Morgunblaðið - 27.10.1978, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 27.10.1978, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1978 ^uöRnu^PA Spáin er fyrir daginn f dag .w HRÚTURINN l«im 21. MARZ-19. APRÍL Gættu tungu þinnar því að það er víst að einhver mun rang- túlka umma'li þin. NAUTIÐ 29. APRÍL-20. MAf SúlarhrinKurinn er ekki nógu langur fyrir þig um þessar mundir. k TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÚNÍ Táktu vcl cftir öllu því scm fer fram í kringum þig f dag- Taktu það rólega í kvöld. uiT^J Ifix KRABBINN 21. JÚNÍ—22. JÚLÍ Vertu heima í kvöld og reyndu að vera skemmtilegur. Ifafðu hemil á öllum peninKaútlátum. H LJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Deginum er bezt varið í að hrinda í framkvæmd hugmynd- um sem þú hefur verið lengi með i kollinum. MÆRIN 23. ÁGÚST— 22. SEPT. Góður dagur til að gera ýmislegt sem vanrækt hefur verið lengi. Allt útlit er fyrir skemmtilegt kvöld. VOGIN PZikTd 23. SEPT.-22.OKT. Stutt ferðalag gæti orðið skemmtilegt og jafnframt árangursríkt. Sláðu ekki hend- inni á móti góðu boði. DREKINN 23. 0KT.-21.NÓV. I>ú hefur verið latur alltof lengi. Reyndu að koma þér að verki sem allra fyrst. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Með lagni ættir þú að geta komið vandamálum þfnum á framfæri við réttan aðila. m STEINGEITIN 22. DES.— 19. JAN. Dagurinn getur orðið mjög ánæKjulegur ef þú kærir þijc um það. ffíifi VATNSBERINN 20. JAN.-18.FEB. Einheittu þér að einu í einu, annars kann allt að fara úr skorðum. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l>að cr ekki vfst að ailt gangi cins og til var ætlast í dag, en vertu samt þolinmóður. 1< TINNI X-9 M> HVORT þCTTA at RAUWVCRULEöT UFO E£>A FÖLSUM ... /ETTU ALUR. AIEPLIMIR OLYMPUS ACTLUNAI?- /NNAR AP FÁ FULIKOMNA VERNR VlP ERUM GREINILEGA SAMAAÁLA UM Þab,Ccmz\6ah TÍBERÍUS KEISARI FERDINAND YOU Plp' ? > } I 6AVE UJHAT ?/ / m blanket TO EUPORAí \ c ) ...... • -- - Þú gerðir hvað? Ég gaf Údóru tcppið mitt! UJHAT COULP I PO? 5HE 5MILEPATMEÍ C 1878 UnRed Feature Syndfcat*, Inc. - Hvað gat ég gert? Hún brosti til mín! IM 5URPRI5EPAT YOU í WUU5UALLYP0NT PO PUMB THIN65 LIKE THAT.. Ég er undrandi á þér! Þú ert ekkki vanur að gera svona vitlausa hluti... Þetta var fallcgt bros.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.