Morgunblaðið - 27.10.1978, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 27.10.1978, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1978 29 VELVAKANDI SVARAR Í SÍMA I0100KL. 10—11 FRÁ MÁNUDEGI nyujuurvOi-'UJS'Liit Þessir hringdu . . . • Hrein borg hunda og manna Ásgeir Guðmundsson. Kópa- vogsbrauti „Einhver sem nefnir sig „Gamlan hundavin" kvartar und- an að hann hafi stigið á hundaskít. Þetta er eftirtektarvert, hann lætur ekki nafns síns getið, skammast hann sín fyrir þessi skrif? Sé svo ætti hann ekki að skrifa. Ef hann er „gamall hunda- vinur“ ætti hann a.m.k. í áratugi að hafa sloppið við að stíga á hundaskít. Bln áratugirnir líða og loks kemur að því að þessi „gamli hundavinur“ stígur á hundaskít og þá ærist hann, og skrifar skammargrein og vill drepa alla hunda. Hitt væri svo athugandi hvort borgaryfirvöld sæju sér ekki fært að leyfa takmarkaö hunda- hald á Reykjavíkursvæðinu eins og hundavinafélagar fóru fram á að gert yrði á sínum tíma, en með tilheyrandi reglum, sem allt gott fólk svo og löggæzlumenn reyndu eftir megni að sjá um að haldnar væru í heiðri. Ég vona svo innilega að þessi nafnlausi hundaskítspost- uli verði ekki fyrir slíku óláni í annað sinn.“ • Gleymdust ekkjurnar? s.s., „Það hefur mikið verið talað um nýja eignaskattsaukann og ekki sízt hvað eldra fólkið, sem komið er á ellilífeyri og býr í eigin húsnæði en það er ekki talað um þær ekkjur sem fá sama skatt og búa í eigin húsnæði og hafa ekki getu til að vinna og eru á örorku því að þær konur sem hafa ekki SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á Rilton-skákmótinu í Stokk- hólmi um síðustu áramót kom þessi staða upp í skák þeirra Schiisslers, Svíþjóð, sem hafði hvítt og átti leik, og Rantancns, Finnlandi. verið útivinnandi í mörg ár fá ekki vinnu því þær hafa ekki meðmæli frá síðasta atvinnurekanda, hafa verið „bara húsmæður“. Ekknalífeyrir er kr. 25.752 hjá ekkjum innan við 60 ára. Ef þær eru með 8 ára bætur fá þær kr. 64.533 (fyrir október). Mætti ekki fjármálaráðherra taka þetta til athugunar, því að ég veit að það eru margar ekkjur sem standa ráðþrota út af þessum aukaskatti." • Graham aftur Móðir, — Ég fór og hlustaði á predikanir Billy Grahams í Nes- kirkju á dögunum og fannst mér það stórkostlegt og ógleymanlegt, því að hann predikar svo skýrt og hreint. Margt fólk hefur misst af þessum merka viðburði að heyra þennan þekkta prédikara og því langaði mig til að varpa þeirri spurningu til sjónvarpsins hvort ekki væri hægt að fá sýnt eitthvað frá þessum samkomum hans eða annað efni um Billy Graham. Væri t.d. ekki hægt að fá eitt laugar- dagskvöld mynd um hann í stað þeirra mynda sem verið hafa, þær geta varla verið mörgum til gagns eða ánægju. Það eru ýmis konar atriði í sumum kvikmyndum, sem við viljum síður fá í stofuna til okkkar og mér hefur stundum fundist vanta að litið sé eftir efni sem sýnt er í sjónvarpinu. Það er ekki alltaf lausnin að slökkva á tækinu, því að alltaf eru einhverjir á heimilunum, sem vilja horfa, og þess vegna er e.t.v. ekki alltaf hægt að útiloka börnin. Mér finnst sem sagt vanta meira af því góða og fagra. Ég er þakklát Mbl. fyrir að flytja okkur Svar mitt eftir Billy Graham og það ríkir einhver fastheldni í blaðinu, sem ég kann svo vel við. Hjá sjónvarpinu fékk Vélvak- andi þær upplýsingar að erfitt væri að sýna í sjónvarpinu mynd- segulbönd þau sem sýnd voru í Neskirkju, þar eða þar var um kasettur að ræða og eru gæði þeirra ekki talin næg. Jón Þórar-' insson sagðist hafa verið fjarver- andi að undanförnu og því ekki vita gjörla hvort boð hefði borist til sjónvarpsins, en erfitt væri að verða við henni af fyrrgreindum ástæðum. Þá sagðist hann ekki vita hvort athugað hefði verið um að fá efni um Billy Graham frá öðrum sjónvarpsstöðvum og vegna veikinda þess sem helzt ætti þar hlut að máli hefði það mál e.t.v. ekki verið athugað enn. HÖGNI HREKKVÍSI ' ELfc Effc\ bÁnK V>0 ’tb F'A\ SA'/téL ME.0 V' 03^ SIGGA WöGA £ ÁíLVERAM Islenskum útflytjendum sem hug hafa á aö notfæra sér þjónustu nýskipaðs viöskiptafulltrúa í Evrópu skal bent á, aö Sveinn Björnsson viðskiptafulltrúi veröur til viðtals í utanríkisráðuneytinu föstudaginn 27. október n.k. kl. 10—14. Sveinn Björnsson mun halda utan til sendiráðsins í París fyrir mánaðamótin okt.—nóv. Utanríkisráðuneytið, Reykjpvík, 24. október 1978. Verkamannafélagið Dagsbrún Félagsfundur verður í Iðnó sunnudaginn 29. október 1978 kl. 2. e.h. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Kjaramálin og samningarnir. 3. Önnur mál. Skoraö er á félagsmenn að koma á fundinn og sýna skírteini við inngangin. Stjórnin. Frá Júgóslavíu Ruggustólar Þrjár gerðir HUSGAGNASYNING Höfum opnaö húsgagnasýningu í 1000 ferm. verzlunarhúsnæöi okkar aö Smiöjuvegi 6 Kópavogi dagana 20. okt. til 29. okt. Sýndar veröa ýmsar nýjungar í innlendum og erlendum húsgögnum. Opið verður: Föstudaga kl. 9—7 Laugardaga kl. 9—7 Sunnudaga kl. 2—7 Aðra daga kl. 9—6 og 8—10 VERIÐ VELKOMIN S.\I//)./( ’M (il 6 Sl\V l tf-44 25. Hd7!! - Rh6 (Eða 25... Re5 26. Hxe5!) 26. Dxg7+! - Kxg7 27. Hxb7 - IIxb7 28. ILxe8 - c4 29. Ife6 og h\ ítur vann létt. ovíarnir Biirja Jansson. Lars-Ake Schneid- er og Lars Karlsson urðu jafnir og efstir á mótinu, hlutu 7 v. af 9 mögulegum. Tefldar voru níu umferðir eftir Monrad kerfi. W L)oTT MZA m ovl] p*w Oú iTfá YALLP®! v/á MAW5, AÝMörrOá VI %£MV/5\<4RA WV ‘dTTIN WMTA Va'wOT A9 MIA ILLA 0YI V/á)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.