Morgunblaðið - 27.10.1978, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1978
9
V estmannaey jar:
Þórsminnis-
merkið kom-
ið á rekspöl
Vel miðar að setja upp minnis-
merkið um Þór, fyrsta varðskip
Islendinga, sem Vestmanneyingar
keyptu og gerðu út um árabil þar
til Landhelgisgæzlan var stofnuð á
þriðja tug aldarinnar. Eyjamenn
hafa keypt skipsskrúfuna af Þór
og er nú unnið að viðgerð hennar,
en búið er að hlaða háan stall
undir skrúfuna og er stallurinn
þétt hlaðinn sæsorfnu blágrýti.
Söfnun stendur ný yfir í Eyjum til
þess að unnt verði að ljúka við
uppsetningu minnismerkisins um
þetta sérstæða framtak í sögu
þjóðarinnar, en það er Björgunar-
félag Vestmannaeyja sem hefur
skipulagt fjármögnun minnis-
merkisins. Ólafur Þ. Kristjánsson
fyrrverandi bæjarstjóri í Vest-
mannaeyjum teiknaði uppsetningu
minnismerkisins, sem er staðsett
innst í Friðarhöfninni í Eyjum, á
grasi vöxnum rinda nokkra tugi
metra frá innstu bryggjunni. Um
helgina munu nemendur Stýri-
mannaskólans í Eyjum hrinda á
flot söfnun meðal Eyjaskeggja til
þess að leggja síðustu hönd á
verkið.
36. þing Iðn-
nemasambands
íslands
ÞING Idnnemasambands ís-
lands, hið 36., var haldið nú
íyrir skömmu. Fráfarandi for
maður sambandsins, Hallgrím-
ur G. Magnússon, setti þingið.
Við setningu þingsins íluttu
ávarp Ragnar Arnalds mennta-
málaráðherra, Jón Snorri Þor
leifsson fulltrúi ASÍ, Elías
Snæland Jónsson formaður
Æskulýðssambands íslands og
gestur þingsins, Tomas Borg
Mogensen, varaformaður
dönsku iðnnemasamtakanna,
LLO.
Kosið var í trúnaðarstöðum
sambandsins fyrir næsta starfsár.
í framkvæmdastjórn sambands-
stjórnarinnar voru kosnir: Haf-
steinn Eggertsson, Rvík, formað-
ur, Björn Kristjánsson, Rvík,
varaformaður, Pétur H. Péturs-
son, Rvík, ritari, Alfons Hannes-
son, Kíp., 1. gjaldkeri, Elín Guð-
mundsdóttir, Kóp., 2. gjaldkeri og
meðstjórnendur Berglind Hi..,.-
arsdóttir og Friðrik Hansen, Rvík.
Aðrir í sambandsstjórn: Jón Is-
leifsson, Rvík, Gísli Hjaltason,
Rvík, Haukur Þorvaldsson, Rvík,
Ólafur Baldursson, Siglufirði,
Borgar Jónsson, Suðurnesj.,
Skarphéðinn Skarphéðinsson, Suð-
urnesj., Guðni Geirsson, Austur-
landi, Jónas Gestsson, Húsavík
Árni J. Þorgeirsson, Snæfellsn.,
Georg Theódórsson, Rvík., Davíð
Jóhannesson, Rangárv.s., Auður
Oddgeirsdóttir, Akureyri, Jóna
Imsland, Rvík. Ritstjóri var kosinn
Anfinn Jensen, Rvík, og fræðslu-
stjóri Hallgrímur G. Magnússon
Rvík.
26600
ÁLFHEIMAR
4ra herb. ca. 105 fm íbúð á 2.
hæð í fjögurra hæða blokk.
Suður svalir. Verð 17.0 millj.
Laus fljótlega.
HÁALEITISBRAUT
4ra herb. ca. 117 fm íbúð á 4.
hæð í blokk. Góð íbúð. Bíl-
skúrsréttur. Fæst í skiptum fyrir
lítið rað- eða einbýlishús.
HJALLAVEGUR
2ja herb. ca. 75 fm íbúð á
jaröhæð. Rúmgóð íbúð. Verð
10.0 millj., útb. 7.0 millj. Laus
strax.
HVERFISGATA
3ja herb. ca. 86 fm íbúð á 3ju
hæð í sambýlis steinhúsi. Verð
13.0—14.0 millj.
KJARRHÓLMI
3ja herb. ca. 75 fm íbúð á 1.
hæð í blokk. Suður svalir.
Þvottaherb. í íbúðinni. Verð
14.5 millj., útb. 9.5 millj.
KRÍUHÓLAR
3ja herb. ca. 95 fm íbúð á efstu
hæð í 3ja hæöa blokk. Þvotta-
herb. á hæðinni. Nýleg teppi.
Mjög skemmtileg og vel um
gengin íbúð. Verö 14.5 millj.,
útb. 9.5—10.0 millj.
KRUMMAHÓLAR
4ra herb. ca. 112 fm íbúð á 2.
hæð í háhýsi. Suður svalir.
Sameiginlegt þvottaherb. á
hæöinni. íbúðin er ekki alveg
fullgerð. Verð 15.0 millj., útb.
9.5—10.0 millj.
MARKHOLT
3ja herb. ca. 80 fm íbúö á 2.
hæö í tjórbýlishúsi. Suður
svalir. Sér hiti. Tvöfalt gler. Sér
inngangur. Bílskúrsréttur. Verö
11.0—11.5 millj., útb. 7.0—7.5
millj.
VESTURBERG
4ra herb. ca. 110 fm íbúö á
jaröhæö í blokk. Sér lóö. Lagt
fyrir þvottavél á baði. Verð 15.0
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
sfmi 26600
Ragnar Tómasson
lögmaður
ÞURF/D ÞÉR H/BÝLI
★ Snorrabraut
2ja herb. íbúö. íbúðin er laus.
★ Hrísateigur
4ra herb. íbúö á jarðhæö. 2
stofur, 2 svefnherb., eldhús og
bað. Sér inngangur. Sér hiti:
★ Breiðholt
5 herb. íbúð ca. 128 fm á 7.
hæð. 2 stofur, 3 svefnherb.
Eldhús og baö. Glæsilegt
útsýni.
★ Kleppsholt
140 fm íbúð á tveim hæðum.
Suður svalir.
★ Seljahverfi
Raðhús íbúð á tveim hæðum.
Ekki alveg fullfrágengin, auk
möguleika á 2ja herb. íbúð á
jaröhæö. Skipti á minni íbúö
koma til greina.
★ Smáíbúöahverfi
Einbýlishús. Húsiö er hæö, ris
og kjallari.
★ Hveragerdi
Nýlegt einbýlishús. 118 fm
(timburhús). Húsiö er 2 stofur,
3 svefnherb., eldhús, bað.
Bílskúrsréttur.
★ Hef kaupanda
að 2ja herb. íbúð. Útb. kr. 9
millj.
★ Hef kaupanda
að 3ja herb. íbúð. Útb. kr. 11
millj.
★ Hef kaupanda
aö sér hæö eöa raðhúsi. Útb.
18—20 millj.
HIBÝLI & SKIP
Garðastrætí 38. Sími 26277
Gísli Ólafsson 20178
Björn Jónasson 41094
Málflutningsskrifstofa
Jón Ólafsson hrl. Skúli Pálsson hrl.
Norðurveri Hátúni 4 a
Simar 21870 og 20998
Við Sandtún
Einstaklingsíbúö í risi.
Við Flyðrugranda
2ja herb. íbúð á 1. hæð. Tilb. u.
trév.
Viö Miðvang
3ja herb. 78 fm íbúð á 3. hæð.
Við Eskihlíð
5 herb. íbúð á 1. hæð. Nýtt
tvöfalt gler.
í Vesturborginni
Raöhús á tveim pöllum auk
kjallara, tilb. aö mestu leyti.
Vandaöar innréttingar, bílskýli.
í Seljahverfi
Éinbýlishús og raðhús á ýmsum
byggingarstigum.
lönaðar- og
verslunarhúsnæöi
í Reykjavík og Kópavogi.
Jón Bjarnason, hrl.
Hilmar Valdimarsson,
fasteignaviðskipti.
Óskar Þ. Þorgeirsson,
Sölustjóri s: 34153.
43466 - 43805
OPtÐ VIRKA DAGA
TIL KL. 19 OG
LAUGARDAGA KL.
10—16.
Úrval eigna á
söluskrá.
usaval
FLÓKAGÖTll 1
SÍMI24647
Við Æsufell
4ra herb. falleg og vönduö íbúö
á 5. hæö. Suður svalir. Útsýni
til suðurs og norðurs. Sér
geymsla í kjallara. Eignarhlut-
deild í þvottahúsi með sam-
eiginlegum vélum. Frystiklefi.
Saunabað. Barnagæsluvöllur
fyrir íbúðareigendur. Skipti á
2ja herb. íbúö koma til greina.
Laus strax.
Eiríksgata
2ja herb. kjallaraíbúö. Laus
strax. Söluverð 4.5 millj. Útb. 3
mlllj.
Mosfellssveit
2ja herb. íbúð. Söluverð 5 millj.
Helgi Ólafsson,
löggiltur fasteignasali.
Kvöldsími 21155.
ÞU AUGLYSIR UM
ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ AUGL\ SIR í
MORGUNBL AÐINU
28611
Ný söluskrá er komin út.
Hringið og biðjið um
heimsent eintak eða
gangið við í Banka-
stræti 6.
Holtsgata
2ja—3ja herb. 65 fm íbúð á 2.
hæð. Allar innréttingar nýjar.
íbúðin er laus, útb. um 8 millj.
Asparfell
2ja herb. 65 fm íbúð á 3. hæð.
Falleg eign. Útb. um 8.5 millj.
Gnoðavogur
4ra herb. 115 fm íbúð á efstu
hæð. Útb. 15.5 millj., nánari
uppl. aöeins á skrifstofunni.
Fasteignasalan
Flús og eignir
Bankastræti 6
Lúðvfk Gizurarson hrl
Kvöldsími 17677
Hafnarfjörður
ný komiö til sölu
Brattakinn
Ný standsett húseign sem er 3
herb., eldhús og snyrtiherb. á
hæð og í kjallara herb. og
þvottahús. Falleg lóð. Verð kr.
10 til 10.5 millj., útb. 6.5 til 7
millj.
Austurgata
3ja herb. ný standsett íbúð á
miðhæð í steinhúsi. Verð 10.5
til 11 millj. Útb. aðeins kr. 3.5 til
4 millj.
Ölduslóð
3ja herb. íbúð á neöri hæð í
tvíbýlishúsi. Verö 12 til 13 millj.
Strandgata
2ja herb. falleg risíbúð. Verð
7.5 til 8 millj., útb. kr. 5 millj.
Breiðvangur
5 herb. sem ný íbúð á neöri
hæð í tvíbýlishúsi. Bílskúr fylgir.
Skipti á 3ja til 4ra herb. íbúö
koma til greina.
Árnl Gunnlaugsson. hrl.
Austurgötu 10,
HafnsrfirÖi, sími 50764
44904 — 44904
Þetta er síminn okkar.
4 Opiö virka daga, til kl. A
19.00.
4 Úrval eigna á söluskrá. 4
!Örkins.f.J
v Fastetgnasata. "
4Simi 44904. 1
Hsmraborg 7. . *>
Kópavogi.
44904 - 44904
Samtún
2ja herb. samþykkt kjallara-
íbúð, um 60 term. Útb. 5 miilj.
Jörvabakki
Úrvals góö 2ja herb. íbúð um
74 ferm. Sér þvottaherb. Mikið
skáparými. Viöarklæðning í
stofu. Útb. 9 millj.
Sandgerði
Lítið einbýlishús á einni hæð til
sölu eða í skiptum fyrir ein-
staklingsíbúð í Reykjavík.
Hraunbær
Einstaklingsíbúö á jaröhæö.
Útb. 3 millj.
Kópavogur
3ja—4ra herb. risíbúð í vestur-
bæ Kópavogs. Útb. 8 millj.
Seljendur
Höfum kaupendur að 2ja—6
herb. íbúðum, raðhúsum og
einbýlishúsum í Reykjavík,
Kópavogi og Hafnarfirði.
Haraldur Magnússon,
viöskiptafræöingur,
Sigurður Benediktsson,
sölumaður.
Kvöldsfmi 42618.
Sólheimar 3ja herb.
Höfum til sölu stóra 3ja herb. íbúð í lyftuhúsi viö Sólheima.
Bein sala eða skipti á 2ja herb. íbúö helst í sama hverfi. Verð
15 millj., útb. 10 millj. Einkasala.
Smáíbúðarhverfi — raöhús
á tveimur hæöum 120 ferm. — Kjallari. Verð 19—20 millj.
Útb. 14 millj. Einkasala.
Eignaver sf.
Laugavegi 178, Bolholtsmegin.
Símar 82330 og 27210
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ LARUS Þ VAL0IMARS
L0GM J0H Þ0RDARS0N HDL
Til sölu og sýnis m.a.
Nýleg hæð vid viö Njálsgötu
3ja herb. 90 ferm., stór og mjög góö efsta hæö. Haröviöur,
teppi. Sér hitaveita, suður svalir, mikiö útsýni.
2ja herb. íbúö í Fossvogi
á 1. hæö viö Efstaland, 50 ferm., sér lóö, sólverönd. Urvals
einstaklingsíbúð.
Hæð og ris við Reynimei
Efri hæö 95 ferm., ásamt rishæö um 60 ferm. Risið er nýtt,
ekki fullgert. Alls 5—6 herb. Trjágarður, tvennar svalir.
Úrvals íbúð viö Furugrund
3ja herb. um 80 ferm. á neöri hæö í tveggja hæöa húsi. í
kjallara fylgir gott herb. meö wc, svalir, útsýni.
Endaraöhús á einni hæð
Húsiö stendur viö Torfufell á ræktaöri lóö. 6 íbúöarherb.
m.m. bílskúr fylgir. Húsiö er mjög vel skipulagt um 135
ferm.
Með bílskúr viö Ásbraut
4ra herb. íbúö á 4. hæö um 107 ferm., skápar í þremur
svefnherb., mjög mikið útsýni.
Gott einbýlishús eða sér hæö
óskast helst í borginni, útb. 25—30 millj.
Höfum á skrá beiðnir
um fasteignir at
flestum stæröum.
AIMENNA
FASTEIGNASAIAW
LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150 21370