Morgunblaðið - 11.11.1978, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 11.11.1978, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 1978 30 Jómfrúræóa Egils Jónssonar: EkíII Jónsson (S) hefur flutt í sameinuóu Alþingi tilliinu til þinjfsályktunar. um jiifnun upp- hitunarkostnaðar í skólum. Er þetta jómfrúræóa EkíIs á Alþingi. og fer ræðan í heild hér á eftir. EjííII Jónsson. hóndi á Seljaviill- um í Austur-Skaftaíellssýslu, situr á þin>{i sem varamaður Sverris Ilermannssonar. í okkar íslenska þjóðfélaííi er jafnræðið grundvallartákn. Með uppbvíífíiniíu ok þróun á félagslet;- um vettvanjíi er leitast við að hafa hin féla(;slej;u jafnræðismarkmið sem viðtækust. Af þessu leiðir, að samstofna félaj;seinint;ar vtrða að búa við svipað umhverfi svo að unnt sé að gera til þeirra sambærilej;ar kröfur. Tæpast verður um það deilt, að sveitarfélöj;in eru einn elsti oj; Krónasti félaj;sskapur í landinu, sem oft oj; einatt hefur verið talað um sem einn af hornsteinum okkar lýðræðisskipulaj;s. Þessum félaj;sskap eru fenj;in ákveðin verkefni að vísu misjafnlej;a fjöl- þætt eftir eðli þeirra oj; uppbygg- inj;u hinna einstöku sveitarfélaj;a. Sá málaflokkur, sem öll sveitar- félöj; hafa með höndum í sam- vinnu við ríkisvaldið eru fræðslu- oj; skólamál. Þessi mál spanna yfir vítt svið oj; eru kostnaðarsöm. Framkvæmd þessara mála eru ákvörðuð af löj;um oj; regluj;erð- um, sem sveitarfélöj;in eru bundin af öj; að því er framkvæmdina varðar tæpast orðnir eij;in hús- bændur. Sú viðleitni hefur átt vaxandi fylgi, einkum þej;ar um kostnaðar- söm oj; marj;brotin verkefni er að ræða, er sveitarfélöj; og ríkisvald hafa farið með sameiginlega að j;reina þau í sundur þannij; að hvor aðilanna um sig annaðist greiðslu ákveðinna framkvæmda- þátta, til að auðvelda stjórnun þeirra. Á j;runvelli laj;abre.vtingar um skólakostnað frá árinu 1967 fór fram skipting á kostnaðarliðum milii ríkis og sveitarfélaga. Við reikningslegt uppjyör þess dæmis komu svipaðar tölur i hlut hvors aðilans um sig. En þegar betur var að gáð fólu þessar breytingar og raunar aðrar er síðar voru gerðar í sér mikið ósamræmi. Allra tilfinnanlegast var þó hve orkukostnaður var breytilegur, þar sem orka til notkunar við upphitun á skólum var misjafnlega dýr. Allt frá heitu vatni og upp í olíu. Og þannig hefur þetta ósamræmishjól haldið áfram að snúast. Sem betur fer, fjölgar þeim skólum, sem tenjýast hitaveitum en olíuverð hefur m.a. í kjölfar hinnar margumtöluðu olíu- kreppu margfaldast í verði. Hlutur þeirra sveitarfélaga sem við þær aðstæður búa, hefur því versnað að miklum mun. Til enn frekari glöggvunar á málinu fékk ég Verkfræðistofu Sij;urðar Thoroddsen til að reikna út, hve hér væri um mikinn mismun á upphitun í skólum að ræða, eftir því hvaða orka er til notkunar og eins hver munur er á rekstri heimagöngu- og heimavist- arskóla. Til grundvallar að grein- argerð skrifstofunnar eru lagðar eftirfarandi forsendur. Skýrsla áætlunardeildar Fram- kvæmdastofnunar ríkisins. Hitað húsrými árið 1975. Könnun á hitakostnaði skóla á vegum Reykjavíkurborgar árið 1973-1975.' Orkukostnaður 15 skóla frá Fjármála- og áætlunardeild menntamálaráðuneytisins. Áætlun um húsnæðisþörf skóla frá Byggingardeild menntamála- ráðuneytisins. Niðurstöður greinargerðarinnar eru í aðalatriðum þessar: Árlegur kostnaður við upphitun á einum rúmmetra með því verðlagi á olíu, sem nú er í heimavistarhúsnæði kr. 800, í skólahúsnæði kr. 650. Sambærileg- ar tölur á taxta Hitaveitu Reykja- víkurborgar eru 200 kr. á heima- vistarhúsnæði en 180 kr. skólahús- næði. Miðað við taxta flestra annarra hitaveitna verður þessi kostnaður 510 kr. í heimavistarhúsnæði, en 412 kr. í skólahúsnæði. Þá kemur einnig greinilega fram í skýrslunni sá mikli munur, sem er á rekstri heimavistarskóla og heimangönguskóla. Sé miðað við skóla fyrir 150 nemendur er kostnaður við olíu- hitun kr. 13.216.000 kr. en sam- bærilegar tölur fyrir heiman- gönguskóla er 5.326.000. Mismunur er tæpar 7 millj. kr. Frá þessari tölu dregst olíustyrkur sá, sem greiddur er á hvern nemanda í Egill Jónsson heimavistarskóla meðan skólahald stendur yfir. En sú upphæð er nokkuð áþekk þeim mismun, sem er á raforkunotkun heimavistar- og heimangönguskóla og breytir því dæminu ekki, þegar á heildar orkunotkun þessara tveggja rekstrar forma skóla er að ræða. I lok skýrslunnar er sýnt fram á, hvað hér er um mikið fjárhagsmál að ræða, þegar litið er til heilla byggðarlaga. Þar segir svo með leyfi hæstv. forseta: „Á 11 þéttbýlisstöðum í Austur- landskjördæmi, þ.e. Seyðisfirði, Neskaupstað, Eskifirði, Vopna- firði, Borgarfirði, Egilsstöðum, Reyðarfirði, Fáskrúðsfirði, Stöðv- arfirði, Djúpavogi og Höfn var skólarými í árslok 1975 alls 45.966 rúmmetrar að stærð. Við þetta húsnæði bætist síðan skólahús- næði í sveitum austanlands og nýbyggingar, þannig að í árslok 1978 mun láta nærri, að hitað skólahúsnæði sé um 90.000 rúmm, þar af er heimavistarrými og húsnæði starfsfólks um 30%. Hitunarkostnaður skóla í Aust- urlandskjördæmi er þannig 60 til 65 millj. á ári, en væri jafnstórt skólahúsnæði á „fjarhitunar- svæði" þar sem orkuverð er um 65% af olíuverði, væri hitunar- kostnaður um 40 millj., en í Reykjavík og nágrannabyggðum kostaði hitun samsvarandi skóla aðeins 17 milljónir.“ Tilvitnun lýkur. í þingsályktunartillögunni á þingskjali er m.a. lögð áhersla á, að mál þessi verði rannsökuð. Eins og greinargerðin ber með sér, er við þá skóla átt, sem nú og í nánustu framtíð eru hitaðir upp með oliu. Æskilegt er, að þessi könnun nái m.a. til þess búnaðar kynditækja, sem nú er í skólum. Hvort og hvenær raforka til hitunar í skólum sé eða verði fyrir hendi og kostnaður við breytingar úr olíu- hitun í hitun með raforku verði metin. Þegar niðurstöður þessarar könnunar ligjaa svo fyrir, er auðvelt að meta stöðu hvers og eins skóla fyrir sig. í framhaldi af því verði gerðar þær ráðstafanir, er tryggi jafnræði á milli sveitar- félaga að minnsta kosti er varðar þennan þátt skólakostnaðar. Hér hef ég einungis fjallað um einn þátt, sem miður hefur farið við tilfærslu á verkþáttum milli ríkis og sveitarfélaga, þótt af fleiru sé að taka. Hér á ég m.a. við viðhald á skólum. Erfitt er að sætta sig við, þegar fyrir liggja undirritaðir samningar milli ríkis og sveitarfélaga, sem m.a. kveða á um ákveðna hlutdeild ríkisins í viðhaldi skóla og sveitarfélögin hafa byggt ákvarðanir sínar á að verða þess vísari, að einn góðan veðurdag eru þeir samningar orðnir dauður bókstafur. Þetta er sérstaklega alvarlegt gagnvart heimavistarskólum, sem þurfa hér um bil þrefalt húsrými til starf- semi sinnar miðað við heiman- gönguskóla. Hér sem endranær má ekki gleyma því, sem vel hefur tekist, þegar verkum milli sveitarfélaga og ríkis hefur verið skipt. Má í því sambandi m.a. minna á þá tilhög- un, sem nú er viðhöfð varðandi skólabyggingar, sem bæði hefur leitt til hagræðingar og sparnaðar, auk þess sem fullt tillit er tekið til skólaforms og byggðasjónarmiða. Vissulega er vel athugandi, hvort ekki sé rétt að koma á svipuðu fyrirkomulagi þar sem ríki og sveitarfélög hafa með höndum hliðstæð verkefni. í upphafi máls míns vék ég sérstaklega að því hvert grund- vallaratriði það væri, að þær félagseiningar er önnuðust hlið- stæð verkefni bygjyu við sambæri- leg kjör. Hér á hinu háa Alþingi hefur á síðustu dögum m.a. verið fjallað um mál, er varðar nýjungar í atvinnuuppbyggingu dreifbýlisins. Hér á ég við tvær tillögur til þingsályktunar. Fjallar önnur um iðngarða, en hin um eflingu iðnaðar og úrvinnslugreina í dreifbýlinu. í þessu sambandi er þó vert að íhuga það vel, að áður en iðngarðar rísa af grunni og áður en þjónustugreinar og iðnfyr- irtæki festa rætur í sveitum landsins þurfa sveitarfélögin ærin verk að vinna. Þegar hafist er hand um at- vinnuuppbyggingu þarf ákveðin skipulagning að fara fram, síðan þarf að vera fyrir hendi, vatn, skólp og raflögn svo nokkuð sé nefnt, þ.e. skipulagður byggða- kjarni með byggingarhæfum lóð- um. Þessi þáttur í starfsemi sveitarhreppa hefur aukist á síðari árum, enda ein áhrifaríkasta leiðin og kannski sú eina til að sporna gegn áframhaldandi fólks- flótta úr sveitum landsins og snúa vörn í sókn í þeim efnum. Enginn má þó skilja þessi orð mín svo, að í þeim felist vanmat á gildi og möguleika í íslenskum landbúnaði, þótt fræðilega sé tæpast hægt að ætla, að sá atvinnuvegur auki hlutdeild sína í vinnuafli þjóðar- innar á allra nánustu tímum. En dæmið getur snúist við, þéttbýli og iðnaður nágrannaþjóða leggur undir sig akurlendur bændanna þar. Þegar sú þróun eykur á óhagkvæmni í landbúnaði þeirra þjóða og takmörkun á landbúnað- arframleiðslu batnar að sama skapi aðstæður í þeim löndum sem búa við mikla víðáttu og góð skilyrði til landbúnaðarfram- leiðslu. En stöðnun þolir ekkert byggð- arlag. Þess vegna verðum við að hefjast handa um nýtt starf ný áform. Við hliðina á samtökum fólksins í landbúnaði þarf að efla sveitarfélögin og breikka þann grundvöll verkefna, sem þau hafa unnið að. Bættar samgöngur og dreifing orku um byggðir Islands skapar margháttaða möguleika í atvinnuuppbyggingu og viðskipt- um, sem enn eru ónýttir. í þessum efnum skortir að vísu margt, en það fyrsta sem við verðum að ná tökum á, eru markmið og áform. Þótt enginn skyldi vanmeta hlut hins opinbera í þessum efnum verður forustuhlutverkið aö vera í höndum fólksins sjálfs og for- svarsmanna þeirra heima í héruð- um. Alveg sérstaklega verður að undirstrika forustuhlutverk sveit- arfélaganna sjalfra til að móta ný viðhorf og aðlaða þau breyttum og betri aðstæðum. Herra forseti. Eg geri mér vel ljóst, að orð mín hér eru víðtækari en tillaga sú, er ég mæli hér fyrir. Verkefnin eru því næg. Hitt legg ég áherslu á, að verði sú tillaga, sem hér er um fjallað, samþykkt, er það stórt spor í réttlætisátt. Það er kostur við þetta mál, að það mótast ekki af viðhorfum ákveðins stjórnrhalaflokks né hagsmunahópa. Þess vegna vona ég, að það fái góðan byr og jákvæða afgreiðslu hér á hinu háa Alþingi. Stórt spor í réttlætis- áttað jafna upphitun- arkostnað í skolum — Ný þingmál — Ný þingmál — Ný þingmál — Ný þingmál — Ný þingmál — Ný þingmál — Ný þingmál — Aðstoð við utan- kjörstaðakosningu Hvern veg má örva ungt fólk til þátttöku í atvinnulífinu? Aðstoð við utankjör- staðaatkvæðagreiðslu — og við blinda Oddur Ólafsson (S) hefur flutt frumvarp til laga um kosningar. Þar segir um kosningaaðstöðu f.vrir blinda: „Þar skal einnig vera spjald jafnstórt kjörseðli með upp- hleyptum listabókstöfum og blindraletri, með glugga framan við hvern staf og vasa á bakhlið, þannig að blindir geti gegnum gluggann sett kross framan við þann lista, er þeir gefa atkvæði sitt, og á þann hátt kosið í einrúmi og án aðstoðar." Þá eru í frumvarpinu ákvæði um hliðstæða aðstoð við þurfandi kjósendur er greiða atkvæði utan kjörfundar og á kjörfundi, en í þessu efni hefur verið mismunun, er mjög hefur verið gagnrýnd. Frumvarp þetta er svipaðs efnis og Pétur Sigurðsson (S) flutti á síðasta þingi. Hvatt til þátttöku ungs fólks í atvinnulífi Egill Jónsson (S) flytur til- lögu til þingsályktunar, þar sem ríkisstjórn er falið í samráði við atvinnuvegi og stofnlánasjóði þeirra að kanna með hvaða hætti unnt sé að örva þátttöku ungs fólks í atvinnulífinu. í greinargerð er vikið að síaukinni hlutdeild þjónustu- greina í atvinnulífi á kostnað framleiðslugreina. Flutnings- maður vill láta kanna, hvern veg hægt er að hvetja ungt fólk til þátttöku og frumkvæðis í fram- leiðsluatvinnugreinum, en á þeim vegi séu ýmsir þröskuldir, er geri valkost annarra atvinnu- tækifæra girnilegri. Verksmiðjuframleidd einingarhús og söluskattur Ilclgi F. Scljan (Abl.), Eyjólf- ur K. Jónsson (S) og Ilannes Baldvinsson (Abl) flytja frv. til laga: „Vinna við húsb.vggingar og aðra mannvirkjagerð, sem unnin er á byggingarstað svo og í verksmiðju, á verkstæði eða starfsstöð" skal ekki falla undir söluskattsskyldu. Eins og er er ekki innheimtur slíkur skattur af vinnu við húsbyggingar fari hún fram á byggingarstað, en hinsvegar ef um verksmiðju- framleidd einingarhús er að ræða. Hér er um misræmi og misrétti að ræða, segja flutningsmenn, sem leiðrétta þarf þegar. Innlend stjórnvöld kaupi innlenda iðnaðarframleiðslu Eggert Haukdal (S) flytur tillögu til þingsályktunar um innkaup opinberra aði'a á íslenzkum iðnaðarvörum Til- lagan gerir ráð fyrir sérstöku frumkvæði ríkisstjórnar, í sam- starfi við Samband íslenzkra sveitarfélaga, í athugun á leiðum til að auka verulega frá því sem nú er innkaup ríkis, sveitarfélaga og stofnana og fyrirtækja á þeirra vegum á íslenzkri framleiðslu, er leiði til eflingar innlends iðnaðar og að útboð verði nýtt á markvissan hátt til að stuðla að iðn- og vöruþróun í landinu. I greinar- gerð er vitnað til margs konar iðnkynningar á liðnu kjörtíma- bili og frumkvæðis fv. iðnaðar- ráðherra, Gunnars Thoroddsen, um athugun á framangreindu efni. Fæðingarorlof kvenna í sveitum Árni Gunnarsson (A) og þrír aðrir þingmenn Alþýðuflokks flytja tillögu til þingsályktunar um áskorun á ríkisstjórnina að beita sér fyrir því að eiginkonur bænda og aðrar útivmnandi konur í sveitum fái notið fæðingarorlofa er jafngildi þeim fæðingarorlofsgreiðslum sem nú eru í gildi. 500 bifreiðar fyrir fatlaða Alcxander Stefánsson (F) og tveir aðrir þingmenn Fram- sóknarflokks flytja frumvarp til iagga, sem m.a. gerir ráð fyrir því að felld verði árlega niður jyöld af allt að 500 bifreiðum fyrir bæklað fólk og lamað, eða fólk með lungnasjúkdóma og aðra hliðstæða, allt á svo háu stigi, að það á erfitt með að fara ferða sinna án farartækis. Lækkun jyalda af hverri bifreið má þó ekki nema meira en 450 þus. krónum, að viðbættri lækkun á innflutningsjrjöldum, þannig að heildarlækkun verði ekki lægri fjárhæð en 1 milljón krónur á bifreið segir í texta frv.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.