Morgunblaðið - 27.10.1978, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 27.10.1978, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. ORTÓBER 1978 MOBödK/- KAfp/no s ^ V' -- , ■ 'r2_____________ GRANI GÖSLARI 1 2 n ’i/Ul pdu vyW 2094 © PIB COPIMNACiN Mundu svo eftir að fara í hælaháu skóna. I>etta er einfalt o>í fyrir hraKðið þarf ekki aó ná í vióarbúta í arininn nasta hálfa árið. Vió sjáumst ekki oft eftir að þú fékkst sÍKlinKadelluna. BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Sa>;nir andstæðinKa eru alltaf holsta ok auðskiljanlefíasta leiðar- Ijós saffnhafa við úrvinnslu sína. Ofí stöku sinnum verða þær í raun ok veru bjarfívættir. I spili dajísins snerist vopn austurs í hendi hans. Vestur ftaf, norður suður á hættu. Norður S. 1)8765 H. G83 T. GIO L. K10.3 Austur S. 32 H. ÁKD765 T. 4 L. 8764 Suður S. ÁG H. 4 T. ÁK87652 L. ÁI)5 Vestur S. K1094 II. 1092 T. Ð93 L. G92 „Við hestakarlar viljum fá meira” „Því í ósköpunum eru aldrei neinar hestamyndir í sjónvarpinu? Hér um árið voru oft svipm.vndir frá kappreiðum og hestaferðum, en núna sést aldrei neitt, síðan hvítasunnukappreiðum Fáks lauk. Þó er búið að vera landsmót í sumar og sægur af stórmótum og félagsmótum. Svona sérþáttur myndi einnig leysa annað vandamál. Það er svo leiðinlegt að vita af efni, sem mann langar að sjá, og hafa misst af því. Þess vegna þarf sérstakan þátt um hesta, sem er auglýstur sem slíkur, þá er hægt að passa sig að vera inni við og horfa þegar efnið kemur. Sveitafólk hefur Gera forráðamenn sjónvarps sér ekki grein fyrir því, að hesta- mennskan er stunduð af stórum hluta landsmanna og því næst eina íþróttin, sem sveitafólk getur stundað og haft gaman af. Þær eru kannski eitthvað dýrari mínúturnar, sem fara í hesta- mennsku, heldur en eitthvað annað þarna hjá þeim í sjónvarp- inu. Að minnsta kosti eru þær fáar. Annars þarf svo sem ekkert sérstaklega að kvarta undan dag- skránni. Hún er oft góð. Yfir höfuð talað vantar þó alltaf meira af innlendu efni og við hestakarlar viljum fá meira um okkar mál. Sérstaklega á sumrin, þegar mikið er um að vera. Við erum fjölmennur hópur, það sæju þeir, ef við kæmum allir ríðandi niður Laugaveginn. Gæti sjónvarpið t.d. ekki séð af tíu mínútum á viku í hestaþátt, þótt ekki væri nema á sumrin. nefnilega mikið að gera og getur ekki vaktað dagskrána í þeirri von að einhverntíma komi eitthvað sem höfðar til þess. Vinnan situr fyrir öllu. Með beztu ósk um að þið horfið á þessar línur með þjóðlega dreif- býlistillitinu og gerið eitthvað í málinu. Ilestakarl." Bjarni Felixson umsjónarmaður íþróttaþáttarins sagði í samtali við Velvakanda að það sem eink- anlega réöi vali efnis í þáttinn væri hve marga áhangendur við- komandi íþrótt ætti sér og hitt að jafnan bæri hæst íslandsmót og landskeppnir hverskonar. Þá sagð- ist Bjarni geta glatt hestakarla með því að í vinnslu er nú hjá sjónvarpinu sérstök mynd frá landsmóti hestamanna sl. sumar og yrði hún sýnd á næstunni og einnig kæmu í íþróttaþáttunum kaflar um hestaíþróttir. Suður varð sagnhafi í fimm tíglum eftir að austur hafði opnað á veikum tveim í hjarta og vestur spilaði út hjartatíu, sem austur tók með drottningu og spilaði síðan kóngnum. Suður trompaði og tók á tígulás og kóng. Þá kom í ljós, að gefa þurfti slag á tromp og spilið virtist vonlítið. Austur gat ekki átt spaðakóng auk þriggja hæstu í hjarta. Hann hafði opnað á veikri sögn en sagnhafi þekkti hann vel og vissi að treysta mátti sögnunt hans. En var hugsanlegt að vinna spilið J)ó vestur ætti spaðakóng- inn? Já, ekki útilokað en til þess þurfti skiptingin á hendi hans að vera hagstæð. Ná þurfti af hendi hans öllurn laufum og hjörtum áður en hann fengi á tíguldrottn- inguna. En hefði vestur í upphafi átt aðeins tvö lauf, ásamt hjörtun- um þrem, sem gera varð ráð fyrir, varð að taka slagina í réttrið. Að þessu athuguðu var fram- haldið ekki erfitt. Sagnhafi spilaði lágu laufi á kónginn og trompaði þriðja og síðasta hjartað á hend- inni. Síðan tók hann á laufás og drottningu, sem vestur mátti trompa hefði hann átt aðeins tvö lauf. Nei, hann átti þrjú en fékk þá bara næsta slag á drottninguna og varð síðan að spila frá spaða- kóngnum. Laglega og rökrétt fengnir ellefu slagir. JOL MAIGRETS Framhaldssaga eftir Georges Simenon. Johanna Krístjónsdóttir íslenzkaói. — Nei. ekki lengi. Sá síðasti sem ég man eftir kom hér fyrir sennilega um tveimur árum. — Yður fellur ekki við frú Martin? — Ilvers vegna spyrjið þér? — Ég spurði hvort yður félli við frú Martin eða ekki? — Tja. ef ég aetti son... — Haldið áfram. — Ef ég hefði átt son hefði ég ógjarnan viljað eiga hana fyrir tengdadóttur. Og sérstaklega þar scm herra Martin er svo yndislegur maður og skilnings- ríkur. — Ilaldið þér að hann sé ekki ánægður með henni? — Ég hcf ekki sagt það. Ég hef ekkert sérstakt á móti henni. Hún er iSðruvísi mann- gerð en ég — og öðruvísi manneksja en mér cr að skapi en það breytir því ekki að hún getur verið ága-t samt. — Ilvernig iiðruvfsi? — Ég get ekki skýrt það. I>ér hafið sjálíur hitt hana. Og þér skiljið svona áreiðanlega betur en ég. Hún er ekki alvörukona. Eg þori að hengja mig upp á að hún hefur aldrei á a>vi sinni grátið ærlega. Ilún annast tclpuna af prýði. sér um að hún sé hrein og snyrtileg. En hún segir aldrei við hana vinalegt orð. hvað þá meira og ég hef veitt því athygli að þegar ég er að segja tclpunni sögur og ævintýri verður hún óþolin- móð. Ég er viss um að hún hefur sagt henni að jólasveinn- inn sé ekki til. En sem betur fer held ég að Colette trúi henni ckki. — ?ykir Colette ekki vænt um hana? — Ilún hlýðir henni og Ieggur sig fram um að gera henni til geðs. Ég held að hún skeyti því ekki þótt frú Martin fari frá hcnni. — Er hún mikið í burtu. — Ekki sérlega. Ég get ómögulega lagt henni slíkt til lasts. Ég veit ekki almennilcga hverju ég á að svara. Ég finn að hún lifir si'nu eigin lífi, ef þér skiljið hvað ég á við. Hún hefur ekki áhuga á öðru fólki. Hún talar heidur aldrei um sjálfa sig. Ilún er kurteis og alltaf eins og hún á að vera, kannski einum um of. Ilún hefur senni- lega unnið á skrifstofu áður en hún giftist. — Vitið þér hvaða skoðun hinir leigjendurnir, hafa á henni? — Hún á bara hcima hérna. Ég hygg að þeir vclti henni ekki svo mikið fyrir sér. Það er ekki auðvclt að komast í samhand við hana. það er með herkjum að hún býður fólki góðan dag ef hún hittir það í stiganum. Ég hef ekkcrt kynnst henni íyrr cn eftir að Colette kom til hennar. — Hafið þér hitt mág henn- ar? — Já. En þó varla svo að það taki því að minnast á það. Nokkrum sinnum rekist á hann í stigagöngunum. Ég hef aldrei talað við hann. Hann gengur alltaf álútur. eins og hann blygðist sín og maður hefur stcrklega á tilfinningunni að hann hafi sofæið í fötunum. enda þótt ég sé viss um að hann reynir að laga sig til og bursta fötin sín áður en hann kemur hingað. Ég held ekki að það hafi verið hann sem var á ferðinni í nótt, herra Maigret. Hann er ekki sú manngerð. Ellegar þá að hann hefur verið útúrdrukkinn. Maigret tafði einnig um stund hjá húsverðinum. Þar var svo skuggsýnt að hann varð að láta Ijós loga allan daginn. Klukkan var að verða tólf þegar hann gckk aftur yfir götuna. Gluggatjöldin blöktu fyrir golunni í ýmsum ibúðum hússins. Einnig sá hann gar- dínuna í stofunni hjá sér hreyfast. Það var uggiaust frú Maigret að fyigjast með ferðum hans. Ilann leit upp, veifaði til hennar og fann mjúkar snjó- flyksurnar leika um vanga sér.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.