Morgunblaðið - 11.11.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.11.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 1978 28611 Opið í 10—12 og 2—4. Lóöir í Seláshverfi undir einbýlishús og raöhús. Fálkagata 2ja herb. 55 ferm. íbúð á 1. hæð. útb. 6 millj. Grettisgata einstaklingsíbúð á hæð. Útb. 5 millj. Holtsgata 2ja herb. 65 ferm. íbúö á 2. hæð. Laus nú þegar. Blesugróf hæð og ris um 90 ferm., útb. um 6.5 millj. Njálsgata 3ja—4ra herb. íbúð á efstu hæð um 90 ferm., útb. 8.8 millj. Rauöilækur 3ja herb. 98 ferm. jaröhæö. Útb. um 10 millj. Gnoðavogur mjög góð 4ra herb. íbúð á efstu hæð. Stórar svalir. Útb. um 15 millj. Kópavogsbraut 4ra herb. íbúð á hæð ásamt góðu herb. í kjallara, útb. um 12 millj. Breiðás Garðabæ 125 ferm. neðri hæð í tvíbýli. Útb. um 13.5 millj. Njálsgata ágætt einbýlishús, kjallari og hæð að grunnfleti um 90 ferm. Á hæð: Stórar stofur, tvö herb., borðstofa og lítið baðherb. í kjallara: 3 góð herb., þvottahús og snyrting. Verð um 15 millj. Kópavogur raöhús Til sölu mjög gott endaraðhús á tveimur hæðum, innbyggður bílskúr. Verð 36—37 millj. Söluskrá. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl Kvöldsími 17677 Verslunarhúsnæði til leigu aö Hjallabrekku 2 í Kópavogi ca 120 ferm. á jaröhæö. usava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Selfoss til sölu tvær 2ja herb. íbúðir. Lausar strax. Hagstætt verö. Mjög hagkvæmir greiösluskil- málar. Mosfellssveit 2ja herb. íbúð. Söluverð 5 millj., útb. 3 millj. Skrifstofuhúsnæöi til sölu við Síöumúla 330 fm vönduð hæð. Selst í einu eða tvennu lagi. Kópavogur hef kaupanda að 3ja herb. íbúð við Efstahjalla og 4ra til 5 herb. íbúð í austurbænum í Kópavogi. Húsbyggjendur hef kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúöum í smíðum. Risíbúð hef kaupanda að 2ja eöa 3ja herb. risíbúð sem næst mið- bænum. Helgi Olafsson, löggiltur fasteignasali. Kvöldsími 21155. Hálir vegir hœtta áferð FASTEIGN ER FRAMTÍD 2-88-88 ADALFASTEIGNASALAN Vesturgötu 17, 3. hæð, Birgir Ásgeirsson, lögm. Haraldur Gíslason, heimas. 51119. Fossvogur — einbyli Stórglæsilegt 215 fm einbýlishús ásamt 50 fm tvöföldum bílskúr. Húsiö skiptist í 4 svefnherb., 2—3 stofur og sjónvarpshol. Allar innréttingar mjög vandaöar. Uppl. á skrifstofunnl. Húsafell FASTBIöNASALA Langhollsvegi 115 ( Bmjarteibahúsinu) simi• 81066 Lubvik Halldórsson Adalstelnn Pétursson BergurGuónason hdl 44904 44904 Nýbýlavegur Tveggja herb. íbúðir í smíöum, meö bílskúr. Teikning á skrifstf. Digranesvegur Þriggja herb. íbúö í tvíbýli. Digranesvegur Stórglæsileg hæö í þríbýlishúsi. Hlaöbrekka Einbýlishús meö bílskúrssökklum. íbúö í kjallara. Hrauntunga Einbýlishús meö bílskúr. ÖRKIN Hamraborg 7. Sími 44904. Lögm. Sigurður Helgason. Kristniboðsdagurinn , GUÐSPPJALL DAGSINSi Matt. 24.. ViðurstyjíKÖ eyöinir arinnar * k JTIFÖÞUI ^ á morgun LITUR DAGSINSi Grænn. Litur vaxtar «k þroska Guðsþjónustur í Reykjavíkúr- prófastdæmi sunnudajíinn 12. nóvember, 25. sunnudafí eftir Trinitatis. — Kristniboðsdagur- inn 1978. Tekið verður á móti gjöfum til Kristniboðsfélagsins við messurnar. DÓMKIRKJANt Messa kl. 11 árd. Séra Hjalti Guðmundsson. Messa kl. 2 síðd. Ræðuefni: Fermingarundirbúningur. Þess er vænst a aðstandendur ferm- ingarbarna komi til kirkju með börnum sínum. Séra Þórir Stephensen. LANDAKOTSSPÍTALI. Messa kl. 10 árd. Séra Hjalti Guð- mundsson. ÁRB/EJARPRESTAKALL. Barnasamkoma kl. 10:30 árd. Guðsþjónusta kl. 2 í safnaðar- heimili Árbæjarsóknar. Baldvin Steindórsson varaformaður tal- ar. Tekið á móti gjöfum til kristniboðsins. Séra Guðmund- ur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL. Messa kl. 2 að Norðurbrún 1. Séra Grímur Grímsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL. Messa í Breiðholtsskóla kl. 2 e.h. Barnasamkomur: Laugardag kl. 10:30 í Ölduselsskóla og sunnu- dag kl. 11 í Breiðholtsskóla. Almenn samkoma miðvikudags- kvöld kl. 8:30 að Seljabraut 54. Séra Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA. Barnasamkoma kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson lektor predikar. Organleikari Guðni Þ. Guð- mundsson. Umræður og kaffi eftir messu. Séra Ólafur Skúla- son, dómprófastur. DIGRANESPRESTAKALL. Barnasamkoma í safnaðarheim- ilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Séra Þorbergur Kristjánsson. P’clla- og Hólaprcstakall. Laugardagur: Barnasamkoma í Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnudagur: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11 árd. Guðsþjón- usta í safnaðarheimiiinu að Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Almenn samkoma miðvikudagskvöld kl. 8:30 að Seljabraut 54. Séra Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA. Guðsþjónusta kl. 11. Kristni- boðsdagurinn. Helgi Hróbjarts- son kristniboði predikar. Organ- leikari Jón G. Þórarinsson. Almenn samkoma fimmtudags- kvöld kl. 20:30. Séra Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA. Guðsþjónusta kl. 11. Ingunn Gísladóttir safnaðarsystir predikar. Séra Karl Sigur- björnsson. Fjölskyldumessa kl. 2. Sigurjón Gunnarsson predik- ar. Séra Ragnar Fjalar Lárus- son. Lesmessa n.k. þriðjudag kl. 10:30 árd. Beðið fyrir sjúkum. Séra Karl Sigurbjörnsson. Kirkjuskólinn á laugardögum kl. 2. Öll börn velkomin. LANDSPÍTALINN. Messa kl. 10 árd. Séra Karl Sigurbjörns- son. IIÁTEIGSKIRKJA, Barnaguðsþjónusta kl. 11. Séra Tómas Sveinsson. Messa kl. 2. Séra Arngrífnur Jónsson. Síð- degismessa og fyrirbænir kl. 5. Séra Tómas Sveinsson. Biblíu- leshringur verður í kirkjunni á mánudagskvöld kl. 8:30. Prestarnir. LANGIIOLTSPRESTAKALL. Messa kl. 11 árd. (Kristniboðs- dagurinn) Sýnd verður kvik- mynd um kristniboð. Barnasam- koman fellur inn í messuna kl. 11. Athugið breyttan messu- tíma. Séra Árelíus Níelsson. LAUGARNESKIRKJA. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 2. Þriðjudagur 14. nóv. bænastund og altarisganga kl. 18. Æskulýðsfundur kl. 20:30. Sóknarprestur. NESKIRKJA. Sunnudagur: Barnasamkoma kl. 10:30 árd. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Organ- leikari Revnir Jónasson. Kirkju- kaffi eftir guðsjrjónustuna. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Neskirkja mánud: Æskulýðs- starfið opið hús frá kl. 19:30. Biblíuleshópur kl. 20:30. Allir velkomnir. Prestarnir. SELTJARNARNESSÓKN. Guðsþjónusta kl. 11 árd. í félagsheimilinu. Séra Frank M. Halldórsson. FÍLADELFÍUKIRKJAN. Sunnudagaskóli kl. 10.30 árd. Almenn guðsþjónusta kl. 8 síðdegis. Ræðumaður Einar J. Gíslason. Organleikari Árni Arinbjarnarson. DÓMKIRKJA KRISTS KONUNGS Landakoti. Lág- messa kl 8.30 árd. Hámessa kl 10.30 árd. Lágméssa kl. 2 síðd. Alla virka daga er lágmessa kl. 6 síðd., nema á laugardögum þá kl. 2 síðd. FELLAIIELLIR. Kaþólsk messa kl. 11 árd. FIÍÍKIRKJAN Reykjavík. Barnasamkoma kl. 10.30, árd. Messa kl. 2 síðd. Organisti Sigurður ísólfsson. Prestur Kristján Róbertsson. IIJÁLPRÆÐISHERINN, Helg- unarsamkoma kl. 11 árd. Bæn kl. 20 og klukkan 20.30 æsku- lýðssamkoma, Halldór Lárusson talar. KIRKJA óháöa salnaðarins. Messa kl. 2 síðd. Séra Árelíus Nielsson messar í veikindafor- föllum mínum. Safnaðarprestur. GARÐAKIRKJA. Barna guðs- þjónusta í skólasalnum kl. 11 árd. Guðsþjónusta kl. 2 síðd. Jónas Jónasson útvarpsmaður flytur ræðu. — Dagur hjálpar- sjóðsins. Seéra Bragi F'riðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra í Garðabæ. Hámessa kl. 2 síðd. IIAFNAFJARÐARKIRKJA, Barnaguðsþjónusta kl. 11 árd. guðsþjónusta kl. 2 síðd. Helgi Hróbjartsson prédikar. Séra Gunnþór Ingason. VÍÐISTAÐASÓKN, Barnaguðs- þjónusta í Hrafnistu kl. 11 árd. Séra Sigurður H. Guðmundsson. FRÍKIIÍKJAN í IIAFNARFIRÐI. Barnasam- koma kl. 10.30 árd. Guðsþjón- usta kl. 2 síðd. Safnaðarprestur. KÁLFATJARNARSÓKN, Sunnudagaskóli kl. 2 í Glað- heimum. Séra Bragi Friðriks- son. KEFLAVÍKUR OG NJARÐVÍKURPRESTAKALL, Sunnudagaskóli kl. 11 árd. I Keflavíkurkirkju og í Stapa kl. 11 árd. Guðsþjónusta kl. 2 síðd. Tekið á móti framlögum til kristriiboðs. Séra Ólafur Oddur Jónsson. GRINDAVÍKURKIRKJA, Messa kl. 2 síðd. Tekið á móti gjöfum til kristniboðsins. Sókn- arprestur. IIVALSNESKIRKJA, Messa kl. 2 síðd. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA, Guðsþjónusta kl. 2 síðd. Bene- dikt Jasonarson kristniboði prédikar. Aðalsafnaðarfundur að lokinni guðsþjónustu. Sókn- arprestur. EYRARBAKKAKIRKJA, Barnaguðsþjónusta kl. 10.30 árd. Sóknarprestur. STÓRÓLFSIIVOLSKIRKJA, Guðsþjónusta kl. 11 árd. Séra Stefán Lárusson. ODDAKIRKJA. Guðsþjónusta klukkan 2 síðd. Séra Stefan Lárusson. AKRANESKIRKJA, Barna- samkoma kl. 10.30 árd. Messa kl. 2 síðd. Séra Björn Jónsson. Útvarpsguðsþjónustan ÚTVARPSGUÐSÞJÓNUSTAN veröur í Grensáskirkju. Þar verða Þessir sálmar sungnir: Númer 12 í nýju sálmabókinni — númer 44 í gömlu sálmabókinni. Númer 307 í nýju — ekki til í Þeirri gömlu. Númer 305 í nýju — ekki til í peirri gömíu. Eftir prédikun: númer 297 í nýju — númer 429 í gömlu. — Að loknum númer 300 í nýju — númer 431 í gömiu. Skafió rúðurnar Laugarneshverfi Glæsilegt endaraöhús viö Sundlaugaveg. Selst í smíöum fullfrágengið aö utan, en fokhelt aö innan. Bílskúr fylgir. Teikning á skrifstofu. Allar frekari upplýsingar á skrifstofunni. Kjöreign Dan V.S. Wiium lögfræðingur S Ármúla 21, R. 85988 • 85009

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.