Morgunblaðið - 27.10.1978, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1978
í DAG er föstudagur 27.
október, sem er 300. dagur
ársins 1978. Árdegisflóö er í
Reykjavík kl. 03.25 og síö-
degisflóö kl. 15.38. Sólarupp-
rás í Reykjavík er kl. 08.53 og
sólarlag kl. 17.29. Á Akureyri
er sólarupprás kl. 08.46 og
sólarlag kl. 17.05. Sólin er í
hádegisstað í Reykjavík kl.
13.12 og tunglið í suðri kl.
09.53. (íslandsalmanakiö)
Og mun ekki Guð
dæma pá, sem fyrir utan
eru? Útrýmið hinu vonda
úr yðar eigin hóp. (I. Kor.
5,13.)
|KROSSGATA
1 2 3 4
■
6 7 8
9 ■ ,0
,11 m J
13 14
■ Tl
17 ..."
LÁRÉTT, - 1. tréð, 5. belti, 6.
þvaðrið, 9. keyra, 10. tónn, 11.
ósamstseðir, 12. spor. 13. Krfskur
bókstafur, 15. svifdýr, 17.
mánaði.
LÓÐRÉTTi — 1. síðasti hluti
skákar. 2. lampi, 3. vond. 4.
mannsnafns. 7. ökumann. 8.
skyldmenni. 12. flát, 14. óðaKot,
1G. smáorð.
LAUSN SÍÐUSTU KROSS-
GÁTU.
LÁRÉTTi - 1. skipin, 5. NE, G.
ærslin, 9. ell, 10. gil, 11. lá, 13.
datt, 15. akur, 17. arinn.
LÓÐRÉTTi — 1. snæugla, 2. ker.
3. póli. 4. nón, 7. seldur, 8. illt,
12. átan, 14. ari, 1G. KA
HEIMILISDÝR
FYRIR rúmri viku vakti
þessi litli hvolpur, sem
drenKurinn á myndinni
heldur á, upp um miðja nótt
að Starhaga 6 á Grímsstaða-
holti. Ekki hefur tekizt að
finna eiuanda hans.
Heimilisfólkið kallar
hvolpinn Moshe Dayan af
auKÍjósum ástæðum. — Að
StarhaKa 6 er sfminn 11278.
If-t-téT l'IFt 1
VIÐ SAKADÓM. í nýju
Lögbirtingablaði eru augl.
tvaer stöður við sakadóm
Reykjavíkur. Er önnur þeirra
staða skrifstofustjóra. Aðal-
steinn Guðlaugsson skrif-
stofustjóri, sem verið hefur
viö sakadómaraembættið í
alls um 30 ár, verður nú
skrifstofustjóri Rannsóknar-
lögreglu ríkisins. Umsóknar-
frestur um skrifstofustjóra-
starfið er til 12. nóvember
n.k.
í ÞJÓÐSKJALASAFNI. í
þessu sama Lögbirtingablaði
er og augl. laus til umsóknar
forstöðumannsstarf í
viðgerðarstofu Þjóðskjala-
safns Islands með umsóknar-
fresti til 25. nóvémber, en
menntamálaráðuneytið augl.
stöðuna.
AÐALFUND heldur
Vestirfðingafélagið í Reykja-
vík á Hótel Borg n.k. sunnu-
dag, 29. okt., og hefst fundur-
inn kl. 4 síðd.
STÚDENTAKJALLARINN.
í kvöld, föstudag kl. 9, mun
Sigurður Bjóla kynna hina
nýju plötu Spilverks þjóð-
anna í Stúdentakjallaranum
við Hringbraut. Auk þess
mun Steinunn Jóhannes-
dóttir leikkona lesa úr
verðlaunaskáldsögu
Ætli ég rölti þá ekki bara þennan spöl, sem ég á eftir. — Doktorinn segir það ekki vera svo
langt!
Guðlaugs Arasonar: Eldhús-
mellur.
| rVIIIMMII\K3AWSPUOLD
Minningarkort Flugbjörg-
unarsveitarinnar í Reykja-
vík eru afgreidd hjá: Bóka-
brúð Braga, Lækjargötu 2,
Bókabúðinni Snerru, Þver-
holti, Mosfellssveit, Bókabúð
Olivers Steins, Strandgötu
31, Hafnarfirði, Amatör-
verzluninni, Laugavegi 55,
Húsgagnaverzlun Guðmund-
ar, Hagkaupshúsinu, Hjá
Sigurði sími 12177, hjá
Magnúsi sími 37407, hjá
Sigurði sími 34527, hjá
Stefáni sími 38392, hjá
Ingvari sími 82056, hjá Páli
sími 35693, hjá Gústaf sími
71416.
FRÁ HÖFNINNI
TOGARINN Arinbjörn hélt
úr Reykjavíkurhöfn aftur til
veiða í fyrrakvöld. Þá eru
komin Ilvassafell og Háifoss
eftir stranga ferð yfir hafið.
Nótaskipið ísafold er komið
frá Hirtshals og er farið á
miðin. Skeiðsfoss fór í fyrra-
kvöld áleiðis til útlanda og
Laxá fór þá til útlanda en
átti að hafa viðkomu á
ströndinni. í gærmorgun
komu tveir togarar af veiðum
og lönduðu báðir: Asgeir og
Bjarni Bcnediktsson.
Brúarfoss fór á ströndina í
gær, og þá fór Mánafoss
áleiðis til útlanda. í gær var
írafoss væntanlegur að
utan, en hafði haft viðkomu
á ströndinni. í gær var von á
nokkrum nótaskipum af
loðnumiðunum, m.a. Sigurði
RE.
ÁRIMAÐ
HEILXA
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband í Kópavogskirkju
Guðrún Sigríður Jónsdóttir
og Tryggvi Þór Haraldsson.
Heimili þeirra er að Einars-
nesi 76, Rvík. (Nýja mynda-
stofan).
KVÖUK N.CTl'll- 0<i IIKLGARbJÓNIISTA apótokanna í
Kpvkjavík. dairana 27. októbor til 2. nóvcmbpr. aó báónm
diiuum mctMiildum. vcróur sum hér so>;ir: í nÁ.YLKITIS-
APÓTKKI. En auk þoss vcrftur VESTl RILltl.Al! AI’ÓTEK
opió til kl. 22 iill kviild vaktvikunnar ncma sunnudags-
kviildió.
LÆKNASTOFUR eru lokadar á laugardöKum og
helgidÖKum, en hægt er aö ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl.
20—21 og í lauicardöguin frá kl. 14—16 sími 21230.
Gönicudeild er lokuð á helgldÖKUm. Á virkum döuum kl
8—17 er hægt að ná sambandi rið lækni I síma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvl
aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daga til kiukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudöitum er
LÆKNAVAKT 1 slma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir oic læknaþjónustu eru gefnar í SlMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknaíél. íslands er í
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og
helgidögum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK-
UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
HJÁLPARSTÖÐ DÝRA. — Lokað er fram til 1.
nóvember n.k. Sfmsvari f símanúmerinu 16597.
HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN, sem er einn helzti
útsýnisstaður yfir Reykjavfk. er opinn alla daga kl.
2—4 sfðd.. nema sunnudaga þá milli kl. 3—5 sfðdegis.
_ HEIMSÓKNARTÍMAR. Und
SJUKRAHUS spftalinni Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN,
Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 -
BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla
daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN.
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
laugardögum og sunnudögum, kl. 13.30 tfl kl. 14.30 og
kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR, Alla daga kl. 14
til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD, Alla
daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Uugardaga og sunnudaga
kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til
kl. 16 og kl, 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ.
Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á
sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. —
FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daga kl.
15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. -
FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. -
KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. — VÍFILSSTAÐIR, Daglega kl. 15.15 til
kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR
Hafnarfirði. Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19.30 til kl. 20.
í LANDSBÓKASAFN (SLANDS Sainhúsinu
SOFN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—16.0t-
lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar
daga kl. 10—12.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR.
AÐALSAFN - ÍITLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a,
símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun
skiptihorðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud.-
föstud. kl. 9—22, laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á
SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR,
Þingholtsstræti 27. slmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s.
27029.
FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a. sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum.
heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN —
Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud, —föstud. kl. 14—21,
laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27,
sími 83780. Mánud.—föstud. kl. 10—12. — Bóka- og
talbókaþjónusta vió fatlaóa og sjóndapra HOFS-
VALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640.
Mánud. —föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR
NESSKÓLA - Skólabókasafn sfmi 32975. Opið tll
almennra útiána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl.
13—17. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sfmi
36270, mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS f Félagsheimilinu opið
mánudaga til föstudaga kl. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið aiia virka daga kl.
13-19.
KJARVALSSTAÐIR — Sýnfng á verkum Jóhannesar
S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga—laugar
daga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til
föstudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru
ókeypis.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRlMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu-
daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.
Aðgangur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Saínið er opið
sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13.30 til kl. 16.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag
til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlfð 23, er opið
þriðjudaga og fötudaga frá kl. 16—19.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi
84412 kl. 9—10 alla virka daga.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við
Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 2-4 síðd.
ÍBSEN-sýmngin í anddyri SafnahÚKsins við IIvcrfÍHgötu í
tilcfni af 150 ára afmæli skáldsins er opin virka daga kl.
9—19. nema á laugardögum kl. 9—16.
Bll ni.im/T VAKTÞJÓNUSTA borgar
dILANAVAKT ntofnana nvarar alla virka
daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna. ^
-KNUI) /imsen borgarstjóri
Rcvkjavíkur kom hingað til
Eondon í erindum bæjarstjórnar
Reykjavíkur. Yfirhorgarstjórinn
í l.ondon, Sir Charles Hatho. tók
með mikilli viðhiifn á móti honum
í Mansion Ilouse. hinnl fornu
hajarþingstofu í London. Fór móttökuhátfðin fram i
einkasiilum yíirborgarstjórans. sem var kla-ddur í hin
skrautlegu kla*ði. sem eru einkennishúningur hans. Ilafði
hann skreytt sig hinni frægu brjóstkeðju. sem yfirborgar
stjórar í London haía nú borið mann fram af manni
hundruðum ára saman. sem tákn virðingarstöðu sinnar.
Festi þessi er hinn mesti dýrgripur. öll demöntum sett og
eru tveir þcirra vátryggðir fyrir 8000 sterlingspund eða um
177 þúsund krónur.
GENGISSKRÁNING
NR. 191 - 2(5. OKTÓBER 1978
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadoltar 308.00 308.80
1 Sterlingapund 634.65 636.25*
1 Kanadadollar 259.65 260.35*
100 Danskar krónur 6267.50 6283.80*
100 Norskar krónur 6461.75 6478.55*
100 Sænskar krónur 7392.30 7411.50*
100 Finnsk mörk 8056.50 8077.40*
100 Franskir frankar 7527.80 7547.40*
100 Belg franhar 1106.70 1109.60*
100 Svissn. frankar 20437.95 20491.05*
100 Gyllini 15991.65 16033.25*
100 V.-pýzk mörk 17440.55 17485.85*
100 L.rur 36.59 38.69*
100 Austurr. sch. 2384.80 2391.00*
100 Eacudoa 899.20 701.00*
100 Pesetar 451.85 453.02*
100 Yen 172.24 172.68*
* Breyting frá síóustu skréningu
Símsvari vegna gengisskráninga 22190.
GENGISSKRÁNING \
FERÐAMANNAGJALDEYRIS NR. 194 - 26. október 1978
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 338,80 339,68
1 Steriingspund 698.12 699,88*
1 Kanadadollar 285,62 286.39*
100 Danskar krónur 6894.25 6283,80*
100 Norskar krónur 7107,93 7126,41*
100 Sænskar krónur 8131,53 8152,65*
100 Finnsk mörk 8862,15 8885,14*
100 Franskir frankar 8280,58 8302,14*
100 Belg. Irankar 1217,37 1220,56*
100 Svíssn. frankar 22481,75 22540,16*
100 Gyilíni 17590.82 17636,58*
100 V.-pýzk mörk 19184,61 19234,44*
100 Lírur 42.45 42,56*
100 Auaturr. ach. 2623,28 2630,10*
100 Eaeudoa 769,12 771,10*
100 Petelar 497,04 498,32*
100 Yen 189,46 189,95*
L * Breyllng frá aiðualu akráningu.