viljum ráöa sendil til starfa fyrir hádegi. Þarf
aö hafa vélhjól.
Umsóknir sendist augl.deild Mbl. sem fyrst
merkt: „Sv — 869“.
Flutningaaðilar
Laus stöövarpláss hjá Vöruflutningamið-
stööinni h.f., Borgartúni 21.
Upplýsingar hjá framkvæmdastjóra, sími
16035.
Dagvistun barna, Fornhaga 8.
Staða
forstöðumanns
viö leikskólann Leikfell, Æsufelli 4 er laus til
umsóknar.
Fóstrumenntun áskilin.
Laun samkvæmt kjarasamningi borgar-
starfsmanna. Umsóknarfrestur er til 7. nóv.
Umsóknir sendist til skrifstofu Dagvistunar,
Fornhaga 8, en þar eru veittar nánari
upplýsingar.
Járnamaður
Viljum ráöa vanan járnamann strax. Uppl. í
síma 83307.
Byggingafélagiö Ármannsfell h.f.
Stjórn Skókaupmannafélagsins (f.v.)i Steinar S. Waage, Olafur InKÍmundarson, Ebba Hvannberg. Rúna
Didriksen og Sveinn Björnsson.
40 ár eru frá
stofnun Skókaup
mannafélagsins
Skókaupmannafélagið,
eitt sérgreinafélaga Kaup-
mannasamtaka íslands,
varð 40 ára 15. september
s.l. — Stofnfundur félagsins
var haldinn á Hótel Borg
árið 1938 og voru stofnend-
ur nokkrir skókaupmenn í
Reykjavík.
FljótleKa eftir stofnun félagsins
gengu svo skókaupmenn úti á
landi í félagiö.
Tilgangur og markmið félagsins
er að efla samstarf skókaupmanna
og vinna að hagsmunamálum
stéttarinnar. Stuðla að því að
verzlun með skófatnað sé rekin á
sem hagkvæmastan hátt fyrir
allan almenning í landinu og á
heilbrigðum grundvelli. Að jafnan
sé til í verzlunum það vöruval og
þau vörugæði í skófatnaði, sem
fullnægja þeim kröfum, sem gerð-
ur eru hverju sinni.